Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 31
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 ¦ ¦ - •í.wSfK-sí?*'5 31 M Bretar veiða ungþorsk" Fishing News segir frá erindi Ingvars Hallgrímssonar í BREZKA blaðinu Fishing News, 11. ágúsrt, birtist ásaimt mynd forsíðufrásögn af uimmæl- uim Ingvars Halligrimissomar fiski- fræðings á fiskimálaráðBtefhu Norðurlanda í Færeyjum. Blaðið segir, að Ingvar hafi sakað brezka flotiann um að veiða meir af óþroskuðiwn þorski en nokkur örmur ftskveiðiþjóð við fsland og hafi Ingvar notað þetta taekifæri tU þess að fá srtuðndmg vísinda- marma í landhelgismnálinu. Fishing News segir frá erindi Ingvars og að sú weSnd sérfræð- inga, sem ræddi ástand þorsk- stofnsiTis í Norður-Arlawtehaft, hafi komizt að þeirri niðurstöð*. að dáraarhlutfailið sé hæsrt hjá ís- laindsþorskinuirn — uim 70% hjá fullþroska fiski en urn 65% hjá óþroska, Árið 1966 veiddi brezki fiskveiðiflotinn 30,6% af öllum þorskafla við ísland, þegar mdð- að er við þyngd, en 52,9%, ef miðaið er við fjölda. Þessi mis- muwur á þessuim tveiimiur hluit- faMstöluim staíi af því að Bretar véiði smærri íisk en aðrar þjóðir á íslandsmiðum. Blaðið segir að Imgvar hafi lagt áherzlu á, að málið væri ékfki séríslenzkt, heldur alþjóðlegt, og vitnar m. a. í orð haais-: „Það væri vissulega verðugt viðíangsefini Norðurlamdaþjóða að eiga fruim- kvæði um uppbyggilega fisfci- málastefnu." Hér sjúuin við Jenkins ásanit Louis sál. Armstrong sem var góður vin ur hans. Jinks Jenkins skemmt- ir á Loftleiðum JINKS Jenkins, söngvari frá eyjunni Tiinidad í Karabíska hafinu, er staddur hér & landi um þessar mundir »g skemmtir gestum Loftleiðahótelsins íneð söng síniim. JenkLms hefur farið mjög víða uim heiiminn og aflls sfeðar fengið nrjög góða dóma. Dagtskná haras er mjög fjölbreytt og hann fer sinar eigin leiðir ,í sönigmuim, seni er eftirrtietotarverður. Hanm syng- ur aðallega blues-söngva, þjóð- iög, métaælasöragva, djass, beat- 16g og calypso. Frá því Jenkins var barn heíur hugur hans afflur sraúizt urn sörag- Mstina. Fyrst koim hann fram — Vísvitandi Framhald af bls. 1 „Þá heM ég einnig að þessir srtiifliuigarðar hafi aldrei verið notaðir til að feHa iafrtivarnar- byssur (eins og Bandaríkjamenn toaifa haldið fram). Þarna er sjaldnast nofckuir trjáigróftur, og því litið uim faiusifcaði." Bandarísk yfirvötd hafa ætíð nieitað þvi að sprengjuim hafi vfljandi verið varpað á srtiiflu- gairða í Norður-Víetnam. Hins vegar hafa þau jártað að sprengj- ur, sem beint var að herraaðarteg- um skotmörfcuim, geti hafa fallið á srtSflugarðarm. Frönsku fuMitrúarnir tveir eru koamnir heim til Parisar, og hafa éfkveðið að halda fund með fréttaimönnium á miðvitoudag. Þar æ#a þeir að leggja fraim gögn, sam þeir hafa atflað sér í Norður- Vietnam. í sfrurttu viStali í gær sögðu þeir emgan vaf a íleifca á því að Bandaríkjamenn hefðu vísvlt- andi varpað sprengjum á garð- ana. Sagðist Laoos*e vera undr- andi yfir þeim siönniunum, sem hamn hefði fengið í heimsókniwii fflyrir því að um vísvitandi árásir hefði verið að ræða. þriggja ára gamaW. .Síðan varð hann einsöngvari i kirfcj'ukór ag kom fram á mörgum sfcóliatón- leikum. Elfftir að hann komst á táninigaaM'uirinn fór hann til Bandarílkjanna, þar sem hann lærði söng. Jenfcins hefur verið mijög vin- sæM skemmtifcraftur þar sem hann rnefur komið og mú geta ísl'enidinigair heyrit í honium nœsta m'án.'Uðinn á LoMeið'ahótelimu. 1 'rá hraðskákmótinu Á laugardag. Haukur Angantýsson varð efstur 0 — á hraðskákmótinu í Utgarði HALTKITR Angantýsson bar sigur ir í skákklúbbnum í tjtgarðl, úr býtiuri á hraðskákmóti, «em Glæsibæ, á laugardag. Fékk Skáksamband Islands gekkst f yr- Haukur 22 vinningar af 27 mögru legum og hlaut 13.500 krónur, sem fyrstu verðlaim mótsins. f öðru sæti varð Friðrik Ólafs- son, stórmeistari, með 21 vinn- ing, Ingi R. Jóhannsson, alþjóð- legur meistari, varð þriðji með 20 '/í vinning og vestur-þýzki stórmeistarinn iLothar Schmid varð f jórði með 19 vinninga. í A-riðHi mótsins kepptu 28 mamns og tefJdu aMir við alla, eina sfcák á fimm miinútium; samtals 27 umiferðir. Næstur Sdhmid að vinningum urðu júgósiiavneski stóirmeistarinn Janosevic ög Guðimun'dur Pálma- son með 18% vinnimg, Ingvar Ásm'unidsson hilaut 18 vinninga og Benóný Beniedifctsson, Björg- vin Víglundsson og Jón Hálfdán- arson hlutu 17 Yz vinnimg hver. Til verðlauna í A-riðli voru sam- tals 27 þúsund krónur, sem Jón Vigkmdsson bakarameistari gaf Skálksamibandi íslainds, og voru önnur verðiaun 6.750 kr., þriðju verðlaun 4.500 krónur og fjórðu verðlaun 2.250 kr. í B-riðli mótsins kepptu 50 maims. Þar voru tefldar 7 um- ferðir eftir Morarad-'kierfi; tvær skákir á 10 míinútum. Þar urðu efsttir Kristinn Johnson og Jör- unidur Hilmarsson með 11 vinn- iniga hvor og kusu þeir að skipta verðdaumunum; 5000 krónium á miili sin. Þriðji í B-riðHinum varð Björn Víkingur með 10% vinn- ing og Bjöm Hail'ldórsson hl'aut 10 vinninga. Ská!kstjóri þessa hraðská'kmóts var Jóhann Þórir Jónsson. Hauktir Angantysson BÍgraði — Héraðsmót Framhald af bis. 30 Magnús Gíslason, G 20:14,5 Rúnar Kristjámsson, G 20:15,5 4x100 m boðhlaup Sveit Umf. Reynis 51,0 Sveit l.M. 51,6 Hástökk Jóhann Hjörleifsson, l.M. 1,65 Sigurþór Hjörleifsson, I.M. 1,65 Langstökk Sigurður Hjðrleifsson, l.M. 6,02 Guðbjartur Gunnarsson, l.M. 5,78 Þrístökk Sigurður Hjörleifsson, l.M. 12,60 Ólafur Rögnvaldsson, R 11,63 Stangarstttkk Stefán Þðrðarson, St. 3,30 Jóhann Hjðrleifsson, l.M. 3,15 Kiiluvarp Sigurþór Hjörleifsson, Í.M. 14.27 Erling Jóhannesson, l.M. 13,96 Krlng'hikant Sigurþór Hjðnleifsson, Í.M. 41,01 Erling Jóhannesson, l.M. 40,15 Spjótkast Adolf Steinsson, V 46,64 Atli Alexandersson, V 44,57 — Leikf élag Framhald af bls. 2 iaga sagt frá þessu nýja leiikfé iaigi. Saigði forsvarsmaður félags ins, Kristín Jacobson að umga há sikólafólkinu befði fundizt tími til kominn að taka á ný upp ís- ienzfca leiklist í Winnipeg en langt er nú síðian ísienzkt lieikfé lag hefur starfað þar. Hefur ieik félaigið fuílan huig á að sýna eitt hvað af teikritum ymgri höfuinda íslenzkra. ef hægt verður að fá þau þýdd yfir á enstou. Sjálf iegg ur Krisrtín stund á enskair bók- menntir, en hefur einnig tekið námsikeið i leikMst og iagt stund á íslenzku við íslenzkudeild Mani tobahásfcóla. Svíar hlaupa undir bagga Stokkhólmi, 14. ágúsit, AP. TALSMAÐUR sæmsfca utan- ríkisráður.eytisins, Lennart Klackenberg, dkýrði frá þvi í dag að Sviar mundu á næstu þremur árum veita Norður- Víetnam efniahagsaostoð, sem næmi 64 milfjónum dollara. Þá sagði Klackenberg, að vegrua þess alvarlega ástands, sem loftárásir Bandaríkja- manna hefðu leitt aí sér, mundu Svíar einnig afhenda Norður-Víetnam nú 30 millj- ónir doUara, sem ákveðið hafði verið að veita þangað til uppbyggingar að styjöld- inni lokinni. — 14. skákin Framhald af bls. 32 uir til New York siðdegis á sunnu dag, og siaigði hann við komuna þangað að hann hefði m.a. at- huigiað möguieiika á að stefna Fischer „annað hvort i Bamdarikj unum eða íslandi, eða báðum Kndumum," svo og á að frysta verðlaunahiut Fischers, unz mái þessi væru leyst að því er segir í AP fréttasikeyti frá New Yonk. Frederick kvað Fischer ek'ki hafia svarað bréfi sínu sem sient var fyrir heigi, þair sam farið var fram á flund um málið. Frede- ricks kwaðst þó bjartsýnn á að siðustu skákirnar yrðu kvik- mymdaðar. „Fischer viiH að gerð sé beimildairmynd fyrir sjón varp, og eini möguiieikinn tii sffiílks er að leyfa Chester Fox að ¦myndlai." DEILT UM FJÁRHAGS- ATRIÐI Paul Marshall átti iíka fuind mieð stjórn Skáksambands ís^ lands á sunmudiag. Þar minntist l^ainn að nýju á þá tillöigiu Fisch ers að hann fengi gireiddan þann hhnta verðJaun>af járins, sem felM í skaut þess sem tapaði, en það eru um 37.000 dollarar. Upphaf- lega vildi Fischer að að þessu yrði gengið áður en hamn færi til Islands. Þeíta taldi Skáksam- bamdið óaðgengilegt fyrir sig, en bauðst til að leggja fram trygg ingu fyrir þessu fé í hendur þriðja aðiia sem báðir sam- þykktu, og ef það gæti orðið til þess að Fischer kæmi til Islands. Þessu tilboði hafnaði Fischer og kom hvergi. Freysteinr; Jóharnnason, blaða- fulltrúi SSl, hafði þetta um þessi fjárhagsmél að segja: „Af hálfu skáfk'sambandsins er fullur vilji á því að hverjum sitt eins og samningar segja till um. Það er einnig afstaða SSl að blanda sér alLs ekfci í hugsandeg- ar deilur bandarískra borgaira um fjármál eða önnur mál, sem koma kunna upp þeirra í mffli vegna einvígisins," sagði Frey- steinn. Fred Cramer tjáði Morgumblað inu í gærkvöldi að hér væri ekki um meimar kröfuir að ræða — það væri rangt orð. Marshal hafi að- eins verið að fara fram á að Skáksambandið stæði við skuW- bindsnigar sinair, en það haifi fyrir um mánuði síðan siamþykkt að þriðja aðilar.um yrði fengin um- rædd fjárupphæð til vairðveizlu. „Það þarf ekki að krefja heiðar- legt fólk um eitt eða neitt. Við væmtum þeas að það standi víð orð sín eins og þeir hafa albbaf gert. Þetta eru heiðarlegir menn," sagði Fred Cramer. skAkborbsmAlib Fisoher hefur nú fengið 10 ný tréskakborð til að velja úr.. Upp- haflega voru gerð 4 stein- og 4 trésfcakborð, og hefur að urtd- anförrau verið teflt á einu tré- borðanna. Hin 3 hafa verið seld til Bandaríkjanna fyrir 12000 kr. styfckið. Fischer var hins vegar ekki a'lveg ánæ<gður með borðið, og viidi gerta valið úr fleirum. Skáksambandið serrti það skiiyrði að Fiseher áritaði þau borð sem ekki yrðu notuð, og þau síðan seld. Gekk Fiseher að þessu. Þeir Fischer og Fred Cramer skoðuðu nýju borðin í ura tvo tíma aðfararnótt sunwudags, oig átti Fischer að koma á sunnu- dagskvöld til að árita þau borð sem hann ekki vildi. Hann kom þó ekfci. 1 gærfcvöldi sagði Fned Cramer Við biaðið: „Harm hefiur séð borðin, en hann hefur efcki enn valið."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.