Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, RRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Hiálp í viðlögum Djörf, sænsk gamanmynd í lit- um og Cinema-scope. Aöalhlutverk: Jarl Borssen — Anne Grete Níssen — Diana Kjær og Dirch Passer. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182. Nafn mift er „Mr. TIBBS" („They Call Me „Mr. Tibbs") Afar spennandi ný, amerisK kvikmynd í litum með SIDNEY POITIER í hlutverki lögreglu- mannsins Vilgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „I Nætur- hitanum". Leikstjóri: Gordon Douglas. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER MARTIN LANDAU Barbara Mcnair Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I A man colled "Horse” . becomes on Indion wonrior in the most etectrrfying rítuoi ever seen! BffiWimn mBB» .. *ÍAMAJf CALLTP HOZtSE" Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indíánum. Tekin I litum og cinemascope. I aðalhlutverkum: Richard Harris, Dane Judith Anderson, Jean Gascon, Corinna Taopei, Manu Tupou. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Eineygði fálkinn (Castle Keep) ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viðburðarík, ný amerisk stríðsmynd í Cínema Scope og Technicolor. Leikstjóri Sidney Pollack. — Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O’Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Frá Náttúruverndarráði um auglýsingar meöf ram vegum Náttúruvemdarráð vekur athygli á 19. grein náttúruvemdarlag- amma, en þar segir: „Öheimilt er að setja upp auglýsingar irneð- fram vegum eða anr.ars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt að setja upp látlausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjón- usfu eða vörur á eign, þar sem slik starfsemi eða framleiðsla fér fram. Hvers konar álelranir á náttúrumyndanir eru óheimilar. Spjöld með leíðbeiningum fyrír vegfarendur. svo sem um leiðir, nöfn bæja. áningastaði. þjóðgarða og friðunarsvæði falla ekki undir ákvæði þessi." Náttúruvemdarráð úrskurðar vafaatríði. Náttúruverndarráð Galli á giöf Njarðar (Cateh 22) Magnþrungin litmynd, hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. — Bráðfyndin á köflum. Myndin er bvggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhiutverk: Alan Arkin, Martin Balsam. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Blaöaummæli: Erlend og innlend eru öll á einn veg, „að myndin sé stórkostleg". The best entertainment in town. LICHT NIGHTS at Hotel Loftleiðir Theatre. Performed in English. sagas, story-telling, folk-singing, ghost stories, legends, rímur, modern poetry, film. To-night and tomorrow at 9 p.m. Tickets sold at lceland Travel Bureau, Zoega Travel Bureau and Loftleiðir Hotel. ISLENZKUR TEXTI. SÍÐASTA SPRENCJAN (The Last Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, ensk kvikmynd í 'litum og Panávision, byggð á skáldsög- unni „The Ordeal of Major Grigsby" eftir John Sheriock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Alex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BING & GRONDAL Stell, styttur, vasar. Hafnarstræti 17—19 Austurstræti 3. Hf Utbod &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. Veiiimi Laus veiðileyfi í Norðurá og Grímsá, stakir dagar og örfáir dagar í Gljúfurá. Einnig silungsleyfi í Hólaá, Fullsæl cg Brúará. * m Sími 11544. Leigumorðinginn an unmoral picture 20th Century Fox presents HARD CONTRACT A Marvin Schwartz Production JAMESCOBURN LEE REMICX LILLl PALMER Hörkuspennandí og sérstæð ný amerísk sakamálamynd. Leikstjóri: S. Lee Pogostine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sími 3-20-75 Maður nefndur Gannon Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision um baráttu í villta vestrinu. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Verð silungsleyfa 300,00 kr. og 450,00 kr. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá kl. 9 til 7 e. h. Sími 19525 og 86050. S.V.F.R. Ósóttir VINNINGAR í happdrætti til styrktar Landgxæðslusjóði Galta- lækjarskógar, sem gekk um verzlunarmannahelg- ina, eru afhentir að Laugavegi 128 kl. 19.30—20.30 íyTÍr laugardag. Vinningsmúmer eru: 4 — 1002 26 — 976 9 — 1258 29 — 1141 19 — 661 31 — 1458 24 — 1460 39 — 750 25 — 1459 40 — 851 50 — 367 Ef vinningshafar geta ekki sótt vinninga sína má hringja í símia 23894 á ofangreindum tíma. OPIÐ HUS 8—11. DISKÓTEK Aldurstakmark fædd '58. Aðgangseyrir 50 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. JHor0unDIðBU> nucivsincpR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.