Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 NÁ»I ÖLUU — NÆSTUM Nýr Iiraiðri'tairi (hlasitar á mjög hraiðan uipplestur): — Já, skrifstx>fustjóri, en hvað vair það, sem þér sögðuð á miiii „Jcæri herra" og „veirlð þér siælir?" Hl! Hl! Auglýsing: — Týnzt hefur hvifur úlfhunduir með brúnu höfði á norðursvæðiríu. HO! HO! Georg: — Hefurðu nokkurn ttaa kynnzt manni, sem kom- þér tJil að skjálfa og titra við minnstu snertingu ? Marta: — Já, tamnlæknln- tun. Hl! Hl! ÖKUGGT MERKI — Er Jói litM iinni, María? — Ég held það, köttuirinn er búinn að fela sig undir borð ánu. HO! HO! Fyrir utan kirkju nokkra var mynd af prestimum, og þar fyrir neðan stóð textinn, sem átti að leggja út af næsta sunnuidag. Ha.nn hljóðaði þann ig: „Þekkið þið Satan, þegar þ:3 sjáið hann?“ Hl! Hl! — Kann dóttár yðar að leiika á fiiðlu? — Nei, en hún gerir það. Gesbuir: — Ert þú litla stúlk an, sem fæddist í Indlandi? Gunna: — Já. Gesburiim: — Einimitt. Hvaða hiuiti vair það? Guinna: — Hvaða! Ég öll. HO! HO! Gestur I Sviss var mjög geð vomduir og sagðiist hafa orðið fyrir vonbrigðum með stað- inn og fjöffin. — Uss, sajgði hamn, ég hef ekki séð neiiöt almeruniiega hátt héma. Ó, ekki það, ka'Uaði gest- gjafinn, — Ailfons, sýndu þesis um marmi reikminginin hans. HÍ! HÍ! Á veitángahúsi nokkru er eftiirfairaaidi tilkynniinig: — Það er straniglega bannað að fara rrneð borðbúnað þesisarar stofnunar eins og meðul, og taika þau etftir matinn. — Er konian þín hekna? — Bjánaieg spurning. Held- uirðu að ég væri að þvo gólf- in ef hún væri eimhvers sitaðar úti? HO! HO! í MÁLNINGARVERZLUN- INNI Konatn: — Maðurmn minn ætlar að fá aðra málningar- dós hjá ykkur. Ég kom hérna með jakkann hans til þess að þér getið séð hver liturinn er. HÍ! HÍ! Bftirskrifit — það einia sem vert er að lesa í bréfi frá kvenmanni. GULLSMIÐUR Jóhaxines Leifsson Laugavegi30 TIIÚI.OFT ; NAHIIRINGAR við smiðum þér veljið TIL SÖLU ÞESS! BIFREIÐ ER TIL SÖLU. Sex manna,4ra dyra Ford pickup, árgerð 1960, 6 cyl.. mjög gott hús yfir vörupalli. Tilvalin fyrir þá. sem flytja þurfa bæði fólk og mikinn farangur. Upplýsingar í síma 85752. TIL LEICU 4ra HERBERCJA » .rft.. ný íbúð í Norðurbænum í Haínarfirði. íbúðin verður tilbúin til ibúðar 1. sept. nk. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, fyrirfram- greiðslu o* það sem máli kaun að skipta, sendist Mbl. fyrir 19. ágúst nk., merkt: „NORÐURBÆR — 1000“. SAAB 99 árgerð 1971 SAAB 99 árgerð 1970 SAAB 96 árgerð 1971 SAAB 96 árgerð 1970 SAAB 96 árgerð 1968 SAAB 96 árgerð 1967 CITRQEN G S árgerð 1971 CORTINA árgerð 1961 TOYOTA CORONA árgerð 1968 % stjörnu . JEANE DIXON r ^ íirúturinn, 21. rr.an — 19. aprlL Þú fyllir í all«r eyður nóua, meðan tækifærið gefst. Nautið, 20. april — 20. mai. l»ú grræðir óiioitanlega á því að láta aðra um að jafna eigrin deit ur. jafnvel þótt þú sért að springa úr forvitni. Tvíburarnir, 21. maá — 20, júní. öll tílraunastarfsemi er út f bláinn. vegnu þess, að hún er of seinleg: í bili. Þn finnur þér nýtt verkefni og byrjar að kaima nyt- semi þess. áður en verkið er hafið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. *ú velur þér einveruna, ef þér er þess nokkur kostur, og ert algerftega á eigin spýtur eins og þú framast mátt. Uónið, 23. júlí — 22. ágpist. Hópurinn, sem þú hefur starfað með, fer sínar leiðir og þú getur þess vegna alvegr eins fylgzt með honum Mærin, 23. ágúst — 22. septemlær. Stefnan, sem þú hefur tekið, er þér alveg næffileg uppörvun. Þú reynir aftur við dagleg störf, ef þér finnst í einliverju áhótavant. Voffin, 23. september — 22. októher. Venjulegar starfsaðferðir hafa verið teknar upp af einhverjum ástæðum. Þú kemst kannski að upprunanum i dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Jafnvel dagleg störf eru óvenju erfið í dag, og alltaf er hlaðið á þig. Þú getur vel sagt nei. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Aðrir sjá ekki svo vel þarfir þínar. I»ú ættir að sinim þeim þeg ar þér be*t hentar. I»ú segir að sjálfsögðu ekkert um framttðaráfrom þín. Steingeitin, 22. desentber — 19. janúar. l*ú velur þér verkefni, sem þú getur l>e*t unnið einn þins liðs. Geðillska annarra á ekki að hafa nein áhrif á þig. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Greiðvikni er hér með úr sögunni f bráð. Er ft>ú endurskoðar verk þín. sérðu senniíega, að þú hefur dregið alrangar ályktanir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Pað, sem unnið hefur verið til skamms tíma. gremst einhverj- um. Þú lætur fólk smá venjast breytingunnl. B30RNSSON±co- SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Starfsþjálfunarnámskeið \.R. V.R. ætlar að hefja nýja starfsemi á sviði fræðslumála. Höfð er samvinna við Stjórniunarskólann og er aígreiðslu- og skrifstofufólki boðin þátttaka í Dale Carnegie starfsþjálfunarnáðskeið inu. Námskeiðið verður á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.00 — 21.00, í fimm skipti og hefst 21. ágúst nk. D.C. starfsþjálfunarnámskeiðið er hnitmiðuð þjálfun, skipulögð til að bæta umgengni starfsfólks gagnvart hvort öðru, stjómendum fyrirtækisins og við- skiptavinum. Námskeiðið fjallar m. a. um eftirfarandi atriöi: ★ Betri skihiing á sjálfum sér og öðrum. ★ Að gera starfið skemmtilegp“a. ★ Þýðingu þess að veita viðiurkeuningu fyrir vel unnin störf. ★ Starfsfólkið verður öruggar vegna þekkingar mannlegra samskipta. ★ Árangursrík skoðanaskipti. ★ Hvernig á að bregðast vinsamlega við kvörtunum. ★ Hvernig unnt er að vera virkur hlustandi. ★ Hvernig á að auka eldmóðinn. \ Innritun og upplýsingar í síma 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. i I T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.