Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
HÖFUM HERBERGI TIL LEIGU fyrir ferðafólk. Matsaia á staðnum. Upplýsingar í síma 22255. brotamAlmur Kaupi allan brotamáim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
KÓPA‘,f>GSAPO f EK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema iaugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. KEFLAVlK — NJARÐVÍK Kennari við gagnfræðaskólann óskar eftir herbergi næsta vetur. Uppl. í síma 1420.
ROLLIFLES 2,8 og 3,5 Til sölu með miklu af auka- hlutum, linsum, filtirum og ný velox-linsa. Simi 25414.
KLÆÐI OG GERI VIÐ bóistruð húsgögn. Húsgagnabólstrun, Garða- straeti 16. — Agnar Tvars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213.
TÚNÞÖKUR til sölu, vélskornar. Hægt að sækja, ef óskað er. Uppl. í síma 43464.
TVEGGJA HERBERGJA (BÚÐ óskast til leigu, helzt í Kópa- vogi. Fyrirframgreiðsia kemur til greina. Uppl. í síma 40687.
HERBERGI TIL leigu fyrir ferðafólk. Uppl. 1 síma 32956.
KONA óskast til heimilisstarfa á sveitaheimili austanfjalls. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 42388 eftir ki. 5.
BENZ 190 CHESEL Benz 1964 til sýnis og sölu i söluskála hjá Agli Vilhjálms- syni hf.
25 ARA STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan dag- inn. Vélritunar- og máia- kunnátta. Tilboð sendist Mbl., merkt 9870.
STÚLKA 12—14 ARA óskast tíl að gæta 1 y2 árs bams. Uppl. i síma 19345.
PLÖTUR A GRAFREITI og uppistöður, einnig skilti á krossa, fást að Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
TIL SÖLU Ford Taunus 17 M Station, árg. 1970, nýinnfluttur. Uppl. 1 síma 35786 eftir kl. 5. VINNUSKÚR tíl sölu, 25 fm, einangraður. Upplýsingar í síma 30703 kl. 12—13 og 19—20.
TIL LEIGU 5 herbergja íbúð við Löngu- hlíð. fbúðin leigist með hús- gögnum og heimilistækjum. Tilboð sendist fyrir 18. ágúst, merkt Miklatún 2128. PLÖTUR A GRAFREITI Framleiði áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verð. Pantið tíman- iega fyrir haustíö, sími 12856.
TIL LEIGU 40 fm upphitað geymslupláss. Upplýsingar í síma 84373. IBÚÐ ÓSKAST Verkfraeðingur óskar eftir 3ja til 4ra herb. ibúð til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 31062.
GRÓDURMOLD Heimkeyrð gróðurmold. Uppf. og pantanir í síma 50973 eftir kl. 7 á kvöldin.
KÖTTUR TAPAÐIST grábröndóttur með hvitar doppur. Vinsamlega hriugið í síma 21176. Fundarlaun.
BATUR til sölu Lítíl falleg trilla til sölu. Upp- lýsingar í síma 42013 eftir kl. 6 á daginn.
TIL SÖLU Opel Rekord, árg. ’59, selst ódýrt. Slmi 24844.
UTMYNDATÖKUR í heimahúsum og á stofu. Barna-, brúðkaups- og fjöi- skyidumyndatökur á stofu i Correct Colour. Pantið með fyrirvara Stjömuljósmyndir, sími 23414, Flókagötu 45.
ÚTSALA Telpukjólar, 3—4 ára, 295 kr. Telpukápur, 3—4 ára, 600 kr. Undirkjólar 150,00 kr. Náttföt 225,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644.
Areiðanleg STÚLKA óskast á heimili I New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Aaro, 206 E. 88 St., New York, N.Y. 10028, U.S.A.
_ iesiii 1 ^^=-J?f,r41,fiI>Inbíh
BET á anglýsa í Morgunbiaðinu
DAGBOK.
lllillllinilDlllllRIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIHíllliJllllllllllllllillUIIIUIIIlUlllllllliilllillill
l»ví að hönd min hefur fir.jört allt þetta <>g þannig er það allt
orðið, segtr Drottinn. (Jes. 66,2).
í dag er þriðjndagnr 15. ágnwt, Mariiunessa hin fyrri 22. dag-
ur ái’sins. Eftir lifa 213 dagar. Árdegisflæða i Keykjavik er kl.
10,02.
Almennar ípplýsingar um lælaiit
bjönustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
L.ækningastofur eru lokaðar á
iaugar'lögnm, nenra á Klappa'--
stíg 27 frá 9—12. símar 11360
og 11680.
T'Minla-knavakt
I Hellsuverndarstöðinnl alla
laugardaga og sunnudaga kl
« 6. Sími 22411.
Ásgrímssafn, Be. gstaðastræti
74, er opið alla daga nema laúg-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktlr lækna: Simsvar*
2525.
AA-samtökin, unpl. i sima
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
Váttúru«:ripa8aí»iið Hverfisgótu 118»
Opiö þrWJjud., rimrraudN ‘augard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ustaaiafn Einars Jónssonar er
op.ð daglega kl. 1330—16.
Áttræður er í dag, 15. ágúst,
Hannes Einarsson, fyrrum fast-
eignasali, til heimilis að Óðins-
götu 14 b.
Þann 15. júlí s.l. opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Halldóra
Sveinsdóttir, Grundarlandi 5 og
Birgir Karlsson, Bólstaðarhlíð
Nýir borgarar
Á Fæðingarheimili Reykjavík
urborgar við Eiríksgötu fæddist:
Sædísi Jónsdóttur og Magnúsi
Guðrmmdssyni, írabakka 20, son
ur, þann 11.8. kl. 22,45. Hann vó
3330 gr. ag mæMisit 50 sm.
Hrafnhildi Konráðsdóttur og
Halldóri Sigurðssyni, Reyniimel
84, sonur þann 11S. kl. 14,00.
Hann vó 3600 gr. og mæidist 50
m
Jytte Hjartarson og Sigur-
steini Hjartarsyni, Háaleitisbr.
48, sonur þann 12.8. kl. 18,55.
Hann vó 3500 gr og mældist 53
sm.
Á Sólvangi í Hafnarfirði
fæddist:
Sigurbjörgu Hilmarsdóttur wg
Sigurði Hannesi Jóhannssyni,
Hraunbraut 75, Hafnarf., dóttir
þann 9.8. kl. 11,17. Hún vó 3570
gr og mældist 53 sm.
Margréti Eiríksdóttur oig
Gunnari Sveini Hadligrlmssyni,
Laufvangi 3, Hafnarf., dóttir
þarm 13.8. kl. 23,01. Hún vó 3250
gr og mældist 50 sm.
Bílaskoðun í dag
R-15901 — R-16050
[[iiiifiiaiiaiiRnisi!i!iiiiUHa!!!iiiiifiiimimini!i!imisifim!inii!Hii{im[!iinmHiiinii!ii|||
BLÖÐ OG TIMARIT
miniiiiiiiiiiHffiiiiiiiiiinmiiiHiiimimiiiiiiiiiiimiiimiiuiiiiiiiiiiuiaiiiiiininiininiiiilll!
Mbl. hefur borizt tímarit-
ið Morgunn, gefið út af Sálar-
rannsóknarfélagi Islands. Með-
al greina er Hugorka og fjar-
skyggni eftir Dr. Erlend Har-
aldsson, Dáleiðsla á vinstri veg-
um eftir Ævar R. Kvaran, Fram
lífsdrauimur mannsins eftir
Svein Ólafsson og Gerard Croi-
set og hugskynjanir hans eftir
séra Benjamín Kristjánsson.
FYRIR 50 ÁRUM
Þatm 24.6. voru gefin saman i
hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Jóni Kr. ísfelds ungfrú
Sigrún Þórarinsdóttir og Krist-
ján I. Leifsson. Heimili þeirra
er að Prestsbakka 11.
Studio Guðanundar.
Pennavinir
Indversk kona, sam býir í Enig-
landi óskair eftir að sfcriifast á
við Ísíendiniga. Hún er nýkoim-
in til Englands aftur eftir að
hafa dvializt hér á laodi uon tíma.
Hún var mjög hrífín af tand-
inu o" er mjög áhuigasöm u:m
brófaistoriftir. Hún skriffair á
emsteu.
Miss N. Bhat,
6 Byron Road,
Earley/Readin'g,
Berteslhire,
Engiland.
Laugardaginn 8. júlí voru gef
in sarnan í Bústaðakirkju af sr.
Ólafi Skúlasyni, ungfrú Margrét
Sigurðardóttir og Eggert Páll
Björnisson. Heimili þeirra verð-
ur að Álfhólsvegi 45, Kóþ.
Ljósmyndastofa Þóris
Laugardaginn 22. júlí voru
gefin saman í Fríkirkju af séra
Bernharði Guðmundssyni, ung-
frú Anna Skúladóttir fóstra og
Sigurður Jónsson verzlunarráðu
nautur. Heimili þeirra verður að
Hlíðarvegi 52, Kóp.
Ljósmyndastofa Þóris
1 MORGUNBLAÐINU
Einn brunaliðsmaðurinn slas-
aðist allmikið í gær, þegar
brunaliðið var á leið inn á Grett
isgötuna. Hrökk hann út af
slönigubdfneiðimnii oig . meádd-
ist mikið á öðru hnénu og and-
litinu.
(Morgunbl. 15. ágúst 1922.)
Ung hjón á brúðkaupsferð höfðu keypt sér atfar málgefinn páfa
gauk og haft með sér á hótelheirheTigá sitt. Elr á leáð þótti þeiim
fuglnn igerast þreytandi, þar sem hann hélt uppi stranzl'auisium
lýsingum á e-rikalifi hjónamm. Loks varð eágtnmaðu.rmn svo
sveikfctu'r að hamin grýtti stóru baðhandklæðli yfir búr fuglsins pg
hótaði fuigí&nuim því, að hamn yrði sienduir í dýraganöinn, of hánn
elkki hiaigaði sér siösamtega. ;
Þegar hjónin höfðu patekað náður mopgumánn eftir gátu þau etelá
lokað annamri tösteu SiminL, vegna þeE(s hve milkiið var í henni. Þau
ákváðu þá, að annað þeimra skyldi stamda uppi á tösteumni, meðan
hitt reyndi að loka henni. , )t,
— Heyrðu eMcam, staigði brúðgumimm, nú s&alt þú fara upp á,
meðam ég reyná.
Ekki getek það, s»vo hann sagði: „Þtá er bezt að ég fairi upp &
og þú reyrtir." En það gdkk ekki heldur, swo hamn sagði loks.
„Heyrðu elsteam, við steuiuan bæði fara upp á og Teynai.
Váð þetasi orð þreif páfatgauteurimm handiklæðið í buirtu og gamg-
aði: „T1 f jamdamis með dýmatgarðiinm, þetta veirð ég að sjá.“