Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGUST 1972 23 Danmörku og Noregi 1907— 1908. Er hann kom heim 1908, tófc hann við búsiforráðum fyrir tföður sinn og hafði þau á hendi, unz hann tófc við búi og varð bóndi á Reynistað árið 1919. Næstu ár eftir heimkomuna 1908 imun Jón hafa haft á hendi nofckra unglingafcenmslu. Svo hlaut að fara um svo efnitegan imann og mannvæntegan, sem Jón á Reynistað snemma þótti, að honum væru falin ýmis trún aðarstörtf, og sfculu nokkur þau helztu nefnd hér. Alþingismaður Skagfirðinga var hamn frá 1919 til 1931, 1933—34 og frá hausti 1942 til vors 1959, er hann gaf eigi lengur kost á sér til fram- boðs. Landsfcjörinn þingmað- ur var hann 1934—1937. Hrepp stjóri Staðarhrepps var hann fra árinu 1928 til ársins 1964, er hann sagði starfinu lausu, og tófc þá_ við því Sigurður sonur hans. 1 hreppsnefnd átti hann sæti um 20 ára skeið. Enn frem- ur hefir hann verið safnaðarfull trúi. Sýslunefndarmaður Staðar hrepps var hann frá 1928 til 1970, er hamn sait síðaist sýsQiu- tfund og baðsit undan end- urkjöri, enda heíisu hans þá ta-ls vert farið að hraka. Eftir Jón var Sigurður einkasonur hans kosinn sýslunefndarmaður. Jón haíði forgöngu um stofnun Bún aðarfélags Skagfirðinga árið 1931 og átti sæti í stjórn þess síðan óslitið þar tia fyrir fáum árum. Búnaðarþingsfulltrúi var Jón frá 1932, unz hann gaf eigi lenigur kost á sér fyrir nokfcr- um árum. Hann átti sæti í stjórn um ýmissa félaga í héraðinu og hafði forgöngu um ýmis fram- faramál. Hann lagði stund á íþróttir framan af ævi og tófc imifcinn þátt í ungmennafélags- skap. Hann átti með fleir- um frumkvæði að stof-nun Umg- mennasambands Skagaf jarðar, og var hann fyrir nok-krum ár- uim gerður að heiðursfélaga þesis. Jón var forgöngumaður um stofnun Sögufélags Skagfirðinga og var í stjórn þess frá upp- hafi til skamrns tíma. Hann hef- ir og verið í útgáfunefnd skag- firzfcra fræða. Hefir hann lagt af mörfcu-m mifcla og dýrmæta vinn-u fyrir þessi samtöfc bæði, og er Mutur hans þar mikiis metinn með réttu. I>á hafði hann forystu u-m og átti manna imestan þátt í stofnun Byggða- safns Skagfirðinga í Glaumbæ, og átti hann frá upphafi sæti í stjórn þess allt þar til á síð- asta ári. Fyrir safnið hefir hann unnið mikið og óeigingjarnt starf og afrekað það með elju og ósérplægni, að þetta safn er talið eitt bezta sinnar tegundar á landi hér. Hefir forystustarf Jóns á þessu sviði verið mikils metið af héraðsmönnum og öðr- um, sem þar um f jalla. Jón kvæntist árið 1913 Sig- rúnu Pálmadóttur, hinni mæt- ustu myndarkonu. Hún er dótt- ir sr. Fáima Þóroddsisonar, sem lengst aif var prestur á Hoísósi, og konu hans önnu Jónsdóttur. Einkabarn þeirra Jóns og Sig- rúmar er Sigurður, sem fyrir nokfcrum áxum tók við búi og er nú óðalsbóndi á Reynistað. Hann er kvæntur Guðrúnu Steinsdóttur frá Hrauni á Skaga, hinni mestu myndarfconu, og eiga þau 4 syni. Frú Sigrun hef- ir átt sinn ríka þátt í að halda uppi merfci Reynistaðar. Þar hef ir verið mikið rausnar- og myndarheimiJi í tið Jóns og Sig- rúnar, svo að til hefir verið tek- ið. Á árunum milli 1930 og 1940 var reist nýtt íbúðarhús á Reynistað. Að búnaði bera þau húsakynni vitni um þjóðrækni Jóns og ræktarsemi við arfleifð liðinna kynslóða. Þar til má nefna m.a. baðstofu, sem búin er lokrekkju-m, og eru letr- aðar með höfðatetri á fjalir um refck.j-urnar þjóðtegar visur eft- ir þekkta ístenzfca skal-dfconu. Fleira er þar forntegt til sfcreyt- ingar og til að minna á fbrttð- ina. Það eru einmitt slíkir eðlis- þættir, raektarsemi við sögu og íortíð þjóðar sinnar, sem gera Jón á Reynistað eigi hvað sízt eftirminniliegan. Hann fann og skildi þýðingu þess fyrir ís- ilenzkt þjóðerni að halda tengsl- um við liðna tíð með þvi að varðveita sögule-g efni og minj- ar, og iagði á því sviði mikið af mörku-m. Hér má -geta þess, að þau hjón Jón og Sigrún stofn uðu með myndarlegu framlagi árið 1963 sjóð, sem ber nafnið Fræðasjóður Skagfirðinga, og er honum ætlað skv. skipulagssfcrá að stuðla að könnun og rann- sókn á sögu Skagafjarðar, ætt- vísi o.þ.h. í því sfeyni að tengja saman fortið og nútíð. Á Alþingi lét Jón einkum til sin taka mátefni bænda og bú- sfcapar. Má þar til nefna þátt hans í jarðræktarlögum og ann- ari löggjöf um landbúnað, eigi hvað sízt lögin um erfðaábúð og óðalsrébt. Umboðsstörf ýmis fyr- ir héraðsmenn rsekti hann I þingimannstíð sinni af alúð og trúmenn-sku. Þrátt fyrir sam- vizfcusemi Jóns um þin-gstörfin, vildi hann samt eigi láta þau aftra sér frá að sitja sýsiufundi í sinu heimahéraði. Ég minnist þess, þegar ég hélt minn fyrsta sýslufund í Skagafjarðansysiu 1958, þá nýkominn í héraðið, að Jón lét þau orð við mig fala, að þegar slíkir fundir ræfcjust þannig á, að sýslufundir væru haldnir á þingtíma, þá léti hann héraðið hifclaust sitja fyrir og sæfcti heldur sýslufund. Hann vildi tafca þátt í héraðsmálum, svo mifcill héraðsmaður var hann í sér, og láta sín því gæta á sýslufundum. Á þeim vettvangi sýndi hann áhuga og fyigdist vel með þeim málum, sem þar voru til úrlausnar. Jón vair maður slkapheiitur og máia- fylgjumaður, og gætti þassa, ef í odda skarst á þeim fundum. En sá siður var í heiðri hafð- ur á þeim vettvangi að láta þes-s eigi gæta né erfa eftir á, þótt menn hefðu skiptar skoðanir og d-eildu á fundum af þeim söfcum. Jón á Reynistað var gæddur farsælu-m hæfiteikum, og voru sltóapfesita og villjaisityrkuir áber- andi eiginieifcar i fari hans. Honum var ósýnt um að fiíka tilfiininlingum sSnum. Þó var hann sfcapríkur maður og jafn- framt kappsamur um mál- efni, sem hann barðist fyrir, svo sem áður er á drepið. Heimilis- faðir var hann góður og lét sér vel annt um sitt fólk og við- gang ailan og reisn á Reynistað, hinu forna höfuðbóli, að þar mætti ríkja höfðingssvipur og góður bragur, svo sem og jafn- an var. Hantn -garði Reynistað að ættaróðali, og var það hug- sjón hans, að það form á eignar- haldi og setu á jörðum myndi verða til efli-n-gar og framdrátt- ar landbúnaði á landi hér. Margt fteiira meatti sögja um störf og athafnir Jóns á Reyni- stað, en ég læt hér staðar numið. Þá vil óg að lokum í nafni sýslunefndar Sfcagafjarðar- sýslu, mínu eigin og iníns fóiks flytja eftiriifandi konu Jóns, syni hans og konu hans og son um þeirra samúðarkveðjur og ósfca þeim farsældar og bless- unar á ókomnum timum. Jóh. Salberg Guðmundsson. Bárður Jakobsson: Landhelgi - á þurr u landi Fregn var í blöðum um það fyrir skömmu, að lögregla Reykjavíkur hefði gert að þvi gangskör, að gestir veitingahúsa hefðu ekki langdvalir né hóf- lausan hávaða við skemmtihús- in þegar skemmtun lauk. Þótti vel gefast. Það fyrirbæri er vel þekkt og ekki aðeins i Reykjavik, heldur um land allt, að „hestaskálin" verður einatt æði hávær og tek- ur langan tíma, öllum til ama og leiðinda. Þvi ekki að taka oftar og víðar upp þann hátt, sem Reykjavíkur-lögreglan hafði í áðurnefndum tilvikum? Þetta er vel framkvæmanlegt, og satt að segja gustukaverk fyrir alla að taka fyrir þau skrílslæti og áberandi ómenningu, sem hvergi kemur betur í ljós heldur en þegar misjafnlega æstum og ölvuðum gestum er hleypt út af skemmtisamkomum, jafnvel rutt út. Vitanlega leysir þetta engan teljandi vanda í sambandi við áfengismálin, en það getur þó verið til bóta að dreifa þegar í stað og af festu ölvuðum og æst- um mannhópum, og á þetta bæði við um þá, sem fyrir ónæði og aðkasti verða að ósekju, sem og hina, sem valda. Ekki ætla ég að ræða þessi mál almennt, enda mikið mál og margþætt. En því sting ég niður penna, að hér í Reykjavík er staður, sem mér og ég held flestum, sem til þekkja, þykir að eigi að gæta alveg sérstaklega, og hefi ég nefnt þetta við marga og eru þar allir á einu máli, annars fremur fátitt hér á landi. Ég á við Skólavörðuholtið, en með þvi á ég við svæðið með- meðfram Barónsstíg, Freyju- götu, Njarðargötu, Skólavðrðu- stíg efst, og Frakkastig, Berg- þórugötu að Barónstíg. Á þessu svæði átti eitt sinn að standa „háborg íslenzkrar menn ingar", þ.e. háskólahverfið, og ruddust fram af móði stúdentar og fleiri og mokuðu í holtið helvíta mikla gryfju. 1 sjálfboða- vinnu, en kom fyrir ekki. Eins og fjármálum íslands var hátt- að um þessar mundir (um og eftir 1930) skorti fé til fram- kvæmda, en auk þess var búið að byggja hér og hvar umhverf- is holtið, og mun hvort tveg-gja hafa verið, að hverfið þótti of lítið, og hæpið að hafa skólann með því, sem honum fylgdi af alls kyns byggingum og umsvif- um svo til í miðri borg. (Sama deila stóð raunar um t.d. Stýri- mannaskólann, sem loks var sett u-r niður „úti í sveit", eins og Reykjavik var 'þá). Hvað sem þessu líður, þá fór svo, að á Skólavörðuholti er nú risin há- borg, og. má segja að meginhlut- inn sé helgaður menntun i rúmri merkiingu orð;si.ns. Hæst ber þarna Hallgríms- kirkju, sem menn eru farnir að halda að verði „bara falleg", en þó er ekki búið að „af- klæða" hana nema svo sem niður fyriir geirvörtur, og óráðið um framhaldið. Þá er Leifur, sem Wilde sagði að hefði verið hepp- inn af því, að hann fann Amer- iku, en týndi henni aftur. Iðn- skólinn, Gagnfræðaskóli Austur bæjar, Austurbæjarbarnaskól- inn, Templarahöllin, Hnitbjöirg Einars Jónssonar, Ásmundarsal- ur, Heilsuverndarstöðin, og e.t.v. má teija hér með Sundhöll Aust- urbæjar og Domus Medica, en Blóðbankinn og Landspítala- hverfið á næsta teiti. En þa-rna er líka staður, sem vart heyrir undir „menningu" og að honum saifnaisit einaitt mienin sem betur væru komnir annars sitaðar. Hygg óg þó að ekfci sé um að kenna staðnum sjálfum, en hann er nú þarna nið- urkominn, og verður að segja eins og er, að nágrenni stafar þar af einatt ónæði, en Islend- ingar eru furðu seinþreyttir til þess að kvarta um slikt fyrr en í hnúka tekur. Hér kemur þó fleira til, sem varðar ekki einstaklinga, heldur Reykjavikurborg í heild. Á Skólavörðuholt leggja margir leið sina, inntendir menn og er- lendir, og mun það væntanlega aukast þegar úr turni Hall- grímskirkju verður hægt að bjóða eitthvert fegusta og stór- fenglegasta útsýni til allra átta, sem til er í Reykjavík, e.t.v. fí landinu, að ég segi ekki i öllum heimi eins og Hermann hinn þýzki og Engström (Át Haklefjall). — Engin viðbrögd Framhald af bls. 32 um að veiðiheiim'ildarevæOi fyrir brezka togara niái upp að 12 mílma mörkunuim á ýmsuim svæð um. Frávik yrðu þó þar sam bönnuð yrði veiði fyriir ístenzka tagiaina jaifnframit. Þesöi regla ex við það miðuð, að þ& gilldi þau ákvæði í fyrri tMöiguim íslainids setm gera ráð fyriir, að aðeins tvö af sex svæðuim verði opiíi á saima tímia fyrir brezk skip. — Langar þig í Frai.ihald af bls. 3 Álffigrímur kemuir með körf u í heinidioni, kveikir á eldspýtu og klilf-rair upp á fjóslloftið. Uppi 'finintuir -hainin kertiisstúif og kveikir á hon-um. Við hliðina á heybaigga iigiguir stór baggi vafinn inn í nökkur eintök aif London Tiimies. Til hliðaæ standa skinaindi skór. Álígnim- ur lýsiir uipp baggainn. Þar staruda tær útúr. „Kondiu með ljósið uppá loftskörima góði, ég þairf að tallia við. þig," setgir óperu- söngvairiinn, Áífgiriímur hirekkuir við. Inn an úr dagblöðunuim kamur Garðair Hóim. Hamn brýtur bföðin vainidtega saman og sniuirtfuisair siig. ÁMgiríimiuir sezt feiiiminn, tekuir naig£Lbí!tiintr úr buxnaivasa Sinuim og byrjair að draiga niaugllla úr sfcónum sín um. „Lainigar þiig í kæfuibilta?" spyr Garðar. „Eða viitu held- ur vínaribrauð? Fáðu þér það sam þú villlt úr körflunni." „Neii takfc. Það — það er nö aiveg 6þainfi." „Mig lanigair tii að biðja þig uim liitiliraeðii. Og það er að klínka vandtega aififcuir hurð- iinni að imnam og sofa hér á laftskörinni hjá mér í nott. Og ef einhwer skyldi berja, að fara tiil dyra ag segja við hverin seim spyr, að Gairðar Hðlta óperusöiKgivairi sé efcfcii hór. Ætlairðu að gera það?" „Jiá, etf þú viiit." Garða-r fer með fiingur-gióm- uiniuim yfir brotið á buxum-uim sín-uim. „Þakka þér fyriir kæri vfei- u-r. Þú spu-rðiir miig hvont þú gæbir lœrt að sýnigja. Ég veit það eikki. Það má vei vera að þú sért eiflnii í saiuinigmarm." — GBG. 2) Tifflagum Islands um sfcipa- stærð yrði brey'tt þainniig, að skip U'pp að 180 fet á tenigd eða um það bill 750—800 brúttótest, ir að stærð fengju veiðihjeimild- ir, en stæmri skip efctki, engir frystiitogarar og emgin verfc- smiðjuiskip. 1 þriðja 2agi, að samniinigistfima- bilið yrði tii 1. júní 1974, en það er um fimm máruaða frainteng- intg á gMiistt!íma undanlþáganria Srá því sem upphaíftega var lagt till. » • ? — Fiskimenn Framhald af bls. 32 því, að ruorskir fiskiimenn muni njóta við Island jaflragoðria kjaira og fiskimenin annarra landa. Norska ríkisstjórnin væntir þess að geta ræitt vandaamái sem fcunni að ris-a í samlbandi við fisfcveiðiiögsögu íslamids síðar þegar þjóðréttarlieg atriði málís- ins eru ijósa-ri. Einar Ágústsson, utianrifcisráð- herra, sagði í samitali við Morg- umiblaðið í gær, að ístenzka rikis- stjórnin væri reiðubúin að ræða þetta atriði og ðnniur varðandi iandhel'gisirnálið við Norðmerun, þegar þeir ostauðu þess. LESIÐ DRCLEGR Og það er þarna, sem hnífur- inn stendur í kúnmi, því stund- um er það svó í skaplegu veðri, að vart er farandi um ho]tið fyr- ir „sjúklingum" veifandi svart- miðaflöskum eða betlandi. Þetta segja vel kunnugir menn hmeyksii og næstum grátlegt. Það situr kannski ekki á mér að kasta steinum úr glerhúsi, en svo mikils kann við að þurfa, að gera verði fleira en gott þykir. Ég trúi þvi ekki að það kosti teljandi að hjálpa séra Hallgrími og Leifi til þess að færa út „landhelgina" á Skólavörðuholti, alfriða holtið, líka fyrir skatt- heimtumönnum og kæstum há- karli. Svo ég tali eins og Björn sál- ugi úr Mörk, þá skal ekki standa á mér (og svo mun um fleiri), aS styðja við bakið á sr. Hallgrimi með sálma sína á lofti, Leifi heppna með reidda ðxi, og vænt- amtega Geir goða (Reykjavík- ur-) með Heimdallarhorn og Þórshamar að vopnum. Má og nefna það, að betur mundi ég settur en Björn að baki Kára á sínum tima, þar sem ég veit kirkjugrið að baki, en skammt undan slysavarðstofu með mjúkhentum hjúkrunarkonum etc. ef áhlaup skyldu takast og ákomur verða, sem ég hefi raun- ar ekki trú á. En sem sagt: Reyk vikingar verða að sjá svo um, að Skólavörðuholt verði í senn fag- ur staður og friðsæll og að hon- um sá menningarbragur, sem til er stofnað. 4 — Hartf ord Framhald af bls. 10 hafa verið nokkuð á annaið þúsiund manna og Athansson, borgarstjóri, seim heilsaði giest uinum með ávarpi, átti tals- varðam þátt í að skapa þá léfctu stemningu, sem ríikti það, sem eftir var heimsókniarinnar. — Athansson afhenti Eteanor Mc Govern borða með áletruminni „Við vilj-uim fiá nýja Eteanor í Hvíta húsið" og kyssti hana einhver ósköp. Sömiuleiðis frú Rilbicojr, sam er glæsiteg koma. Síðam talaði hvecr af öðruim og McGovern síðastur. Frá kirkjumni var ciftuir halidið á Bradley fliuigvöll, þar sem fluigvélarnar tvær biðu tilbúnar að flytja McGovern og fyigdarlið hans á næsta á- fangastað, borgina Provid- enoe í Rhode Isiand. Áðuir em McGovern hvarf inn í fluigvél sína, sneri hann sér við í tröppun-uim, veiflaði og kallaði kveðjuorð tii Conn ecticuit pressunnar sem eftir stóð og veifaði og kailaði á móti. Það var ekki iauist við, aið honuim hefði tefcizt að skapa stemningu meðal bLaða manna. En voru þar að verki persóniutöfrar McGoverns eða tilbeyrði þessi stemining slík um ko^ainigaiíarðum yfiriieittt? „Það er ekki gott að seigja," svanaði gaimaíreyndur biaða- maður, þagar við gengum út af fiuigvellinu.m. „Ég kann vissulega mjög vel við Mc Govern, en þó ég sé búinn að skri-fia um svona kosminigaferð ir áruim samiam, finnst mér affltaf fyigja þeim einhver ólýs anlag eftirvænting, ailiveg sér stök sbemnirug. Þessir menn fcoma, staiídra við í fáeiniar stundiir, fiaira nánasit uim eiirus og fiellibylur. — Við reynum að olnboga okkur áfram tii að fyigja þeim sem fastast eftir, finnuim spennuna smám sajmr ain autoast í pressuiiiðiniu og sbemntn-guna stiga rrueðal fálksins. Svo eru þeir afflt í einu fiarnir og maður varpar öndimii léttar. Þá er hæ-gt að setjast niður við ritvélina og skrifa sig úr speruiaini — þvi feHlilbyluiriinm ar fiarinn hjiáu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.