Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
23
DanmöPku og Noregi 1907—
1908. Er hann kcwn heim 1908,
tók hann við búsforráðum fyrir
tföður sinn og hafði þau á hendi,
unz hann tök við búi og varð
bóndi á Reynistað árið 1919.
Næstu ár eftir heimkomuna 1908
tmun Jón hafa haft á hendi
nolkkra unglingakennslu. Svo
hlaut að fara um svo efnitegan
mann og mannvæntegan, sem
Jón á Reynistað snemma þótti,
að honuim væru falin ýmis trún
aðarstörf, og skulu nokkur þau
helztu netfnd hér. Alþingismaður
Skagfirðinga var hann frá 1919
tffl 1931, 1933—34 og frá hausti
1942 til vors 1959, er hann gaf
eigi lengur kost á sér til fram-
boðs. Landskjörinn þingmað-
ur var hann 1934—1937. Hrepp
stjóri Staðarhrepps var hann frá
árinu 1928 til ársims 1964, er
hann sagði starfinu lausu, otg
•tók þá við því Sigurður sonur
hans. I hreppsnefnd átti hann
sæti um 20 ára skeið. Enn frem-
ur hefir hann verið safnaðarfull
trúi. Sýslunefndarmaður Staðar
hrepps var hann frá 1928 til
1970, er hann sait síðaist sýsliu-
fund og baðst undan end-
urkjöri, enda heiisu hans þá tals
vert farið að hraka. Eftir Jón
var Sigurður einkasonur hans
(kosinn sýslunefndarmaður. Jón
haíði forgöngu um stofnun Bún
aðarfélags Skagfirðiniga árið
1931 og átti sæti í stjórn þess
síðan ósflitið þar til fyrir fáum
árum. Búnaðarþingsfulltrúi var
Jón frá 1932, unz hann gaf eigi
itengur kost á sér fyrir nokkr-
um árum. Hann átti sæti í stjórn
umn ýmissa félaga í héraðinu og
hafði forgöngu um ýmis fram-
faramál. Hann lagði stund
á íþróttir framan af ævi og tók
mikinn þátt í ungmennafélags-
skap. Hann átti með fleir-
um frumkvæði að stofnun Ung-
mennasambands Skagafjarðar,
og var hann fyrir nokkrum ár-
um gerður að heiðursfélaga þess.
Jón var forgöngumaður um
stofnun Sögufélags S'kagfirðinga
og var í stjórn þess frá upp-
haifi til skamms tíma. Hann hef-
ir og verið I útgáfunefnd skag-
firzkra fræða. Hefir hann lagt
af mörkum mikla og dýrmæta
vinnu fyrir þessi samtök bæði,
og er h'lutur hans þar miikils
metinn með réttu. Þá hafði
hann forystu um og átti manna
mestan þátt í sitofnun Byggða-
safns S'kagfirðinga í Glaumbæ,
og átti hann frá upphafi sæti í
stjóm þess allt þar til á síð-
asta ári. Fyrir safnið hefir hann
unnið mikið og óeigingjarnt
starf og afrekað það með elju
og ósérplægni, að þetta safn er
talið eitt bezta sinnar tegundar
á landi hér. Hefir forystustarf
Jóns á þessu sviði verið mikils
metið af héraðsmönnum og öðr-
um, sem þar um fjalla.
Jón kvæntist árið 1913 Sig-
rúnu Pálmadóttur, hinni mæt-
ustu myndarkonu. Hún er dótt-
ir sr. Fállima Þóroddssonar, sem
Jlengst af var prestur á Hoflsósi,
og konu hans önnu Jónsdóttur.
Ein'kabam þeirra Jóns og Sig-
rúnar er Sigurður, sem fyrir
nokkrum árum tók við búi og
er nú óðalsbóndi á Reynistað.
Hann er kvæntur Guðrúnu
Steinsdóttur frá Hrauni á Skaga,
hinni mestu myndarkonu, og
eiiga þau 4 syni. Frú Sigrún hef-
ir átt sinn rí'ka þátt í að halda
uppi merki Reynistaðar. Þar hef
ir verið mikið rausnar- og
myndarheimifli í tíð Jóns og Siig-
rúnar, svo að til hefir verið tek-
ið. Á árunum milli 1930 og 1940
var reist nýtt íbúðathús á
Reynistað. Að búnaði bera þau
húsakynni vitni um þjóðrækni
Jóns og ræktarsemi við arfleifð
liðinna kynslóða. Þar til má
nefna m.a. baðstofu, sem
búin er lokrekkjum, og eru letr-
aðar með höfðatetri á fjalir um
rekkjurnar þjóðttegar visur eft-
ir þekkta ístenzíka sfcáldikonu.
Fleira er þar fomlegt til skreyt-
ingar og til að minna á fortíð-
ina. Það eru einmitt slíkir eðlis-
þættir, ræktarsemi við sögu og
fortíð þjóðar sinnar, sem gera
Jón á Reynistað eigi hvað sízt
eftirminnitegan. Hann fann og
skildi þýðingu þess fyrir ís-
ilenzkt þjóðerni að halda tengsl-
um við liðna tíð með þvi að
varðveita söguleg efni og minj-
ar, og lagði á þvi sviði mikið
af mörkum. Hér má geta þess,
að þau hjón Jón og Sigrún stofn
uðu með myndarlegu framlagi
árið 1963 sjóð, sem ber naifnið
Fræðasjóður Skagfirðinga, og er
honum ætlað skv. skipuiagsskrá
að stuðla að könnun og rann-
sðkn á sögu S'kagafjarðar, ætt-
visi o.þ.h. í því skyni að tengja
saman fortíð og nútíð.
Á Alþingi lét Jón einkum til
sin taka málefni bænda og bú-
skapar. Má þar til nefna þátt
hans i jarðræktarlöguim og ann-
ari löggjöf um landbúnað, eigi
hvað sízt lögin um erfðaábúð og
óðalsrétt. Umboðsstörf ýmis fyr-
ir héraðsmenn rækti hann í
þingmannstíð sinni af alúð og
trúmennsku. Þrátt fyrir sam-
vizkusemi Jóns um þimgstörfin,
vildi hann samt eigi láfa þau
aftra sér frá að sitja sýslufundi
í sínu heimahéraði. Ég minnist
þess, þegar ég hélt minn fyrsta
sýslufund í Skagafj arðarsýslu
1958, þá nýkominn í héraðið, að
Jón lét þau orð við mig fala,
að þegar slikir fundir rækjust
þannig á, að sýslufundir væru
haldnir á þingtima, þá léti hann
héraðið hiklaust sitja fyrir og
sækti heldur sýslufund. Hann
vildi taka þátt í héraðsmálum,
svo mikill héraðsmaður var
hann í sér, og láta sín því gæta
á sýslufundum. Á þeim
vettvangi sýndi hann áhuga og
fylgdist vel með þeim málum,
sem þar voru til úrlausnar. Jón
vair maður slkapheiitur og mála-
fyligjumaður, og gætti þessa, ef
í odda skarst á þeim fundum.
En sá siður var í heiðri hafð-
ur á þeim vettvangi að láta þess
eigi gæta né erfa eftir á, þótt
menn hefðu s'kiptar skoðanir og
deildu á fundum af þeim söfcum.
Jón á Reynistað var gæddur
farsæhim hæfileikum, og voru
skiaipifesta og viiljaotyrkuir áber-
andi eiginleikar í fari hans.
Honum var ósýnt um að flíka
tilfininlingum sSnum. Þó var
hann skapríkur maður og jafn-
framt kappsamur um mál-
efni, sem hann barðist fyrir, svo
sem áður er á drepið. Heimilis-
faðir var hann góður og lét sér
vel annt um sitt fólk og við-
gang al'lan og reisn á Reynistað,
hinu forna höfuðbóli, að þar
mætti ríkja höfðingssvipur og
góður bragur, svo sem og jafn-
an var. Hann ©erði Reynistað
að ættaróðali, og var það hug-
sjón hans, að það form á eignar-
haldi og setu á jörðum myndi
verða til eflingar og framdrátt-
ar landbúnaði á landi hér.
Mangt fteina mætiti siegja uim
störf og athafnir Jóns á Reyni-
stað, en ég læt hér staðar numið.
Þá vil ég að lokum í nafni
sýslunefndar Skagafjarðar-
sýslu, mínu eigin og míns fólks
flytja eftirlifandi konu Jóns,
syni hans og konu hans og son
um þeirra samúðarkveðjur og
óska þeim farsældar og bless-
unar á ókomnum timum.
Jóh. Salberg Guðmundsson.
— Langar þig í
Frai.ihald af bls. 3
Állfigrímuir kemuir með körf u
í hemidiirmi, kveikir á eldspýtu
og klilfnair upp á fjósBloftið.
Uppi 'flirmuir hainn kertisstúf og
kveiikitr á honum. Við hliðina
á heybaiggia ligigutr stór baggi
vafinn inn í nokkur eintök
alf London Tiimies. Til hliðair
stianda skinaindi Skór. Állfigrim-
ur lýs'Lr uipp baggiainn. Þar
stianda tær útúr.
„Konidu með Ijósið uppá
Joftisíköriina göði, ég þairf að
tiailla viið þig,“ sagir ópetru-
söngvairlnn.
ÁMgirfmur hirekfcur viið. Inn
an úr dagblöðunum kearuur
Garðiair Hólm. Hanin brýtur
bföðin vaaudtega saiman og
snurfuiaair siiig. ÁlÆgiríimiur sezrt
föiiminn, bekuir naglibítimm úr
buxnavasa sínuim og byrjair
að draiga naigBa úr sfcónuim sín
um.
Bárdur Jakobsson:
Landhelgi -á þurru landi
Fregn var í blöðum um það
fyrir skömmu, að lögregla
Reykjavíkur hefði gert að því
gangskör, að gestir veitingahúsa
hefðu ekki langdvalir né hóf-
lausan hávaða við skemmtihús-
in þegar skemmtun lauk. Þótti
vel gefast.
Það fyrirbæri er vel þekkt og
ekki aðeins í Reykjavík, heldur
um land allt, að „hestaskálin"
verður einatt æði hávær og tek-
ur langan tíma, öllum til ama og
leiðinda. Því ekki að taka oftar
og víðar upp þann hátt, sem
Reykjavíkur-lögreglan hafði
í áðurnefndum tidvikum? Þetta
er vel framkvæmanlegt, og satt
að segja gustukaverk fyrir alla
að taka fyrir þau skrílslæti og
áberandi ómenningu, sem hvergi
kemur betur í ljós heldur
en þegar misjafnlega æstum og
ölvuðum gestum er hleypt út af
skemmtisamkomum, jafnvel rutt
út. Vitanlega leysir þetta engan
teljandi vanda í sambandi við
áfengismálin, en það getur þó
verið til bóta að dreifa þegar í
stað og af festu ölvuðum og æst-
um mannhópum, og á þetta bæði
við um þá, sem fyrir ónæði og
aðkasti verða að ósekju, sem og
hina, sem valda.
Ekki ætla ég að ræða þessi
mál almennt, enda mikið mál og
margþætt. En því sting ég niður
penna, að hér í Reykjavík er
staður, sem mér og ég held
flestum, sem til þekkja, þykir að
eigi að gæta alveg sérstaklega,
og hefi ég nefnt þetta við marga
og eru þar allir á einu máli,
annars fremur fátítt hér á landi.
Ég á við Skólavörðuholtið, en
með þvi á ég við svæðið með-
meðfram Barónsstíg, Freyju-
götu, Njarðargötu, Skólavörðu-
stíg efst, og Frakkastíg, Berg-
þórugötu að Barónstíg.
Á þessu svæði átti eitt sinn að
standa „háborg íslenzkrar menn
ingar“, þ.e. háskólahverfið, og
ruddust fram af móði stúdentar
og fleiri og mokuðu í holtið
helvíta mikla gryfju. í sjálfboða-
vinnu, en kom fyrir ekki. Eins
og fjármálum Islands var hátt-
að um þessar mundir (um og
eftir 1930) skorti fé til fram-
kvæmda, en auk þess var búið
að byggja hér og hvar umhverf-
is holtið, og mun hvort tveggja
hafa verið, að hverfið þótti of
lítið, og hæpið að hafa skólann
með því, sem honum fylgdi af
alls kyns byggingum og umsvif-
um svo til í miðri borg. (Sama
deiia stóð raunar um t.d. Stýri-
mannaskólann, sem loks var sett
ur niður „úti í sveit", eins og
Reykjavík var 'þá). Hvað sem
þessu líður, þá fór svo, að á
Skólavörðuholti er nú risin há-
borg, og. má segja að meginhlut-
inn sé helgaður menntun i rúmri
merkimgu orðsins.
Hæst ber þarna Hallgríms-
kirkju, sem menn eru farnir að
halda að verði „bara falleg", en
þó er ekki búið að „af-
klæða" hana nema svo sem niður
fyrír geirvörtur, og óráðið um
framhaldið. Þá er Leifur, sem
Wilde sagði að hefði verið hepp-
inn af því, að hann fann Amer-
íku, en týndi henni aftur. Iðn-
skólinn, Gagnfræðaskóli Austur
bæjar, Austurbæjarbarnaskól-
inn, Templarahöllin, Hnitbjörg
Einars Jónssonar, Ásmundarsal-
ur, Heilsuverndarstöðin, og e.t.v.
má telja hér með Sundhöll Aust-
urbæjar og Domus Medica, en
Blóðbankinn og Landspítala-
hverfið á næsta leiti. En þama
er lika staður, sem vart heyrir
undir „menningu" og að honum
saifnaist einaitit menn seni
betur væru komnir annars
sitaðar. Hygg ég þó að eklfci sé
um að kenna staðnum sjálfum,
en hann er nú þarna nið-
urkominn, og verður að segja
eins og er, að nágrenni stafar
þar af einatt ónæði, en Islend-
ingar eru furðu seinþreyttir til
þess að kvarta um slíkt fyrr en
í hnúka tekur.
Hér kemur þó fleira til, sem
varðar ekki einstaklinga, heldur
Reykjavikurborg í heild. Á
Skólavörðuholt leggja margir
leið sína, innlendir menn og er-
lendir, og mun það væntanlega
aukast þegar úr turni Hall-
grímskirkju verður hægt að
bjóða eitthvert fegusta og stór-
fenglegasta útsýni til allra átta,
sem til er í Reykjavík, e.t.v. á
landinu, að ég segi ekki í öllum
heimi eins og Hermann hinn
þýzki og Bngström (At
Háklef jáll).
— Engin
viðbrögd
Framhald af bls. 32
um að veiðiheiimildarsvæði fyrir
brezka tiogaira niái upp að 12
míllnia mörfcunuim á ýmsium sivæð
um. Fráviik yrðu þó þar seim
börmuð yirði veiði fyriir ístentzka
tiogaira jaifnframt. Þessli regla er
við það miðuð, að þá giilldi þaiu
ákvæði í fyrri tiDIiögum íslamids
sem gera ráð fyriir, að aðeins
tvö af sex svæðuim veirði opin
á saima tírnia fyrir brezfc sfcip.
2) TilBöguim Islands um slkipa-
stiærð yrði breytt þanniig, að súcip
upp að 180 fet á tenigid eða
um það bill 750—800 brúttóliest-
i'r að sfcærð fengju veiðihieimild-
ir, en stærri sfcip ekfci, engir
frystiitogairar og engin verfc-
smiðjuiskip.
í þriðja ifaigi, að saimninigistfima-
billiið yrði til 1. júní 1974, en það
er um fimm miánaða framteng-
inig á giWÍLStiíma u n dain/þága nna
frá því sem upphaíflega var lagt
tffl.
— Fiskimenn
„Lanigar þiig í kæfuibitia?"
spyr Garðar. „Eða viitu held-
ur vinarbraiuð ? Fáðu þér það
sem þú villlt úr körfunni."
„Nei tafcfc. Það — það er nú
alveg óþairfli."
„Mig lanigair tiil að biðja þig
uim ilitiliræði. Og það er að
(Miínka vandtega aifitiur hurð-
iinmi að iinnam og sofa hér á
loftislkörinni hjá mér í nótit.
Og ef einhver skyildi berja,
að fara till dyra og segja við
hvem sem spyr, að Gairðar
HÓl'm óperusönigvairi sé ©kfci
hér. Ætíiarðu að gera það?“
„Já, af þú viilt.“
Garðar flar mieð flingurgóm-
uinium yflir brotið á buxunum
sínuim.
„Þafcfca þér fyriir fcæri vfim-
ur. Þú spurðiir miig hvort þú
igæbir lært að sýnigja. Ég 'veit
það ekfci. Það má vel vera að
þú sért eflnfi í sauinigimanin.“
— GBG.
Framhald af bls. 32
því, að norskir fiskiimenn muni
njóta við Island jaflngóðra kjara
og fiskimenm anmarra landa.
Norska riikisstjómin væntir þess
að geba rætit vandamuál sem
kunni að rísa i samibanidi við
fiSkveiðilögsagu íslanids siðar
þeigar þjóðréttarleg aitiriði máls-
ins eru Ijósari.
Einar Ágústsson, utanríkisráð-
herra, sagði í samtali við Morg-
uniblaðið í gær, að istenzka rfilkis-
stjómin væiri reiðubúin að ræða
þetitia atiriði og önnur varðandi
liamdihiel'gismálið við Norðmemm,
þegar þeir óskuðu þess.
DflGLEGR
Og það er þarna, sem hnífur-
inn stendur i kúnni, því stund-
um er það svó í skaplegu veðri,
að vart er farandi um holtið fyr-
ir „sjúklingum" veifandi svart-
miðaflöskum eða betlandi. Þetta
segja vel kunnugir menn
hmeyksli og næstum grátlegt. Það
situr kannski ekki á mér að
kasta steinum úr glerhúsi, en
svo mikils kann við að þurfa, að
gera verði fleira en gott þykir.
Ég trúi því ekki að það kosti
teljandi að hjálpa séra Hallgrími
og Leifi til þess að færa út
„landhelgina" á Skólavörðuholti,
alfriða holtið, líka fyrir skatt-
heimtumönnum og kæstum há-
karli.
Svo ég tali eins og Björn sál-
ugi úr Mörk, þá skal ekki standa
á mér (og svo mun um fleiri), að
styðja við bakið á sr. Hallgrími
með sálma sína á lofti, Leifi
heppna með reidda öxi, og vænt-
anlega Geir goða (Reykjavík-
ur-) með Heimdallarhorn og
Þórshamar að vopnum. Má og
nefna það, að betur mundi ég
settur en Björn að baki Kára
á sínum tíma, þar sem ég veit
kirkjugrið að baki, en skammt
undan slysavarðstofu með
mjúkhentum hjúkrunarkonum
etc. ef áhlaup skyldu takast og
ákomur verða, sem ég hefi raun-
ar ekki trú á. En sem sagt: Reyk
víkingar verða að sjá svo um, að
Skólavörðuholt verði i senn fag-
ur staður og friðsæll og að hon-
um sá menningarbragur, sem til
er stofnað.
— Hartford
Framhald af bls. 10
hafa verið nokfcuið á anniað
þúsiund mannia og Athan.sson,
boirgarstj óri, setm heilsaði giest
uinum með ávarpi, átti tals-
varðan þátt í að skapa þá létitu
stiemnirugiu, sem riikti það, sem
eftir var heimsóknarinnair. —
Atbansson afhenti Eieanor Mc
Govern borða með áletruninni
„Við viljum fá nýja Eteanor
í Hvíta húsið“ og kyssti hana
einhver ósköp. Sömuteiðis frú
Rdlbiooúf, seim er gllæsiteg kona.
Síðan talaði hver af öðruim og
McGovern síðaistur.
Frá kirkj'unni var afbur
halidið á Bradtey filuigvöLl, þar
sem fluigvéliairnar tvær biðu
tilbúnar að flytja McGovern
og fylgdairlið hans á naesta á-
fangastaið, borgina Provid-
enoe í Rhode Lsland.
Áðuir en McGovem hvarf
inn í fliuigvél síraa, aneri hann
sér við í tröppunuim, veiflaði
og kallaði kveðjuorð til Conn
ectieuit pressunnar sem eftir
stóð og veifaði og katlaði á
móti. Það var efcki lauist við,
ia® horuuim hefði tekizt að
skiapa steimningu meðal bliaða
manna. En voru þar að verki
persónutöfrar McGovems eða
tilheyrði þessfi stiemning slík
um ko. riinigaiferðum yfiirteiit't?
„Það er ekki gott að seigja,1*
svaraði gaimalireyndur blaða-
maður, þeigar við gangum út
af flugveLlinum. „Ég kann
vissulega mjög vel við Mc
Govem, en þó ég sé búirun að
skrifla um svona kosningaferð
ir áruim samian, finnst mér
aiEtaf fylgj a þeim einhver ólýs
anleg eftirvænting, aiLveg sér
stök stemnirug. Þeissir mienn
koima, staiMra við í fáeiniar
stiundir, flara nánaist um eins
og fellibylur. — Við reynum
að olnboga okkur áfram til að
fýLgja þeim sem fastast eftir,
íinnuim spennuna smám saitn-
ain aufeast i pressuiliðinu og
sbemniniguna stlga meðal
fólksins. Svo eru þeir alllt i
einiu fiarnir og maðiux varpar
öndinni liéttar. Þá er hægt að
setjast niður vfið ritvélina ag
sfcrifa sig úr spannumi — því
feiTliíby.Iiuiriinn ar fiarinn hjá.