Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 27
MORGUN'RLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGOST 1972
27
Sími 50184.
The most
explosive
spy scandal of
ALFRED MTCHCOœ
TOPAZ
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Fasteigna- og
skipasalan hf.
Strandgötu 45 Hafnarfirði.
Opið alla virka daga kl. 1—5.
Sími 52040.
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
Örugg og sérhsfð
viðgerðaþjónusto
Á veikurn þrœði
PARAMOUNT PICTURES
PQSTIER BANCROR
Afar spennandi amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Sidney °oitier
Anne Bancroft
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
iSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 50249.
Borsalino
Frábærlega skemmtileg amerísk
litmynd með íslenzkum texta.
Jean-Paul Belmondo
Alain Delon
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Knútur Bruun hdl.
Lögmcmnsskrifttofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
Peningalán
Útvega peningalán:
Til r.ýbygginga
— íbúðakaupa
— endurbóta á íbúðum
Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h.
Sími 15385 ug 22714
Margeir J. Magnússon,
Miðstræti 3A
Veiðimenn
Tilboð óskast í vatnasvæði Víðidalsár næsta suinar
eða lengur, ef um semst.
Sértilboð sé gert í Víðidalsá og Fitjá, einnig sér
í Hópið og sér í Gljúfurá.
Heimilt er að hafa 8 stengur í Víðadalsá og Fitjá.
í Hópinu má veiða með allt að 6 stöngum og einni
stöng í Gljúfurá.
Nánari upplýsingar gefur Óskar Tcitsson, formaður
félagsins. Símstöð: Víðidalstunga.
Tilboðin séu komin til formanns veiðifélagsins í
síðasta lagi 31. ágúst 1972.
Austurbæjarbíó
frumsýnir:
Síðasta sprengjan
The Last Grenade.
Hörkuspennandi og mjög viðburðarrík, ný, ensk
kvikmynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
SANLEY BAKER — ALEX CORD
RICHARD ATTENBOROUGH.
Böninuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I H&öSW 1
gj Bingó í kvöld. jfj
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
VeitingahúsSð
Lækjarteig 2
Pónik og Einar leika í nýja salnum
til klukkan 11.30.
RÖ-E3ULL.
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og
Rúnar. — Opið til kl. 11.30. — Sími 15327.
Auglýsing
Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi
í Vestur-Þýzkalandi maí-júlí 1973.
Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz mennta-
stofnunin bjóða starfsfólki og sérfræðingum í
æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaða
náms- og kynnisferða í Sambandslýðveldinu Þýzka-
landi næsta sumar (maí—júlí 1973).
Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu,
vera starfandi við æskulýðs- eða félagsmálastarf og
vera yngri en 35 ára.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í
menntamálaráðimeytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík,
og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borizt ráðu-
neytinu fyrir 1. október nk.
Menntamálaráðuneytið,
11. ágúst 1972.