Morgunblaðið - 15.08.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.08.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGOST 1972 31 „Bretar veiða ungþorsk“ Fishing News segir frá erindi Ingvars Hallgrímssonar í BREZKA blaðinu Fisbing News, 11. ágúst, birtist ásamt mynid forsíðuírásogn af uranæl- uim Ingvars Hallgríimissoiniar fiski- fræðings á fiákimálanáðstefriu Norðurlanda í Færeyjum. Blaðið segir, a«5 Ingvar hafi sakað brezka fiotianin um að veiða meir af óþroskuðum þorski en no/kkur önmur fiskveiðiþjóð við ísland og hafi Ingvar notað þetta tækifæri til þess að fá stuðining vísinda- manma í landhelgismálinu. Fishing News segir frá erindi Ingvars og að sú nefmd sérfræð- inga, sem ræddi áistaind þorsk- stofnsins í Norður-Atlarrtsha-ft, hafi komizt að þeirri niðurstöðr að dánarhlutfaliið sé hæst hjá ís- lamdsþorsikiinum — um 70% hjá fullþroska fiski em um 65% hjá óþroska. Árið 1966 veiddi brezlki fiiskveiðiflotinn 30,6% af öllum þorskafla við ísland, þegar mið- að eir við þyr.gd, em 52,9%, ef miðað er við fjölda. Þessi mis- mutiur á þessum tveimur hlut- fafflstölum stafi af því að Bretar véiði smœrri íisk en aðrar þjóðir á íslamdismiðum. Blaðið segir að Imgvar hafi lagt áherzlu á, að málið væri ekfid séríislenzkt, heldur alþjóðlegt, og vitnar m. a. i orð hains: „Það væri viissulega verðugt viðfamgsefini Norðuriandabjóða að eiga frum- kvæði um uppbyggilega fisfld- málastefnu.“ Hér sjáum við Jenkins ásamt Lonis sál. Arnistrong serni var góður vin ur hans. Jinks Jenkins skemmt ir á Loftleiðum JINKS Jenkins, söngvari frá eyjuiuii Trinidad I Karabíska hafmu, er istaddur hér A landi um þessar numdir og skemmtir gestum Loftleiðaliótelsins ffneð söng sínum. Jenikinis hefur farið mjög viða uim heiimimn og aMs sit'aðar fengið mjög góða dóma. Dagskra hans er mjög fjölbreytt og hann fer sinar eigin leiðir í söngnum, sem er eftirtektarverður. Hann syng- ur aðallega blues-sörngva, þjóð- lög, mótmæl asöngva, djass, beat- lög og calypso. Frá þvi Jenlkins var bam heíur hugur hans allur snúizt um söng- listina. Fyrst koim hann fram — Vísvitandi Framhald af bls. 1 ,,Þá held ég einnig að þessir Stífluigarðar hafi aldTei verið notaðir til að flella kxfltvamar- byssur (eins og Bandarikjamenn haifa haldið fram). Þama er sjaldnast rok’kiur trjágróður, og því lítið um felusitaði." Bandarisk yfirvöíld hatfa ætíð meitað því að sprengjum hafi viljandi verið varpað á stiflu- garða í Norður-Vietnam. Hins vegar hafa þau játað að sprengj- ur, sem beint var að hemaðarieg- um skotmöii’kum, geti hafa fallið á sitíifflugarðana. Frönsku fluMitrúamir tveir eru kiomnir heim til Parisar, og hafa áfkveðið að halda flund með fréttamönnum á miðvikudag. Þar œtila þeir að leggja fram gögn, sem þeir hafa afflað sér í Norður- Víetnam. í stiuittu viðtali í gær sögðu þeir enigan vaf a leiika á þvi að Bandaríkjamenn hefðu visvit- andi varpað sprengjum á garð- ana. Sagðist Laooste vera undr- andi ytfir þeim sönnunum, sem hann hefði fengið í heimsóknimni fiyrir þvl að um vísvitandi ánásir hefði verið að ræða. þriggja ára gamall. .Siðan varð hann einsöngvari i kinkjukór og kom fram á mörgum sköliatón- leilkium. EMtir að hann komst á táninigaaflduirinn fór hann tii Bandanííkjanna, þar sem hann lærði söng. Jenkins hefur verið mjög vin- sæli sikemmtikraftur þar sem hann hefur komið og niú geta fel'enidinigar heyrt i honium næsta miánuðinn á Lofltleiðahótelinu. — Héra5smót Framhald af bls. 30 Magnús Gíslason, G 20:14,5 Rúnar Kristjánsson, G 20:15,5 4x100 m boðlilaup Sveit Umf. Reynis 51,0 Sveit Í.M. 5i;6 Hástökk Jóhann Hjörleifsson, l.M. 1,65 Sigurþór Hjörleifsson, l.M. 1,65 Langstökk Sigurður Hjörleifsson, l.M. 6,02 Guðbjartur Gunnarsson, l.M. 5,78 Þrístökk Sigurður Hjörleifsson, l.M. 12,60 Ólafur Rögnvaldsson, R 11,63 Stangarstökk Stefán Þórðarson, St. 3,30 Jóhann Hjörleifsson, l.M. 3,15 Kúluvarp Sigurþór Hjörleifsson, l.M. 14.27 Erling Jóhannesson, l.M. 13,96 Kringlukast Sigurþór Hjörieifsson, l.M. 41,01 Eriing Jóhannesson, l.M. 40,15 Spjótkast Adolí Steinssom, V 46,64 Aöi Alexa rvderason, V 44,57 *■■**&+■ £. H- :P**»*M Frá 'hraðskákmótinu á laugardag. Haukur Angantýsson varð efstur — á hraðskákmótinu í Útgarði HAUKl'R Angantýsson bar sigur úr býtimi á hraðskákmóti, sem Skáksamband Islands gekkst fyr- Haukur Angantýsson nigraði — Leikfélag Framhald af bls. 2 lag'a sagt frá þesisu nýja leiikfé lagi. Saigði forsvarismaður félaigs ins, Kristín Jacobson að umga há slkólafóikinu hefði fundizt tími til komdnn að taka á ný upp ís- lenzkia leiklist í Winnipeg en langt er nú síðian íslenzkt leikfé lag hefui’ S'tarfað þar. Hefur leik félagið f'ullian buig á *að sýna eitt hvað af lleikritum yngri höfuinda íslenzkra, ef hægt verður að fá þaiu þýdd yfir á emsfcu. Sjálf legig ur Krisitín stund á enskar bók- menntir, en hefur einnig tekið námisikeið í leikJist og liaigt stund á islienzku við íslenzkudeild Mani tobaháslkóla. Svíar hlaupa undir bagga Stokkhólmi, 14. ágúst, AP. TALSMAÐUR sænska utan- ríkisráðuneytisins, Leranart Klackenberg, skýrði frá því í dag að Svíar mundu á næstu þremur árum veita Norður- Vietnam efnahagsaðstoð, sem næmi 64 milijónium dollara. Þá sagði Kladkemberg, að vegrna þess aivariega á.stands. sem loftárásir Bandaríkja- manna hefðu leitt af sér, mundu Sviar einnig afhenda Norður-Víetnam nú 30 millj- ónir dofflara, sem ákveðið hafði verið að veita þangað tii uppbyggingar að styjöld- imni iokimni. ir í skákklúbbnum í ítgarðl, Glæsibæ, á laugardag. Fékk Haukur 22 vinningar af 27 mögn legum og hlaut 13.500 krónnr, sem fyrstu verðlann mótsins. t öðru sæti varð Friðrik Ólafs- son, stórmeistari, með 21 vinn- ing, Ingi R. Jóhannsson, alþjóð- legnr meistari, varð þriðji með 20 Yi vinning og vestnr-þýzki stórmeistarinn ,Lotliar Sclimid varð f jórði með 19 vinninga. í A-riðli mótsins kepptu 28 mainns og teffldu aMir við alia, eina skiák á fimm mínútum; samtais 27 umiferðir. Næstur Schmid að vinmingum urðu júgósflavneski s:t órnro ist arirm — 14. skákin Framhald af bls. 32 ur til New York siðdegis á sunnu da.g, og siaigði hann við komuma þamgað að hann hefði m.a. at- huigiað möguiieilkia á að stefma Fischer „annað hvort í Bamdaríkj umurn eða íslandi, eða báðum löndumum," svo og á að frysta verðlaunahlut Fischeirs, unz máíi þessi væru leyst að því er segir í AP fréttasfceyti frá New York. Frederick kvað Fischer ek'ki hatfia svarað bréfi sinu sem siemt var fyrir helgi, þair sem farið var fram á flund um máiið. Frede- rickis kvaðst þó bjartsýnn á að síðustu skákirnar yrðu kvik- myndaðar. „Fischer vilil að gerð sé heimildairmynd fyrir sjón varp, og eini möguifleikimn tii síMfks er að fleyfa Chester Fox að myndlai." DEILT UM FJÁRHAGS- ATRIÐI Paui Marshall átti iika fumd mieð stjórn Skáksambamdis ísi lands á summudiag. Þar minntist hamn að nýju á þá tillögu Fisch ers að hann fengi gireiddain þann hluita verðlaumafjárinis, sem féffli í skaut þess sam tapaði, en það eru um 37.000 dollairar. Upphaf- lega vildi Fischer að að þessu yrði gengið áður en harnn færi til íslands. Þetta taldi Skáksam- bamdið óaðgengilegt fyrir sig, em bauðst til að leggja fram trygg- imgu fyrir þessu fé í hemdur þriðja aðila sem báðir sam- þykktu, og ef það gæti orðið til þess að Fischer kæmi til Isiands. Þessu tilboði hafnaði Fischer og kom hvergi. Freysteinn Jóhaminsson. blaða- fulitrúi SSl, hafði þetta um þessi fjárhagsmál að segja: „Af hálfu skáiksambandsins er fullur viilji á því að hverjum sitt Janosievic og Guðmund'ur Pálma- som imeð 18% vinmimg, Imgvar Ásmuimdssom blaut 18 vinninga og Beruóný Bemediktssom, Björg- vin Víigliundsson og Jón Háltfidám- anson hlutu 17% vimmimg hver. Til verðlauna í A-riðli voru sam- tals 27 þúsumd krómur, sem Jón Viglumdsson bakarameistari gaf Skálksambamdi Islamds, og voru önmuir verðflaun 6.750 kr., þriðju verðlaun 4.500 krómur og fjórðu verðlaun 2.250 kr. í B-riðli mótsinis kepptu 50 manns. Þar voru teffldar 7 um- flerðir eftir Mommad-kertfi; tvær sk'ákir á 10 miímútuim. Þar urðu efstir Kristinn Johnsom og Jör- undur Hilmarsson meö 11 vinn- imga hvor og kusu þeir að skipta verðflaumumum; 5000 krómum á mUfli sin. Þriðji í B-riðlimim varð Björm Víkiimgur með 10% vimm- ing og Björm Haflldórsson hl'aut 10 vinnimiga. Skákstjóri þessa hraðskákmóts var Jóhann Þórir Jónsson. eirns og samningar segja tili um. Það er eimnig afstaða SSl að blanda sér alLs ekki í hugsanieg- ar deilur bandarískra borgama um fjármál eða ömmiur mál, sem koma kunma upp þeirra í miili vegma eimvigisins," sagði Frey- steimm.. Fred Oramer tjáði Morgumblað inu í gærkvöldi að hér væri ekfloi um meimar kröfur að ræða — það væri ramgt orð. Marshail hafi að- eims verið að fara fram á að Skáksambandið stæði við skuid- bindimigar síneir, en það halfi fyrir uoi mámuði síðam samþykkt að þriðja aðilanum yrði femgiin um- rædd fjárupphæð til varðveizlu. „Það þarf ekki að krefja heiðar- legt fóik um eitt eða neitt. Við væratum þeas að það standi við orð sín eins og þeir hafa aflltaf gert. Þetta eru heiðariegir merni," sagðí Fred Cramer. skAkborðsmAlið Fischer hefur nú fengið 10 ný tréská'kborð tii að velja úr.. Upp- haflega voru gerð 4 stein- og 4 tréskákborð, og hefur að umd- amförrau verið tefflt á eimu tré- borðamna. Hin 3 hafa verið seld tii Bandarikjanna fyrir 12000 kr. stykkið. Fischer var hims vegar ekki alveg ánægður með borðið, óg viidi geta vaiið úr fleirum. Skáksambandið setti það skilyrði að Fiseher áritaði þau borð sem ekki yrðu notuð, og þau síðan seld. Gekk Fischer að þessu. Þeir Fischer og Fréd Cramer skoðuðu nýju borðin í um tvo tima aðfaramnótt sunmudags, og átti Fischer að koma á sunrau- dagskvöld til að árita þau borð sem hann ekki vi'ldi. Hanm kom þó ekki. 1 gæhkvöMi sagði FPed Cramer Við blaðið: „Hanm hefiu.r séð borðin, en hanm hefur eidd enm valið.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.