Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUSX 1972
SAI BAI N | Ífrjalsuríki eftir VS. Naipaul
vera að reyna að segja mér, að
hann hafi líka haft köldusótt í
tómleigox herbergi, þeigar hann
var bam. En hann kemst aí,
hann er orðinn vitur og sterkur.
Hann veit ekki, hvílíka öfund
hann vekur hjá mér Ég vil ekki
hlusta á hann. Ég horfi á blómin
á bréfaþurrkunni og virði fyrir
mér útMnur þeirra. Hann sér
ekki, hvað gerist í huga minum.
Hann mun aldrei skilja, hvemig
éig sé heiminn, að ég vissi fyrir
löngu, að heimuirinn hafði ekkert
að bjóða mér, ekkert nema syk
urekrur og moldargötu og að ég
vissi frá barnæsku, að ég átti
ekkert lif.
Ekkert að bjóða mér, sagði ég,
já. En öðru máli skipti um bróð
uæ minn. Hann mundi komast
burt. Hann mundi verða fagiærð
uæ maður. Ég ætlaði að sjá um
það. Heimurinn horfir öðruvísi
við fyrir þá riku og faglærðu. Ég
veit það. Ég sé það. Þegar við
byggjum kofa, byggja þeir ríku
hallir. Þar sem við höfum moM-
arbingi og paragras-ekrur, hafa
þeir sina giairða. Þegar við drep
um tímann á sunnudögum, hafa
þeir veiziur. Upphafiliega erum
við steypt í sama mót, en sumir
komast áfram og aðrir sakka aft
ur úr. Sumir sakka svo langt aft
ur úr, að þeir hætta að gera sér
grein fyrir því og þeim fleir að
standa á siama.
Eins og til dæmis faðir mlnn.
Hann kunni hvorki að lesa né
skrifa. Og honum var alveig
sarna. Hann henti jafnvel gaman
að fávísi sinni sló á axlir sér og
hló. Hann segist láta yngri bróð
ur sinn um allt siikt en hann
vinnur á logfræðiskrifstofu í
borgínni. Og í hvert sdnn sem
hann hittir þennan bróður sinn,
fer hann að segja gamansögur
atf rfnu lifi, gerir líí sitt að
skritíu og með þvi gerir hann
okkur börnin sín, að einhvers
konar skrítlum. En þrátt fyrir
fgamiansemina, finnurn við, að
sjálflum finnst honum hann vera
vitur og að hann eigi í fuilu tré
við aidit. EMri systur mínar tvær
og eldri bróðir eru svona líka.
ALLT TIL SKÓLANS
Á EINUM STAÐ.
ÞÚ ÞARFT EKKI
AÐ LEITA VÍDAR.
BÓKAVERZLUN
SIGFIÍSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18
Þau læra ailt tilskilið í skólanum
og svo ganga þau í sift hjóna-
band eins og hefur tíðkazt — og
eMri bróðir minn fer að Bemja
konuna sína og þess háttar —
gerir allllt eins og forfeðUæ hans
gerðu, drekkur sig fullan á
föstudögum og lauigardögum, eyð
ir peningunum sinum í vitleysu
óg án þess að sikammast sin.
Ég var fjórða barnið og annar
sonurinn. Ailt fór að taka breyt
ingum á meðan ég ólst upp. Aðr
ir fara burt til að mennta sig
betur og koma aftur miklir
menn. Ég veit a@ ég sakka aftur
úr. Ég veit, hvers ég fer á mis,
þegar ég verð að hætta í skólan
um. Og ég ákveð að þannig slkulli
ekki fara fyrir yngri bróður mín-
um. Mér finnst óg sjá þetta aMt
miklu betur en hinir í fjöiskyM
unni. Hinir segja, að ég sé allt
UBiilumntur
»»**•
Smurt bruuð
og
Snittur
SÍLD é FISKUR
f þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
of viðkvæmur. En mér finnst ég
bera ábyrgð á fjölskyMu minni.
Ég ber innra með mér bæði Höng
unina til frama og niðurteging
una fyrir hin. Löngunin til frama
er eins og niðuriægingin og niðuæ
lægingin er ieyndardómur og
hún er þungbær. Jafnvel nú þeg
ar öllu er lokið, getur sviðið und
an henni. Frank gietur aldrei skii
ið það, sem ég sé í huiga mér.
Áður fyrr bjó maður í ná-
grenni okkar í tvílyftu húsi. Það
var úr steinsteypu og á því voru
mynsitraðir bitar. Það var fallega
rauðguit að lit með súkbulaði-
brúnum gluggakörmum. Allt var
svo snyrtilegt og fínt, eins og
eitthvert góðgæti að borða. Ég
virði þetta hús fyrir mér á hverj
smjörlthi
heildsala - smása/a
HELLESENS
RAFHLÖÐUR
►iteel power ___
" | 'f }r « r </■■?-- ir' c í/ r u
ttMUt IIECIIB I -----------'J-----------------------—
RAFTÆKJADEILO HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVÍK • SlMI 18395
Lóðir — Selás
Til sölu tvær lóðir undir einbýlishús á fallegum
stað í Seláshverfi.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63, sími 21735.
velvakandi
HÉR er smásaga úr daglega lif-
inu, sem Bjart.mar Guðmunds-
son hefur sent Velvakanda, en
þsir sem hún er löng verður
hún að birtast í tvennu lagi.
0 Viðskiptahættir
Ríkisútvarpsins
Meira til skemmtunar en
i alvöru, vil ég segja smásögu
aí þvi hvemig sumar stofnanir
haga verkum sínum:
Ég kom norðan af landi af
hendingu og fann á borði rr>ínu
í borginni tiikynningu, um
ábyrgðarbréf í aðalpósthúsi höf
uðstaðarins, og var hún í þrem
ur útgáfum og stóð á tveimur
þeirra Itrekun með blóðrauðu
k-tri.
Mér varð ekki um sei, því
elzta blaðið var nærri mánaðar
gamalt. Tarna er laglegt, hugs-
aði ég, Mklega er búið að end-
ursenda bréfið.
Enga hugmynd gat ég gert
mér um, hvað verið gæti í
þessu mikilsverða tilskrifi, en
datt þó í hug gæðasending eða
glaðning frá HalMóri E. upp í
skatta; Mka gæti hugsazt að
kominn væri kross frá forseta-
ritara.
Milli vonar og ótta hentist ég
niður í pósthús og óttaðist
sannarlega, að bréfið væri geng
ið mér úr greipum. Svo var þó
ekki og hamingjunni sé lof fyr-
ir það. Hamingjunni segi ég,
því þá væri ég nú kominn und-
ir lás eða slá, vegna vanskila.
Ég opnaði þetta mikilsverða
sendibréf með hjartslætti af
eftirvæntingu, strax og ég
hafði fengið það út um gat frá
póstmanninum.
£ Aðvörun um
nauðungaruppboð
Æi! Þetta var þá heldur
öðruvísi en ég ætlaði. Á papp-
írum stimpluðum á baki og
botni stóð prentað hræðilega
stórum stöfum og svörtum:
„Aðvörun íim naiiðungarupp-
boð“, og að auki: „Umbjóðandi
minn, Ríkisútvarpið, innheimtu
deild, Laugavegi 176, Reykja-
vik, sími 85900, hefur falið oss
innheimtu skuldar yðar við
Ríkisútvarpið vegna afnota
gjaJda, en skuld þessi er kom-
in í eindaga, og er sem hér
segir: Ár 1971 fyrra innheimtu
timabii 1969, samtals með
kostnaði kr. 2.069. Er hér með
skorað á yður að gera umbjóð-
anda mmum fuil skil nú þegar.
Með tilvísun til laga nr. 49/1951
um sölu lögveðs án undangeng-
ins lögtaks, sbr. 18. gr. útsvars-
laga nr. 19, frá 5. apríl 1971,
megið þér vænta þess, verði
fuH skil eigi gerð, verði án
frekari viðvörunar beðið um
naiiðiingaruppboð á sjónvarps-
tæki yðar til lúkningar greiðslu
skuldarinnar, auk áfaHins
kostnaðar svo og frekari inn-
heimtuaðgerðum, eí þörf kref-
ur. Hér er um síðustu ítrekun
og aðvörun að ræða.“
Undir þennan boðskap skrif-
ar Jón Oddsson hrl. og bætir
við neðst á blaðd: „Greiða má
ofangreinda kröfu hjá inn-
heimtudeild Rikisútvarpsins,
Laugavegi 176, Reykjavik."
Ég varð hlessa yfir þessu
tilskrifi lögfræðingsins og þó
enn meira á vinnubrögðum út-
varpsins og manna þess.
AUa mína útvarpsdaga heí
ég borgað afnotagjöldin um
leið og ég hef vitað hver þau
áttu að vera. Og mér er ómögu
legt að vita hvers vegna ég
skulda þetta frá 1971. Þetta
virðist einhvem veginn hafa
orðið til úti í loftunum og dett-
ur svo niöur, eins og rigningar-
dropi eða þjófur. Aldrei nokk-
um tíma hafði hin virðuJega
stofnun sent reikning og sýnt
hvað þarna ætti að borga i
ofanálag á þá reiikninga serni
komið höfðu. Frh.