Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 2

Morgunblaðið - 15.08.1972, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR. 15. ÁGÚST 1972 Úlfarsfellsvegur: Tvær bílveltur á hálfum sólarhring Vegfarendur varaðir við veginum Um bord í Ásþóri RE: Nýtt vélakerfi til iínuveiða SETT hefur verið upp í vélbátn- nm Ásþóri RE nýtt vélakerfi til línuveiða. Er hér um að ræða samstæðu sem gerir allt í senn; dregur inn línuna, stokkar upp og beitir. Kerfi þetta veldur mik illi breytingu á vinnuaðstöðu um borð og sparar mikinn tíma. Það er fyrirtækið O. Mustad & Son í Noregi, sem nokkur undan farin ár hefur unnið að þróun og smiði þessara tækja og hefur þeim verið komið fyrir til reynslu i þremur norskum fiski skipum, en Ásþór er fyrsta ís- lenzka skipið sem fær þessi tæki. Ásþór hefur farið eina veiðiférð með þessi tæki og reyndust þau eins og vonir stóðu til, að þvi er Þwrvaldur Árnason skipstjóri sagði á fundi með fréttamönnum í gær. Með í fyrstu veiðiförinni voru tveir norskir sérfræðingar frá Mustad fyrirtækinu. Gunnilauigur Daníelsson srtiarfis- maður O. Johnson & Kaaber, sem umboð befur fyrir Musbad sýndi fréttamönnu/pi vélaloerflð frá þeim stað, þar siem línan er tekin inn fremst á dekki og dregin eft ir stokk aftur í uppstokkunar- vél, þar sem gerð er á henni að <gerð ef með þarf og loks beitt á ný í vél atftast á skipinu. Smiða þurfti sérstafean kæli til að hailda hitastigi beitunnar jöfnu, sem er mikilvaegt vegna þess hraða sem er á beitingiu, en vélin getur beitt tvo ön/gia á sekúndu. Véllasam- stæða sem þessi mium kosta um eina og hálfa miMjón króna út úr verksmiðj'umni. Þorvaldur Árnason skipstjóri á Ásþóri og norsku sérfræðingarn ir Bang og Korneliussen ÞAÐ var engu líkara en álög væru á Úlfnrsfellsvegi um helg- ina. Þar urðu á einum sólarhring tvær meiriháttar bílveltur og í tengslum við þær urðu tveir árekstrar í Keykjavík. Sjúkrabif- reið og Iögreglubifreið lentu báð- ar í árekstri í borginni er þær voru á leið til að sækja slasaða í fyrri veltunni. Bn ef hjátrúin er látin lönd og leið má éfiaust rekja þessar tvær bílveltur til þess að þessa dag- ama er Mosfeilssveitarvegur lok- aður vegna hir.aðbrautarfram- kvæmda og umferðiiruni því beint um Úlfarsfellsveg. Hanm er flest- um ökumönnuim lítt kummur, em á honum eru margar lúmskair hæðir og beygjur, sem ökumemm átta sig ekki á. Er því full ástæða að vara ökumeran við þessum vegi, og bemda þeim á að aka af sérstakri varúð um veginm, Fyrri bílveltam vairð laust fyr- iir kl. 5 á sunmudag em þá valt Bronoo-jeppi á vegimum sikammt fyrir ofan Úifarsfell. Jeppimm var á leið til bargarimmar em er hamm kom miður allþra/tta hæð voru á vegirmm bugður, þar sem jepp- iim tók að rása til umz svo fór að ökumaðurimm mds$ti stjóirm á ökutækimu og valt það út af veg- iraum og um 2 metra niður á urð- ótta grund I jeppamium voru 2 faregiair auk ökumamms, og voru þeir ffiuttir í slysadieild tdl rann- sókmar en meiðsli þeirra mumu hafa veriíð minmiháttar. Um kl. 4 í fyrrinótt varð svo síða/ri bílveltan skammt firá Hafravatni — á hæðinni þar siem ekið er að hverfinu ofiam við Reyki. Þar lenti Saab-bifreið út af veginum, fiór í loftköstum um 70—100 metra niður brattann og valt lioks inn í trjágarð sumarbú staðar, sem þama er. íbúar hans vöknuðu við hávaðann og ifitliu siðar var knúið dyra. Þar þar kominn ökumaðurinn, illla til meika Var hann með smá áverka á hötfði og var filuitibur í siysa- deildina en fékk að fiara heiim a@ lokinni athugun. Segir rannsókn arlögregian að það megi teffijaist umdur hversiu maðurinn slapp vel, þvi að bifreiðin er talin gjör ónýt Nokkur grunur leikur á að maðurinn hafi verið umdir áhrif um áfiengis. Vb. Þórshamar í höfninni í Keflavík eftir að lek inn konist að homrni. Hafréttarráðstefnan ekki fyrr en 1974 Tveir undirbúningsfundir til vidbótar á næsta ári ALLT bendir nú til þess, að haf- réttarráðstefna Sameinuðu þjóð- Breidaf j örður: Hörpudisks- svæði fundin MJÖG góður árangur hefur feng- izt af hörpndisksieit vb. Ölvers á Breiðafirði síðustu daga og sagði leiðangnrsstjórinn, Hrafn- kell Eiríksson fiskifræðingnr, að alls væri búið að finna sex ný veiðisvæði — mörg af þeim prýðileg. Þessi hörpudisksleit ÖDvers hófsit 4. þ.m. og hetfur aðalfiega verið leiitað í utanverðum firð- irauim eða suðvestan FTiateyjair og í áluam fyrir utan Stykknshólm. Hrafnkell sagði, að á svæði firá Höskuldsey og út að Selsfceri hefðu þeir fengið beztu skel, sem fieragizt hefði í Breiðaifiirði. Væri þetta stórt svæði eða samflleytf uim sjö milur. Strax og þessi mið fundust hótfu bátair veiðar þama og þau getfizt prýðilega — afl eins báts komizt upp í sex toran yfir dagimn. Hins veg- ar geta bátamiir ekki verið við þeasar veiðar nema þegiar vel viðnar vegna þess hverau það er fyrir opnu. HrafnkeM sagði, að einniig hefði fundizt skel á góðum svæð um norðar — þ.e. suður og suð- vestur af Stakkley, Reka og Ála- Skerjum. Síðasta svæðið sem komið hefur í ledtirraar er suður af Hombjarnarskieri, en þar urðu Ölversmenn frá að hveinfla vegraa veðurs. Sagði Hratfrakell, að mik- ið svæöi væri emn ófkannað þarna í Breiðaifilrði, og yrðu þeir þama við leit út mámiöinn. anna sem fyrirhugað var að halda í Genf árið 1973, geti ekld hafizt fyrr en 1974 og þá jafnvel dregizt fram á næsta ár — 1975. Þetta kom firam í viðtali við Hans G. Andemsien, sendíiherra og fuIDitrúa íslatnds á undirhúnings- fiundum hafréittamáðsteiflniumraar í Geraf. Hans sagði, að nú væri búið að halda f jóna undiirbúninigs fundi og hefðd verið meiknað með að yfiirstandandi fiumdur yrði sá 0-0 í gær KR og BrdðiaMik gerðu jatfmfiefli á LauigairdaiiisivieflM i gær í atf'ar slökum leik. Eklkent mark var skorað. Auglýst eftir jörð fyrir menntasetur MÁLASKÓLINN Mímir hefur auglýst eftir jörð eða hluta af jörð til kaups á friðsælum og fögrum stað. I tilefnl af þessn spurðist Mbl. fyrir mn það hjá Einari Pálssyni hvers konar starfsemi þarna væri fyrirhug- uð. Sagði Eiraar máffið vera á at- huigumarsitiigi. Hims vegar hetfði Mímir lengi haifit hug á að koma á víðtæfcaTÍ sam'skiptum við er- lenda sikólia, m.a. með það fyrir augum að koma hér á ráðsiefinu haldi I húmaniistlskuim firæðum. Ef úr þessu yrði væri ætilunin að reyna að reka þarna litið mennitaisetur alllt árið, og yrði þar m.a. lögð rækt við menn- iragair- og trúarbnagðasögu. Ýrði setrið bæði fyrir Islend- inga og útlendinga. Hins vegar færi íramkvæmd málsins eftir þvi, hvort hentugur staður feng- ist með viðunandi kjörum. Væru mokkrir erlemdir fræðimenn með í ráðum. Hins vegar færi þetta að sjálfsögðu allt eftir því, hvort fjárhagsgrundvöllur væri fyrir hendi þegar til kæmi, enda tæki framkvæmdin nokkur ár. En gaman væri að geta hrint þessu í framkvæmd, og ekki virðisí áhugann skorta meðal erlendra fræðimarana, sagði Einar að lok síðasti, en raunin orðið sú að þetta hetfðd gieragið svo hægt fyr- ir s'iig, að raú væri gertf ráð fyirir að haíldia tvo furadi tiil viðbótar. Yrðu þeir haldnir á næsta ári og sitæðu samtalls 10 diaiga. Að þeilm loknium yrði væntaralleiga hægt að byrja stoipuíllaigniinigu fyr ir haifiréttiainrá ðstetfn una sjálifa með haiusttinu. Ráðsiteifnan sgáltf gæti þá haifizt snemma árs 1974, en giert væni ráð fyirir að hún yrði í tveiimur 'MUitum og seimii hlutinin gæti því aJltt edns dnegizt firam til 1975. Hans G. Andersicn saigði erm- fremur, að mestur h'luiti fiundar- ins nú hetfði sraúizt um að ná samikiamullaigi um lista yfir við- flaragtsietfrai ráðsitietfnuinraar og hiras vegar um skipuiatgniinigu alþjóða hafislbotnssivæðislins. Vætri milkið rraálistenaif í kriragum þessi tvö afcriði, en jaifrafiriamit væri þó unra- ið að þeim máluim sem snúá að Isléndiiragum. Sökk í höfninni Keflavík, 14. ágúst. LEKX kom að vb. Þórsha.rnri í g-æmiorgun, þar sem hátur- inn lá við bryggjn í Keflavík. Báturinn var mannlaus þegar þetta gerðist. SlökktvdiliiðiS I Kefltavík var Strax kvatt til aðstoðar. Þó varð að bíða útfailis áður en byrjað vatr að dæOla úr bátn- um og hófist um M. 2. Gekk það verk flijóflt fyrir stiig, þrátt fyrir erfíðtair aðstæður í höfln- irani, en í gærkvöldi var beð- ið efitdir aðfaili tii að vita hvort báturiran kæmisit á fliot era sáð- an áttl að drnaga hann inn í dráttarbrauit Nj'arðvíkur til viðgerðair. Ókunrauigt er um oirsia/kir lelkiaras á þessu stiiigi málsins, en sjóprótf munu flana frarn. Bátuirinin var á trofflveiðutm, og er því mikiill skiaði að þessiu áfialflli. — hsj. ISLENZKT LEIK- FÉLAG í WINNIPEG „Gullna hliðið“ fyrsta verkefnið ÍSLENZK ieikiist er væntanlega búin að fá góðan boðbera í Vest> urheimi þar sem er „Leikfélag Nýja íslands“, nýstofnað leikfé- lag stúdenta við Manitobahá- skóla. Byrjað var að æfa fyrsta rerkefnið í vet.ur, fn það er „Gullna hliðið“ eftir Davið Stef ánsson, eða „The Golden Gate“ eins og það nefnist í enskri þýð- ingu. Einn þáttur leikritsins var fluttur á þjóðræknisþinginu í Winnipeg í vetur og til stóð að flytja leikritið í heild á íslend- ingadagshátiðinni á Gimli 6. ág úst sl. í Lögbergi-Heimkringlliu var ný Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.