Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
183. tbl. 59. árg.
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sovétríkin:
Nánast ókleift fyrir mennta-
menn að komast úr landi
Entebbe, Uganda, 15. ágúst —AP
IDI Aniin, forseti Uganda, og
Geoffrey Bippon, sérlegur ráð-
herra brezku stjórnarinnar,
ræddust við í tvær klukkustund-
ir í Entebbe, höfuðborg IJganda,
en fundinum lauk án þess að
samkomulag næðist.
Á fundi með fréttamönnum,
sem haldinn var eftir viðræðurn-
ar, sagðli Amin forseti að hann
hefði í engu hvikað frá fyrirætl-
unum sínum um að visa úr
landd ölium Asíumönnum innan
90 daga. Á það einnig við um
Astumenn, sem eru brezkir ríkis-
Flugslysið:
Opinber
rannsókn
fyrir-
skipuð
Berl'in, 15. ágúst — AP
OPINBER rannsóknarnefnd hef-
ur nú hafið rannsókn á orsök
flug-siyssins mikla skammt frá
Aiistur-Berlín í gær, er anstur-
þýzk farþegaþota af gerðinni
Ilyushin 62 fórst skömmu eftir
flugtak og með henni allir, sem
um borð voru, 156 farþegar og
fiugliöar. Þetta er annað mesta
flugslys í sögu farþegaflugsins.
Mesta slysið varð á sl. ári, er
japönsk farj>egaþota fórst eftir
að að hafa rekizt á herflugvél
og með henni 162 farþegar og
flugliðar.
Sjón'arvottar segja, að spreng-
ing hafi orðið i þotunni skömmu
eftir flugtaik og hún þá misst
fflugið og steypzt til jarðar, þar
sem bnakið dreifðist um stórt
svæði.
Hægt að
nota millj-
ón volta
smásjár
LOS ANGELES 15. ágúsit, AP.
Tveir bandarískir vísinda-
menn segja að tilraunir þeirra
með notkun imilljón volta
smásjár liafi leltt í ljós að
hægt sé að nota svo sterka
smásjá til líffræðllegra rann-
sókna án þess að liætta sé á
að sýnishornin eyðileggist,
eins og áðiu* hafi verið talið.
Vísindamennirnir, dr. Gareth
Thomais og dir. Glaeser, segja
að niðunstöður tilraunanna
muni leiða til þess að vísinda-
menn geti nú með hjálp smá-
sjárvéla, al'lt að 10 milljón volt
að styrWeiika, skyggnzt inn
S ag'nanmininisrtiu leyndai-dóma
líife, sem áður hafi ekki verið
talið kleift.
fyrir dyrnar, ef þeir reyndu að
fá ieyfi til að fara úr landi. Æ
erfiðara væri að fá vegabréfs-
áritun og virtist þetta vera mun
harðari stefna en undanfarið.
„Sovértstjórnin er að skapa
nýja þjóðfél'agsstértt — þræla 20.
aldarinnar," sagði dr. Benjamin
G. Levich, en hann á sæti í Vís-
indaakademíu Sovétríkjanna og
e,r meðal þekktustu vísinda-
mannanna þar, sem sótt hafa
um brorttfararleyfi. Las hann yf-
irlýsingu frá þeim tíu Gyðingum,
sem á fundinum voru, og svaraði
siðan spurndngum.
„Ástandið hefur hríðversnað
síðan í maí í vor og það er eng-
in tilvi'ljun að þetta helzt i hend-
ur við handtökur á þeim umbóta-
sinnum, sem eiga þá ósk heitasta
að bæta sovézkt þjóðskipulag, og
það er heldur ekki tilviljun að
það gerst um svipað leytd og
rérttarhölid standa yfir í Tékkó-
slóvakiu yfir fylgismönnum Dub-
oeks,“ saigði Levich.
Levich sagði, að Gyðingum
væri skipt niður í flokka eftir
stétt og mennitun, er þeir sæktu
um brottifararleyfi og ætrtu þeir
bezt menntuðu óhægast um vik.
Geta má þess, að I frétt frá
Tel Aviv í dag segir, að haft sé
eftir sovézkum Gyðingum, sem
nýkomnir séu til landsins, að
sovézka stjórnin hafi komið á
sérstökum menntamannaskatti,
sem nemi frá 900 rúbium og upp
í 14 þúsund rúblur (um 1 milijón
isl. króna) til Viðbótar við það,
sem ferðamannaleyfi hefur kost-
að.
Kissinger kom til
Saigon í gærkvöldi
ræðir við ráðamenn „um
hinar ýmsu hliðar Víetnam
málsins44
Washington, 15. ágúst — AP
NIXON Bandaríkjaforseti
sendi í dag Henry Kissinger,
til Hanoi
haldið nokkra fundi upp á
siðkastið og yfir þeim hvílt
hin mesta leynd.
Fréttaskýrendur segja nær-
tækt að álita að ferð Duc
Thos standi i einhvers konar
tengslum við ferð Kissingers
tiil Suður-Víetnams. Aðrir
benda þó á, að Le Duc Tho
fari iðulega tii Hanod til
skraife og ráðagerða við yfir-
boðara sína.
sérlegan ráðgjafa sinn í ör-
yggismálum, til Saigon „til
að kanna hinár ýmsu hliðar
á Víetnamvandamálinu, þar
á meðal friðarviðræðurnar í
París“, eins og sagði í til-
kynningu, sem var gefin út í
Hvíta húsinu um málið.
Varað var við þvi, að straum-
hvarfa væri að vænta i Parísar-
viðræðunum og tekið fram, að
með þvi að fela Kissinger að fara
til Saigon skyldd freisrtað að ræða
þessi mál á sem breið'ustum
grundvelíli við forystumenn i
Suður-Víetnam. Mun ferðalag
Kissingers haía verið á döfinni
um hríð og var sag.t, að forsetinn
teldi að nú væri ákjósanlegur
timi tiiil að láta af þvi verða.
Kissinger var væntanlegur til
Saigon seint í kvöld. Hann verð-
ur í Suður-Víetnam fram á föstu-
dag og mun.hitta að máli Nguy-
en van Thieu forseta, Ellsworth
Bumker, sendiherra Bandaríkj-
anna, yfirmann bandarisku her-
Framhald á bls. 13
Henry Kissinger
Mosikvu, 15. ágúsit — AP
TÍU háskólamenntaðir sovézkir
Gyðingar, sem hafa óskað eftir
að fá að flytjast til ísraels,
skýrðu vestrænum fréttamönn-
nm í Moskvu frá því á leyni-
fundi í dag, að stjórnvöld settu
vísindainönnum og sérfræðing-
um hvers konar nánast stólinn
Uganda:
Ekkert samkomulag á
f undi Amins og Rippons
borgarar, en þeir eru um 50 þús-
und af þeim 80 þúsund, sem eiga
að fara. Forsetinn sagði, að
Rippon hefðli fall'iz-t á þessa
ákvörðun og að fresturinn- yrði
ekki lengdur. Vitað var, að Ripp-
on ætlaði að reyna að freista
þess að fá frestinn lengdan.
Amin var að þvi spurður,
hvað yrði um þá Asíumenn, sem
ekki væru farnir úr iandi áður
en fresturinn rynnd út og þvi
svaraði forsetinn: „Bretar eiga
nóg af herskipum, sem hægt er
að flytja þá (Asíumennina) burt
með.“
Amin sagði, að þegar Uganda-
menn hefðu tekið við rekstri
allra fyrirtækja yrðu Asiumenn-
irnir að fara, því að þá hefðu
þeir ekki lengur neinn sama-
Framhald á bls. 13
Geoffrey Rippon.
Harkan gegn
Gyðingum vex
Idi Amin.
Duc Tho
París, 15. ágúst — AP
SKÖMMU eftdr að tilkynning
hafði verið gefin út í Was-
hington um að Kissinger, ráð-
gjafi Nixons, væri á förum
tdi Suður-Víetinam, greindi
framska útvarpið frá því, að
Le Duc Tho, aðalsamnin.ga-
maður Norður-Víetnama á
Parísarfundunum, væri að
leggja af stað til Hanoi. Þeir
Kissinger og Le Duc Tho hafa