Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16, ÁGÚST 1972 SAI BAI N | í frji dsu r iki eftir V. S. Naipaul um degi og finnst það vera hús ríks manns, vegna þess að mað- urinn var rikur Hann var ríkur, en einu sinni var hann fátækur eins og við. Sagt var að hann hefði átt land suður frá þar siem var olía i jörð. Hann var óbrot- inn maður eins og faðir minn með htla menntun. En í minum auigum var hann mikill maður, vagna olíunnar og heppninnar og pening'anna og hússins, sem hann átti. Ég dýrka þennan mann. Hann berst ekki mikið á. Stundum sé ég hann bíða við veginn eftir strætisvagni eða bíl I bæinn. Og enginn veitir honum sérstaka at hygli. Ég grandskoða allt sem honum viðvíkur. Ég sé heppni og peninga í öllu, sem honum viðvíkur. — f því hvernig hann greiðir hár sitt, í skyrtunni sem hann hneppir að sér, í skónum, sem hann reimar. Hann býr einn í húsinu. Börnin hans eru gift og sagt er að samkomulagið sé ekki gott á milli hans og þeirra. Og hann sé þjakaður af áhyggj- um. En jafnvel þær finnst mér hluti af velgengni hans. Einu sinni var haldið brúð- kaup í þorpinu, gamaldags brúð kaup sem stóð alla nóttina. Ríki maðurinn lánaði húsið sitt. >á fér ég inn í þetta hús í fyrsta sinn. Hús sem virðast stór að utan eru lítil, þegar inn kemur. Á neðri hæðinni eru bara steyptar súlur og veggir um kring. Uppi eru aðeins fimm lít- il herbergi og svalir að framan og aftan við. Og þama er dimmt. Dimmt. Ég man bezt eftir því. Og svo lyktinni af rotn- andi dauðum rottum. Og alls staðar ryk. Jafnvel á göngu um húsið fellur á macn ryk. >að er ekki ryk. >að er úrgangur úr grápöddum, litlar harðar agnir, sem rúla undir lófanum hvar hvar sem honum er strokið. Stofain er yfiinfuH ai húsgögn- um, legubekkjasamstæðu og borð um og skápum. En manni finnst ekki megi styðja fast á neitt þarna inni, því þá muni það molna niður. f stofunni eru bara húsgögn, ekkert annað, engar myndir. Ekki einu sinni daga- tal. Ekkert nema stafli af kristi- legu timariti, „Vitni Jehova“ eða einhverju slíku, sem við hin Heygjum burt en riki maðurinn geymir. Og hann er ekki einu sinni kristinn. Stofan er eins og grafhvelfing. >að er eins og eng- inn eigi hér heima. Eins og ríki maðurinn viti ekki, hvers vegna hann byggði þetta hús. Og svo einn daginn er þessi maður skotinn til bana. Enginn veit hvers vegna. Hvort það er vegna peninganna eða út af fjölskylduerjum. Enginn veit það. Yfir þessu hvílir leyndar- dómshula, eins og yfir mörgu, sem gerist til sveita. Svarta- löggan límir upp veggspjöld, þar sem heitið er 500 dala verð- launum. >að er engu likara en þorpið sé orðið Dodge Gty eða eitthvað úr „Jesse James" með Henry Fonda og Tyrone Powers í aðalhlutverkum. Aliir bíða í ofvæni. En ekk- ert gerist. Veggspjöldin upplit- ast og flagna, löggan gleymir öllu saman, húsið stendur eftir, rauðguli liturinn dofnar, báru- járnsþakið ryðgar og ryðtaum- arnir renna niður veggina. Rak inn kemur úr sverðinum og vinn ur sig upp veggina eins og skjót vaxnir grænir runnar. Græni lit urinn verður svartur og iilgres- ið sprettur allt í kring. Sagga- lyktin fyllir húsið, þakið verð- ur kolryðgað, málningin flagn- ar af viðnum, það fer að skína i æðamar, stoðirnar verða hol- ar, svo æðarnar standa einar eftir. Qg alla mína ævi sftenidur þetta hús þannig á sig komið. Nú sé ég, að maðurinn, sem ég hélt að væri ríkur, var alls ekki ríkur. Og héðam frá þessarri borg, sem er eins og sveit, finnst mér ég geta horft yfir allt þorpið þama í votlend inu, moldargöturnar, svartár til- sýndar á milli grænu sykurekr- anna, skurðina með hávaxna grasinu, kofana með stráþökun um, gult vatnið í pollunum eftir rigninguna og ryðgaða þakið á eina steinsteypta húsinu, sem er að grotna niður. Menn fara að velta því fyrir sér, hvers vegna fólk byggir siík þorp, hvers vegna það sezt þarna að upphaflega. En þama á það heima og á sólbjört- um sumnudegi, þegar allix sitja aðgerðalausir fyriir fraiman hús- in sin og hvíla sig, má sjá zenniu-bdóm hér og þar, bald ursbrá og fifla og mumablóm. Rakarinn gengur á milli og fólk sezt undir mangótré og lætur klippa sig. Og í huga mínum er það á siíkum morgni, sem ég sé yngri bróður föður míns koma á hjólinu sínu upp moldargöt- una. Föðurbróðir minn býr i borg- inni. Mér er það óskiljan- legt hvernig hann komst þang- að, hvernig hamn öðlaðist mennt un en faðir minn enga, hvernig hann fékk stöðuna hjá lögíræð- ingnum. >etta gerðist aht fyrir löngu, áður en ég fæddist. Hann er kristimn, eða hann hefur tek- ið sér kristið nafm. Hann heitir Stefan. Faðir minn gerir gys að honom á bak fyrir þetta nafn. En við erum öll stolt af Stefani og við viiljum njóta þeirrar virð ingar, sem hann varpar yfir okk ur í þorpinu. >að er mikill viðburður, þeg- ar hann kemur að heim- sækja okkur. Nágrannarnir láta það berast, áður en hann ber að garði. Móðir min eltir uppi kjúMing og afllfar hann í snatri. Faðir minn tekur fram romm- flöskuna og glös og vatn. Hátið. Og að lokum útbýtir Stefan koparskildingum á milli okkar barnanna, rétt áður en hann fer, til þess að við komumst á bíó- sýninguna síðari hluta sunnu- dagsins. Eða þannig var þetta. Ég dáði Steflan, þegar ég var litill. Og ég hélt í fávísi minmi að hann byggi einn í borginni og við værum eina fjölskylda hans. En þá komu vonbrigðin. Mér varð ljóst að Stefan átti sina eigin fjölskyldu, að hann átti sæg af dætrum, sem gengu í Maustur- skðia og að hann átttii sinn eig- in son, gáfaðan dreng, dugleg- am nemanda og hann dýrkaði þennan son. Drengurinn er jafn aldri minn eða svolítið eldri. Éinu sinni eða tvisvar heimsótti hann okkur. Hann er kurteis og stilltur og gerir sig ekM til við okkur. >að sést að faðir mimn er að vissu leyti stoltari af hon- um en mér eða yngri bróður mín um. Að sonur Stefans uppfyllir allar vonir hans um son. Hann er öðruvísi, greimdur og verður menntaður fagmaður. Faðir minn gefur honum ekki smápen- imtga til þess að hann komist I bíó. Hann sendir honum sjálí- blekung með Shirley-Temple- mynd og armbandsúr með mynd aí Mikka Mús. Stefan segir okkur aldrei, hve nær hans sé von. Og það er und arlegt að slíkur maður skuli yf- irgefa fjölskyldu sína á sunnu- dagsmorgnum til þess að eiga glaða stund með okkur i sveit- inmi. Faðir minn segir að Stefan sé feginn að losa sig smástund við nýtízkulífið, að Stefan búi ekki við hamingjusamt hjóna- í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. band með sinni kristnu konu og Stefan sé þjakaður af miMum fehyggjum, sem fylgja stöðu hans. Ég skil ekki, hvaða áhyggjur maður eins og Stefan getur haft. Og þótt hann hafi áhyggjur, liggja þær ekki altaf í augum uppi. Stefan er gamansamur og stríð inn. Hann er farinn að striða áður en hann er búinn að setja hjólið sitt frá sér í skuggann, áður en hann tekur af sér hatt inn og reiðhjóIaMemmurnar, áð- ur en hann sýpur fyrsta romm- ■sopann. Ég veit ekki, hvað hann sér svona fyndið við asnann okk ar. >að er engu líkara en hann hafi aldrei séð asna áður. Hann stríðir okkur með asnanum. Hann stríðir okkur þegar asn- inn drepst. Og þegar við kaup- um vagninn og hann er látinn stamida umdir húginiu i noklkrar vikur með viðardrumba undir öxlinum. Al-lt sem við gerum er tómt grin í augum Stefans og faðir minn hvetur hann með því að taka undir hláturinn. 1 fyrstu stríðir Stefan mér líka. „Hvenær ætlarðu að koma þessum í hjónabandið?" segir hann við föður mimn, jafnvel þegar ég er smástrákur. Faðir minn hlær alltaf og segir: „Við næstu árstiðaskipti. Ég er búinn að útvega honum kvonfang." En þegar ég eldist læt ég Stefan sMlja að mér fell-ur ekki þessi gamansemi hans og bann hættir að stríða mér. velvakandi Hér kemur svo siðairi htati bréfls Bjartmars Guðmundsson- ar um afgreiðsliUu..tti útvarps- imis, en fýrri hluitinn var í dálk- inum í gær. 0 Kynlegt uppátæki Raiuk ég nú í síma 85900, til að reyna að fá að vita edtthvað um þettta. >egar í stað kom indælisrödd frá kvenmanná inn í hlust mina. Við það mildaðist úíið skap og sagði ég þó svo mikið viö hana, að mér bætti þetta kynlegt uppátæM af virðu legri stofnum og ypperliagum Jögfiræðimigi. Augnabliik, siaigði hún, blessunm, það er önmur, sem veit betur en é Að tima- korni liðnu kom hún, emn ynd- NILFISK pegar um gæðm er mð teflm.... SUDURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420 iisliegiri. Mér fanmsit húm heiita RagnlheLðuir eða Ragmhildur. Og fyrir miildi henniar vamð ég liksa mildur og siaigði, að Mkflagia væri þetta elkM hemmair sök, heldur yfia-boðaramia, sem virtiust srtunda umdarleg vinnuibrögð til fjáirötflumair. Reákmingair mættu ekki korna uitam úr Joftinu af emigu, hélt ég. SUkit þættá not- endum sór ósamboðið að þola. 0 Gildi tilkynninga í fjölmiðlum >á fór hún að sagja mér frá tlkynminigum i fjöltmiðium, sem aldrei h'aifa náð mínum eyruim, og fimnsit að séu viðlíka gildis- miíklar og það, að ég færi að ryðja þar úr mér tiilkynnkiigu til Jóns Jónssoniar á Seyðiisfiirði um, að hann eiigi að sernda mér 1000 kaJQ og nafni hams á Pat- rekstfiirði anmiam, og allar Gunn 'U'T og Sigguir í Tandinu slíkt hið saima. Nú, og svo hélt hún, að mér hlyti að hafa verið semd ur reikninigur, sem lí'Miaga hefði farizt I pósti upp á eimihveriri heiðimni millli Norðuir- og Suð- uriands. Arrnað eims hefuir gerzt í pósiti. En geirum bara gott úr þesisu, sagði þessi elMka að lokum. Svo bauð hún nriér aið fallið yirði frá stóruim orðum og 100 kallinum í kostmað, mauðumigar uppboði og öllu þvillku, ef ég villdi borga hinar krónurnar á stundimmd. Bleissuð verd hún fyrir þá gjöf alla daga og mætur hér í Kfi og himu líka. 0 Skuldajöfnun Saigði ég svo við hana eimis og í trúwaði, að raunar ætti ég mieira hjá Ríkiisútvarpinu en það hjá mér, síðam í móvembeir 1971, og að við í sveitiinni hefð- um þann hátt á, að lláta skuld mætia skuld þ.e.a.s. ef Pétur ætti ft.d. 100 krórauæ hjá Páli og PáM aðrar 100 hjá Pétrd, þá væri ein.’iægasit að láta slkuldim ar falliaist i faðana edms og edlsk- aradur, seim hyrfu hvor í amn- an. >etta lét ég nú í siimamn, aif því ég vdissi að mín krafa var réttmæt og ég efckæirt rueima ákilsetmin. En það hefði ég samt ekki átt að gera. Me^riin sagði niei mg fór að sýna mér frarn á, að ekki væri nú alideili's sama Rikiísútvairpið á Lauigavegd 176 og Skúlaigöbu 4. Að Laiuigavag- inum saifnaisit perainigarmir í inn heiimitudieildina. Á Skúlagötumni Fiskiskip til sölu 200 tonna stálfiskiskip i mjög góðu standi. 7 ára gamalt, með 750 ha. aðalvél, vel búið tækjum, til afhendingar strax. 100 tonna eikarskip til afhendingar strax. 65 tonna eikarbátur tilbúinn á togveiðar tíl afhendingar strax. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar mjög góðir. TRYGGIIMGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, Simi 26560, heimasími 30156. er borgað og bongað út — másflce stumriium með seinni síMipuim. Geirið svo vel að hriiragja S sfima 22260. >etta skildi ég ofuirveíl, þeigiair búið var að segja mér það. Og uim flledð kvöddiumsit við mieð ásitúð og sfldlningi hvort á öðru. Bíðum miú vdð, 22260. Og strax er ég kominm i saimiband við aðra mey á Slkúlagötunni. Fé- h irði, siegi ég Við haina og bið. Drjúg stumd lleið umz ellskuleg rödd er enn kominn undir vamga miinm. Ég fór að reyna að láta hana skililja, að ég setti pemimiga inmd á þessuim sitóra stað, þvi ég visai eteku betur, en ég væri að telia við þá, sterni lyMavöldin hefði þar í húsi, að ölluim eTidtraU'Stum gteymslum. En það var nú eteM. Anidartak, sagði stúlkan, ég skal gefa saim band. Og nú kom biðtími, siesm tók á taufgairriar. >e53air fllaraguir tími var l'iðinn, Je,it ég á úrið. Frá þeirri situndu lieið raærri háif- 'tíimii, þar til sjálfur igjald'kerdran var komiran að hinum end'amum á þræðinuim. Væru raokkur tök á að fá 'gneiösilu fynir efrai, sem Útvarp ið n'ötaði í nóvamber? stiundi ég með veiteum buirðum. 0 Hver vísar á annan >ér verðið að taUa viö dag- sfcrárdeildiraa uim það, sagði fé hirðir. Ég steafl gefa yðuir sam- band. >ar með var lyMamaðurinn farimn, sem eimniiig var kven- maður. Nú leið og beið, og þó ekki naimm ónat.imii. Og það var eims og áilfmey væri að syngja út úr HvamndaJabjamgi. Og vita þá all'ir að enin var það hið fagra kyn, sem var að svara mér, aumuim nauðleitiainmanni. Er þetta hjá dagsikrárdieild- inmi spurði ég með öndiima í háLsimjim, þó að röddim værd að sönmiu uippörvamdi. Ned, þiotta er hjá tónMstar- deildinnd, svaraði stúllkam. >að hilaut llika að vara. En ég stutrdi: „Ja, hérna. Ég, serni ætlaði að talla við dagiskrárdeillldimia og mér var boðdð siamband við hana.“ AuigmiabTlik, sagði tónlist im. Samband. 0 Árangurslaus bið Enn kom biðtími, sem ég mældi þó ekki í mínútum. Alia götiu varð hamn 15 eða 20. >á lagði ég á, án þess að heyra raokkuirm ttma stunu eða hósta úr daigisfcrárdeildinni. Farimm var heiflll Miulklkuitíimi i þetta alflt saiman oig Ikaífflast að sönmu eflcki miiteið. Eflclíi var ég þroitimn að þolimmæði, en fair-iinn að huigsa allvamliegia uim, að efldd mætti það dragasit mínútunni lemgur, að ég slkrdiflaði ávísum til hamda Ríkilsútvairpinu á Lauigiavegi 176, ef ég ætiti að stamda við samnlingimn við ellskuma mína þar. Ef ég heifði orðið heiitrofi vilð hamia, voru þeir vísir til, Andrés, Njörður, Miaigraús Tonfi og ypperleguir lögfræðimigiur, Jón Oddsson að rafni, að taka miiig og p’toiktea aif fjaðrir allar, en setja miig í svairthol ella. NauðuragarupþboðTui eru ekkert gamaramiil. Svo var það Mtaa, að ég þumftd að hafa tal af araraarri mikiliii ríkiisistofn'un í rifcimu og ölduragis óvísrt: hverniig slaguirimm kymmi að enda á þedm stiaðmum. >ertta er daigtsörm saiga, þó að ég þori elkki að setja viðtöTiin i 'gassaJiappir. Reykijavík 10. ágúst 1972. Bjartniar Giiðmundason."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.