Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 Fischer kemnr til keppninnar í fær. Á myndinni sést útrétt hönd litils drengs sem ætladi að grefa Spassky og Fischer út- skorna taflmenn, en hvorugur sá grefandann. Hins vegpar var gjöfunum síðar komið til Larissu eiginkonu Spasskys og Sæ- mundar aðstoðarmanns Fischers, en hann sést f jær á myndinni. (Ljósmynd Mbl. Ól.K.Mag.). Tundurdufl í vörpuna - 14. skákin Framhald af bls. 32 en að verðlaimin væru skatt- og úfcsvarsskyM og ekki kvað hairwi neina saimiiinga til staðar við Bandaríkin og Rússdand, sem úti- lokuðu þanr. möguleika að vex'ð- Jaunin yrðu einnig síkattlögð þar on þessi mi'. munu vera í athug- un hjá ríkisskattstjóra, sean þessi mál heyra undir. Morgunbu.ð'ð ’ræddi stuttlega við nokkra skákmeistara um 14. umferðina og fer áiit þeiirra hér á eftir: Júgóslavneski alþjóðaimeistar- imn LazaravU; sagði telja að báð- ir skákmeistarairnir hefðu leikið illa af sér. ,.Það virtist hvorugur vilja vinna,“ sagði hún. Jens Enevoídsen frá Danmörku sagði, að það væri hörmulegt að vita til þess að tveir sterkustu skákmeistarar í heimi hefðu leikið svo hörmulega skák. Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri SkákblaSsins, sagðist telja að Spassky hefði átt að vinina þessa skák eins og inálin hefðu snúizt, en kvað ox-f:tt að skilja leik Spasskys þegar hanin lék peðinu til F6 og einnig þegar hainm gaf peðið á A7 Bamdaríski stórmeistarinm Larry Evans kvað Spassky hafa kastað möguleikunum til siguns. Eftir að 14. umferðinmi var írestað sl. sunmudag til dagsins í gær bairst Lothar Sehmid yfir- dómara kvörxun.ax'bréf frá Cram- er, fulltrúa Fischers, og fer það bréf ásamt svarbréfi Scmid hér á eftir: Lothar Schmid, yfirdómari heimsmeistaraeimvígisins 1 skák. Kæri Lxxthar. Okkur hefur enn ekki borizt p.frit af því vottorði læknisins. fwxm þér grunidvölluðuð ákvörð- un yðar á um frestum skákarinn- ?r í gær, enda þótt þér hafið heitið okkur þesisu afriti ura nón- t>i3 í sær. Ef skýringin er „heilsufars- ástajður" eins og þér hafið tjáð mér. bendum við á, að sú skýr- Ing er oí veik og óiiós til að koma til móts við það, sem til- greint er i reglunum sem „sjúk- - Veiðiskip Framhald af bls. 32 veiðum úti af Norðurlamdi. Ní- tján v-þýzkir togarar voru að veiðum úti af SA-Iamdi og úti af Vegtfjörðum. tveir belgískiu- tog- arar voru við SA-land og þrír rússnesikir r.orður af Kolþeinsey. Þá voru fjórii faereýskir togarar að veiðum norður af Vestfjöirð- um og þrír færeyskiir handfæra- bátar við SA-land. Fjóirir norskir hrefnubátar voru að veiðum við Austfirði. leiki eða silys", og er því ófull- nægjandi. Virðingarfylls't, Fred Cramer. Fred Cramer, varaforseti FIDE. Kæri Fred. Þökk fyrir bréf yðar frá í dag. Mér kom á óvart að fá það, þar sem við fyrstu sýn gat það virzt tilraun af yðar hálfu til að sLetta yður firam í starf mitt sem yfir- dómara. En sem ég las það á ný taldi ég það sprottíð af þörf til að hjálpa mér að framfylgja skyldum minum. Ég fagna því að geta fullvissað yður um, að ég taldi algerlega fullnægjandi þá lýsingu á fjarvistum Spassk- ys, sem trúnaðarlæiknir einvígis- ins, Úlfar Þórðarson, setti fram i vottorði sdnu til min. Yður tU upplýsánga bendi ég á 6. grein einvigislaganna, þar sem ekki er krafizt neinnar sérstakrar skil- gireinimgar á veikindum, sem um er að ræða. Virðingarfyllst, VÉÁBÁTURINN Glaður frá Húsavík fékk í fyrradag tundux- duifll í vörpucnia og kom með það inin til Húsavíkur. Var Land- helgisgæzlunni tilkynnt um þetta og stóð til að hún sendi manm niorðui til að gera duflið óvirkt. Bn þá stóð svo vel á að dýpkumarskipið Grettir van- etatt á Húsavík, en skipstjórimn á Gretti, Lárus Þori&teinisscxn, var Féll af bílpalli FJÓRTÁN ára piltur slasaðist er harnrn féll aí vöirubílispalli við Hafnarfjarðarhöfin rétt fyrir kl. 10 í gærkvöldi. Pilturinin var að viinma við lcstun á hvalkjöti og var að setja vír á brettin, sem kjötið vair á, er hann steig aftur á bak og út aí bílpallinum og féll í götunn. Hanm vair fluttuir í slysa deild Borgarspítalans tíl ranm- sótonar, em h&nn hafði m .a. hand- leggsbrotmað. HAKÐUR árekstur varð milli tveggja fólkshifreiða um kl. 11 í gærmorgun á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubraut- ar, og kastaðist ökumaður ann- arrar bifreiðarinnar, 69 ára gam all rnaður, út úr bifreið sinni við áreksturinn og iilaut talsverð meiðsli á höfði. Fó'.lkisibiifreið aí Cortiina-igierð var ekið áuistiur M'lklubraut, en Fólksvaigmisbifrei'ð var ekið norð- ur Háaieitishnaiutt. Bkiki er fuffl- ranmsiaJkað hveimi.g uimferðarljós in 'loguðu, þagar bifreiðunuim var ekiið út á gatniaimótin, en ljósin áður akipherra hjá Lamdhelgis- gæzbnnini og því tumdurduflum kunmugur og gerði hanm duflið óvirkt á staðnuim. — Kaldakvísl Framhald af bis. 32 stækki upp í rúmlega 80 ferkíló- metra og verði svipað Þingvalla- vatni að stærð. Vatni verður safnað í Þórisvatn á sumrin og það geymt til vefrarins þegar ámar eru vatnsminni otg því þá hleypt yfir i Tun.gnaá eftir miðl- unanskurði, sem verið er að grafa, og notað við fyriirhugaðair Tungnaárvirkjanir og Búrfells- virkjun. Með þessum nýju aðgierðum verður hægt að hækka yfirborð Þóriiwatn um 5 iruetra eða lækka það um 15 metra frá því sem nú er. Það er Þórisós sf. sem séð hef- ur um fnatmkvæmdir við stíflum- ar tvær og himn nýja farveg Köldukvúisilar. reiðin hefuir örugtglega ekið út á giatnamótin á rauðu ljósi. Það eru tiClmæSi rannsókraarlögregl- unmar, að þeiir, sem urðu vitmi að ánekstininum, og sáu hvernig ljósdn loguðu, haif'i siamband við lögregluna og gefi upplýsingar uim málið. Ökumaður Fóiksvagnis'jnis kasit aðist út úr biifreið sinrui við áreksburinn og hlauit síærnt höf- uðhö'gg, er hann 'lenití á götunni. Ökumaðuir hinnar bifreiða/rinnar sCia&aðist ekkú. B'ifireiðairnar eru báðar mikið sksmmidar. Þess má geta, 'að fyriir mánuði síðam varð baniaslys ar tivær b'ifneiðar lientu í árakstiri á þessum sömu gatma- mótum og bar þainn ársfcstuir að mieð mjög svipuðum hætti og þasisl árekstur. LEIÐRÉTTING I AFMÆLÍSG REIN um Jón á Laxamýri, sem Björn Vigfússon skrifaði og oirtist í Mbl. í gær, slæddist inn meiindeg prentvilla. Þar steindur ,,nú laragar mig að hverfa aðeins aítur í tímanm og rifja upp fátækar mininin'gar frá okkar löngu kyninum", en á að vera „mú langar mig að hverfa aðeinis aftur í tímamm og rifja upp fáeinar niimnimgar frá okkar löngu kynnum“. Eru hlutaðeig- endur beðnir velvirðimgar á þetss- um mistökum. Lothar Schmid. Krogius, I.arissa og eiginkona Krogiusar fylgjast spennt með skákstöðunni á einum sjónvarps skcrminu.i. Ökumaður kastaðist út úr bifreið sinni eru sti®t þamméig, að önmur bif- — Hrakningar Framhald af bls. 32 að vera hættuóegt við það. Þetta virtist ekkert erfiðara yfirflérðar em ýmsar ár, sem bitlinn hafði farið yfir áður. Em þagar við vorum komin langlaiðina yfir dýpsta álinn, flaut kerran, sem var tengd aftan í jeppann, upp og tók bilinn með sér niður ána, fyrst á hldð, en siðan snerist bíCJinn, þannig að vélin vis<si upp i strauminn og stöðvaðist þá. Ég heid að við böfum far ið 60—70 metra niður ána, þangtað til bíliinn sföðvaðist á stórum steini og sat þar íast- ur.“ Hópferðabiíreiðin var kom- in í hv-airf, þagiar þetta gierðist og ákvað Gunnar því að reyna að vaða til lands. Batt hann reip'. um sig og festi það í bílinn og lagði síðan út í strauminn mi?ð skóf.’m sér til stuðnings. En vatnið náði honum upp að brjósti og velti straumuirinn honum nær strax um koll oig fór hann í kaf og saup nokkurt vatn. En reipið hélt og hann gat náð að bílnum aftur. „Það var augljóst, að ekki var unnt að ná tii lamds, og við reyndum þvi að koma okkur þannig fyrir í bilnum að v;ð blotnuðum sem minnst. Vatnið hálffyllti bíl- inn otg við urðuim þvi að sitja uppi á sætabökunum en með fætuma í vatni. Við vissum af rúfcumni inni í Þórsmörk og vomuðumst til að húrn kaemi sem fyrst aftur, en biðin varð mikiu lengri en okkur óraði fýrir. Og vistin var sannast að segja adveg ömuirleg. Við fullorðna fólkið gierðum okk- ur íjósa grein fyrir þvi, að á hverri stumdu gat svo farið, að billinn iosnaði ofan af steininum og ylti út í ám,a. V:ð fundum hvarmig bíilinm ruggaði til á steimimum og við heyrðum grjótskiruðndmigama í ánrni allt í kriinigum okkur.“ MestalJui farangur fóiíksins var í fati angurgeym&lu bílsins aftam við aftursætið, em húm er þannig útbúin, að hama er aðeins hægt að opma aftan frá og hefði því orðið að fara út úr bítoum til að komast að hemmi og auk þess var faramg- urinm í henaii örugglega allur renniblautur Fólkið hafði því ekkert nesti eða heita drykki til að yija sér með, em þó var eirnn súkkulaðipakki inni í bílnum og í hamm nartaði fólk- ið um nóttina. Dremgimir tveir gátu sofnað uppi á pall- inum yfir farangumsrýmimu aftan í bibxuxn, þar sem vatn- ið náði a'drei þangað upp, en fólkið sik ptist á um að sta/nda á verði, hálft upp úr þakinu, en billinn er blæjubílJ. Ekki var mjög kalt um nóttina, em þó gustaði nokkuð og um morgumi.-in rigmdi og gerði þetta sitt til að gera vistima í bílmum erfiða. „Við báðum tíl Guðs um bjálp og reyndum að hughreysta hvert anmað,“ sagði Gunmar, „em visitin var ömurleg cg stöðugur ótti við það sem kynmi að gerast.“ Hópferðabifreiðar frá Úlf- ari Jacobsen komu aftur að ánmi á tíunda tímanum um margumktir. og hófust bílstjór- ar þeinra strax hamda um að reyna að bjarga fólkinu í land. Enm var svo mikið í ámmi, að ekki var hægt að láta bílana aka út í ána, til að draga jepp- anm í lan/3 og var því gripið til þess ráðs að liáta einn mann- inn vaða út að jeppanum og festa í hann kaðal og var fólkið síðan ferjað úr jeppan- um í land í björgunarstól. Tók sú björgum um fjóra tima og var klultkan að verða 2, þeg- ar Gunnar komst i land, síð- astur fóllts'inis. Þýzkur læknir var með í hópferð ÚJíars og iá hann um að hlúa að fólk- inu og veita því hressingu. Var þvi síðan ekið tdl móts við sjúkrabifreið frá Hvölsvelli, sem ók því til Selifoss til lækn- is þar, en hann taldi heppileg- ast að fóUdð héldi áfram til Reykjavíkur. Fór það á Slysa- deild Borgarspítalans og gekkst þar undir rannsókn og var Gunnar látinn leggjast í sjúkrahúsið, þar sem hann var kománn með hita, en hitt fólkið fékk að fara heim. BíUinn var dreginn upp úr ánni, strax og búið var að ná fólkinu í land, og i gærkvöldi var komið með hann á Hvols- vöJl, þar sem hann verður tekinn til hreinsunar og yfir- ferðar. „Ég vil að lokum fyrir hönd okkar, sem í þessu lentum, færa starfsmönnum Úlfars Jacobsens, þýzka læltninum, lögreglunni á Hvolsvelli og öllum þeim, sem lögðu okkur Idð, okkar innilegustu þakkir, og vist er það, að það er mik- il mildd að ekki skyldi fara verr og að allir skyldu kom- ast Mfs af," sagði Gunnar Marinósson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.