Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 9
MORGUN-BLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 9 1 i 1 _ _ _ _ 1 1 II - _ 1 4ra herbergja íbúð við Efstaland er tíl söOu. Ibúðin er á 2. hæð oe er 1 stofa og 3 svefnherbergi. Stórar suð- ursvalir, tvöfalt verksmiðjugler, góð teppi, vandaðar innréttingar. 3ja herbergja íbúð við Meistaravelli er til sölu. íbúðin er á 1. hæð og er 1 stofa með svölum, eldhús með borð- krók, svefnherbergi og barna- herbergi. Tvöfalt g3er. Teppi, harðviðarinnréttingar. Falleg ný- tizku íbúð. 2/o herbergja íbúð við Æsufell er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð, stærð um 65 fm. Fullgerð ný íbúð. 3/o herbergja íbúð við Blönduhlíð er til söllu. Ibúðin er í kjallara, en er ekki mikið niðurgrafin. Samþykkt íbúð, fallegur garður, sérhiti, sér- inngangur. 2/o herbergja ibúð við Efstaland er til sölu. Ibúðin er á jarðhæð, stærð um 55 fm, sérhiti. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. fbúðin er um 130 fm og er á 4. hæð. Tvöfalt gler. Svalir. Teppi, einnig á stigum. Sam. vélaþvottahús, en einnig fylgir þvottavél í eldhúsi. I Hafnarfirbi 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Álfaskeið. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Sléttahraun. Faölegar nýtízku ibúðir. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenri Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Álfhólsvegur sérhæð 140 fm neðri hæð i nýju tví- býlishúsi — bílskúr. Kaplaskjólsvegur Glæsileg 3ja herb. endaibúð á 3. hæð, stórkostlegt útsýni. Fokhelt raðhús Raðhús á bezta stað í Kópavogi, afhendist fokhelt í nóvember- desember nk. Teikníngar í skrif- stofunni. Luudabrekka Falleg 4ra herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Sigluvogur sérhæð Falleg 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Stór og góður bíl- skúr. íbúðin er laus 1. sept. nk. Irabakki Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Mosfellssveit einbýlishús Nýíegt einbýlishús um 110 fm að stærð. Frágengin lóð, bíl- skúrsréttur. íbúðaskipti 5 herb. glæsileg íbúð í blokk við Háaleitisbraut fæst í skiptum fyrir einbýlishús á hvaða bygg- ingarstigi sem er á Reykjavíkur- svæðinu. 26600 allirþurfa þak yfirhöfudid Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Laus nú þegar. Verð: 1.400 þús. Blönduhlíð 5 herb. ibúð á efri hæð í fjór- býlishúsi. Ný eldhúsinnréting, bilskúrsréttur. Verð 2,5 miWj., útborgun 1500 þús. Dalaland 2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk. Mjög vönduð cg falleg ibúð. fbúðin getur losnað næstu daga. Verð: 1500 þús. Hlíðarvegur Parhús, tvær hæðir og kjallari, um 75 fermetrar að grunnfileti. Vandað 7 herb. hús. Falleg rækt- uð lóð. Verð: 3,6 miHljónir. Hraunbœr 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Góð ibúð. Vélaþvottahús. Verð 2,2 milljónir. Hraunbœr 6 herb. 147 fm endaibúð á efstu hæð í blokk. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, búr og sérþvottaherb.. Góð íbúð. Verð: 3,0 miilj. Hverfisgata 4ra herb. ibúðarhæð í járnvörðu timburhúsi. Tvö herb. í kjallara fylgja. Verð 2,1 milllj. Reykjavíkurvegur 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi. Sérhitaveita, bílskúr, ræktuð lóð. Verð 1.500 þ. HRINCIÐ OG FÁIÐ ÁGÚ5T- SÖLUSKRÁNA HEIMSENDA Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 fSiili&Valdi) sími 26600 Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-20998 Við Álfaskeið 2ja herbergja 62 fm íbúð —- laus þegar. Við Hulduland Fossvogi 2ja herb. nýleg vönduð íbúð. Við Holtsgötu 3ja herbergja 90 fm íbúð. I smíðum í Breiðholti 2ja herb. 65 fm íbúð. Se’st tii- búin undir tréverk. 2ja herb. 59 fm undir tréverk. 4ra herb. 115 fm undir tréverk. Á Seltjarnarnesi 154 fm hæðir ásamt bilskúrum. Seljast fokheJdar. A Flötunum fokheld einbýlishús. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. SIMIl [R 24800 Til sölu og sýnis 16 Wý 3/a herb. rbúð um 85 fm á 1. hæð í Kópavogs- kaupstað. íbúðin er ekki alveg fullgerð. Útb. 800—900 þús. Ný 3ja herb. íbúð við Hraunbæ og 3 ja herb. íbúðir í steinhúsum í eldri borgarhiut- anum. Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við Vesturberg. 2/a herbergja kjallaraíbúð í steinhúsi í eldri borgarhflutan- um. Söluverð 700 þ.> útb. 450 þ. Nýtízku húseignir i smíðum. Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði og margt fleira. KOMID OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari IVyja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan sknfstofutíma 18546. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraibúð í Norður- mýri, sérinngangur. 2ja herb. mjög falleg íbúð á jarðhæð í Vesturbæ. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópa- vogi seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Nokkur einbýlishús og raðhús. Öskað eftir húsi í gamla bænum. HELGI HAKON JÓNSSON löggiitur fasteignasali Skólavörðustíg 21 A Simi 21456. 2ja herb. íbúðir Nýjar fuilgerðar nýtízku íbúðir í Hraunbæ og Rvik. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. endaibúð á 3. hæð. Fullgerð nýtízku íbúð, teppa- lögð. Stór borðkrókur, teppa- lögð sameign, vélaþvottahús. Laus 1. okt. nk. jrabakki 3ja herb. ný endaibúð á 1. hæð, parkettlagðar stofur. Vélaþvotta- hús. 15 fm geymsluherb. í kjall- ara. Lóð frágengin. Ránargata 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi að mestu fullgerð. Laus fljótlega. 3ja herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð, teppalögð. Laus til afhend- ingar. 3ja herbergja íbúðir víðsvegar í Reykjavik. 4ra-S herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Fullgerð, góð íbúð með herb. i kjallara. Raðhús (parhús) við Hlíðarveg, 2ja hæða ásamt kjallara, 4 svefn- herb. efri hæð, stofur, eldhús á miðhæð, herb. og mikflar geymsl- ur á jarðhæð. Bilskúrsréttur. Raðhús í smíðum í Kópavogi. Teikning í skrifstofunni. Eignaskipti Höfum raðhús í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúðir í sambýlis- húsum. FASTEIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR CANKASTRÆTI 6 Simi 16637. 11928 - 24534 Við Hófgerði Einbýlishús á einni hæð með risi. 1. hæð: 4 herb., eldhús, bað o. fil. I risi óinnréttað, mætti innrétta 4 herb. Bílskúrsréttur. Övenju faBeg og stór lóð. Verð 2,7 mitlj. Utb. 160-0 þús. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Vönduð eígn, laus nú þegar. Útb. 1 millj., sem má skipta á árið. Við Fellsmúla er til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð, vestursvalir. íbúðin er 3 rúmgcð herb., suðurstofa. Véla- þvottahús, teppi, rúmgott eld- hús, skýlisréttur. Utb. 1850 þús. Við Kóngsbakka er til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu). (búðin sem er ný er óvenju glæsileg og skiptist í: 3 herb., stofu (með suðursvöl- um). Veggfóður, harðviðarinn- réttingar. Sérþvottahús á hæð. Lóð frágengin. Útb. 1800 þús. mflAMmniF VONARSTRXTI 12, slmor 11928 og 24534 Söluitjórl: Sverrir Krittinsson Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Tvær rúmgóðar 3ja herb. íbúðir í góðu ástandi í timburhúsi á góðum stað í Vesturbænum (við Krosseyrarveg). Hiti og inngangur sér fyrir hvora ibúðina. Lítil bílgeymsla fylgir annarri íbúðinni. Ræktuð, af- girt lóð. íbúðirnar eru lausar seinni hluta næsta mánaðar. 5 herbergja timburhús á róleg- um stað í Suðurbænum með útihúsi og fallegri lóð. Eignin er i góðu ástandi. Árni Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764. 16260 Til sölu Glœsileg séreign á Högunum. Á efri hæð eru 4 herbergi, eldhús og bað, ásamt 4 herb. í risi og góðum bilskúr. Eignin lítur sérstaklega vel út. 3ja-4ra herbergja risíbúð í Hlíðunum. Er með nýj- um teppum, um 100 fm, lítur vel út. 6 herbergja íbúð í Austurbænum við eina fallegustu götu borgarinnar. Söluturn í Austurbænum, hagstætt verð. Fosteignosalan Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Úttar Yngvason hdl. EIGIMA8ALAM REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 6-7 herbergja ibúð við Háaleitisbraut. Ibúðin er um 150 fm og skiptist í sam- liggjandi stofur, húsbóndaherb., eldhús, hjónaherb. meö sérbaði og 3 barnaherb. með sérbaði, sérþvottahúsi á hæðinni. Mjög gott útsýni. 5 herbergja íbúðarhæð við Auðbrekku. Hæð- in er um 120 fm. Sérinngangur, sérhiti. Stór bílskúr fyl-gir. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Týsgötu. fbúðin er í steinhúsi. Hálft ris fylgir. fbúðin laus til afhending- ar nú þegar. I smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Breið- holti, tilbúnar undir tréverk og málningu. íbúðirnar tilbúnar til afhendingar fljótlega. Sérþvotta- hús á hæðinni fylgir hverri íbúð. Beðið eftir láni frá Húsnæðis- málastjórn. Þórður G. Halldórsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8, sími 19540 og 19191 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. heeð Sími 22911 og 19255 Nýleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Fossvogi. Sér- hiti, góðar innrétingar. Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Breiðholti I. 3 svefnherbergi, frágengin lóð, leiktæki. Iðnaðarhúsnœði í stærðunum 140 fm og 540 fm. Höfum kaupanda að 4ra-S herb. íbúð, ekki f úthverfi TIL SÖLU Sími 16767 3ja herb. 1. hæð í 10—11 ára gömlu húsi 1 Vesturborginni í góðu stein- húsi. fbúðin er með svölum og sérhita, laus strax. 3ja berb. 2. bæð við Ránargötu. Verð 1700 þús., útborgun 800 þús. 4ra herb. 2. hæð á Melunum. fbúðin er með 3 svefnherb. og einni stofu, laus strax. Glæsilegar 5 og 6 herb. hæðir, nýlegar, í Háaleitishverfi, lausar strax. 6 herb. endaraðhús við Langholtsveg með innbyggð- um bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, ein- býlishúsa, í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Einar Siijirösson hdl. Ir.gólfsstræti 4 sími 16767, kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.