Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 11
MÖRGONBLAfMD, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGCST Wt2 11 ÉG sé Nixon forseta endurkjör- inn — en að undangeng'inni mjög harðri kosningabaráttu. Það verður bitizt og beiskjan verður mikil. Repúblikanar verða aðeins sigursælir, ef þeir eru ekki of værukærir eða of sig urvissir. Það verðuir fiktað við kosninga- vélamar kjörseðiakassiar tapast, otg stjómtmállaforingjar halda aifit- uir af kosningaframbjóðendiuim sínuim fraim á síðuistu stundu. Kosninigamar verða róstusamar og skipzt verður á ásökuinum 'Jim aitkvæðiaþjófnað og kosningasviik á báða bóga. Ef repúblikanar eiga að vinna verða þeir að vinna myrkranna á mil'li til að draigia kjósendar sána á kjörstað. Fj ármáJlaöfl Evrópm gera allt sem í þeirra valdi stendur til að febia Nixon, veigna óánægju yfir Eagleton giangisfiellingiu Bandaríkjiadolllar- ans. Þedr, sem standa að baki þessiama aflia, laggja lið kosninga- baráttu gieign Nixon. THOMAS E. EAGLETON McGovem hefur loikið upp hlið uim haminigjunnar fyrir honium og unigi maðurinn frá Missouri stikiair stórum á framaíbrautinni. Tilraunir til að varpa skugiga á hainn hafa ekki tilætluð áhrif niema uim stundargaikir. í septem- ber verður vedtzt að siðferði hans ag í isiama mánuði verður eim- hver miisskilningur við verka- lýðsfélögin vegna gefinna lof- orða, sem sviikin hafa verið. McGovem Baigiieton hækkar aftur í áliti í febrúiar 1973. Hann fflyzt bú- ferluim og ferðast mikið um heiminn. Hann er að tygjá sig til og búa sig undir metorð. Hann eygir möguðelka á útnefn- ingu, ssm forsetaefni, hefur áhuga fyrir stöðunni og býður sig fnam síðar. GEORGE MCGOVERN Sterk öfl styðja kosningabar- áttu hans. Hamn verður forrnað- ur flokks síns, en mistekst að samiedna hann. Hann kann að stjóma og lætur undirmenn sína um fóstureyðinigaiöggjöfina. McGrOVem heldur áfram að gisgn.a opinberum störfum, en ég giet ekki séð, að hann og Edward Kcnnedy eigi nokkurn tímia eftir að vinna saman, þótt náin sam- vinna sé þéirra á milM í möug- urn málmim. f marz 1973 er þinig- maðuirinn hllaðinn fjárhaigs- áhyggjum, því að fé það, er hann átti von á til stuðnimgs í kosn- imguinum sikilaði sér elkki, eins oig lofiað var. SPIRO T. AGNEW Varaforsetinn á erfitt framiund an. Óánægja rikir i repúblíkana- flokkrrum vegna vails hans á stam starfsmönnum. Agmew verður að Isigigja sig niðuir við störf, sem hans er mieiri þörf við. Það skyidi engam undra að sjá hann setjast í forsetastóilinn aíðar, því að ég skynja, að hann býður sig fram. MikiH frami og auðæfi bíða hans, ef hann varast að vera of frek- ur. Stundum borgar siig að tótja upp að tíu. Fyrri hluti ársins 1974 verður stórkostliegur ekki aðeinis fyrir hann, heildur öii Bandarikin. Agnew VfETNAM Mesti reynsiutíma í samskipt- >um Bandaríkjanna og Sovétrikj- anna byrjar árið 1975. Markmið andstæðingia Bandaríkjanna er að hallda þeim við efnið í Viet- maim fram til 1975. Samt minnkar hliutdeild Banda rikjianna í vandamáilum SA Aisíu fynr, og kannski verður gert vopnaihlé eða friOarsamning- ar af Kóreuútgáfunni milli Saigon og Hanoi. Skæruherniað- ur heldur áfram uim tíma, en það ’verður aðalfliaga strið miii Norður- og Suðiuir-Vietnam, en Bandariikin standa á bak við tjöldin. Vörn stiffluigarðanna er svo mikilvæg N orður-Víetnömuim, að stríðinu lyki fljótliega, etf stíflu garðarnir, sem eru nauðsynlegir hrísgrjónauppskeruinni, yrðu eyðilagðir. Ráðstjómarríkin og Rauða-Kína gieta látið Vietnöm- um vopn í hendur en þau eru ekki afllögufær með matvæli handa Norður-Víetnönaum. Svo mikilvægir eru stífluigarð- amir, að áróðursmienn kommún- ista létu þessa fregn berast inn á fíokksþing damókrata Eiginkonur og f jölskyldur stríðsfianga skilja ekki herbrögð mótherjainna, né heidur, hvem- ig stríðsfangamir eru notaðir þeim í hag. Bónleiðin er ekki farsæl til að fá fangana látna lausa. Þeir verða í haldi þar til Bandaríkj- unum verður þröngvað til samn- inga eftir höfði óvinarins, og leyfla fyrr sprengjuárásir á flóð-' garðana en þeir láti fangana llaiuisa. Þótt óg sjái einhverja mynd vopnaihlés þiarna, sé ég ekki heimsfrið nú. SHIRLEY MACLAINE Ungfrú Macljaine kemiur áhorfendum sínum á óvart og kannski sjálfri sér lika, þvi að óg sé hana taka sívaxandi þátt í stjórnmá’lum og verða vailda- mieiri Mka, Hún verður í náinni samvinnu við McGovern og Eagiloton í þessarri baráttu.. Því miður verður fynsta þátt- taka hennar miaskilin, og alls konar slúðursögur komast á kreiik um ósæmitega firamkomiu, en unigfrúin nær fótfestu, þar sem fflieisibum öðrum væri ekkii stætt. Hún verður fyrir miklum vonbrigðum smemma í nóvember, en ég ráðlegg henni að láta ekki hugfalaist, vegna þeirra dá- seimda sem hún á í vændum, ef hún heldur áfram. Hún er ekki tilbúin að ftetsta ráð sitt, en mun ferðast mikið erlendis, leilca í ffiteíri kvikmyndum og hjálpa McGovern að saínia fé til að borga skuldir þær, sem hann er kominn í vegna stjómmáliabarátt unnar. Þetta borgar sig, því a@ hún endurskoðar eigin eyðsflu og fel- ur fé sitt elkki öðrum til vörzlu. 1974 sé óg hana snúá sér að Nixon borgiarafleigum og mannúðarmál- efnum, og hún byrjar með því að reisa heimili fyrir munaðar- laus böm, óskillgetin böm og ein- stæðar mæðm'. Þetta heimili eða sjúkrahús miuin verða henni minn isvarði og angi af starfi hennar í siaimbandi við fóstureyðingar- lögin og vamgiefin börn. Hún verður í framtíðinni í hárri opinberri stöðu, formaður eigin stjómmáliaiflokks. Hún er mjög fjölhæf og stór- huga, en verður að beizia sjálfa sig, ef þetta á að verða henni til happs. Hún giftist auðuigum fraimámanni, sem er fráskilinn. í friamtíðinni verður samstarf hennar við kirkjuina mjög náið vegna afslkipta hennar af barna- vemdairmálum. TILRÆÐI VIÐ STJÓRNMÁLALEIÐTOGA Nú er sá timi kominn, að alflir stjómmálaleiðtogar verða að gæta sértegia eigin öryiggis. Það er skammt skrefa á miffli með smágieðveiiliu manna og pólitiskra morðingja. Vegna þess að eigin lif eru í hættu munu handhaifar lögigjaJarvafldsins endurslkoða vandiega llög varðandi slkotvopn. RICHARD M. NIXON Áxið 1974 mun Nixon gera stór breytingu á hegningarhúisunum. Hann útvegar sáifræðinga, kenn- ana og útlærða hegningarfræð- iniga, þar sem þess er þörf, og sér til þess, að fyrir fjölskyfMum afbrotamanna, einkum börnum oig igamatoniennum verði séð. For- setinn mun einnig sjá til þess, að lög verði sett varðandi sjúkra- trygginigar, ekM laiðáns fyrir böm og igamiailmenini, heldur og fyxir lágtekjufóílk. JOHN B, CONNALV Hann ber stóraigur úr býtum. Því miður hefur hann óþarfa áhygigjur. 1973 verður honum veitt mikil valdastaða, og ég sé hann íaira í margar ferðir tii Kínia og ffleiri ianda. Næstu áirin verða mierkustu timabil ævi hans, en síðari hliuta 1975 verða þar á bneytingtar. Trú hiams, næmi og glöggskyggni verða honum mikii stoð og ígema honum kleift að brúa bilið í ýmisrjm mikilivæg- um aHþjóðadeiitim og samisadpt- 'um. Mér sýnist að hiann hefði orð- ið fyrirtaiks flulfltrúi kirkjunnar. RONALD REAGAN, RÍKISSTJÓRI Hann ferðast miMð erflendis fyrir Bandaríkjastjórn og býðst sendiherrastaða 1974. Ég legg eindregið áherzliu á að örygigis hans verði vel gætt í útlöndum seint í október 1972. Hann verður sérteiga heiðrað- ur sieint í október 1974, og allt það ár verður honum gott. Hann fjárfestir vel í fyrirtækjum. Hamn verður merkur fyrir rit- störf sin er hann hverfur af stjórnmálasviðinu, og mun síðai' giera stórflengileiga kviikmynd, sem keimur að hafldi ölflu mannkyn- inu. Árið 1978 breytir hann afl- gerteiga um lifnaðarhætti og mierkustu afrek hans muniu verða unnin eftir það. EGYPTALAND Ég sé að eitthvað af Rússum fer úr landi, en því fer fjairri að þeir fari allir. Áframhald verður á innanrikisvandamálium Bgyptai og upp úr sýður áfiram milli þeirra og íisraiela. Ég sé ekkert llát á ófriði Arabarikja og ísraela í framtíðinni. Sadiat forseti ætti að gæta eig- in heilsu og öryggds, og ekki sizt þar sem læknar eiga Mut að máli, þar siem hættustmumar umflykja lif hans. RICHARD M. DALEY, BORGARST J ÓRI Daiey borgarstjóri og forseta- efni diemókrata strika yfir gaml- ar værinigar ag vinna vel saman um sinn, en það teikuir enda. Of mörg Itoforð eru svikin, og bong- arstjórinn lítur afrvarlegum aug- um á siíkt. Hann skiptir um stjórnmála- skoðun vegna sundurþykkis verkalýðsfledðtoga -og iögigjafar valdsins. Þetta gerisit snemma í septómber og í kosnirngunuim er hann orðinn algerlega annairs hugar. Er tii tengdar lteetur verður þettia honum til góðs, því að í árslok 1973 sé ég að hann, Chicagobongiairstjórinn og Nixon forseiti verða orðnir góðir vinir. FramhaM á bls. 23 Wallace

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.