Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 Kvenna Austurlenzk teppi Sú var tíðin, að austurlenzk tieppi voru eingöng'u í eigu stór rlkra manna, þa;r sem þau kost- uðu oif fjár. Hér hefuir oiðið nokkur breyting á, því að teppi framileidd í Ameríku og Evrópu með hinum Síigiildiu mynztrum, eru Æáanleg fyriir mum minna verð. Þessi teppi eru auðviitað ofim í vél, en him eiktia austur- lemakiu teppi enu hamdofin. Teppin, sem flutt eru frá Austurlöndum nær, eru gerð á saima hátt og igiert var fyrir þús- undum ára. Þau eru handofin otg þræðirnir venjulega lit- aðir með jurtalibum, þó að eitt- hvað sé farið að nota kemislkan lit smávegis. Þó að allitaf séu not uð hin sígiiidu mynztur fer etóki hjá því, að smámuiniur verði á, efitir því hver veifairiinn er, og því eru engin tvö teppi eins. Það er auðveit að þetókja handgert teppi frá vélofnu, því að kögr- ið á himum síðameifndu er ailit- aif fest á sér, eftir á. Á hand- gerðum teppum er kögrið hins vegar hluti af teppinu og þvi faist, þar seim þetta enu endar garnsins, seim ofið var með. Söimiuiteiðils eir neðra borðið gróft og otfit noitókuð ójafmt á hand- gerðum teppum en jatfnt og slótt á 'hiinum. Saga hinna handgerðu, austur lemztóu teppa m/ær lamigt aftur i áldir. Líklliegt er, að fyrstu tepp- in hafi verið gerð til að líkjast mosaik-igóifi. Elzta teppið, sem vitiað er um, líkiist mosai.klögðuan gólfum í höM'rmii í Sennaeherib í Nineveh-borg í Asssirýur iki, frá því um 700 fyrir Krist. Hin tóunnu mynztur í miöju feppa eru frá blómaskeiöi tteppa- vefnaðar í Perisiu á 16. ;»g 17. ö:id. Annairs eru him mismumandi mynztuir i ausiturlenztóuim tepp- uim þamnig til orðin, að hvert hérað, borg eða ætttflok'kur, hef- ur sitit ákveðna mynztur. Þrjú mynztiur njótia mikiila vinsælda í Bvrnópu og Amer'íku, og iná m nnaist á þau hér. 1) Kiiriman-imynztur 'tóemur frá IJPÍ skriftir KÓKÓSMJÖLS—„SÆLGÆTI" 3 matsk. niðursoðin mjólk 270 gr sigtaður flórsykur 200 gr kókósmjöl Deigið á að vera þyktót. Deilt í tvemnt eða þrennt og settur ávaxtalitur í eftir smekk. Flatt út og skorin út stykki, sem lát- in eru þorna á álpappír. EPI.AKAKA 3 egg 300 gr sytkur 1V2—2 tsk. ger 250 gr hveiti 4 frekar súr epii rifinn börkur af % sítrónu 10—20 hatókaðar möndlur Eggin þeytt vel með sykrin- um. Hveiti og ger sigtað saman út í deigið. Hýðið tekið af epl- unum, þau skorin í bita og sett út í deigið ásaimt sítrónuberki. Bakað við jafnan hita í um 40 mín. Salöt Kartöflusalat. 300 gr majommiailse 1 meðailstór iauitóur, rifinn 2matislk. s'inniep 1 matsk vínedilk 1 hvítlauíksrif 1 grænn piparlávöxtur 500 gr tóa'itöflur, sa'it og pipar 1 tisik. ensk sósa kjötkraifitur Kartöfiumar soðruar, afhýdd air og kældar. Majonmaisen setl í Stóál, lauknum, sinmepi, ediki, hvítlaiuk (pressuðum) kjotkrafii og enskri sósu bætt saman við. Hrært vel saman, kryddað með salti og pipar. Kjaminn tekinm úæ piparávextiinum, og hamn síð- an stóorinn í smábita og bland- að saimian við majonmaisuna ásamt kartöflumium, sem skornar eru í litlar sneiðar. Öliu bland- að varlega saman með sleif. Salatið látið stainda nokkra kJlukkutím'a áður en það er bor- ið fraan ískalt. Karrýsalat. 300 gir majonmaiise 2 matisk. karrý naiuitatuniga 4 harðsoðin egg, 3 tómiaitair kjötikmaftuir tSk. fcabaiseo-sósa sallt og pipar 4 kryddsíldairflök Majonnaiisan sebt i skál, karrý, enisk sósa og kjötikraft- ur blamdað saman við, kryddað rneð sailiti og pípair. Síldamar Skomar í bitia, tungan skor'un i bita og tómatamir, eggin sikor- in smáfct og öllu bl'andað varlega saman við majominaisuna. Að lok um er salatið bragðbætt með tialbasoo-sósunni. Túnfisksalat. 350 gr majonmaisie selleri 2 dösir túnlfiis/kiur 3 matsik. ehi,li-sósa 1 tsk emsk sósa 2 matsk sítirónusaffi 1 tsik simmiep, siailt og pipar Hænsnasalat. 350 gr imajonnajisie 1 soðin hæna 200 gr grænar ba unir 200 igir sveppir 200 igr aspais í bitum 1 matisk simmep 1 tsik sítrónusafi salt og pipar Majonnaise sebt í skál, bragð- bæfct með sitrónusafa, sinmepi, ^saltii og pipar. Hænan skorin í liitla bita, og setit ásarnit græmu baunuinum og aspasimum út í majonnaise, sveppimir setitir með. ÖQu blandað vairfliega sam- ain, borið fram með ristuðu brauði eða 'rúndstykikjum. Græmnetissalat. 300 gr imaijonniaiise 200 gr rauðrófur 200 gr baunir 3 epli salt og pipar 1 matsk. sítrónu'safi Majoninaise sett í skál, braigð- bætt með salti og pipar. Eplin Skartim í biita, aifhýdd. Rauðróf- urniar Skornar i bitia og öllu blamdað saman við rrmjonnaise, bragðbæbt með sítirónuisafa. Bokhara- borginini Kirmam í suðuir Persíu, sem er i miðju iimvatmsgerðar- héraði. Þar er álit fuidt af blóm- um, og hatfa þau einniig komizt á tieppin þaðain. Litimir eru otft „Pa®tel“ grunmiair með dekkri g'ulbrúmuim litum. 2) Bokhara er mynztur frá Turkestan. Grumnutrinn er annað hvort rauðuir eða kremniitaðUir, áttihyrnt eða manghymit sí- myinztur i brúnu, bláu, svörtu og kremiituðu, og Mkist moktouð spanSkri flsalögn. Betokur- -mynztur imn tiil endanna er milkliu mjórirl en í öðmuim auisiturlen^touim mynztiruim. 3) Sarouík er enn eitt pers- mestot mynztur. Aðallitimiiir enu rauðir, bláiir að svörtium otg ffila- beinslit viðbættiuim. Þetiba er mestmeigmis blömiamynztuir en þó að hluta „@eamietiristot“. Auisburleinzk tieppi getia átt iamiga lífdaga. Þau eru etóki mjög viðkvæm, em þurfa auðvit- að þoitókalega meðfeirð eins og anriað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.