Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 17 Sóknina i f iskstof nana verður að minnka HIN stóra árbók Saimeinuðu þjóðanna urri fiskveiðar,-- sem FAO gefur út, veitir okkur tölulegt yfirlit um þróun fiskveiðanna í heiminum, og við nánari athugun sýnir ár- bókin ýmsar óvæntar upplýs- ingar. Frá lokum síðustu heimsstv rj aldar hafa fiskveið arnar í heiminum meira en tvöfaldazt. Sem dæmi má nefna, að 1948 var heildar- fískveiðin talin nema um 20 milljón lestum, en hafði náð rösklega 53 milljónum lesta árið 1965, þ.e.a.s. aukizt um 164%. Á sama tima óx mann- fjöldinn í heiminum um 38%. Af þessu mætti ráða, að fisk- veiðamar væru að verða ein meginuppistaðan í matvæla- öflun mannkynsins, en áður en við drögum sllíka ályktun, þurfum við fyrst að vita t.d. hvaða fiskur var uppistaða aflaaukningarinnar, í hvaða heimshlutum varð aukningin, hvort fiskinn má nota til fæðu o.s.frv. Það kemur nefnilega í ljós, að þessi fyrr- nefnda stórkostlega aukning í fiskveiðum á aðallega ræt- ur að rekja til aukinnar veiði í Asíu og Suður-Ameriku, og fyrst og fremst til aukinna veiða á síld, sardínum og ansjósum, eða á öðrum fisk- uim násikyldum þessum. Það er einnig eftirtektarvert, hvað snertir þessa miklu aukningu í heildarfiskveiðunum, að af 223 löndum eða landsvæðum, sem fiskveiðiárbók FAO tek- ur til, faHia uim 65% afla- aukningarinnar í hlut 12 landa, en 35% aukningarmn- ar fa.lla í hlut 211 landa. Þau 4 iönd, sem mest hafa aukið fiskveiðar sinar frá stríðslokum, eru Japan, Sovét ríkin, Spánn og Pólland, og það er vert að veita því at- hygli, að fiskveiðiaukning þeirra stafar svo til eingöngu frá auknum veiðum á fjar'- lægum miðum, og m.a. frá svæðum, sem áður voru lítið nýtt. Það er þannig einkennandi fyrir þróun fiskveiðanna eft- ir strið, að aflaaukningin kemur ekki frá hinum hefð- bundnu og þekktu veiðisvæð- um heima fyrir, heldur frá fjarlægum miðum og á veið- um fisksfofna, sem voru lít- ið sem ekkert nýttir áður. Þetta gefur ástæðu til að ætla, að hinar hefðbundnu fiskislóðir hefðu ekki getað gefið af sér þessa aflaaukn- ingu, og þvi er ástæða til að spyrja, i hvaða mæli mætti enn búast við vannýttum fiskistofnum á óþekktum slóðum. Eins og þekkt er, veiðist meginþorri alls fisks á fiski- slóðum landgrunna. Það er ekki stór hluiti iiandgrunna, sem enn er óþekktur og van- nýttur. Hvorki í Norður-At- lantshafi né í Norður-Kyrra- hafi eru riokkrar teljandi fiskislóðir óþekktar. Hins vegar er gert ráð fyrir, að við Suðaustur-Asíu séu enn ónumdar fiskislóðir, er gætu gefið af sér um 2 milljónir lesta af fiski. Hin stóru úthöf utan landgrunna munu varla gefa af sér umtatevert magn í aflaaukningu, enda má segja í grófum dráttum, að úthöfin séu eyðimörk er þau eru borin saman við hin riku veiðisvæði landgrunnanna. Reyndar hafa menn náð umtalsverðum árangri við fiskrækt einstakra fiskteg- unda, en að mínu áliti mun það þó vart breyta heildar- mynd þessara mála í náinni framtið. Eftir stendur sú staðreynd, að stramdsjórinn og fiskimið landgrunna standa að mestu undir fiskveiðunum, og það er því þess virði að líta laus- lega á ástandið á hinum hefð- bundnu fiskimiðum, ekki sizt á okkar eigin hafsvseði, Norð- ur-Atlantshafinu. Á ársfundi alþjóða fisk- veiðinefndarinnar fyrir Norð- austur-Atlantshaf, NEAFC, sem haldinn var i London í mad 1971, var m.a. til um- ræðu íslenzk tillaga um lok- un veiðisvæðis út af norð- austanverðu Islandi. Rök Is- lendinga voru þau, að á þessu svæði veiddist mikið af ung- um, óþroska þorski, sem aldrei lifði svo lengi að verða kynþroska. Þessi islenzka til- laga náði ekki fram að ganga, en nefndin vildi biða eftir skýrsliu um ástand þorsk- stofnanna í Norður-Atlants- hafi, en skýrsla þessi skyldi unnin í sameiningu af fisk- veiðinefndinni fyrir Norðvest- ur-Atlantshaf og Alþjóða hafrannsóknaráðinu. Skýrsla þessi hefur nú birzt, og var hún lögð fram á fundi Norðvestur-Atlants- nefndarinniar, sem var hald- inn i Washington i júní sl. 1 nefnd þeirri, er samdi þessa skýrslu, voru vísinda- menn frá 8 löndum og 3 al- þjóðastofnunum. Niðurstöður nefndarinnar eru almennt þær, að niinnkun þorskstofn- anna í Norður-Atiantshafi vegna veiða sé svo mikil, að æskilegast væri að draga úr veiðunum um helming. Hvað snertir minnkun islenzka þorskstofnsins, getur nefndin þess, að hún sé sú mesta, sem kunn sé meðal þorsk- stofna Norður-Atlantshafsins á árunum 1968—70. Þessi niðurstaða kemur tæpast á óvart, a.m.k. varla hvað snertir íslenzka þorskstofn- inn. Frá stríðslokum hefur orðið mjög ör þróun á þorsk- veiðum við ísland, sem náði hámarki árið 1954, er veidd- ar voru um 550 þúsund lest- ir af þorski. Á áratugnum 1954—64 óx sókniin um 87% en á sarna tíma féll aflinn um 22%. Þessi mikla aukn- ing sóknar í íslenzka þorsk- stofninn hefur breytt endur- nýjunar- og viðhaldsgetu hans, þar eð aldursdreifingin hefur breytzt mjög. Fyrir um 15—20 árum var ekki óvenju- legt að finna þorska allt að 15 ára aldri í Eiflanum, en nú er algjör undantekning að finna 10 ára gamlan þorsk. Meðalaldurinn verður stöð- ugt minni og minni og meðal- stærðin þá jafnframt. Þessi lækkun meðalaldurs hefur Framhald á bls. 21 Erindi Ingvars Hallgrímssonar á norrænu fiskimálaráð- stefnunni í Færeyjum Málstaður framtíðarinnar Þórður Gunnarsson, stud. jur., skrifar frá Haag ALLIR þeir, sem eitthvað hafa feng’zt við nám, kanmast við hina óraunverulegu vetröld námsbókanna. Fræðikenning- ar og kaldur veruleikinin stamgast oft óþyinmilega á. Þeissi orð voru upplifuð í Hague þann 1. og 2. ágúst. í sölum Þjöðréttarakademiíumn- air, í næsta nágrenini Friðar- hallarinmar e<ru memm upp- tefenir við útlistamir á megin- reglunmi um friðsamlega lausm deiiumála. Þessi frið- samlega iausn er m.a. grund- völluð á störfumr Alþjóða- dóimsins, ®em eir ein af aðal- stofniunum Saimeiniuðu þjóð- anina. í Friðairhölldmni sjálfri eru auðir stólar íslenzku full- trúamina talamdi vitni um hið gagnstæða. Allir sem eitthvað þekkja til alþjóðamála viðurkenma þenmam mun á „teoríu" og „prakisis“ en auðvitað fimma®t rnenn, sem lifa í draumheimi. Ekkert nýtt eða óvænt, kom fram í málflutinimgi Vestur- Þjóðverja þamm 2. ágúst og félllu þeir að mestu leyti í saima farveg og Bretair. For- seti Alþjóðastólsin®, Sir Mu- haimmad Khan, frá Pakistam sleit réttarhöldunum, en bað fulltrúa Breta og Vestuir-Þjóð- verja að vera til taks, ef rétt- urinin þyrtti á frekari upp- lýsiingum að halda. Þess má til gamana geta, að Pakistan hefur 200 mílna fiskveiðilög- sögu. Fyrir skömmu átti ég við- tal við fulltrúa í hollenzka lamdbúnaðar- og sjávarútvegs- ráðunieytinu. Hanm tjáði mér, að hollenzka ríkisstjómin teldi sig ekki hafa verulegra hagsmuna að gæta, í sam- bandi viö fiskveiðidei'lu fs- lendiniga, Breta og Vestur- Þjóðverjo. Ef það er rétt, að hollenzka ríkisistjómnin hafi ekki áhuga á máliniu, þá verð- ur ekiki það sama sagt um samband hollenzkra togara- eigenda. Föstudagimm 11. ágúst átti ég skammtilegt samtal við tvo af fors-/arsmönin<um þeirra samitaka þá Mir. Meekbuirg og Mr. Lamgstraat. Þeir kváðu Hollendin.gíi stunda ákaflega litlar veiðair á íslemzka land- grunnimu. Aftur á móti væru veiðisvæði þeirra t. d. í Norð- ursjó. Á þeim veiðiisvæðum væri þegar um ofveiði að ræða og hollenzka útgerðar- menin hryllti við þeirai hugs- un að br''zk og vestur-þýzk veiðiskip ieituðu í aukmum mæli inn á Narðursjó. Þeir töldu hugsamlegt, a@ þörf yrði á að vernda fiskstofn- ama í kiingum ísland í aukn- um mæli í fraimtíðinni en rétta aðferðin til þess væri alþjóðleg samvinna en ekki einhliða ofbeldisaðgerðir eims og þeir orðuðu það. Hvorugur vildi viðurkenma, að íslending- ar væru verulega háðir fisk- veiðum, a.m.k. ekki í jafn- miklum mæli og íslendingar vildu vera láta. Máli sínu ti’l stuðniings vísuðu þeir í skýrsilur Efnahagsibandalags Evrópu en þær höfðu m. a. þann tilgang að sýnia fram á þýðingu togaraútgerðar fyrir brerikt efnahagslíf. Mr. Lang- staat taldi okkur fslemdingum vænst. að smúa okkur í stór- um mæli að uppbyggimgu iðn- aðar. Vær’ okkur hollt a@ líta til Holla.nds um fyrirmyndir. Hollendingair höfðu svo til engair riáttúiruauðlimdir en fluttu hráefni til landsdns og umnu úr þeim, Himir hollenzku viðmælendur mínir, töldu út- færsluna I. september stór- kostlega móðgum við mimm- ingu tveggja stórmenina, þ. e. þeirra Corneliusar vam Byrk- erscheeka og Hugo Grotiusar. — Samkvæmt alþjóðalögum mætti engin ríkisstjórn eða þjóð talca sér stærri landhelgi en 3 sjómíiuT Þessi regla væri studd af kenmingunini um frelsi hafsims, mare librum. Auðvitað eru margir lög- brjótar i hinu alþjóðlega sam- félagi en það er ékki þeirra að móta lögin. — Mig lamgar að ljúka þc-ssum skrifum frá Haag með tilvitinun í orð eims afríkamska nemandams við Þjóðiréttai akademíuinia í Haag, sem hann mælti við mig um leið og við kvöddumst: ,,Mál- staður íslendinga í þesisari deilu er málstaðuir framtíðar- imnar. Má'staður Breta og Vestur-Þjóðverja eir draugur aftain úr gtárri forneskju. Mín spá er sú að afstaða íslend- inga í dag muni hafa veruleg jákvæð ábrif á þróun þjóðar- réttarimis á kcvmandi árum. í fiskveiðideílunini njótið þið stuðniings þriðja heimsins en gleymið þvi þá ekki að stund- um þörfr.umist við líka ykkar stuðnimgs Stöndum samam við að k/eða niður nýlendu- sjónarmið't,. t. d. eirns og þau birtast i afstöðu Breta til landhelgi.smála og í fleiri myndum alls staðar í heimin- um.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.