Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 JUeromifcícísIi AUCLVSinCRR £»*-*22480 7 manns biðu í 12-13 tíma í jeppa 1 miðri jökulá — „Vistin var ömurleg og stöðugur ótti við það, sem kynni að gerast,“ segir bílstjórinn, Gunnar Marinóss. TVEIB KARI.MKNN, þrjár konur og tveir 10 ára drengir sátu í 12—13 klukkiistundir í jeppabifreið úti í miðri Krossá í Þórsmörk aðfarar- nótt mánudags sl., eftir að bifreiðin hafði flotið upp í ánni og borizt stjómlaust um 60—70 metra niður ána, þar tii hún stöðvaðist á stórum steini. Hjálpin barst á mánu- dagsmorgnninn, er hópferða- bifreiðar komu að ánni og- bíl- stjórar þeirra og fleiri menn gátii bjargað fólkinu úr jepp- anum í land í björgunarstól. Ökiimaður jeppans, Gunn- ar Marinósson, fangavörður, hafði gert tilraun til að vaða til iands, strax eftir að jepp- inn festist á steininum, en orðið að hætta við, þar sem áin var of straumhörð. Hafði hann allur blotnað við þetta og varð því að híma renn- blautur í jeppanum alla nót.t- ina og er hann kom síðastur í land, hafði hann verið úti í ánni í 16--17 kliikkustundir. Morgunblaðið áutti viðtal við Gunnar í gær, þar sem hann dvaldist á Borgarsjúkrahús- inai, en þar hafði hann dvailizt frá því hann kom til Reyteja- víkur á mánudaginn, þar sem hann var korninn með hita og var verst á sitg kominn af þeim, sem í brl'num voru. Sagði Gunnar, að þau hefðu verið á leið inn í Þórtsmönk til að dveljast þar i nokkra daga. Komu þau að ánni milli kl. 21 og 21.30 á sunnudagskvöldið oig fór hópferðabiifreið frá Úlfari Jacohsen nokkru á und- an þeim inn eftir. „íig þekki ána ekki sérstaklega, en ég sá að rútan fór þama alveg hiklaust yfir, og því lagði ég yfir hana líka og sá ekki að neitt ætti Framhald á bls. 20 Að undanfömu hefur Skaiga- fjörður ítkartað sínu ifleguinsita í igóðu veðrd, sem hefur komið sér mjög vel fyriir hina möngu ferða- menn, jaifn/t sem bændur. HeyiSkap er víða að ljúka, óveniju snemma og heyflengur heifuir liMegasit afldirei ver- ið eirns miikilL Má með eindæm- um tieljiast að heyislkap skuli vera að lljúka uim miðjan ágúst. Sdð- am um helgina hefur þó niignt nioikkuð. Barjaspneitita virðist ætla að verða ágæt og nú verð- uir óvenjuisnerama byrjað að borða nýjar ísflenzkar kanfcöfllur. 1 sumiar hefur verið mjög mík- ið um ferðafólk á vegum hér um héraðið, enda heifur bflíðveður oft seitt ferðal'amga hingað norður. Sjóriinn heifiur ekki venilð eins gjöfuflil í suimar, því Skagaifjörð- u.r hefur verið að mesbu þunr aif fiidki ag þunfa sjómenn að seekja mjög flangt tifl að fá sæmiiiegan afla. — Bjöm. 1 GÆR var stíflunni, sem gerð hefur verið i Köldukvísl lokað í fyrsta skipti og þar með byrjað að veita ánni eftir nýjum farvegi yfir í Þórisvatn. Með því að veita Köldukvísl í Þórisvatn og stífla frárennsli úr vatninu verður hægt að hækka vatnsborðið í vatninu um 5 metra og stækka flatarmál þess þannig að það verður rúmlega 80 ferkilómetrar að stærð og svipað Þingvalla- vatni. Stífluframkvæmdirnar við Þórshamar; Kælivatns- leiðsla brotnaði Keflavík 15, ágúst. VÉLBÁTNUM Þórshamri, sem sölík í Keflavíkuirihöfn á mánu- daigsnvorgun, hefur nú verið náð upp og stendur hann að mestu á þurru við eína af litlu bryggj- unium í höfninni. í dag hefur verið unnið að því að hreirasa hanin og laga. Talið er að ástæð- an fyrir því að báturinn sökk sé sú að kælivatmsleiðsla hafi hrotm að og sjór flætt tan um hana og sökkt bátnum. — hsj. Kölduikvisl og Þórisós eru Mður í gerð vatnsmiðlumar, sem tengj- aist á fyrirhuiguðum virkjunum við • Sigöldu og Hraumeyjarfoss og einniig Búrfieillsvirkjiuin. Um fimm hundruð metra löng og 22 mietra há stífla hefur verið gerð yfir farveg Köldukvísfliar og eftir •að henni var totoað i gær byrjaði að myndast stöðuvatn við stifl- 'una og verður það 15 ferkífló- metrar að stærð. Úr því ligiguir hálfs anniars kílómetra lamgur skurðuir yfir í Þórisivatn og er búizt við að það taki vatnið um tvo sóliarhringa að ná út í Þóris- vatn. Við Þórisós, norðan vatns- ins, hefur frárennshð úr Þóris- vatni verið stiflað með 300 metra langri stífliu. Með því að veita Köldukvísí í Þórisvatn og stífla frárenirasli þess er gert ráð fyrir að vatnið Framhald á bls. 20 Spassky kom gangandi til einvígisins í gær ásamt konu sinni Larissu, en á myndínni sést þar sem Larissa gengur í átt að aðaldyrum Laugardalsballarinnar, en Spassky vindur sér í átt að bakdyrunuin þar sem keppendu rnir ganga inn. (Ljósmynd Mbl. Ól.K.Mag.). Einvígi aldarinnar: Afleikir beggja uðu jafntefli sköp- staðan eftir 14. umferð 8V2 - 51/2 fyrir Fischer Gunnar Marinósson LEIKAR standa nú þannig í heimsmeistaraeinvíginn í skák að Fischer Iiefur 8'/2 vinning gegn SV2 hjá Spassky, en 14. umferð- inni lauk í gærkvöldi með jafn- tefli eftir 40 leiki. MikiU mann- fjöldi fylgdist með skákinni og var hvert sæti skipað í salnum á tímabili. Fischer hafði hvítt, en lengi vel þótti staðan þannig að Spassky myndi vinna skákina. Fiseher lék fyrst afleik, en síð- ar gerði Spassky það einnig þannig að svo fóru leikar sem fyrr greinir. Mifcifl uimflerð var í Laugiair- daflghölllimni í gser og var þétt satið bæði í salnum og i mat- og kaiffLtotfunni, en þair ar ávaflflt miikil ös, enda veiitíngiainniar mjög vel tilreiddar. í kaffifitofuimi er einniig heagit að fyfligjasit mieð akáflíinnil á sj'ónivarpsskermum. Það siefcti einniilg miikinn svip á stemninguma í Laugardalshöll í gær að Lariissa eiginlkiona Spassk ys og ei'gdnkomuir þriiggja aðislöoð- anmianna hans vtomu vi'ðstaddar skákina og vöktu þæir mikla atfliygli. Nei og kona hans viirt- ust haifa árnægj'u aif að gamga um Lauigardaflslhöllliina og fylllgj- ast með, en þau Jeiddust hönd í hönd eirns og umgt kaanuistupar í hönd eins og ungt kærustupair. Ingrid Schm'd, eiginkona Loth ar Schrnid yfirdómara heims- mieiisitairaeiinivígilsiins kom til landsins í gærfkvöldi með Ffliuig- iféflagsvél og miun hún dveflija hér uim sinn. Nokkuð hefur venið rætt um það að undamifömiu á hvem hátt verðfliaiunin í einivigimu væinu islkatt skyflld. Bjöm Henmannsson, Skrifstofustjóri í fjármálaráðu- neytinu 'sagðist ekki vita annað Framhaid á bls. 20 103 erlend veiðiskip EITT hundrað og þrjú erlend veiðiskip voru á Islandsimiðiim þegar Landhelgisgæzlan lét fara fram talningu sl. föstudag. Brezkir togarar voru flestir, eða 68, og vo-ru þeir flestir á Framhald á bls. 20 Góð hey, ber og kartöflur — í Skagafirði Bæ, Höfðastirönd, 15. áigúiSt. SUNNUDAGINN 13. ágúst var hin ánliega hátíð Hófliatféliaigsins haldin að höfuðbýh Nonðlend- Hrakningar ferðafólks; ingta, Hólum í HjaltadaíL Fjöl- menni var þair eins og venjuflieiga og athöfnin hin virðulegaisitia á þessum helga stað. Aifchöfnin fór fnaim samikvæmt áður auiglýsbri dagislkná. Hlý goflla aif suðni stirauk gestinn um vanga og gierði dval- airstiundiimar ánægjutegar. Köldukvísl veitt í Þóris- vatn í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.