Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 2
 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 Síldarskipin: Seldu fyrir 21 millj. króna ÍSLENZKU sildarskipin seldw afla sinn 23 sinnum í Danmörku í síðustu viku og tvisvar í Þýzka- larndi, samtals 1501,7 lestir. Síldin seldist alls fyrir 21.175.916 kr. og var meðalverðið 14,10 krómur á hvert kíló. Börkur NK var soluhæstur, seldi 89,7 lestir í Danmörku fyrir rúma eina milljón 636 þús. krón- ur og var meðalverðið 18,24 krón- ur á kíló. Hæsta meðailverð fékk Náttfari I>H, 19,37 kr. fyrir hvert kíló. 8 nýir dómarar — þar af ein kona FORSETI íslands hefur sam- kvæmt tillögu dómsmálaráð- herra skipað 8 Iögfræðinga í ný dómaraembætti, sem stofnuð hafa verið í stað jafnmargra fulltrúastarfa, sem um leið liafa verið lögð niður. Eftirtöldum lögfræði<ngum hafa verið veittar dómiarastöð- uimar, em þeír höfðu aílir sitárfað sem fulltrúar við viðkomandi embættif Borgardóm arar við borgardóm araembættið í Reykjavík voru skipuð: Auður Þorbergsdóttir, fulltrúi, Innbrot í Gleriðjuna 1 FYRRINÓTT var brotizt inn í húsakynni Gleriðjunnar I Þver- holti 11 í Reykjavík og þar stolið nær þúsund krónum í peningum. Höfðu verið sparkaðar upp tvær hurðir og einnig var plötu spar'k- að úr þili, en ekki var að sjá, að meinu öðru hefði verið stolið en peningunum. Leiðrétting EINS og stundum vill verða brengluðust nokfcur ömefni illi- lega á leið efltir símalinum frá Styfckishókni fil Reykjavíkur og sakir misheyrnar misrituðust eyjamar Stagley, Breki og Odd- bjamartsfcer í frétt Mbl. af hörpu- diskalett í Breiðafirði. Björn Þ Guðmundsson, fulltrúi, og Hrafn Btagason, aiðalfuUtrúi. Sakadómari við sakadómara- embættið í Reykjaviik var skip- aður: Jón A. Ólafsson, aðalfuHtrúi. Héraðisdómarar við embætti bæjarfógetana í Hafnarfirði og sýslumanmSins í GuUfbringu- og Kjósarsýslu voru skipaðir: Birgir Már Pétursson, ftilttrúi, og Steimgrímuir Gatttur Krist- jánsson, aðaifulltrúi. Héraðsdómari við embætti bæjairfógetaíis I Kópavogi var Skipiaður: Ólafur St, Sigurðisson,, aðalfuU- trúi. Héraðsdómari við embætti bæj arfógetanis á Akureyiri og sýslu- manmsins í Eyjafjarðarsýslu var skipaður: Freyr Ófeigsson, fuUtrúi. f embættir er sikipað frá 1. þ. m. að telja. Þesis má geta að Auður Þor- beirgsdóttir er fyrsta koma/n sem veitt er föst dómarastaða hér á landi. Innbrot UM KLUKKAN þrjú í fyrrinótt kom í ljós, að brotizt hafði verið inn í Söebeehs-verzlun á Háa- lettisbrauit 58—60 þá fyrr um nóttina. Hafði glerrúða í útidyr- um verzlunarimiar verið brotin með steini og inni hafði verið stolið nokkurri fjárupphæð í skiptimynt og talsverðu magni af vindl in gum. Frá viðrafðum færeysku sendinefndarinnar og í slendinganna í gær. Fullur vilji beggja að f inna lausn — sagði form. færeysku sendi- nefndarinnar eftir landhelgis- viðræðurnar í gær VIÐRÆÐUR færeysku sendi- nefndarinnar og íslenzkra ráð- herra og embættismanna hófust í Ráðherrabústaðnum í gær, en viðræðurnar snúast sem kunnugt er um undanþágur til lianda fær- eyskum fiskimönnum við Is- landsstrendnr eftir að fiskveiði- lögsagan hefiu- verið færð út í 50 mílur. Viðræðurnar halda áfram í dag, og geta þær staðið nolfkra daga. Fátt markvert gerðist á fund- inum í gær. Að sögn Atta Dam, formanns færeyslku nefndarinn- ar, kynntu Færeyinigamir í gær óskir sínar um undanþágur og sagði hann að af Islands hálfu hefðu þessar ósíkir rnætt velvilja. Fullur vilji væri af beggja hálfu á að finna lausn á þess>u vanda- máli. Atli Dam sagði, að fundur- inm í gær hefði ekki staðið leng- ur vegna þess að sjónarmið beggja þörfnuðuat yfirvegunar, en tekið yrði til við viðræður að nýju í daig. Hann vildi að svo stiöddu ekki gera nána grein fyr- ir meginefni ósfca Færeyinga, en sagði að málið þyrfti að skoða i heilld og ekiki væri hægt að benda á eitt atriði sern Færey- imgum væri milkilvægara en ann- að. Hann minnti á, að Færeying- ar byggðu afkomu sína nær al- gjörlega á sjávarútvegi, og allir gætu Skilið hversu afdriifaríkt það gæti orðið þeim ef efcnum helztu miðum þeirra yrði algjör- lega lokað. Efcnar Agústsison, utanri’kisráð- herra, vildi á þessu stigi málsins ekki gera nánari grein fyrir ósfc- um Færeyiniga um undanþágur, en hainn lét vel aif þessum fyrsta degi viðræðnanna. Ráðherrann ttrekaði fyrri ummæli sín, að Færeyimgum yrðu tryggð beztu kjör sem íslenzk stjónwöld teldu sfcg geta boðið í þessu samibandi. En nú væru báðir aðillar að glöggva sig á óskum og sjónar- miðum hvors annans en viðræð- unurn yrði haldið áfram í dag. HP sfggs mmm ; í HINUM mikla straumi er- lendra ferðamanna, sem hing- að hafa komið í sumar bar ekki mikið á þessnm glaðværa hópi sjaidséðra ferðamanna er gisti landið nm nokkurra daga skeið. Þetta var hóptir Grænlendinga, sem hingrað kom í hinni fyrstu skipuiögðii hópferð ferðafóiks frá Græn- landi til íslands. Grænlend- ingarnir voru undir leiðsögn Hinriks Lund, sem er kenn- ari í JTuUanehaab. Hann stund að* nám við háskólann hér og talar þó nokkuð góða ís- lenzku. Tók hann miklu ást- fóstri við landið og kemur hér við ef hann á þess kost, er hann leggur land undir fót, Áður en hópurinn hélt heim- leiðis, en hingað kom hann flugleiðis frá Narsarsuaq, sagði Henrik að ferðin hefði heppnazt mjög vel. „Við höf- um ferðazt mikið um sunnan- vert landið, byggðir og óbyggðir. IVIeffal þess sem verður okkur eftirminnilegt er heimsókn i hvalveiðistöð- ina í Hvalfirði Sjálf verður Reykjavík okkur öUum minn- isstæður bær og hlýjar mót- tökur bæjarbúa. Og hver veit nema þessi fyrsta ferð verði tipphafið að því að Grænlend- ingar leggi leið sína hingað í siimarleyfum sínum í auknum mæii. Þið eruð okkar næstu nágrannar og margt er sam- eiginlegt með íslandi og Grænlandi.“ — Fararstjórinn, Henrik Lund er lengst tU vinstri en myndin er tekin af liópnum í Aðalstræti. Eldvatn: 13 laxar upp fyrir hádegi GÓÐ veiði hefur verið í Eld- vatni síðustu daga, að sögn veiðivarðarins þar. Sl. viku komu ails 27 laxar á land, og einnig var nokkuð tekið að veiðast af sjóbirtingi Um taxveiðina sagði veiði- vörðurinn að hún yrði að telj- ast mjög góð miðað við það, að þetta væri á þar siem eng- inn lax var fyrir. „Þetta sem er að komia núna er í rauninni ailit árangur 3ja ára ktaks,“ siaigði hann, „og taxinn hefur svo til aliliur veiðzt á einum stað — í svonefndiuim Kattar- hyi. Að öðru leyti þefcfcja menii lítið inn á ána ennþá, eiga eftir að fiinna út hvar lax- inn liiggiur Að því loknu verð- uir þetta fyrirtaks veiðiá.“ Veiði hefur eðlilega verið misjöfn dag frá degi — stumd- um einn og tveir laxar á diag — en mietdaigiurinn var á þriðj'udag í sft. viku — þá komiu 13 laxar upp fyrir há- diegi. N orðurlandaráð: Fundur laganefndar hefst hér í dag FUNDUR laganefndar Norður- landaráðs hefst í Reykjavik í dag, en í kvöld munu fundar- menn halda til Hornaf jarðar, þar sem fundinum verður haldið áfram þar til á laugardag. Á fundi liaganieifndarinniar verður rædd ákýrsla um norr- ænt samstarf á yfiirstandandi ári og þá einfcuim stanf lagianieifiid- ’airinniair, en önniur hedztou málin á fundiiwuim verða: siaimiræmirng útlen/dingaiiöggjaifar, enidursfcoð- un stjórnarsfcrárinnar í Sviþjóð, hjúsikaiparlögigjöfin og ilöggjötf um fiastei gwaisala. 1 lagiarnefindinní eiiga sæti 13 þingmenn, einn frá IsQandi og þrir frá hverju hinnia Norður- landanna. Þeir eru: Knud Thesitr uip, siem er formaður nefndairirm- air, Patúil Dana og Kniud Nieilisien frá Dairnmörfku, Geong C. Ehrenr- ooth, Pfcrkko Työlájárvi og Osono Koch £ná Fkunitandi, Matthtais Á. Matíhiiasen friá Isdandi, Ingvar Baikfcen, Erland Stieenberg og He3ge Seip flrá Noreigi og Ekfck Adaimisson, Lains Werner og Alan Heimieliius íná Sviþjóð. Auik þeirna siitja fundinn riitanar riáðs- ins og stamfsfólk fná sfcrifstKxflu N orðuTÍ'andaráðí) í Stofc/khólimi og flrá Mands hállifu Friðjón Siig urðsson slkriiflstofuisitjóri Aifþinig- is og Balldur Mölier ráðuneytis- 'Stjóri. EKKI LÖG- FRÆÐINGUR ÞAU mistök urðu í frétt MM. af skákinni i igiær að Freid Cramer umboðsmaður Fischers var sagð- uir lögfræðingur, og ieiðréttist þetta hér með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.