Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 25
25 1 ' 1 --* í—v------- 1 u'\r MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 Hl! HH — Hvers vegna helduirðu að hann hafi verið drukkirtn? — Hamn stóð upp fyrir urtg-ri stúllku í strætisvagni, ag þau voru aðeinis tvö far- þegar í honum. HO! HO! Á VEÐKEIÐUM Hún. — Hvers vegna hliaiupa alliir þessir hestar svona hratt? Hanm. -— Sá þeirra, sem verður fyrstur faar silfurbik- ar að verðlaunuim. Hún. — Bn hinir, hvað fá þeir? Hann. — Þeiir fá ekkert. Hún. — En af hverju halda þeir þá áfram að hlaupa. Hl! Hl! EFTIRVINNA Maður sótti um vinniu, og spuirði forstjórinn hann utm hibt og þetta og m.a. hvað hanin hefði unnið Iiengi hjá síð aisba húisbónda simuim. — 65 ár, var svarið. — >að er ómögulegt, þér Sítiið svo unglega út. Hvað er- uð þér gam'tir? — 42 ána. — Já, en hverniig . . .? — Jú en sjáið þér fil, ég vann svo milkið í eftirvimnu. HO! HO! — Vitið þér • ekki, að það rennur bllátt blóð í æðuim miiniuim? — Jú, mér datt það í hug, þetgiar ég sá nefið á yður. Hl! Hl! Sendisveiinntnn: — Ég keypti eina flösku af bjór eins og þú baðst um, en þá heimt- aði kaupmaðurinn að ég kæmi strax með tórna fflösku í stað inn, svo að ég neyddist til að drekká úr þeinri, sem ég keypti í búðinrni hjá honuim. HO! HO! — Blygðastu þin ekki fyrir að koma svona futliur heim í nótt? — En ég gierði þó ekki minnsta hávaða! — Helidurðu að nágrannam- ir hafi ekki heyrt, hvernig óg skammaði þig? Hl! Hl! — Pabbi er á skrifstofunni allan daiginn, sagði dremgur- inn. — Pabbi minn er liíika á skrifstoflunni á nætuimar. — Hvað gerir hann þar? — Ég veit það ekki, en mamma segir að hún vilji fá að vita það. HO! HO! Eiginmaðurinn: — Ég mæitti Jóni í dag. Hamn talaði ekkert við mig. Ég býst við að hiann áliti mig ekki jaflninga sinn. Frúin: — Sá heimski, heiialiausii og einsikisverði ræf- iill. Auðvitað ert þú jaifmingi hans. *, 'stjörnu , JEANE DIXON SP«* r ^ tirúturinn, 21. mar2 — 19. apriL Þú ert störfum hlaðinn, og þú fferir rétt í að sitja á geðvomU unni eftir mefni. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Þér er vel ljós þörfin á að endursltoða hlutina strax. Smáatrift- in, sem þú varst búinn að sjá út, eru miklu mikilvægari en þig hafði órað fyrir. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. Bælingin leiðir fólkið kringum þig út f andspyrnu og kannski rifrildi. Þú gerir þér grein fyrir að ekki eru ástæðurnar fyrir því allar augljósar og áþreifanlegar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Allt hið óvænta er nú á næsta leiti. T.áttu hugarflugið ráða gerðum þínum. L.iónið, 23. júlí — 22. ágúst. Kraftur sá sem þú eyðir f að lagfæra verk þín gefur meira af sér en fé það sem þú sóar í áhættusöm fyrirtæki. Maerin. 23. áffúst — 22. september. I»ú kemst að samningum f mikilli deilu, en ferð varlega i að segja eitthvað. sem sært getur aðra. Vogin, 23. september — 22. október. Merkum áfanga er náð f máli, sem ekki er tímabært að opin- bera strax. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Deilur rísa upp út af aðferðum við verkefni, sem unnið er að núna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Varfærni og háttv'lsi valda þér mikilli umhugsun og þú kemst eklci hjá því að vinna verk þfn af natni Skiptar skoðanir eru eðli- legar. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Aform ókunnugs fólks stangast illilega á við þín eigin. Starf þitt er umrætt og á stundum umdeilt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I*ú eyðir tíma og té f verkefní, sem þér hafa reynzt vel, fremur en að styðja áhættumeiri verk félaga þiuna. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þolinmæði þín og ástnndun liafa loksins betur í langri atrennu. Einkamálin verða sennilega að biða. Ágúst Guðmundsson og Ágúst Böðvarsson við nýju myndavélina. — Landmæl- ingar Frambald af bl3. 5 króna án toli'a og söiuskatts, en hún væri keypt með hagstæðum skilimáluim frá verksmiðjunni. Ag’úist Guðmunidsson starfsmað- ur Landmæliniganina mun annaat myndatökur með hinni nýju véi. Bandarískir sérfræðinigar hofa undanfamar firnm vikur unnið að því á vegum Landmæliniga ís- lands að reikna út staðsetningar- kerfi landsins miðað við þynigdar- miðju jarðar. Er þetta gert til að fá leiðréttinigartöfflur yfir flrá- vik núverandi staðsetningarkerf- iis frá nákvæmlega réttu jarðlög- unarkerfi. Hafa þeir notað mæl- ingar frá gervihnöttum við þess- ar rannsóknir og notað mæli- punkta til viðmiðúniar á Reynis- fjalli við Vík, í Hjörsey á'Mýrum, Ennishöfða á Ströndum, Hrosisa- borg á Mývátnsöræifum og í Höfn í Homafirði. Island er fyrsta landið þar sem mælingar atf þessu tagi eru gerðar, en verði þetta nýja mælikerfi tekið upp munu Skip og fliugvélar geta reiknað út staðsetninigu sina hvar siem er með tiveggja metra ná- kvæmmi. Rabbað við Marsellíus Framhald af bls. 12 Skuildugur er ég sarnt. Skuld ir mínar sýna að ég hef eitt- hvað étið út úr þeim, en það hefur verið ertfitt að fá föst þægileg lán til uppbyggin/g- arinnar og þvi er uippbygg- ingin lítii.“ Stónhuigur Marsellíusair hef- ur- þó kafað úr holskeflum hversdagshugmynda vald- hafanna, þvi að skipasmíða- stöð hans getur smíðað inni 400 tonna skiip og tekið 400 tonna skip upp í slipp úti við. >að er þó bagalegur hörgull á maninskap. „Vinniuþráin er ekki nóg,“ sagði Mairsellus, „nú gieta menn setið á skólabekk hálf- an sinn aldur, en á mínum ungdómsárum var svona tak- markað að maður fengi nauð synlegustu fræðslu. Minna má nú gagn gera en hálfa ævina.“ Athafnasvæði Marseliliuisiair er í Neðstakaupstað á Suð- urtanga, en hann byggði sjálfur hluta af landinu, sem hann byggði síðan hús sin á, stæfckaði eiðið til þess að geta byggt og það hefur reynat honiuim vei rúmt. Einn ig hefur hann haft slipp úti á Torfunesi síðan 1942. „En nú á ég að vikja fyrir mennta skólanum,“ sagði hann, „og ég veit ekkert hvað verður, geri engar áætlanir. Ætli það sé ekki bezt að þessir kallar heyri ekki mikla birtu. Mað- ur reynir að halda í horfinu og þakkar fyrir ef það teksst. Vinnudagurinn er frá 7—7 og það er gangurinn i þessu.“ „Heppinn með tfólk?" „Ég hef alltaf haft ágætis starfsfólk og það byggist allt á því. Annars heyrist manni að andinn sé sá að rikið eigi að eiga þetta allt og kannski er það alveg rétt, en ég hef aldrei trúað á þá braut, enda hefur enginn getað sannað ágæti þeirrar hugmyndar eins og gildi einstakl- ingsframtaksins. Annars hef- ur bóndinn sennilegia verið frjálsastur í sinni drift. Hann hefur verið húsbóndi á sínu eigin heimili og rekið sitt eigið fyrirtæki eftir eig- in hugmyndum, að minnsta kosti áður fyrr. Líklega verð ur maður bóndi í næsta Itfi hversu óútreiknanlegt sem það verður.“ >að var rabbað vítt og breitt yfir kaffibollunum á beiimiili Manaellíusair á ísafiirði og kona hams, Alberta Al- bertsdóttir bar veizliuföng á borð. Hann kvæntist Alberbu 1927 og hafla þaiu eiignazt 10 börn, en Alberta hafði áður átt 3 börn með fyrri manni sínum, sem hún missti. Fjór- ir synir Marsefflíuisar vinna í skipasmíðastöðinni. Við ræddum einnig um stjórnmálin og þar kem- ur maður ekki heldur að tóm um fcofunum hjá Marsedliusi, því að hann var i bæjar- stjórn ísafjarðar í 24 ár fyr- ir Sjáltfstæðisflokkinn og undirstrikar það einnig að þessi mikli framikvæmdamað- ur hefur viða látið til sín taka í mállefnum Isaf jarðar. ManselISiuis var harðorð- ur um stjórn landsmálanna. „En það er óþarfi að ræða það nokkuð," sagði hann, „því hver felilur á sjálfls sín bragði. >eir níða sig þvi mest sjálfir." >ega.r ég spurði Mairse'J’JIus hvort hann ætlaði að taka sér frí á afmælisdag- inn hló hann við og sagði: „Heldurðu það, vertu hérna, en ég er ekki einn um af- mæli þann 16. ágúst. Eggert Lárusson verkstjóri hjá mér verður 70 ára, þú ættir frek- ar að ræða við hann og svo á Jón A. Jóhannsson skabt- stjóri afmæli einnig, verður 66 ára og þegar ég talaði við harin fyrir nokkrum dögum bauðst hann til þess að lána mér nokkur ár með góðum kjörum. Líf Miairselflíiuisair hefuir byiggzt á vinnu, vimmu og a'ft- ur vinnu, hann hefur aldrei brotnað þó að áföllin hatfi ef til viLl beygt hann um stund. Hann er ávallt hress, vinrni- glaður í sínum vinnuföt- um og þó að hann sé oft hvass er grunnt niður á þann tón sem sér broslegu hliðarnar og gerir gaman að. Afmælisbamið er 75 ára í dag og ef tii viiil tekur at- hafnamaðurinn sér frí eftir hádegi, en þó er það alls ekki víst. Marsellíus hefur. liaigt áherzlu á að vanda til þess sem hann hefur iátið gera, byggt á þeim sannindum að í kiii Skal kjörviður, hvort sem um er að ræða byggingu skipa eða uppbyggingu þjóð- félagsins. Sjálfur hefur hann reynzt kjörviður í upþbygg- ingu Islands. — á.j. Stiuidum þarf einnig að bregðasér að skrifborðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.