Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 27 Síml 5024á. Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd með (SLENZKUM TEXTA. Alan Arkin, Martin Balsam. Sýnd kl. 9. Tíl sölu Renoult 16 Af sérstökum ástæðum er til sölu sem nýr Renault 16 fólksbifreið. Góð kjör. Upplýsingar veitir KRISTINN GUÐNASON H/F., Klapparstíg 27 — Sími 22675. pjófisaijé B.J. og Helga Á veikum þrœði PARAMOUNT P1CTURES PfMTIER BflHCBOFT Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Sidney °oitier Anne Bancroft Endursýnd kl. 0.15 og 9. (SLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. íbúð óshust f skiptum fyrir góða einbýlis- húsalóð. Sími 43212. íbúð til sölu Óvenju glæsileg og vönduð 3ja herb. endaíbúð á góðum stað í Hraunbænum til söiu. Með íbúðinni fylgir afnot af gufubaðstofu og þvottavélasam- stæðu. íbúðin er með tvennum svölum. Allar upplýsingar gefur Ólafur Ragnarsson hrl. í síma 22293 á daginn og síma 83367 á kvöldin. LÖGFRÆÐI- OG ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA RAGNARS ÓLAFSSONAR. Z.R.C. GALVAN HÚÐUNAREFNI ER AMERÍSK GÆÐAVARA, SEM NOTUÐ HEFUR VERIÐ MEÐ FRÁBÆRUM ÁR- ANGRI UNDANFARIN ÞRJÚ ÁR HÉR Á LANDI Á: ★ Skip- og skipshluta ★ Vinnuvélar og bíla ihr Vatnsgeyma og pípur ★ Stálbita og stálþil ★ Loftstokka og lofttúður ★ Utanhúss á þök og handrið ★ Suðusauma og til viðgerða á skemmdri galvanhúð. □ Z.R.C. er þeim mun endingarbetrá sem málmurinn er hreinni undir, og sé það borið á hreinan málm, er það jafn gott og bezta raf- eða heithúðun. □ Z.R.C. ver járn, stál og ál og má bera það á með pensli eða sprauta því á. Látið ekki ryð granda eigum yðar. Notið Z.R.C. galvanhúð. Tæknilegar upplýsingar veittar. FÁLKINN véladeild. Sími 8-46-70 — Reykjavík. IDNAÐARHÚSNÆÐI Óskum að taka á leigu 400-600fermetra húsnæði undir prentsmiðjurekstur. PRENTSMIÐJA GUÐJÓNS 0, Hallveigarstíg 6, sími 15434 og 14169. Dansleikur. Hljómsveitin GADDAVIR leikur fyrir dansi. Diskótek. Aldurstakmark fædd 1957. Aðgangur 100,00 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. Aðalfundur Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands verður haldinn föstudaginn 25. ágúst n.k. að Hótel Esju og hefst kl. 21. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn íþróltafélags fslands. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins um lánsumsóknir, sem til greina eiga að koma á árinu 1973. 1. Vegna allra framkvæmda, annarra en vélakaupa, Lánsiunsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. október 1972. Umsókn skal fylgja nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem m.a. er til- greind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur, veðbókarvottorð og teikning ef kost- ur er. 2. Vegna vélakaupa. Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 31. desember 1972. Lánsumsóknum bænda vegna dráttarvélakaupa skal fylgja veðbókarvottorð, skýrsla um búrekstur og upplýsingar um verð og tegimd vélar. Lánsumsóknum ræktunar- og búnaðarsambanda vegna kaupá á vinnuvélum, skal fylgja upplýsingar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. Reykjavík, 14. ágúst 1972. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS, STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.