Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUN’BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 „Spasský teflir fyrir neðan styrkleika sinn“ Viðtal við Guðlaugu Þorsteins- dóttur, sem hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu í skák Gnðlaug: Þorsteinsdóttlr Hún á etoki nema tvö áhuga — Ég hef teflt síðan ég var 5 ára, segir Guðlaug Þorsteins dóttir, sem hefur vakið mikla athyg-li fyrir frammistöðu sína frá því hún gerði jafntefli við stórmeistarann Hort frá Tékkóslóvakiu siðastliðið vor. Guðlaug er 11 ára gömul, nem andi í Hársnesskóla og hefur skák að aðaláhugaefni. — Palbbi ke<nndi mér að tefla. Hann oig bróður minn tefld'U o£t samian og ég fyigd- ist með. Þá fór pabbi að kenna mér mannganiginn og mér þótti strax gaman að tefla. Ég fékik mikinm áhuga, fór að tefia medira oð æfði miig af kappi. Síðan heif ég aiMitajf teiflit bæði á slkáikmótum og við pabba og bróður minn. — Ég vair 6 ára þetgasr ég tók fynst þátit í mótd. Það var páslkamót í Kánsnieisskóla og ég vair á 15. borði. Síðan hef ég tekið þátt í miffli 15 og 20 mótum og srvo er ég 'iiílka í Taiflifélaigi Kópavogis. Guðlaugu heifur farið mikið fram sliðan hún var á 15. borði á páskaimótinu. Nú er hún komim á 1. borð, hefur fært sig uim 14 borð, og teflir rnilk- ið bæði til sfoemmtumar og æfingiar. Hún varð urngfliinga- meisitairi í skák í Kópavogi í íebrúar s.i. þótt ung sé, og fylgiisit aif áhuiga með slkák- fréttum. — Ég á tvær ékákbsefcur, Lærið að tefla og Teffliið bet- ur. Þær heif ég liesið, en nú er ég að hugsa um að kaupa mér ffleiri isfoáfcbæfour. Mér filninist ég lökuist í byrjumar- taiffld og þess vegma ætla ég að kaiuipa mér Skákbækur um byrjanir og æfia mdig betur i þeim. Ég les lífoa slkálkfiróttir vegna heiimsmiedisitaraieinvigte- ims og fier alltaif yfiir sikáksitöð una í bllöðunum. Vaninn er að sfoákmenn noti Símar sénsltöku aðferðir við að teiflia. Guðlaug notar oft drotitnáinga.rbyrjun og kónigs- giamibít, en kórngisgambiti eða kóngsbragði var mikið beiitt á 19. öldinni, en niú er það lítið sem efobert notað, neima hvað hedmsmeáistariinn í slkák Boris Spassfoy notar það öðru hverju. „HELD MEÐ SPASSKY“ Milkið er riitað og ræfit um steák þeesa dagania og Isftand hefur aOldrtei í sögu sinnd verið eimis mikið í svdðsíljósinu og einmitt nú meðan á heimis- meistaraeinvíginiu i Skák stend ur. Þvl er efoki úr vegí að spyrja GuðQiaiugu um hennar álit á heiimsmeiistainaieinvíginu. — Ég hef farið á niotókrar umÆerðir. Ég held með Spaisisfoy, þó ég telji hann og Ptecher mofokuð jafna slkák- menn, en í þetasu eimivíigi finnst mér Spaissfoy tefla fyri.r neðan styríkleiika sinn. Hann teflir nofokiuð veifct á tímalbili og gerdr of möng mtetöte, en hann teffldi fyrstu sfoáfcina mjög vel. Ftedher er lífoa mjög ’góður skáfomaður, og ég hugsa að hann verði mæstii heims- meistaini'. En mér llteaði efoki hverndg hann foom firaim í fyrstu, heimitaðd baira peninga og tom allfcaif af seint eða mætfti efoki. Ég held að Spasslky nái sér efoki á stinilk eftir það sem á hefur gengið. „MIG LANGAR TIL JÚGÓSLAVÍU" Júgóslavneslka skáfokonan Milunlka Lazarevic, aJIþjóðiieig ur slkálkmeiistiairi og sjöfaldur J úigósliaviuimetetanl, sem er hér vagna heiimsmeistarae in- vígilsdnis, saigði uim Guðlauigu; að hún hefði þá stióríkostliegu hæfilleiika, sem hún hefði fyTnir hitt hjá sivo unigri stúllku og að hún heifði allt sem til síkák lilsbaininnaír þanf, bæðii ímyind unainafl og einbeitdinigu, Sfoák konan sagði einnig að hún hefði í hyiggju að bjóða Guð- laugu til Júgóslllaviu tái að tefla við beztu umglimgasfcáfc- mann þar. Það væri mjög gaman að tafoa þátt d slkáfomóti úti í Júgósfliaivdu, seglr Guðllauig um þetta. Lazanevic hefur efoki tal að við mdlg ennþá, og ég er á báðuim áttum hvort ég á að fiama eða efoki. Pabbi segir að ég sé eddki nógu sterik, tíl að tefla við júgósflavnesíka umgll- irugaimeistara, og held það Idka. Samit langar mig til að fana, en tid þess verð ég að kaupa mér fleiri sfoáfobæfour og æfia mig miiklliu beftur. Ann ans finnist mér ætfllazt tffl of mdfoilte af mér og foannslki er bara tefoið eftdr már af þvd að óg er stelpa. Guðflaiuig er mjög hógvær stúilka. Hún er í raiumámni mjög steifo, filjjót að huigsa við taifiiborðið og sér alda mögu íieilka d hendi sér. miál, sltóák og 'tónMsrtairnám. — Ég leeri á píamiö hjá Krisitni Gestssyni d Tónlistarslkóla Kópavogs, og mér 'finnst það sénstiafolega gaman. Hún á ákveðinn framtíðar- draum, en það er að verða læfonlir, en efoki ffliuiglfneyja eða hjútenunarlkona eins og svo mangar atúfflkur á hennar alkiri. Þormóður Runólfsson; Þankabrot Snillingarnir Svo sem kunnugt er hækkuðu f jár- lög fyrir árið 1972 um hvorki meira né minna en 50%, miðað við næstu fjárlög á undan, eða um kr. 5.526.279. 000.— Og sjálfsagt rekur marga enn minni til þess, að við umræðu um fjárlögin héldu fjármálasndllingarnir ólafísku þvd hiklaust fram, að slík hækkun fjárlaga þyrftd alls ekki að hafa í för með sér auknar álögúr á landsmenn; þvert á móti yrðu held- ur um skattalækkun að ræða, al- mennt séð! Eitthvað munu þó sumir af stuðn- ingsmönn'um Ólafiu hafa verið blendnir í trúnni á þetta einstæða fjármálaafrek, svo sem m. a. fjár- lagaræða framsóknarþingmannsins Bjöms Pálssonar frá Löngumýri bar vott um. Bjöm sagði að vísu, að slík hækkun fjárlaga samhliða skatta- lækkun bæri gleggstan vott um ein- stæða snilli núverandl stjómenda; slíkt hefði Viðreisnarstjómirmi aldrei tekizt Þó taldi Bjöm réttara að hafa vaðið fyrir neðan sig með því að hnýta þvd við í lokin, að hann ætlaði að greiða fjárlögimum atkvæðd sitt í þetta sinn, hvað vitlaus sem þau væru! Snilli Ólafíu kemur fram á margan hátt. Eitt snffldarverkið var fram- kvæmdin við niðurfeUingu nefskatt- anna, sem fól'ki var óspart tadið trú um að kæimi fram sem bein minnk- un á útgjöldum. Þar sem nefskatt- arnir hins vegar stóðu í beinu sam- bandi við kauþgjaídsvisitöluna, sáu ráðherramir sér ieik á borðd að lækfoa niðurgreiðslur á landbúnaðar- vörum og iinnheimta þannig strax þessi gjöld til rikisins i hækkuðu vöruverði. Almenningur borgaði brús ann. 1 öðru lagi voru svo þessi sömu gjöld innheimt með hækkuðum tekju skattá, og þá var þess auðvitað vand- lega gætt að halda honum fyrir ut- an kaupgjaldsvisitöluna. 1 þriðja lagi ber svo þess að gæta, að þar sem alm.tr.gjald og sjúkrasamiag hafa að fullu verið frádráttarbær frá skatt- skildum tekjum, borgaði hið opin- bera raunveruiega drjúgan hluta af þessum gjöldum fyriir fólk í formi lækkunar á skattii og útsvari. Það er þvi óhætt að fullyrða, að Ólafía hefur séð til þess að fólk fær að borga aftur margfaldlega þau gjöld sem af þvi var létt með afnámi nef- skattanna. Sem dærni nr. 2 um einstætt fjár- mádavit vinstri manna mætti nefna viðskipti þeirra við trygginigafélögin. Þegar tryggingafélögin fóru fram á hækkim á ábyrgðartryggingu bif- reiða í apríl sl. var þeirri beiðni synjíið, þar sem slík hækkun hefði verkað á kaupgjaldsvtedtöluna og þar með vaddið kauphækkun yfir heilu línuna. Hins vegar voru nú góð ráð dýr, því tap tryggingafélaganna á þessari tegund trygginga var slikt, að ekki mátti við svo búið standa. Og Ólafíu brást ekki sniHdin frekar en endranær. Ráðherramir skipuðu trygginigafélögunum einfaldlega að láta hinn almenna biieigamda borga fyrstu 7.500.— krónumar af því tjóni sem hann kynni að valda. Þetta hafði engin áhrif á kaupgjaldsvisi- töluna, tryggingafélögin fengu sitt og bifreiðaeigendur borguðu brús- ann. — Nefndi einhver vteitöluföls- un? Dæmi nir. 3: Hin almenna eign Is- lendinga á íbúðarhúsnæði hefur löng- um verið hinum svokölluðu „vinstri mönnum" þymir i augum, og hefur harður áróður verið rekinn til að sannfæra fólk um dásemdir þess að búa I lei'guhjöllum í eigu rikisins, svipað og gerist í Rússlandi og raun- ar víða í V-Evrópu. Það kom því sízt á óvart, að Ólaffla gerði nokkrar ráð- stafanir til að hamia á móti bjálfa- legri löngun fólks tffl að koma sér upp þaki yfiir höfuðið, enda stóð ekki á þvi. í byrjun febrúar í vetur voru settar reglur, sem fólu m. a. í sér bann við erlendum gfieiðslufresti byggingavara. Þessar reglur þýddu stórlega aukna erfiðleika fyrir hina efnaminni húsbyggjendur, þar sem þær torvelduðu byggingavöruverzlun um mjög að stunda lánsviðskiptí. En slik lánsviðskipti fátækra húsbyggj- enda við bygginigavöruverzlanir hafa löngum verið algjör forsenda þess, að þeir gætu haldið áfram bygginga- framkvæmdum milli lánsúthlutana. I sama knérunn var vegið með hinum alræmdu riktesjóðsvíxlum, sem nefndir hafa verið „Halladórar". Með þeim komu „snffllingamir" á grímu- lausri samkeppni rífoisvaldsins við hinn almenna borgara um lánsfé bankanna, sem áreiðanlega þyngir róðurinn fyrir fátæka húsbyggjend- ur öðrum fremur, þar sem þessar ráðstafanir koma á svipuðum tíma og útlánamöguleikar byggingavöru- verzlana eru sfoertir. Dæmi nir. 4: Á sama hátt og nú- verandi ráðherfiar hafa jafnan séð ofsjónum yfir aimennri húsnæðiseign íslenzku þjóðarinnar, hefur þeim þótt bifreiðaeign landsmanna keyra úr hófi fram, enda stóð ekfoi á nýj- um innfLutninigsskatiti á bifreiðar þegar Ólafía tók við stjórnartaum- unum. 1 fljótu bragði kann þessi nýi sfoattur að virðast tiitölulega hóf- legur efitir þvi sem við veir að búast úr þessari átt. En sé betur að gáð geta 20—30 þús. forónur I mörgum tilvikum hafit úrsditaáhrif á getu lág- launamannsins til að kaupa sér sinn fjöl'skyldubíi. óg þar sem stór hlutí telenzku þjóðarinnar telst, samkv. nútima skilgreiningu, tii láglauna- fólks, sá Ólafía sér leik á borði að draga verulega úr bifredðakaupum landsmanna með þessu „hóflega" inn'flutningsgjaldi, án þess þó að hún yrði vænd um bein innflutningshöft. Þessi dæmi um „sniMi“ Ólaifiu, þeg- ar hún viffl sýna vinarþel sitt í garð láglauna'fólks, munu hér látín nægja, þó af miklu sé að taka. Hiniu skai ósvarað látið, hvort það var þessi tegund af snffli sem teienzk alþýða sóttist eftiir þegar hún lyfti Ólafíu tíl valda í síðustu kosnimgum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.