Morgunblaðið - 16.08.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.08.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGUST 1972 * Landmælingar Islands: Fá nýja myndavél til loftmyndatöku Nýjar staðsetningarmælingar LANDMÆLINGAR Islands liafa fongið nýja og fullkomiia niynda- vél <il loftmyndatöUu og kemur hún í stað vélar, sem Landmæl- ingarnar hafa notað í um 20 ár. Myndavélin er af WUd gerð og smíðuð i Sviss. I»essi myndavél tekur myndir af stærðinni 23x23 sm og getur smcUt af með eimiar og liálfrar sekúndu millibili, en filmur í liana eru 120 metra Iangar. Ágúst Böðvarsson forstöðu- maður Landmælinga íslands sagði Moi’gunblaðinu i gær, að þessi nýja myndavél auðveldaði mjög alla kortagerð og gerði hana nákvæmari og fullkomnari. Vélin getur tekið myndir á ferns konar filmur, venjulegar svart- hvitar, infrarauðar, litfilmur og infrarauðar litíilmur. Sagði Ágúst að nú stæði til að mynda og kortleggja byggðir landsins á ný, en það starf hefði legið niðri í nokkur ár. Myndir yrðu nú teknar úr hinni nýju Fokker Friendship vél Landhelgisigæzl- unnar í allt að 25 þúsund feta hæð, en áður voru ekki teknar myndir úr meira en 18 þúsund feta hæð. Sagði Ágúst að mynda- vélin kostaði um 3,3 milljónn Framliald á bls. 25 Islenzka kennd í kanadlskum barnaskóla ÞÓTT íslenzk tunga sé nú á hröðu undanhaldi í Islend- inigiabyggðuim Kanada, þá er ýmislegt igiert til þess að reyna að halda henni við. 1 Lögbergi-HeimskringOiu var nýlega siaigt frá þvl að í Ár- borg í Manitoba, sem nú er eiitt sterikasta vigii ístenzkunn ar vestra, hefur unidanifarið ár verið veiitt tilsögn í ís- lenzku i barnaskólanum og hafa um 60 börn no'tfært sér þessa kenmslu. Flest baæn- anrua kunnu en-ga islenzku þegar þau hófu námið, en í lok skólaársins höfðu þau lært það mi'kið, að þau settu á svið íslemzka skemmt un í saim komuhúsii bæjairins, „Geysir Hall“. Þar sumigu þau m.a. ís- lenzk þjóðlög og gerðu þeiim góð Skil að sögn blaðsimis. m Rekord II er nýr ættliöur margra kynslóða. Endurskapaður frá grunni í Ijósi langrar reynslu, til að svara síauknum kröfum um meira öryggi og aksturskosti. Nýtt, klassískt útlit er höfuðein- kenni Rekord II. Hann er rýmri að innan, en þó örlítið minni hið ytra. Stærri gluggar veita betri útsýn og auka öryggið. Meðal annarra nýjunga hefur Rekord nú TRI-STABLE, þrívirka fjöðrun, sem eykur stöðugleika bílsins á alla vegu, öryggi hans í hemlun og jafnvægi í búygjum. Betri aksturskostir og meira öryggi einkennir nýju kynslóðina Rekord II. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAQA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 36900 Traustbyggt f farþegarými. Likamslöguð seeti, '////'"' Gluggar ná lemgra niður — auk i.a útsýn. Handföng felld inn í hurðir. öryggislæsingar (vegna barna ) á afturhurðura. Sterkar festingar fyrir þrífest öryggisbelti. Baksýnisspegill hrekkur úr festingu við átak. óidndruð útsýn: Engar vindrúður. Tvö bakkljós og neyðarrofi, sem deplar öllum stefnuljósum i einu. , öryggisbúnaður á stýrisstöng, fóðraðir stýrisarmar. Stór lofthreinsari með oiíubaði: dregur úr ryki og hóvaða frá vél. Vélin: yfirliggjandi knastás og fihim legu sveifarás. öryggis- bygging framan og aftan. Foðrað mælaborð og becði sólskyggni. Allir rofar úr mjúku plasti. Mjúkir armpúðar Mikil sporvidld: Framan 1,427 m„ aftan 1,412 m. Þrívirk fjöðrun Fimm festingar & afturöxli: Á gormaskálum, togstöng, jafnvægisstðng og tveimur höggdeyfum. Sjálfstæð framfjöðrun með höggdeyfum innbyggðum í gorma og jafnvægisstöng, sem vinna gegn rási í ojðfnum. Diskhemlar í framhjólum. Tviskipt hemlakerfi með hjálparloftkút, sem léttir ástigið, SÝNINGARBÍLL í SALNUM - HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.