Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGOST 1972 íbúð til leigu Neðri hæð í nýtízku húsi, á fallegum stað í suð-vesturbænum, 4 svefnherbergi, 2 stofur og öll þægindi á sömu hæð, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. ibúðin leigist frá 1. september n.k. — Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 5985" leggist inn á skrifstofu Mbl. fyrir 22. þ.m. Þrjnr nS norðnn þiggjn hjnlp, frá þeim sem leigt getur 2ja—3ja herbergja íbúð frá 15. sept. eða 1. október og út skólaárið. Góðri umgengní heitið og einnig fyrirframgreiðslu ef óskað er. Vinsamlegast skilið tilboðum á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Að norðan — 5984". Smurstöðin Hrnunbæ nuglýsir Smyrjum bíla allan daginn og gerum við hjólbarða. Hjólbnrðnviðgerðir! Stúdentnr Mið-Vesturlnndi Stúdentafélag Mið-vesturlands heldur sitt árlega sumarmót í Borgarnesi laugardaginn 26. ágúst og hefst það kl. 6 síðdegis. Þátttaka tilkynnist Braga Ásgeirssyni Borgarnesi í símum 7375 og 7385. KÚLULEGASALAN HF. er flutt úr GARÐASTRÆTI 2 að SUÐURLANDSBRAUT 20. símar óbreyttir: Verzlunin 13991 og 38650. Skrifstofan 22755. tl Verzlunin verður opin mánudaga til föstudaga kl. 8 til 6, laugardaga 10 til 12. NÆG BÍLASTÆÐ! OG GREIÐ AÐKEYRSLA. Bíla- báta- og verðbréfasalan við Miklatorg — Símar 18677 og 1867S Mercedes Benz 250 árg. 1969 Pontiac Firebird — 1968 Taunus 20 M XL — 1970 Taunus 20 M RS — 1968 Opel Rekord — 1964 Renault R-8 — 1963 Ford station 8 cyl. sjálfsk. — 1958 Chevrolet góður — 1955 Scania Vabis ’56 — 1963 Amazon kratöfluupptökuvélar. Greiðslur við allra hæfi. Fasteignatryggð skuldabréf. BÍLA- BÁTA- OG VERÐBRÉFASALAN v/Miklatorg, símar 18677 og 18675. íbúð til sölu Fímm herbergja íbúð í Hlíðunum til sölu. Upplýsingar í síma 35546 eftir kl. 5. Carðahreppur Ti! sölu þrjú g’æsileg raðhús við Þrastalund. Teikningar í skrif- stofunni. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. Pontioc Tempesi Árgerð 1969, 2ja dyra, vinyl toppur, 6 cyl., 3ja gíra gólfskipting (Hurst). Fæst á mjög hagstæðu verði miðað við staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 18710 kl. 10—12 og 6—8 í dag. Husnœði I steinhúsi í miðbænum er til leigu nú þegar 3 herbergi. Hentug fyrir skrifstofur, teiknistofur. Upplýsingar í sima 2-40-30 kl. 9 — 5. Bílnr — Bílor — Bílnr Arg. 1972 Toyota Grown st. Skipti. — 1971 Citoren G.S. — 1969 Mercedes Benz 250. — 1968 Ope! 1900 L. Skipti — skuldabréf. — 1968 Chevrolet Impala sport. — Skipti. — 1967 Mercedes Benz 250 S. — 1966 Opel Rekord 2ja dyra. — 1964 Cortina Skipti, — 1963 Mercury Comet mánaðargreiðslur. — 1963 Zephyr skuldabréf. BÍLASALA MATTHlASAR. Höfðatúni 2 — Símar 24540—24541. Til sölu fryslihús ó Suðurnesjum Húsið er nýendurbyggt um 950 ferm. að grunnfleti. Vélakostur er góður, afkastageta 25—30 tonn a£ vertíðarfiski á dag (10 tímum). Teikning og sam- þykkt fyrirliggjandi að stækkun Kúss um 400 ferm. og talsvert efni fyrir hendi, gott landrými, hagstæð- ir greiðsluskilmálar ef samið er fljótlega. Upplýsingar gefa TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, sími 26560, heimasími 30156. o Akerrén- ferðastyrkurinn Dir. Bo Ákerrén, læknir í Svíþjóð. og kona hans, tilkynntu íslenzkum stjórnvöldum á sínum tíma, að þau hefðu í hyggju að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa Islendingi, er óskaði að fara til náms á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur tíu sinnum, í fyrsta skipti vorið 1962. Akerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónum. Þeir, sem kynnu að vilja sækja um hann, skulu senda umsókn til menntamálaráðuncytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 15. september n.k. I umsókn skal greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Norð- urlöndum. Upplýsingar um náms- og starfsferil fylgi, svo og staðfest afrit prófskírteina og meðmæla. — Umsóknareyðu- blöð fást í menntamálaráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. 14 ágúst 1972. SÍMAR 21150- 21370 TIL SÖLU glæsilegt einbýlishús á einni hæð á bezta stað í Mosfellssveit. Húsið er 3ja ára, næstum full- gert, með góðri 4ra herb. íbúð. 2/a herb. íbúðir við Hraunbæ; 60 fm glæsileg íbúð með frágenginni lóð og vé!a- þvottahúsi. Alfhólsveg; sérjarðhæð, rúmir 50 fermetrar. 3 ja herb. íbúðir við Njálsgötu á 4. hæð, rúmir 90 fm. Mjög góð 12 ára íbúð með sér- hitaveitu og útsýni. Grettisgötu á 3. hæð. Mjög stór 3ja herb. íbúð í steinhúsi með nýrri eldhúsinnréttingu. Dunhaga á 4. hæð, 90 fm. Mjög góð íbúð. Selst eingöngu í skipt- um fyrir 4ra til 5 herbergja íbúð. Skipti 5 herb. úrvalsíbúð á 2. hæð við Hraunhæ í enda með sérhita- veitu og sérþvottahúsi. Selst gjarnan í skiptum fyrir húseign á Selfossi eða Hveragerði eða Akranesi. Sérhœðir Giæsilegar sérhæðir í smíðum á úrvalsstað á Seltjarnarnesi. Hæð irnar eru um 150 fm, ennfremur 30 fm bílskúr. Einbýlishús á einni hæð, 150 fm, I Norður- bænum í Hafnarfirði. Fokhelt með frágengnu þaki, frágenginni miðstöð og stórum bílskúr. Mjög góð kjör. 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi í Hvömm- unum í Kópavogi. Sérinngangur, bílskúr og glæsileg lóð. Sumarbúsfaðar- land á fögrum stað í Grímsnesi, um einn og hálfur hektari. Eignar- land að mestu kjarri vaxið. Hent- ar fyrir 2 til 3 sumarbústaði. Verzlun Guðjóns Andréssonar á Skaga- strönd er til sölu í fullum rekstri ásamt vörulager, tækjum og húsnæði. Skipti á íbúð í Reykja- vík eða nágrenni möguleg. Hlíðar Höfum kaupendur að góðum eignum í Hlíðunum. Skipti Höfum á söluskrá fjölmargar eignir, sem seljast gjarnan í skiptum. Komið og skoðið mzmjih} ÍIÍIHIFVIIU Vil kaupa sfórf íbúðarhús ekki fjarri miðbænum í Reykjavík. Æskilegt að húsið væri á tveim hæðum með tveim íbúðum á efri hæð. Mikil útborgun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2134“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.