Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 4
MORGlJNniLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 14444 S 25555 Fi B/y/fiw v ® 22-3-22- RAUOARÁRSTÍG 3U BÍLALEIGA CAR RENTAU Tf 21190 21188 Odýrari en aórir! Shobr LEfCAH AUÐBREKKU 44 -44. SlMI 42600. Ég sendi mínar inniiegustu þakkir til allra, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Brynjólfur Álbertsson, Keflavík. Hálfnað erverk þá haf ið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn STAKSTEINAR „Oábyrgur kommúnista- lýður“ Forystumenn Alþýðubanda- lagstns svonefnda hafa á und- anfomnra áriim gert itr>ekað- ar titraunir til þess að draga fjóður yftr kommúniskan uppruna flokksins. Oftast naer hafa tilburðir þessir ver- ið broslegir í meira lagi. Öil- um er Ijésl, að raunverulegir áhrifatnenn í Aiþýðubanda- laginu em þeir sömu og voru í fyikingarbrjósti Sósíalista- fiokksins og Kommúnista- flokks íslands á sínura tíma, eins og sjá mátti m. a. í há- táðarblaði I>jóðviljans í tilefni af sjötuf. salmæli Einars OI- geirssonar nú iim helgina, en hann heíur verið raunveru- legur le'ðtogi allra þessara flokka fvatn á þennan ðag. AJþýðubandalagið hefur liaft allnáin samskipti við er- lenda kommúnistaflokka. í vor greindi Þjóðviljinn t. a. m. frá því, að hér hefði dvalið sendinefnd frá Kommúnista- flokki Rúmeníu. Sendinefnd þessi fór víða um landið og ræddi við áhrifamenn i ís- lenzku þjóðfélagi, eins og það var orðað. Áður en nefndin hélt heim var birt niðnrstaða sameiginlegra stjórnmálavið- ræðna Alþýðubanðalagsins og Kommúnistaflokks Rúmeníu. Þetta mim ekki hafa verið í fyrsta si-nn, sem futltrúar þessara tveggja bræðraflokka settust á rökstóla. Sendinefnd Alþýðubandalagsins hafði áð- ur Jiegið heimboð flokksins í Rúmenín. Þeir lýðræðissinnar, sem gengið hafi fil samstarfs við forvígismenn Alþýðubanda- lagsins efast ekki um eðli flokksins t fyrrasumar, um það leyti sem verið var að mynda núverandi ríkisstjórn, lýsti Hannibal Valdimarsson yfir því, að Alþýðubandalagið væri ólýðröeðislegur og ó- þingræðislogur stjórnmála- flokkur. sprottinn af stólparót Kommúnisfanokks Íslands. í sumar kom út á vegum Samtaka frjálslyndra og vistri manna blaðið Þjóðmál. f forysti grein blaðsins sagði meðal aunars: „Það er mikið óhapp fyrir íslenzka fv'ðarsinna og and- sfæíiníá hernaðarbandalaga, hve tnjög óábyrgur kommún- istalýður hefur sett svip sinn á alla baráttu gegn her á ís- landi og fyrir úrsögn úr NATO. Hugmyndafræðingar, sem ekki aðhyllast grundvall- arsjónarmið iýðræðisins verða því ekki teknir alvarlega J»eg- ar um frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar er að ræða.“ t sömu forystugrein segir: „I stjórnarsáttmálanum var ákveðið að fsland skyldi vera áfram í NATO en herverndar- samningi.rinn skyldi endur- skoðaður Hver svo sem af- staða okkar til Jx-ssara mála kann að vera ber okkur skylda til að virða skuldbindingar okkar við aðrar þjóðir og leit- ast við að framfylgja þeirri stefnu, sem bezt samrýmist vilja þjoðarinnar, réttlætis- kemid og dómgreind.“ Þetta er skoðun máigagns Hannibals Valdimarssonar, sem Iengi var í liði Alþýðu- bandalagsmanna og starfar nú með þoim í rikisstjórn. „Sauðargæra óhlutdrægni“ Eitt af veigamestu lilutverk- ii m útvai psráðs er að fylgjast með því, að óhlutdrægnis- reglunni svonefndu sé fram- fylgt á dagskrá Ríkisútvarps- ins. 1 þvi s&mbandi má minna á að í grcin í Morgunblaðinu fyrir skönnnu um landhelgis- málið taluði Gunnar Gunnars- son uni ..sauðargæru óhlut- drægni“, og er vert að ihuga það. í vetur sem leið voru þrír af fjórum fulltrúnm meiri- hlutans í útvarpinu stjórnend- ur.fastra dagskrárþátta í út- varpi og sjónvarpi. Þetta var’ gagnrýnt sl. vetur, eins og raunar stundum áður, enda gerast útvarpsráðsmenn dóm- arar í eigin sök með þessu háttalagi Og heidur þykja það óviðmkvæmileg vinnu- brögð. Útvarpsráð gaf þá skýringu, að útvarpsráðsmenn hefðu verið ráðnir til Jiessara starfa, áður en þeir voru komnir í ráðið, og þessi háttur yrði lagður af, þegar vetrardags- skrá lyki. Nú er vetrardagskrá löngu lokið. Engu að síður streitast útvarpsráðsmenn við að halda áfram stjóm dag- skrárþátta, á sama tíma og J>eir Jiættir sem fólk vill hlusta á, eins og Útvarp Matthildur, hverfa af dagskránni. Þórður Jónsson á Látrum: Er rétt reiknað? NÚ eru menn seim óðast að fá skattseðlans sina, og þá að sjálf- sögðu farmr að velta fyrir sér, hveraig . hií54.r aiýju breytingar skattalagarana veríka. Um þær breytingar var mikið rætt og rit- að, þegar þacr k«mu frain, og ekki ailir á S'nu máli, avo margir voru sammáia um að fresta um- raeðum þmf til gja3dseðlarnir kaamu. ÖUum mátti vera ljóst, aS skattar í heiM gastu ekki laekkað þar sem útgjöfd virtust ætla að hækka veruiega, og vafasamt að atlt næðist pj „breiðu bökunum". Deila stendur aJitaf um það, hveraig sk'pta eigi sikattabyrð- inni á þjóðfé'.agsþegnana, þannig að byrðin verð: við hvers hæfi, og um J»á skiptingu verður alltaf deílt á ölt'Jr. timum. Gerð ný|-i skattalaganna finnst mér ekki nægjanlega vei hugsuð. Frá mínusr. leikmannssjónarhóli eru þau að mestu leyti mistök, sem ég efa.vt ekki um, að verða færð til betn vegar við fyrir- hugaða og boðaða endurslkoðuin iaganma .hvaða ríkisstjóm sem væri við vöid. Fiest lög má skoða setn einn þáttiran i lieildar stjórmartaum þjóðairBkútunnar, sem henini er stjórnað mc.ð, vel .eða, iha. ,/Tjl allra laga þarf því aið vamda mjög vel svj að stjórnin geti ver- ið sem auðve.dust,, en . eftir, því sem stjóraendur skútunnar haía traustari og liprari srtjómtauma, þvi betur stjórna þeir. Sjálf- virka stýrið tæknántiar passar ekki að öiiu ieyti á skútuma }»á eran sem kom.i? er. Engin ein lög í þessajm stýris- taum þjóða-s-kútutinar hafa jafn fjöivirk og viðkvaem áhrif sem skattalögin. Þess vegma þarf aliira iaga rnest að vanda til þeirra, en það hefur ekki a®taf luk'kazt vel að £á þau þ-mrag, að ailar tekjur og eignir komi á skrána, áður en rikið fer að taka sínar þarfir, og ekki heldur, að rikið faki sitt á réttlátan hátt að dómi fjöid- &ns. En ekk; meir ura það. Það er eitt atriði þesisara nýju skattalaga, sem ég trúi varla, að ég skilji eða neikni rétt, og set það því hér upp, ef eiwhver vildi leiðrétta mig. skilji ég ekki rétt. En það er: Utarisveitarm i nnahi uninirodi. Það, sem vakti achygli míina á þessu, var það, að' einr. utansveitarmað- ur á hlunhiindi í mi'nini sveit, sein eru í fasteignamati 230.000,00 kr., seim þýðir það, að viðkomandi teiur sig haía iiaft í tekjur af þessum hlu nninduTn 23.000,00 kr. en álagið eða skattamir á J>e.ssar hlunninda.t-.kjur og eign, finn.st mér nokkuð mikliir, ef ég skil og rélkna irétt. Mlðað er við í mínum rei'kn- ingi, að vrökomandi eigi eignir, og hafi tekjur. það mikiar, að hann sé kominu. i fuilan skala með tekjur og eignir, eða við það, áður en hlunnindin bærtast við, cg verður þá út.reikningurÍTwi þessi: Gjöld' Ka.*t “ign.s ska 11 ur 1% af vifð-; ingarverði 230 þús. 2 300.00 kr. Fasteignaskattur vegrua utan- sveitarbús 4% af 230 þús. 9.200,00 kir. Eignarskattur 1% af 230 þús. 2 300,00 kr. TekjuskatU'r 44% af 23 þús. 10.120,00 Útsvar 10% af 23 þús. 2.300,00 kr. 26.220,00 kr. Tekjur 23 000,00 kr. Halli 3.220.00 kr. Anmað dsemi: Hlunnindamat 1.000.000,00 kr. Tekjur 100.000,00 kr. Gjöld: Fasteignaskattur 1% a£ yiirð- inigarverði 1 millj. 10.000,00,. Fasteiignaskattur vegná ^útáin- sveitarbús 4% af 1 mitíj.. 40,000» 00 kr. Eignarskattur 1% af 1 millj.; 10.000.00 kr. Tekj uskat tur 44% af 100 þús., 44.000,00 kr. Útsvar 10% af 100 þús., 10.000, OÖ kr. r ■' v: 114.000,00 kr Tekjur 180.000,00 kr. ' Halli H.TT'u.OO fer. • ’ • c Væn svo í viðbót beitt heimild anhæfckunum á fasteiignaskaitti og útsvari. væri útkoman emin óhagatæðari. Sé hór rétr með farið, þá hlýt- ur slík skattbeiting að leiða til ófarnaðar, vanhirSu á hlummind- urn, leynisamninga og sitóírsifcaða ahan viinðingarverðari áíluga á að skapa hin svokölluðú hlúnmirtdi, en oft eru þau sköpuð áf ufan- sveitarmörtinum, sem fjárráð hafa, tíl dæmis með fiskirækt. Ber að þaktea það framtak, því að þjóðarheUdinn.i kemur það til góða þótt ekki sé svo harkalega að faarið serr hér er á bent, ®g finmist méir heidur nærri hóggvið friðhelgi eignaréttarins, ei-ms og 67. gr. stjómarskrárimnar ákveð- ur hann. Látrum, 26. 7. 1962. Stokkhóimur mánudaga |l föstudaga Osló mánudaga mióvikudaga föstudaga Kaupmannahöfn ^ þriójudaga / miðvikudaga /á I fimmtudaga tl .I sunnudaga 1 l.maí-31.okt LOFTLEIBIR Farpantanir ísíma 25100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.