Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972
19
mm
Hótel Borgarnes —
matreiöslumenn
Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan matreiðslu-
mann frá 30. september. Einnig vantar oss stúlkur
í sal og eldhús.
Upplýsingar hjá hótelstjóra.
HÓTEL BORGARNES,
Stúlka óskast
til starfa á lögfræðiskrifstofu hálfan eða
allan daginn.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „2136“.
Skátamót
um helgina
SKÁTAFÉLAGIÐ Haimrabúar
í Reykjavik efnir wm næstu
helgi til skátamóts fyrir skáta,
pilta jafnt sem stúlkur, 15 ára
og eldri. Verður mótið haldið í
svonefnduim Marardal, sem er
Hefllisheiðarmegin við hátind
Hengiis, sem Skeggi heitir. Upp í
da'l þennan liggur ekki bílvegiur
og verða þátttakendur að ganga
á mótsstaðinn frá Kolviðarhódi.
Ékki verður reist nein tjaldborg
skátanna heldur verður reist eitt
aiHlsherjar tjald fyrir þátttakend-
Hufnorfjörður — Iðnoðorstarf
Lagtækur, sinyrtilegur karlmaður á aldrinum 20—40
ára getur fengið vinnu við léttan og fjölbreyttan
handiðnað. Þarf að geta uninið sjálfstætt. Fram-
tíðarstarf fyrir iðjusaman mann.
Tilboð merkt: „Framtíðarstarf — 2132“ sendist Mbl.
Innflutningsfyrirtæki
— skrifstofustnrf
Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa
hálfan daginin (eftir hádegi) eða allan daginn.
Verzlunarskólamenintun eða hliðstæð mentun
áskilin.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k, laugardag
merkt: „9871“.
Stúlka eða kona
óskast á heimili í Kópavogi (helzt utan af landi).
Fæði og húsnæði á staðnum,
Góð laun fyrir góða stúlku.
Tilboð merkt: „Góð laun — barngóð — 2135“
sendist Mbl. fyrir 21. ágúst n.k.
Skrifstofustúlka
Innflutnings og þjónustufyrirtæki óskar að ráða
stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. fyrir
18. þ.m. merkt: „Stundvís — 2226“.
18 ára stúlka
utan af landi, með gagnfræðapróf og próf úr 5. bekk
framhaldsdeildar, óskar eftir góðri vinnu frá og
Á föstudag verða skipuliagðar
frá Kol'viðarhóli — frá kluikkan
17.00 til 20.00 — fierðir á mótjs-
staðinn. Á lauigardaginn verða
iðkaðar hvers konar skátaíþrótt-
ir, en um kvöldið verðuir tendrað
ur varðeildur í sikúta einuim við
mótsstaðinn. Mót þetta er hið
síðasta skátamót á þessu sumri,
en sllíkt dróttskátamót hefur
ekki verið haildið hér við Reykja-
vík síðan 1965 að sögn forráða-
manna mótsins.
!BovöunT>Tíií>ií>
margfnldar
markoð vðor
GUIXSMIÐUR
Jáhannes Leifsson
Laugavegi 30
TRÚLOIUJNAKHFtlNGAR
vlðsmiðum pérveljið
Skaldabréí
Seijum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteígnatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Lagtœkur maður
á aldrinum 25 til 40 ára óskast til að vinna við við-
gerðir á olíukynditækjum. Þarf að hafa umráð yfir
bifreið. Æskilegt að viðkomandi búi í Kópavogi.
Upplýsinigar gefnar í síma 24220.
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
ðskar ef tir starfsfölki
í eftirtalin
störf’
BLAÐBURÐARFÓLK:
Kvisthagi — Túngata
Njáfsgata — Fjólugata
Framnesvegur — Holtsgata
Hjarðarhagi — Freyjugafa 1-27
Sími 10100
með 1. september.
Tilboð, merkt:: „Áreiðanleg — 377“ sendist Morgun-
blaðinu fyrir 25. ágúst.
fasteigr.a- og verðbréfasala
Austurstræti 14. sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
Atvinna fyiir kvenfólk
Óskum að ráða nokkrar stúllcur til starfa nú þegar.
Góð vinnuaðstaða, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar á staðnum klukkan 2—6.
FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN,
Snorrabraut 56.
AIoloss — úlflutningsdeild
Viljum ráða nú þegar eða síðar, mann eða konu
til að sjá um útflutningsskjöl. Nauðsynlegt er að
viðkomandi geti unnið sjálfstætt og hafi ríka
ábyrgðartilfinningu. Góð ensku- og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg.
Umsækjendur hafi samband við Gunnlaug Jó-
hannsson í síma 43151 eða 40445 milli kl. 10 og
12 f.h.
LÚBERAR
við postulínsstellin komnir
aftur, máfamunstrið, jólarósin,
bláa blómið, kornblóm, haust-
lauf, tranqubur, empere.
Hannyrðabúðin Reykjavíkur-
vegi 1, Hafnarfirði, s. 51314.
LITMYNDATÖKUR
f heimahúsum og á stofu.
Barna-, brúðkaups- og fjöl-
skyldumyndatökur á stofu
í Correct Colour. Pantið með
fyrirvara Stjörnuljósmyndir,
sími 23414, Flókagötu 45.
Areioanleg stúlka
óskast á heimili f New York
til hjálpar með börn. Sérherb.
og sjónvarp. Skrifið á ensku
til Aaro,
206 E. 88 St., New York,
N.Y. 10028, U.S.A.
KEFLAVfK
Til sölu gott iðnaðarhúsnæði,
hentugt fyrir ýmiss konar iðn-
að, t. d. bifreiða-, trésmíða-
verkstæði. Fasteignasalan
Hafnargötu 27 Keflavfk —
sími 1420.
GARÐUR
Til sölu einbýlishús f smíðum.
Getur selst tilbúið undir tré-
verk. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Fasteigna-
salan Hafnargötu 27 Keflavfk.
simi 1420.