Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAEMÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 Landhelgismálið: Hollendmgar mótmæla Myndin var tekin er síðasta bandaríska hersveitin í Suður-Víetnam bjóst til brottfarar þaðan og hélt til Bandaríkjanna. Stutt athöfn var haldin af þessu tilefni í Da Nang. Fáni sveitarinnar er vafinn saman sem tákn. IIOIXENZF A ríkisstjórnin hef- ur sent íslenzku ríkisstjórninni orðsendingu, þar sem hún mót- mælir útfærslu íslenzku land- helginnar. Orðsending þessi var afhent 10. ágúst sl. Þar segir m. a. að ríkissitjóm Hollands harmi ákvörðun ís- lenziku ríkísstjór'narimnar um að halda fast við þan,n ásetining sinn að færa ísíenzku landhelgina út í 50 sjómílur og bamna ðllutn er- lertdum fisk’skipum veiðar innan þeirra martr.a Hollenzka stjómin legguir á það áherzlu að hún skilji mikil- vægi fiskveiða fyrir efnahagslíf íslenzku þjóðarinmar en hins veg ar telji hún að mtál sem þessi betrí að leysa á grundvelli al- þjóðlegra samþykkta. Einhliða útfærsla ísitnzku landhelginmar hafi neikvæS áhrif á tiira.'unir til stieirtkairi alþjóðlegrar lagagerðar, sena ríkisstjómir íslands haíi ELDAR LOGA ENN Moskva, 15. áig. NTB. í FRÉTTUM firá Moskvu seg- ir að þúsundir manna vinni dag og nótt við sttökkvistarfið i múgröfuim og skógum fyrir utan Moskvu, en ekki hefur tsekizt að stöðva útbreiðslu eldsins. Loftmengun hefiuir aukizt stórkosttagia í Mosikvu aillra síðustu daga, en sam- kvæmt Pravda, mállgaigni kommúnistaflokksins, er hún þó enn ekki komin á hættu- lieigt stiig. Afflt fólk, sem bjó í nágrenni við mófcekjusvæðin þar sem eldamir logia, hediur verið ffiutt á brott. Hitinn á eldcisvæðuinum og á grennó við þau er víða um 60 stig. OSCAR LEVANT LATINN Los Angieilles, 15. ág. NTB. BANDARÍSKI kvikmyndaleilk arinn oig píanóiieikarinn Oscar Levant lézt í dag á heimili sínu í Hollywood. Hann var 65 ára að aldri. Levant lék í fjölmörgum kvikmyndum á árunum miWi 1940 og 1950 og öðlaðist veruileiga hylli kvik- myndahússgiesta. Þekktuist þeirra er Rhapsody in hluie, sem f jalllaði um ævi tónskálds ins Georgie Gershwins. Levant fékkst sjálfuir við tönsmíðar og þótti liðtækiur þar í betra te'gi. International Finance: Útlit fyrir óhagstæðari vöruskiptajöfnuð íslendinga í BLAÐINU International Finance, sem gefið er út hálfs mánaðarlega af Chase Man- hattan Bank, er i síðasta tölu- blaði fjallað um útflutnings- horfur Islendinga og þar seg- ir m.a.: „Útlit er fyrir að batinn i vöruskiptajöfniuðS Islands fyrstu 5 mámuði þessa árs muni ekki halda áfram út ár- ið. Fyrsfcu 5 mánuðina óx út- flutninigur landismanna um 37% að meðaltali miðað við sama tímabil 1971, einkum vegna hærra verðs á frystum fiski. Innflutningsaukning- unni var hins vegar haldið niðri í 12% með hömlum á erlendum vöruvíxlum og minni innflutnángi skipa og flugvéla. Af þessum ástæðum ERLENT tókst að draga töluvert úr óhagstæðum vöruskiptajöfn- uði. Hins vegar bendir margt til þess að verðbólga muni auka mjög innflutning, en verð neyzluvarnings hefur hækkað um sem svarar 20% árlega miðað við fcímann frá desem- berlokum. Þess vegna mun vöruskiptajöfnuðurinn Iiklega verða óhagstæðari siðari hluta ársins, þó að hann verði lægri en á sl. ári, en þá var hann óhagstæður um 4,5 milájarða ísl. króna. Gjaldeyr- isvarasjóðurinn hefur þegar minnkað um 240 milljónir ísl. króna frá áramótum og hsetta er á að enn eigi eftir að ganga á hairn. Hvað útflutningshorfurnar fyrír árið 1973 snertir, byggj ast þær á lausm deilunnar við Breta og Vestur-Þjóðverja vegna útfærslu landhelgirmar ta þess að samningur tslancís við EBE geti tekið gikK.“ SJÚKLINGUR DÓ HJA BARNARD Höfðaborg, 15. ág. NTB. HINN frægi s'uður-afríski skuirðlæknír Christian Barn- aird setti nýtt hjarta i sjúkling á Groote Schur-sj úkrahúsinu í Höfðahorg í morgtm, en sjúkl- ingiurinn lézt á skuirðborðinn áður en aðgerðinni var lokið. WALDHEIM í SHANGHAI Tókió, 15. ágúst. AP. KURT WalMheiim, fram- kvæmdastjóri Sameírtuðu þjóðanrna, og eígin kona hans fóru frá Peking með einka- fluigvél síðdegis, og héldu til Shanghai, þar sem þaiu sikoð- uðu sig nokkuð um. Waldheim hitti Chou En-lai í Peking og ýmsa aðra forystumenn Kn- verska alþýðulýðveldisins. ætíð haft í hávegum. Hollenzka stjómin get. því ekki viðurkeninit útfærslu landbelgirunar og telji hana ekki snerta hollenzk skip, flugvélar óg þegna. — Kissinger Franihald af bls. 1. stjómarinnar Frederick Weylieh, og ýmsa flerri áhrifamenn. 1 tilkynníngu Bandaríkjafor- seta um ferðalagíð sagði, að Kissinger gæfi siðan Nixon skýrslu um ferðalagið áður en flokksþing repúblikana kæmi saman í næstu viku. Hins vegar neitaði hann að segja nokkuð um, hvert Kxssinger færi, þ.e. hvort hann héldi til Bandaríkj- anna að Iokinni dvöl í Saigon. ZiegieT blaðafulltrúi Nixons bar tál baka sögusagmír um, að Kiss- inger færi til Hanoi eða Parisar. Áður en Kissínger lagði upp I ferðina í dag hélt hann emt einn leymfund með fuMtrúiim Norð- ur-Víetnaim á Parísarfundumtm. Þvi næst fiaug hann rakteifct til -SvLss og sat veizlu foreidra sinna þar, sem áttu gullbrúðkaup I dagj Ziegier var í dag spurður hvort Bandaríkjamenn hefðu í imdirbúningi nýjar tillögur, sem horfðu til friðaráttar i Vtetnam, og svaraði Zíegter því einu tB, að Kissinger myndi ræða málin á sem breiðustum grundvellí. — Uganda Framhald af Us. 1. stað. Amin sagði, að brezka stjómin og ef tll víll Rauði krossinn yrðu að setja upp búð- ir fyrir þetta fólk, meSan þeð biði eftir brottflutningi. Hér greip Rippon fram í og sagði, að þetta væri eitt af helztu mál- unum, sem hann hefðí viljað ræða, þvi að það væri engra hagur að hafa tugir þúsunda * landlausra manna í einhverjum búðum. Amin sagðd, að það skipti sig engu máli, hann myndi ekki þola neinar tilraunir til að tengja frestiinn. Rippon fufflviss- aði þá fréttamenm um það, að brezka stjómin myndi þegar gera ráðstafanir til að flýta fyr- ir brottflutningnum og hann sjálfur myndi hitta Amin forseta aftur að máli í byrjun október. Rippon sagði, að Amin hefði full- vissað srg um, að engin fyrir- tæki eða eignir yrðu gerð upp- tæk og Asíumerrnimír fengju sanngjarnt verð fyrir þær. Danir bíða úrskurðar Alþ j óðadómst ólsins — en skilja til fullnustu aðstöðu íslendinga Kaupman'niahöfn,, 15. ágúst. Emkaskeyti til Morgun- blað'SÍna. DANSKA stjómiin mun ekki fara að dæmi Norðmanma og senda út opimibera yfirlýsingu, þar sem !ýst er yfir, að beðið veirði frekari skýringar í lamd- helgisimáli íslendinga. Ríkis- stjórniin væsitir þess að við- ræður fari á ný fram um mál- Ið, þegar ráðberramir koma saman til viikulegs fumdar síns nægfckomr.ndi þriðjudag. í dag var málið rætt á fundi ríkisstjóirT.arimiar og lauk því svo, að gerð var sam- þykllct utt að bíða niðurstöðu Alþjóðadó mistólsi'ns varðandi kærur Breta og Vestur-Þjóð- verja. Sömuleiðis mim danisika stjórnin bíða átekta og sjá hverjar verða niðurstöð'ur við ræðna fulttrúa íslendiinga og Færeyinga um réttindi fær- eyskra sjóm anina við ísland. K. B. Andersen, utainrilkis- ráðherra sagði að fumdinuim lokinum, að harnrn mundi eiga samtal við Sigurð Bjaimason, sendiherra í Kaupmanmiahöfn. Jens Otto Krag, forsætisráð- herra, sagði að ekki væri hægt að álasa Islendingum fyrir það að hiafa ekki leitað eftir samkomulagi á alþjóða- vettvangi, Er þetta í sonmræmi við al- menman skilining á afstöðu stjómarir.nar, er felist í því að láta í ljós mikinm skilning á aðgerðum íslendinga. Áður en ríkisstiórnin héft fund sinin í dag gat Kristeligt Dag- blád þanrítg borið heimildir iinmiatn rltisstjórniairinmar fyrir því að íslenzku stjórninmi yrði semd orðsending í dag, sem yrði í þessum skilningsríka tón — og í samræmi við þá afistöðu, sem komið hefur fram gagnvart EBE, en þar hafa Danir lagt áherzlu á að Færeyjar og Grænland fái sér stök réttindi. Er það stutt þeim rökum, að þessi lönd eigi allt u.ndir fisikveiðum og slíkt hið sama gildi uma íslarad. Eftir fundinn i dag voru íorsœtisráðherra og utanríkis ráðherra inntir eftir því, hvort rætt befði verið um stækkun landhelglnmar við Færeyjar og Græmland til jafns við útíærslu íslendinga, en því var s-varað meitandi. Damska stjórnin mun bíða eftir A.þjúða hafréttarráð- stefmunni, sem á að hefjast á næsta ári og er þvi ekki reiðu búin aS taka neins konar frumkvæði á þessu stigi máis- ins. Danska ríkisstjórnin gerir sér Ijóst, að danskir fiski- rmenn miumu ekki bíða neitt bsint tjón af útfærstu íslend- irnga, þar sem engin dónsk skip st.'jmda veiðar á umrædd- um svæðum. Aftur á móti gæti komið upp vandamál fyT ir danskan sjávaorútveg, ef þýzkir og belgiskiir sjómenn vetrða neyddir til að hverfa af isllenzku svæðunum og leita lengra su'ður á bóginn á mið, sem Danir hafa lengi fiskað á. Hafa dönsk útvegs- og sjó- mannasarntök vaikið athygli stjómarinnar á þessiu. Þá óttast danskir sjómenn einnig ýmsar afleiðingar, sem gætu orðið af útfærsiu Islend- inga. Nefnt hefur verið að fjölmörg Afrikiuriki hafi kraf- izt allt að 200 mílna fiskveiði- lögsögu. Haldi þessi þróun áfrara, megi gera sér I hugar- lund, að innan tíðar verði ekki frjáls veiðisvæði hvorki á Norðursjó né í Eystrasalti. Sjávarútvegsráðherra Dana Christian Thomsen hefur bent á að þessum vandamálum eigi Alþjóða hafréttamáðsteffnan að leysa úr. Þar við bætist að óhjáikvæmilegt sé að setja ákveðnar reglur á allra næstu árum varðandi friftirn, kvóta- fyrirkornulag o. fl. og er það afleiðing af örrf þrótm f sjávarútvegi, bæði hvað snert- ir skip og veiðairfæri. Vangaveltur um, að Danir muni hafa I framrni einbvers konar refsiaðgerðir, til dæmis með þvi að neita að ta'ka á móti afla af íslenzkum bátum í döraskum höfnum, eiga ekki við rök að styðjast. að því er vitrir menn segja. Rikis- stjórnin myndi aldrei sam- þykkja það, þar eð hún gerir sér Ijósa grein fyrir sérstöðu Islendinga. — Rytgaard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.