Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 31
Danskur úrvalsf lokkur — heldur þrjár fimleikasýningar hérlendis VRVALSFLOKKUR dansks fim- leikafólks er nú staddur hér- lendis og mun halda hér þrjár sýningrar á næstunni. Verður fyrsta sýningin á Akureyri 18. ágúst, en síðan sýnir flokkurinn í íþróttahúsi Hafnarfjarðar 21. ágúst og í íþróttahúsi SeJtjarnar ness 22. ágúst. Ætlunin h&fði ver ið að flokkurinn sýndi í Laugar- dalshöliinni, en af þvi gat ekki orðið sökum skákeinvigisins. Stjómandi fimieikaífflcdíksins er Erik Ftenstied-Jensen frá Vir- uan. Á yngri áruim var hann niem andi Nieds Buikh, sem stofhaði Oller u p-í þ rót taskóiann, sem margir ísl-endmgar kannast við. Tók Jemsem þátt í mónguim ferð- wn með ÆKoklouim Buikhs, og komn m.a. ti'l ísiands 1927, þeigiar Bufkh hétt námsteeið í Reykjavík, Hafn- arfirði, Sigtufirði ag á Akureyri. Flokfeuæinn sem hingað kemur er 12. fimlieikaflokkrurinn sem Ftensted-Jemsen hieitar srtjómað, en hamm er nú að hef ja mifcta sýn ingarferð um heiminn, sem standa mun í átta mámuði. Mun flokáourinn flara héðan trl Banda- rikjanna og verða þar í sýning- arfiexð ti'l 20. desember, en eftir áramót £er hann siðan tit Bang- kok, Hong Kong, Kuala-lj-jmpiiir, Singapore, Ástráliu ag Indónes- íoj. Sýningarferðinni líkur svo í maí, með því að flokkurinn heid- jur nokkrar sýningar i Dam- mörku. Fimleikaflokkurinn, sem nefn- ist „DANISH GYM TEAM“, hefur mjög fjöibreytt sýninga- prógramm, m.a. æfingar irueð hringjium og boltum undir tóm- ffist, dýnustökk og emnfremur sýn ir flokkurinn danska þjóðdansa. Er sýning þessi kjörið tækifæri iyrir áhugafólk um fimleika, að sjá einn bezta sýningarflokk siem nú er völ á, og er vonandi að damska fimj’eikafólkið fái góða aðsókn að sýningum sínum og góðar undirtiektir. * Þessi mynd var tekin við setningarathöfn Olympiuleikanna í Mexikó 1968, en þá sýndi „Danish Gym Team“ fimleika. — Héraðsmót Framhald af bls. 30 Þrístökk: Pétur Pétursson, E, 13,05 Páll Dagbjartsson, M, 12,21 Indriði Arnórsson, GA, 12,17 Jón Benónýsson, V, 12,16 1500 m hlatip: Kristjátn Yngvason, M, 5:09,9 Pétur Yngvason, M, 5:12,7 Jón Illugason, E, 5:12,8 Jónas Gestsson, M, 5:14,2 Kúluvarp: Páll Dagbjartsson, M, 14,75 Halldör Valdiimarsson, V, 11,79 Yngvar Jónsson, B, 10,84 Irngi Ymgvason, M, 9,89 Hástökk: Páll Dagbjartsson, M, 1,77 Sigurður V. Bragaison, GA, 1,50 Jón Benónýsson, V, 1,50 Sigfús Illugason, El, 1,40 Langstökk: Jón Benónýsson, V, 6,07 Erlimgur Karlsson, V, 6,06 Bergsveimn Jónsson, B, 5,96 Hermann Óskarsson, E, 5,80 100 m hlaup: Jón Benónýsson, V, 11,6 Erlingur Karlsison, V, 11,8 Ámór Erlingsson, B, 11,9 Steinþór Þráinsson, M, 12,4 KONUR: Hástökk: Jóharma Ásmundsdóttir, V, 1,43 Björg Jónsdóttir, V, 1,34 Sólveig Jónsdóttir, El, 1,29 Bergþóra Benónýsdóttir, E, 1,29 Kúluvarp: Sólveig Þráinsdóttir, M, 9,94 Björg Jónsdóttir, V, 9,69 Armþrúður Karlsdóttir, V, 9,22 Védís Pétursdóttir, M, 8,56 4x100 m boðhlaup: Umf. Bjarmi 58,1 Umf. Effling 59,3 If. Völsungur 59,6 Umf. Geisli 60,3 Spjótkast: Sólveig Þráinsdóttir, M, 29,38 Armþrúður Karlsdóttir, V, 28,73 Björg Jónsdóttlr, V, 26,65 Þortojörg Aðalsteinsd., G, 23,60 Kringlukast: Bj'örg Jónsdóttir, V, 29,65 Ámþrúður Karlsdóttir, V, 28,89 Sólveig Þráinsdóttir, M, 28,80 Þorbjörg Aðalsteinsd., G, 24,20 Langstökk: Þorbjörg Aðalsteinsd., G, 4,55 Sólveig Jónsdóttir, M, 4,55 Bérgþóra Benónýsdóttir, E, 4,50 Ragna Erlingsdóttir, B, 4,33 100 m hlaup: Bergþóra Benónýsdóttir, E, 12,9 Ragna Erlingsdóttir, B, 13,1 Þoatojöng AðalsteimsdóWir, G, 13,1 Sólveig Jónsdóttir, M, 13,3 FRI 25 ára í dag Gefin út ítarleg afrekaskrá, tekin saman af Ólafi Unnsteinssyni í DAG eru liðin 25 ár frá því að Frjálsíþróttasamband fslands var stofnað. Afmælisins hefur FRÍ minnzt á margan hátt í sum ar, og eldd sízt með mótahaldi, og má segja að hámark þeirra hátiðahalda hafi verið það mynd arlega mót sem sambandið gekkst fyrir á Laugardalsvellin- um í jrtlí, þar sem islenzkir og danskir unglingar háðu lands- keppni, og nokkrir frægir íþrótta- kappar sóttu okkur heim, m.a. heimsmethafinn í kringlukasti, Ricky Bruch. Þegar Frj álsiþrót t asamband ísftamids var stafirað var milkiM uppganguir 1 frjálisum íþróttum héiflleindis, og sem kuinnuigit er var Itslamd í hópi fremistu frjáls- íþröttaiþjóða Evrópu toringum 1950 og eilgnaðiisit trvo Evrópu- mieisitaria: Gufnna-r Huisieby ag Tonfa Bryngieirs'san, í Briissel 1950, auk þess sem mangir aðr- Ir íslenzkir toappendur voru þar í friemstu röð. 1 starfi FTtí igegnium árin hafa viasulega slkipzt á síkin pg slkúr- iir. fsilendingiar hiaifa þó lengst af átit nokkuim hóp veíl fram- bæiriSiegra frjáigiþróttamarLrua, ag nú virðilst aiuikinn áhuigi á þesisiari dkeimmtitegu íþráttaiginem vera hértendis, pg á flerðinni er hóp- ur aif mjög eifnileguim umgmienn- uim. Væri það önuiggliega beata aflmæliisigjafiin sem FRl gæti fenigið, að verulteg auikning yirði á iðkun frjálsra íþrótita, og fieri en nú tælkju íþróititinia afllvarflleiga oig æfðu af toappi. í tiillefnli aifimæliisins hefur FRf gefið ú*t rit sem hefur að geyma skrá uim beztu frjáisiþróttiaaf- rek íslendinigia frá uipphaifi tíl 1972. Ri/tið hefur Óliatfiur Unn- siteinsson íþróttatoennari tetoið saiman., og er auöséð að mitoil vinna figgur þarna að batoi, enda Valur vann Víking 2-1 er Ólaifur þéktotiur Æyrir vand- viirtoni 'Sliinia og nátovæmni. Br það ámetanlegiur Jengur fyrir FRl ag rauoiar alla aðdáendur frjálsra Sþrótta héröendis, að fiá slllitot rit. Skráin hefur að igieyma 100 beztu aifnek ísiendinga i öfliluim igreimiuim tearlai ag 30 beztu 'kvennaafnekin. Auk þesis er 5 bókinnii storiá yfir beztu innan- hússaifretoin í toarla- ag kverma- greinum. 1 flonmáflisarðum sinum. með bókimnii segir Ólaifur Unnsteims- son, m.a.: „Ég haf lagit áherzlu á að afla sem gitaggstrta upplýsinga um íþróttjaaifreto ag íþrðttiaivelli ag teitaði itil marigra, sem vefltt hafa mér mitoilsverða aðstoð, tál þess að afrekaistoráin yrði sem ná- kvæmiust Við samninigu atfnetos- skráiriníniar hetf ég stuðzt við Ár- bók íþróBtámamna 1942—1956, íþróttahíöð, aifroksslkrár fsllainds hvers árs, afretoaisteirár eanstafcra féla/ga og héraðssambaoda, t.d. HSK, UMSK, HSÞ, UMSE ag fil., Skiinifaxa ag Mimniingaimiit Skiairp héðins 1910—1950.“ Og hver eru svo 100 bezfu aif- rekin í hinum ýmisu igreihum? Þagar Sknáin er stooðuð kemur í ljós, að bneiddin viirðist vara mjög mismiunamdi miiteil eftir íþrótjtBtgTeirHjm. Þaminig hefur t.d. þurflt að hlaupa 100 metra hfliaiuip á 11,3 sek., tíl þess að toamaistt á sfcrá, en 400 mieitra gnindahlaup á 69,9 sete. Hér á eftiir fer till gaimiamis listti yfir 100. bezta aflreteið í hverri gnein: 100 metra híaup 11,3 200 metra hlaiup 23,8 400 metra hlaup 53,7 800 metra hliaiup 2:07,9 1500 metra hiaup 4:25,4 3000 mietina hlauip 9:54,0 5000 metra hiaup 16:55,0 (60) 10.000 metira hlloiup 37:04,0 (50) 3000 m hindrunarflua'up 11:46,2 110 mefcna gTÍindahteiuip 18,6 400 metra grindaihla'up 69,9 LangBrtökk 6,43 Þriistökk 13,19 Hástatok 1,72 Stiamgairsitak’k 3,17 Kúluvarp 12,88 Kriragflukiast 38,22 Spjóttoaist 49,24 Slaggjuitoaist 30,14 (67) Fimmtarþnau t 2827 (30) Tuigþnaiut 5093 53) Þá er í bókinmii eimmig skrá yfir notokrar gneinar, sem sj-aM- an er keppt í á iþrótitamótum rsú orðið eios og t.d. 300 metra hlauip og 200 metina 'grindiahlaup. Mangar myrndir eru í bótoimmi af helztiu íþróttateöppum íslend- imiga, ag hafa suimar þeirra eWci birzt áður. Helgi Eiríksson, fyrirliði ísl. sveitarinnar. „Landskeppni öldunga í golfi við Tékka í dag Keppnin hefst á Nesvellinum kl. 2 Báðar sveitirnar á förum til heimsmeistaramóts öldunga f DAG kl. 2 hefst á velli Golfklúbbs Ness eins konar landskeppni í golfi öidunga, þ.e. þeirra sem náð hafa 55 ára aldri. Keppir þar islenzk sveit gegn Iandsliði Tékkóslóvakíu í þessum flokki. Tékkn- eska sveitin kom til landsins í gær, en hrtn er á ieið til heims- meistaramóts öldunga í Bandarikjtinum, en þangað fer cinnig ísl. sveit nú í 3. sinn. Keppnin í dag verður bæði höiutoeppnii ag höggleiikiuir. 1 ísl. sveitmni verða Helgi Eiii-Lkisison fyrrum banlkaisitjári, Sverrir Guð mundsson, aðsttioðaryfirlögTegl'u- þjónm, Jón Thaifliaciiuis pmemtjverik stjóri ag Magniús Guðmundsenon fluigstjói'L Einmáig ieikiuir Guð- mundua- Ófleigsson stoaTilflstioiflu- stjóri með ag samuleiðiis tékkn- eski se-mdnlherramin hér J. Rajhart og e.t.v. 1—2 aðrir sem gesitir. Það befur staðið tili tvö und- anfarim ár að kama þessairi heppni á í sambandi við flerð Téktoanma tiil heimsmeistiairiamóts ims í Oolorado, eti eikíki tietoizt fyrr em nú. Verður hún vaifia- laust skommtiieig, þvi „igömlu menniirnir" leika lagtaga þó . að þeir séu etoki i fremstu röð kytif- inga. Heligi Eiirífcsson, Sverrir Guð- muradsson ag Jón Thoifliacius hafla tvivegis farið til heims- meistaraimótsins i Colorado, éruda fá íslendingar árflega raiuisn aiOegt boð u-m þátctötou l þvi mótL í ár fer Helgi til mótisims í 3. simn en hinir tveir tooma því etotoi við. fsl. sveitin sem itáfl. heirns- meistaramótsins fer, verður skipuð auk Heiga, þeim Magn- úsi Guðmundssyni, Guðmiundá Ófeigssymii og Bjarna Konráðs- syni lækmi. Getur Bjami etetoi tekið þátit í hitmi ófonrmlegu landstoeppni í daig vegna stiamös- ainmia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.