Morgunblaðið - 16.08.1972, Side 18

Morgunblaðið - 16.08.1972, Side 18
18 MCKRGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGtJR 10. ÁGÚST 1972 bf . trvífI iTTim ms Orðsending frá Verkakvennafé. laginu Framsókn Sumarferðalag okkar verður þessu sinni sunnudaginn 20. ágúst (eins dags ferð). Farið verður um Þingvelli, Kalda- dal og um Borgarfjörð. Kvöld- verður snæddur á Akranesi. Farin verður skoðanaferð um um Akranes. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Verið samtaka um að gera ferðalagið ánægjulegt. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. I.O.G.T. — Templarar Dagana 18.—25. ágúst verð- ur tekið á móti dvalargestum eð Jaðri. Veitingar og kvöld- vökur verða þessa viku. Allir velkomnir. Ath: að tilkynna þátttöku sem fyrst vegna tak- markaðs húsrýmis. Upplýsing ar 1 símum 23230 og 20010 Stjóm Jaðars og Mínningar sjóðs Sigríðar og Jóh. Ögm Oddssonar. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld miðvikudag kl. 8. Kristnboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aniu Laufásvegi 13. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Allir hjartanlega velkomnir. Ferðafélagsferðir á næstunni A föstudagskvöld 18/8: — Eld- Hvera- 1. Landmannalaugar gjá — Veiðivötn, 2. Kerlingarfjöll — vellir, 3 Gljúfurleit. A laugardag kl. 8.00: 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: 1. Prestahnúkur — Kaldidal- ur. Tvær 4 daga ferðir 24/8: 1. Trölladyngja — Grímsvötn — Bárðarbunga, 2. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, símar: 19533— 11798. Tannlœknar fjarverandi Gylfi Felixson Hverfisgötu 37. Fjarverandi til 4. sept. Iimilegustu þakkir færum vlð öUum þeim, sem glöddu okkur með gjöfum, kveðjum og heimsóknum í tilefni sjö- tugsafmælis okkar. Margrét Ásgeirsdóttir og Sígur jón Sigurðsson, Traðarkoti. KAUPUM LOPAPEYSUR, TV SOKKA, BARNAVETTLINCA Hafið samband nú þegar. Hafnarstræti 17—19. Arkitekt Byggingastofrmn landbúnaðarins vill ráða arkitekt nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá forstöðumanni, sími 2-5444. Starfstúlkur óskast að barnaheimili Akraness. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 1898. Röskur maður óskast til verksmiðjustarfa. ETNA H/F., Grensásvegi 7. Stúlka óskast Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða samvizkusama og nákvæma stúlku til skrifstofustarfa. Góð vinnu- aðstaða. Umsóknir er greini sem nákvæmast frá menntun og fyrri störfum ásarnt hvenær viðkomandi geti hafið störf, sendist Mbl., merkt: „Stúlka — 2124“ fyrir miðvikudagskvöld 16. þ.m. Lagerstörf Heildverzlun óskar eftir að ráða duglegan mann 22—30 ára til lager og útkeyrzlustarfa. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bílpróf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og hvenær viðkomandi getur hafið starf sendist MbL merkt: „Lager — 2227“ fyrir mánudagskv.öld 21. þ.m. Bifvélavirki óskast Viljum ráða bifvélavirkja á verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 20. Góð vinnuskilyrði og tækja- búnaður. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. KRISTINN GUÐNASON H/F., Suðurlandsbraut 20. Bakarameistari með langa starfsreynslu óskar eftir vinnu eða að gerast meðeigandi i brauðgerð. Upplýsingar i sima 96-71549. Atvinna óskast Reglusamur maður óskar eftir framtíðaratvinnu. Vanur akstri, hefur meiraprófsréttindi. Upplýsingar í síma 52906 I dag og á morgun. Afgreiðslumaður Viljum ráða afgreiðslumann í bygginga- vöruverzlun sem fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 529. Fataverksmiðja óskar að ráða nokkrar stúlkur til starfa við sauma- skap og fleira. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 10—11 og 4—5. SKINFAXI H.F., Síðumúla 27. Aðstoðarstarf við rannsóknastofu stofnunarimnar er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri stöorf sendist fyrir 25. ágúst. Ennfremur óskast skrifstofustúlka hjá sömu stofnun. Rannsóknastofmm landbúnaðarins. Stúlkur óskast til ræstinga. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. NEÐRI - BÆR Síðumúla 34 . 83150 RESTAURANT . GRILL-R00M Laust starf Skrifstofustúlka óskast til starfa við bóikhald og fjárvörzlu í Bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.