Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 16. ÁGÚST 1972 HERBERGI Öska eftir herbergi með að- gang að baði, helzt sem næst Miðbaenum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sfma 18139 eftir kl. 18.00. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til kiukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR I opinberri stöðu óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá og með 1. okt. Uppl. i símum: 2-05-45 og 1-63-45 á daginn, og 3-36-22 á kvöldin. HERBERGI ÓSKAST Reglusamur háskólastúdent óskar eftir herbergi nú þegar sem næst háskólanum — örugg greiðsla. Upplýsingar f síma 86773. (BÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU 4ra til 5 herbergja eða stærri I Reykjavík eða nágrenni. Tilboð, merkt Reglusemi — 2133, sendist Mbl. KETTIR Ungur fressköttur, svartur með hvíta bringu, og lítil grá- skjótt læða eru í óskilum á Fornhaga 17, sími 20777. TIL SÖLU VW, ARG. ’60 Blár, með vél og gírkassa úr árg. ’68. Skoðaður ’72. Skipti á Mercedes-Benz koma til greina. Uppl. að Hjallavegi 56 eftir kl. 7 e. h. 11 TONNA BATUR TIL SÖLU, byggður 1971 með 100 ha vél, línuspili, dragnótaspili, dýptarm., ratar, línu- og neta- veiðarf. fylgja, afhending strax Fasteignamiðstöðin, s. 14120. VANAN JARNAMANN vantar vínnu nú þegar. Upp- lýsingar 1 síma 40082 frá 2—4 í dag. UNG HJÓN óska eftir íbúð á leigu frá 15. sept. Upplýsingar I síma 31056 eftir kl. 4 i dag. 2JA TIL 3JA HERBERGJA (BÚÐ óskast til leigu strax, sem næst Landspítalanum). Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar f sima 12543 I dag og næstu daga. RIFFILL cal. 22 Hornet eða 22 Magn- um án kíkis óskast, þarf ekki að vera i góðu lagi. Tilboð, merkt 2131, sendist Mbl. fyrir 19. 8. BRUNAGJALL, mulið. Símí 92-6501. BARNAGÆZLA — HAFNARFJ. Óska eftir konu til þess að gæta tvíbura (4 mán.) fyrir hádegi í vetur. Uppl. í síma 52297. STÚLKA ÓSKAST Óskum að ráða stúlku til af- greiðslustarfa I söluturni. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 42856. UNG KONA með eitt barn óskar eftirJítilli íbúð eða einu herbergi og eld- húsi. Uppl. 1 síma 20664. BARNAGÆZLA Kona í Hlíðum eða nágrenni óskast til að gæta 2ja ára telpu á daginn. Uppl. í síma 82085 eftir kl. 6. KEFLAVÍK — ÍBL'Ð Barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Upplýsingar I síma 1274 Keflavík eftir kl. 7 e. h. LÍTIL (BÚÐ Læknanemi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá 1. des. eða áramótum. Fyrir- framgriðsla. Reglusemi. Upp- lýsingar í síma 96-11278. KROSSSAUMSMOTTURNAR komnar aftur. 2 mynstur f metravfs og 2 mynstur fer- köntuð. Hannyrðabúðin Reykjavikur- vegi 1, Hafnarfirði, s. 51314. 2JA TIL 3JA HERB. (BÚO óskast til leigu strax (sem Há fyrirframgreiðsla. Uppl. ( síma 33924. KONA ÚSKAST ÚT A LAND 1—2 mánuði jafnvel lengur. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. 1 s. 12392, 32854. GÓÐUR BfLL óskast fyrir 3ja ára skuldabréf á fyrsta veðrétti, á nafnverði. 9%% vextir, Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt Góð trygg- ing 126. ‘<n , hArgreiðsludama óskar eftir lítilii íbúð sem fyrst eða einu herbergi og eldhúsi. Upplýsingar ísíma 25087. SAAB, ARG.1971 Til sölu vel með farinn Saab, árgerð 1971. Nánari upplýs- ingar ísíma 83764 eftir kl. 17 í dag. BATUR til sölu Höfum til sölu 70 t. bát með góðri vél og tækjum og öllum tegundum veiðarfæra af sér- stökum ástæðum. Einstakt tækifæri. Fasteignamiðstöðin, sími 14120. ÚTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. BEZT að anglfsa I Morgunblaðinn DAGBOK. Áður en þcir kalla, mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt mun ég bænheyra. (Jes. 66,2). í dag- er miðvikudagur 16. ágrúst, 229. dagur ársins 1972. Eftir Iifa 212 dagar. Árdegisflaeði í Reykjavik er kl. 10,45. (Úr almanaki Almennar ippiýsingar um iækna bjðnustu i Reykjavík eru gefnar I símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl < -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Be.gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvai-t 2525. AA-samitökin, uppl. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Vá.ttarugrrlpasat,úð Hverfisgótu ilð, OplO þrlOiud.. flmmiud, iaugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. JListasafn Eirtars Jónsfionar er oplð daglega kl. 13.30—16. Laugardaginn 29. júli voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Lárusi Halldórssyni, ung- frú Simonette Bruvik og Alf Haaland. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 20, Rvik. Öryggisbelta- happdrættið |WWMillllilUlllllll!illllllllUIIIUIUIIl!lllJUillHiiimilllllJllilllillilil|ll||||||||||||l|illH!illll! II I ÁRNAÐ HEILLA niiiiiiiniiiiHiiiNiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiilll 70 ára er i dag Þorbjörn Frið- riksson frá Gröf í Vestmannaeyj um. Hann dvelst í dag á heimili sonar síns að Bústaðavegi 53 Reykjavík. Eftirtalin númer hafa verið dregin út í öryggisbeTitahapp- drætti Umferðarráðs: 3601 — 4545 — 1441 — 182 — 22001 — 22716 — 2597. S YSTKIN ABRÚÐK AUP Þann 11. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Langholts- kirkju af föður annars brúðgum ans ungfrú Þuríður J. Gunnlaugsdóttir, sjúkraliðanemi og Pétur Pétursson stud. socioi. Heimili þeirra er að Hraunbæ 46, Reykjavik. Og Siigur-björg Hoffritz, afgreiðslustúlka og Valur Norðfjörð Gunnlaugsson, matreiðslunemi. Heimili þeirra er að Grettisgötu 82, Reykjavík. [nmnmiiníinimniiiiiiiimniiiiiiniinniiiiniimiirimiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiimimmiiiinnm SMÁVABNINGUR Kennarinn: Siggi mlnn í þess- ari viku hafa öll heimadasmin þín verið rétt. Ertu nú viss um að afi þinn hafi ekki hjálpað pabba þínum. Þann 29. júlí voru gefin sam an i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Sesselja G. Sigurðardóttir og Guðjón J. Þorkelsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 58. Ljósmyndastofa Hafnarf jarðar. Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavík- urborgar við Eiriksgötu fæddist: Ingunni Gunnarsdóttur og Hreini Jónassyni, Ásbraut 7 Kóp. sonur 9.8. W. 15,10. Hann vó 3660 gr og var 50 sm. Bettý Iog'adcMltJur og Valgiairði Reynharðssyni, Reynimel 32, R., sonur 14.8. ld. 15,44. Hann vó 3410 gr og var 49 sm. Maríu Valdimarsdóttur og Ólafi R. Jónssyni, Ægissíðu 52, sonur 11.8. kl. 10,22. Hann vó 3300 gr og var 51 sm. Á fæðingardeiid Sólvangs i Hafnarfirði fæddist: Guðrúnu Guðnadóttur og Gunnari Bjartmarssyni, Lækjar kinn 16, Hafnarfirði, sonur 14.8. kl. 10,17. Hann vó 3090 gr og var 53 sm. Bílaskoðun í dag R-16051 — R-16200. Mynd þessi er af listaverld, sem prýðir hinn nýja Gagnfræða- skóla Húsavíkur og er gert af Hringi Jóhannessyni, listmálara. Listamaðurinn skiptir litflet- inum í níu reiti, sem hver hef- ur sitt þingeyska einkenni. Efst gnæfa Kinnafjöll í veldi veturs, vors og sumars. I annari mynd- flatarröðinni er víkingaskip Garðars Svavarssonar á Skjáif- anda og bátur Náttfara, sem frá því slitnaði eins og frá er sagi í Landnámu. Á miðri myndinni eru goð Þorgeirs Ljósvetninga- goða að berast niður Goðafoss og á næsta fleti bóndi við sögu- ritun í baðstofn sinni. Neðstu þrjár myndimar minna á hver- ina í Þingeyjarsýslu, hraunið og fjölbreytt landslag Þingeyj- arsýslu. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU Flug frá Ameríku tU Ástralíu. Fyrir nokkru kom sú fregn frá London, að brezk'r flugimienn væru að búa sig undir að fljúga yfir Kyrrahafið, frá Ameríku til Ástralíu. Og fylgir það fregninni, að verði af þessari fyrirhuguðu ferð, þá sje það s„ fífldjarfaisita tilraun, sem nokkumtíma hafi verið gerð í þvi að fljúga yfir haf. (Morgunblaðið 16. ágúst 1922). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini SANÆST BEZTI... IIIUIHII Sjúklinguirkm var að va/kna efitir svæfingu. — Guði sé lttf að þetifia er aflstaðið. — Ó, vartu nú ekM oí viss uim það sagði sjúkí- imiguiriimi í næsta rúmi. Þeiir skyi'du nú eftiir svaimp iininain í piér og uirðu að sflæra mig upp aiftur. — Það eir nú ekki mik;ið, sagði sj úkliinguir í öðnu rúmi. Þegar þeáir sflcártu miig, skidu þeir eftir hnlf og skairi innain í mér. Rétt í þessu kom læknirinn jinn og hrópaði: — Hafuir noddkuð séð síkóhlifaimar núnair? SjúkUngiurinn féöj í yfiraiið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.