Morgunblaðið - 15.11.1972, Side 1

Morgunblaðið - 15.11.1972, Side 1
28 SlÐUR 4 Mynd þessi var tekin síðdegis í gær, þegar Jnan Peron hafði komið sér fyrir í gistihúsi i Róm. Hann veifar þarna af svölum þess, umkringdur stuðningsmönnum sinum. — Peron á leið til Argentínu Kominn til Rómar þar sem hann er sagður vonast eftir áheyrn hjá Páli páfa VI Róm, 14. nóv. — AP JUAN D. Peron fyrrum forseti Argentínu, kom til Rómaborgar síðdegis í dag en þaðan heldur hann áfram nk. fimmtudag til Argentínu, að því er talsmaður iians upplýsti. Peron, sem er nú 77 ára að aldri, ríkti sem næst einvaldur í Argentínu i áratug, áður en hon um var bylt úr sessi árið 1955. Síðan hefur hann verið land- flótta og búið i Madrid á Spáni frá því árið 1960. Að því er AP hermir frá Buen- os Aires, hendir undirbúningur að komu Perons til þess að hann hafi þar einungis fárra daga við- dvöl. Frá þvi hann fór úr landi hafa herforinigj ar ráðið rí'kjuim í Arg entiniu og síðasti stjórnarleiðtog- Kólera í Englandi London, 14. nóv. -— AP BREZKA heilbrigðismálaráðu neytið upplýsir í dag, að 23 ára kona hafi verið flutt, veik af kórelu, á St. George sjúkra húsið í London. Er hún annar kólerusjúklingurinn, sem fer á sjúkrahús í Bretlandi, hinn var 52 ára kona, sem nú er sögð á batavegi. Báðir sjúklingarnir kom.u til Englands frá Ástralíu 3. nóveimiber sl. með sömiu fllug- vél, er hafði haft viðkomiu í Bahrein, en nú er talið, að kól eruifanaldurinn, sem farið hef ur víða urn lönd Asíu, eigi upptök sín i Baihrein. Tvær fjöliskyldur sem unga konan heimisótti í négrenni Newcastle hafa verið í sótt- kví og ekki sýnt nein merki sjúkdómisins. Stjórn V-Í»ýzkalands boðar: Beint símasamband Bonn - Austur - Berlín Bonn, 14. nóv. — NTB STJÓRN Vestur-Þýzkalands skýrir frá því í dag, að komið verði á beinu símasambandi á næstunni milli ríkisstjórn- anna í Bonn og Austur-Ber- lín til þess að þær geti haft samband hvor við aðra með sem skjótustum hætti, ef al- varlegar deilur rísa. Er sam- band þetta hliðstætt ^heitu línunni" svokölluðu milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. í>essi ti'ikynning kom mjög á óvairt, að þvi er firéttamaður NTB í Bomin segir, en samikomiu- lag um þetta nýja simasaim'band eir sagt hafa náðsit í viðræðun- um um gruininsáttimáliamn um að bæta samskipti landsh'iutanna tveggja. Stjárnaramdsitaöain, með kansil- araefni kristilega demókrata, Raéneir Barzel, í broddi fylking- ar, helduir áfiraim gia'gnirýini siniii á grunnsáittmáliann um bætta saimbúð Austur- og Vestur- Þýzkaiands, án-þess þó að gagn- rýna ákvæði hans. Barzel hefur aiigertega neitað að tafca afsitöðu tiil sáttimálans fyrr en eftir kosn- ingar. Harnn hélit því hins vegair fram í kosningaræðu í Suður- ÞýZkalandi, að aust'U'r-'þýzk yfir- völd h'&fðu ekki birt ýmis ákvæði, sem v-þýzka stjónnim heifði getið um. Sakaði hann sitjórnina um a‘ð haifa sviik i taifli og tilniefindi sérsitáklega ýimsar yfiriýsingair varðandi ríkis'borg- ararétt, enduirsaimeiiningu fjöl- skyldna, aðildina að Sam&iniuðu þjóðunuim og starfsaðstöðu blaða manna. inn af því taiginu Alexandro Lan usse, forseti, hefur gefið Peron leyfi til að snúa helm á ný. — Stjórn Lanusses hefur boðað til forsetiakoisninga 11. m-arz nk. og höfðu stúðnmgsimienn Perons til- kyn.nt, að hann yrði í framboðL Stjórn.in svaraði því hins vegar með því að setja ákvæði um að frambjóðendur yrðu að vera koimnir til landsins fyrir 25. ág- úst sfli. og varð því ekki af fram boði Perons. Hann nýtur hins vegar veruilegs stuðnings meðal verkalýðsstéttanna i Argentín'U og er búizt við, að hann geri ein- hvers konar samning við her- stjómina, m.a. verði þar tiltek- inn frambjóðandi verkalýðsstétt anna i stað Perons. Ennfremur er talið, að stuðningsmenn hans geri sér vonir um að hann semji urn einhverjar leiðir til lausnar hinum aivariegu vandamálum, sem nú steðja að i efnahagslífi Argentínu. Peron kom til Rómar kl. 14,24 að staðartíma og voru i för með honum þriðja eiginkona hans, Isabel Martinez, og nánustu að- stoðarmenn. Þau ferðast með flugvél, sem stuðningsmenn Per ons hafa tekið á leigu fyrir hann. Perónista.r í Madrid og frétta miðClar í Róm segja, að Peron geri sér vonir um að fá áheym hjá Páli páfa VI og aö hitta Giovanni Leone, forseta ítaliiu. Þessar fregnir hafa ekki fengizt staðfestar en heldur þykir ósenni legt a.m.k. að hann nái fundi páfa. Páfagarður bannfærði Per on á síðari hl'uta stjórnartíðar hans, þar sem hann þótti gan.ga á hlut kaþólsku kirkjiunnar i Arg entínu — en árið 1963 var hann leystur úr banni eftir að hafa iðrazt synda sinna. Fréttir dagsins: I, 2, 3, 13, 28 Spurt og svarað 4 Tónlíst — Guðmundwr Emilsson síkrifar 5 Saga frá kvibmyndinni Dagur í Mfi Ivans DenLsowichs 10 Landbúnaðamiáfl eftir Agnar Guðnason 11 Þinigfréttir 12 Lánus Jónsson alþm. sbrifar 14 Matthías Johannessen skriiflar frá Vestur-Þýzka- landi uim kosningarnar 15 Svargrein frá dr. Maitt- hiasi Jónassyni 19 íþróttir 27 Ceausescu sagður í erfiðleikum íill Vaxandi andúð í Rúmeníu á persónudýrkun, skorti á neyzlu- varningi og stöðu konu hans New York, 14. nóv. — AP. BANDARÍSKA vikuritið Newsweek skýrir frá því í síðasta tölublaði, að leiðtogi konuuúnistaflokksins i Rúm- eníu, Nicolae Ceausescu, eigfi nú í vandræðum heirna fyrir — svo og eiginkona lians, sem hann hefur fengið skipaða í miðstjórn flokksins. Er ha,ft eftir rúmenskum heimildar- manni, að fiokksmenn óttist íhaldssa.mar skoðanir eigin- konnnnar engu minna en skapsmuni Ceausescus sjálfs, og andúð hafi sprottið á vax- andi persónudýrkun á Ceau- sescu. Ceausescu hefur lengi hald- ið uppi stefnu sjálfstæðis gagnvart Sovétríkjunum og gert ýmsar ráðstafanir sem mjög hafa aukið vinsældir hans heiima fyrir, svo sem að koma á stjómmálasambandi við Vestur-Þjóðverja, daðra við Kína, bjóða til sín gestum á borð við Richard Nixon, Bandaríkjaforseta og Goldu Meir, forsætisráðherra Israels. Segir Newsweek, að hann hafi verið orðinn eins konar hetja í augum fólksins heima fyrir og sízt reynt sjáifur að draga úr þeirri persónudýrkun sem þessu fylgdi. Nú hafa hins vegar skipazt veður í lofti og einkum vegna þess, að daður hans við Vest- urveldin hefur ekki haft í för með sér neinn efnahagslegan ávinning að ráði, en nágranna ríkið Búlgaria, sem sýnir Sovétríkjunum ætíð trú og dyggð, baðar sig í sovézkri efnahagsaðstoð. Rúmenar hafa haft heldur lítið upp úr Vesturveldunum og ekki nema þrjár milljónir dollara frá Bandarlkjamönnum fyrir oliu- vinnslu á Svartahafi. Nýlega . höfðu Rúmenar farið fram á lán við Belgíu, en fengið neit- un, vestræn fyrirtæki hafa Nicolae Ceausescu ekki sýnt of mikinn áhuga á fjárfestingu í Rúmeníu og þó Nixon forseti hafi beitt sér fyrir auknu freisi í viðskipt- um Bandaríkjanna og Rúm- eníu, hefur bandaríska þingið Framh. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.