Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 Handknattleikur: Reykjanesmótið: SIGURGEIB í Eyjum tók þessa mynd af leikmönnum og þjálfur- um sigurliða ÍBV. Standandi til vinstri er Viktor Helgason, þjálf- ari meistaraflokks ÍBV, þá kem- ur Ólafur Sigurvinsson, fyrirliði meistarafiokksins og fyrir fram- an hann hafa þeir stilit upp bik- urunum fjórum, sem þeir unnu. í aftari röð hægra megin er Bragi Steingrímsson, þjálfari 1. og 2. flokks, en bæði Uð hans urðu bikarmeistarar og 2. fl. Islands- meistarar að auki. 1 fremri röðinni er Ásgeir Sig- urvinsson fyririiði liðs ÍBV í 2. flokki og leikmaður mfl. I miðj- unni er Sigurður Ingi Ingóifsson, fyrirliði 1. flokks og loks tU hægri er Tómas Pálsson, marka- kóngur Islandsmótsins og lield- ur hann á styttu þeirri, sem Morgunblaðið veitti honum sem markakóngi. Vestmannaeyingar tóku þátt í 8 af þeim 9 mótum, sem KSl gekkst fyrir í sumar og þeir urðu sigurvegarar í 4 þeirra, auk þess sem þeir náðu ágætum árumrri i öðrum flokkum. Ársþingi í A frestað Óiafur Jónsson, Val, í skotfæri. — 1 kvöld mætir lið hans Ár- menningum. ÁRSÞINGI íþróttabandalags Akraniess sem halda áitti á moirg- un, 16. nóvember, er frestað um eina viku ag fer fram fimmitu- daginn 23. nóvemiber. GETRAUNATAFLA NR. 34 £ M A W CO V> ALLS 1X2 ARSENAL - EVERTON COVENTRY - SHEFFIELD UTD. CRYSTAL PALACE - LEEDS LEICESTER - TOTTENHAM LIVERPOOL - NEWCASTLE MANCH. CITY - MANCH. UTD. NORWICH - WEST BROMWICH S OUTHAMPTON - CHELSEA STOÍE - BIRMINGHAM WEST HAM - DERBY WOLVES - IPSWICH NOTT. FOREST - PRESTON íslandsmótið hefst í kvöld - aldrei meiri f jöldi þátttakenda - leikið í þremur deildum í karlaflokki - nýmæli í sambandi við dómgæzlu ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik heíst i Laugardalshöllinni í kvöid með tveimur leikjum í 1. deild meistaraflokks karia. — Keppnin í annarri deild hefst væntaniega um næstu heigi, en Ista.ndsmótið í öðrum flokkum varla fyrr en eftir áramót. Það mót sem nú er að hefjast er það stærsta sem handknattleiksmenn hafa haldið, alls verða þáttfak- endur í mótinu um 1800. Þessir þátttakendur keppa í 9 flokkum. I meistarafiokki karia verður nú í fyrsta skipti keppt í þremur deildum, en í meistaraflokki kvenna verður ieikið í tveimur deildum eins og áður. Fyrsta leikkvöldið er í kvöld og hefst það kl. 20,15 í Lauigar- daMiöJllnni Þá leiða saman hesta sina fyrst lið Ánmanns ag Vais og siðan lið KR ag ÍR. í upphafi mótsins er erfitt að gera sér grein fyrir hvaða lið miunu verða í baráttunni á toppi og botni. Þó má gera ráð fyrir að lið FH, Vals ag Fram verði sterkuist, Víkingar geta þó einn iig blandað sér i baráttuna á toppmum, en vaxla önnur lið. LEIKIRNIR í KVÖLD Fyrri leiknium í kvöld á milli VaJs og Ármanns ætti að ljútoa með sigri Vails, en það er þó eng an veginn öruggt og leik þess- ara liða í Reykjavikurmótlnu liaiuto aðeins með eins marks sigri Valsiara. Seinni leikurinn í kvöld er á milli KR og ÍR, eins og áður saigði. Leik þessara liða í Reykja vikunmótinu lauk með stórsigri KR-inga, 17:8. Þessi lið eru þó aJllis ekki eins ójöfn og marka- tadan úr þeim leik gefiur til' kynna. ÍR-iiðið á að geta meira og það er aðeins spuirnin.g um þaö hve nær liðið nær saman. Leikimir í kvöld eru ef til vill ekki stór- leikir en þeir ættu þó að geta orð ið skemmtilegir. NÝJAR REGLUR í kom-andi íslandsmóti verður dæmt eftir nýjum reglUm, sem samþykktar voru í sumar. Þær ganga ekki í gildi fyrr en 1. apr il í millirikjaleikjum, en tímann fram að 1. april á að nota til að venjast þessum nýju regiium. — Helztu breytingamar frá þvi sem áður var, eru þær að innlkast má framkvæma með • annarri hendi og að markmaður miá ekki fara fram yfir máðju vaálaxins. í sam bandi við innkastið má geta þess, að aládr leikmenn liðsins, sem á innkastið, skulu vera fýrir uían punktaiinu andstæðingsin.s, eða eins og í auikalkasti. DÓMARAR 1. DEILDAR Eins og fram heflur komið í Morgunbiaðinu þá kom sú tii- iaga fram á aðalfundi HKDR að dómiarar yrðu paraðir niður. — Þamnig að 3 dómarar ynnu sam an, einn væri í hlutverki eftirlits mannsins, hinir tveir dæmdu. — Ákveðið hefur verið að taka þessa nýbreytni upp hér og dóm aramir sem dæma munu 1. deild ina i vetur em þessir, þrir og þrír saman. Hannes Þ. Sigurðs- son, Karl Jóhannsson og Jón Frið steinssion. — Eysteinn Guð- mundsson, Magnús Pétursson og Valiur Benediktsson. — Bjöm Kristjánsson, Hauikur Þorvaiös- son og óli Olsen. — Birgix Björnsson, Ingvar Viktorssom og Kristófer Magnússon. — Eimar Hjartarson, Helgi Þorvaidsson og Þorvarður Bjömsson. — Guinnar Gunnarsson, Hilmar Ó1 afBson og Sveinn Kristjámsson. FJÖLMENNASTA HAND- KN ATTLEIK SMÓTH) FiöiMi þátttakenda hiefur aldrei verið meiri en í þvi ís- landsmóti, sem nú er að hefjast. Ails munu um 1800 handknatt- leiksmenn taka þátt í þessu mótá, komur og karllar, unigir og „gaml- ir“. Leikið verður í 5 fiokkum karla og 4 fílokikum kvenna. ís- landsmótið i annarri deild hetfist að öllum iákindum um næstu helgi, en nú er unnið að þvi að raða leikjum deildarinnar niður. Aðrir flokkar fara láktega ekfki atf stað fyrr en eftir áramót. LEIKIÐ f ÞRIÐJU DEILD Á ársþingi handkniattleiks- manna, sem nýlega var haldið var samþykkt að fjölga liðum i 1. deild kariá úr 7 i 8. — Léku Grótta sem varð í öðm sæti i annarri deild í fyrra og Haukar, siem urðu neðstir í þeirri fyrsitu, um 8. sætið. Þeim teikjium lauk báðum með örugigum sigri Hauka og verða þeir þvi áfram í 1. deild. Þá var einnig á ársþing inu ákveðið að iöka anmiarri deiid, þ.e.a.s. að hámark.s,fjöldi liða þar yrði 8, önnur lið léku i þriðju deiM. Tvö iöð hafa tii kynnt þátttöku nú, en vom ekki með í íslandsmótinu í fyrra. Það eru lið Völsunga frá Húsavik og Aftureldingar úr MastfeillssWeit, en það lið var rnjöig sterkt hér í eina tið. Þessi tvö' lið leika í 3. Framh. á bls. 27 Haukar - FH leika til úrslita í kvöld HAFNARFJARÐARLIÐIN, FH oig Haukar, leika í kvöffld til úr- slita í Reykjanesmótínu í hanid- knattieik. Liðin unnu alla and- stæðimga sina i riðlunum með yf dirburðum og kom gremitega fram í lteikjunum hve munurinu á 1. og 2. deild er miikiil. 1 hvert skipti sem liöin leika iranbyrðds fffiyklkjast Hafnifirðdmgar tdi að horfa á, það er heildur ekkert skrýtið því leikir Hauka og FH bjóða jafnan upp á imikla skemmt um. FH-idðiið er örugigtega sterk- ara ldð, en þegar ISðið mætir Haukum er þó oftast um jafna leiki að ræða. Leikurinn í kvöld hefB't kltukkan 20.30, en áður teika HK og Hau'kar til úr- slita í 4. flokki og FH — Hauk- ar til úrslita í 2. flokki. Hefst fyrrd ieikurinn klU'kkan 19.30. Arsþing Sundráðs Rvíkur AÐALFUNDUR Sundráðte Reykjavíkiur verður haldinn laugardaiginn 25. nóvember 1972 að Hótel Eísju og hefst kiuktoan 14.00. Haustmöt í sundknattteik hefst þriðjudagdnn 5. desember í Sund- höfli Reykjavíkur. Þátttaka til- kynnist Sundráði Reykjavíkur fyrir 25. móvember n.k. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.