Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 28
Landhelgismáliö: Einar, Lúðvík og Magnús Torfi tala allir við Breta ÁKVEÐIÐ er nú að þrír ráð- herrar ríkisstjórnar Islands muni taka þátt í samning-avið- ræðunum við Breta vegna iand- helgismálsins. Eru það Einar Ágiistsson, utanríkisráðherra, Eiiðvík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra og Magnús Xorfi Ölafs- son, menntamáiaráðherra. hetta Togara- menn með lausa samninga SAMNINGAR allra þeirra sjó- manna, sem vinna á togurum, eru lausir og enn hafa ekki verið gej-ðir samningar við sjómenn á skiittogurum. Samninganefnd- ir deiluaðila hafa Jægar haldið 13 samningafundi og liefur lítt miðað. Hefur deilunni nú verið skotið til sáttasemjara ríkisins og hefur hann átt 3 fundi nieð aðilum. Samið var við togarasjómenn eftir fiskverðshækíkun í ágúst- mániuði í fyrra. Var þá sa-m ið til eins árs. Því eru samningar ia-usir nú. kom fram í gærkvöldi, er Mbl. ræddi við utanríkisráðherra um þessi mál. Einar sagði £ið ekkert hefði enn verið ákveðið um stað og stund viðræðnanna. Hins vegar hefði þeíisi ákvörðun um ráð- herrana þrjá verið tekin til þess að aliir stjómarfiokkarnir ættu fullitrúa við samningaiborðið. Samkvæmt AP-skeyti, sem Mbl. barst í gær, segjast tals- menn brezka utanríkisráðuneyt- isins vera opnir fyrir islenzkum tillögum um stað og stund við- ræðnianna. Vetrarsólin skein glatt í Reykjavik í gær, og notuðu þá margir sér góðviðrið til skautaiðkana. Þessi mynd var tekin á Tjörn nni í gær. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Skáksamband Islands: Málshöfðun út af útgáfu einvígisbóka? SAMKVÆMX reglum FIDE, al- þjóðaskáksambandsin.s á stjóm Skáksambands íslands einkarétt á útgáfu bóka um helmsmeistara einvígið í skák í eitt ár frá því er þvi Iauk og hugsanlega getur því Skáksambandið farið í skaða bótamál við tugi bókaútgefenda, sem gefið hafa út baekur um ein vígið. Þetta kom fram í viðtali Mbl. við Guðmund G. Þórarins- son, forseta Skáksambands fs- lands. Guðmundur sagði að stjórn sambandsins hefði enn ekki tekið afstöðu til allrar þess arar bókaútgáfu, en að því myndi koma. Reglur FIDE kveða svo á — Bernhöftstofan engin borgarprýði A — segir Olafur Jóhannesson — S.já frásögn á bls. 12 — VIÐ umræður í Sameinuðu al- þingi í gær um fyrirspurn Ellerts B. Schram um friðun Bernböfts- torfunnar, lýsti Ólafur Jóhannes son yfir, að hann væri andvígur friðun þessara húsa. Mennta- málaráðherra upplýsti við sama tækifæri, að hann hefði ekki tek ið afstöðu til tillagna húsafriðun Bruna- bótamat hækkar A IRDINGARMENN brunabóta í Reykjavík hafa lagt fram tillög- nr sínar um breytingu á bruna- bótaverði húsa i lögsagnariim- dæmi Reykjavikur á næsta tryggingaári. Gera þeii ráð fyrir *ð matsvcrð búsa þurfi að hækka uni 32%, en brunalióta- mat hefur verið óbreytt í borg- inni í 2 ár. Þessi hækkun er í sarnræmi við hækkun brunabótamats hjá I runabótafélagi íslands og óðr- «m trygginigafélögum, sem brunatryggja fasteignir utan böfuðborgarinnar. 1 fyrra hæk.<- eði brunabótamat hjá Bruna- bóitafélaginu um 5% og í október fj.ðastliðnum hækkaði það um 28%. Borgarráð samþykkti tililögur virðinigaimamnainina. arnefndar um friðun húsanna. í ræðu forsætisráðlherra kom fram, að Reykjavikurborg hefði árið 1964 samþykkt að taka til- boði ríkisstjórnarinnar um flutn ing húsanna upp að Árbæ. Á s.l. sumri hefði ríkisstjórndn ítrekað þetta boð til Reykjavikurborgar. Forsætisráðherra sagðist vera reiðubúinn til þess að láta gera nýja teikningu af stjórnarráðs- húsinu, svo að það félli inn I umhverfið. Hann sagðd ennifrem ur að engin eftirsjá væri að þess um húsum; að þeim væri engin borgarprýði. Þetta væri skoðun yfirgnæfandi meirihl'uta Reykvik inga. Það yrði óifikt myndarlegra, ef þarna risi fögur stjórnarráðs- byggimg. sagði Guðmiundur G. Þórarins- son, að h.afi skipuil.eggj andi heimsmieistaraeinvíigisins í skák tiilkynnt'FIDE innan eins mánað ar f;rá lyktum þess, að hann hafi i hu.ga að gefa út bók, þá mtegi enginn annair gera það innan eins árs frá því er einvíginu lauk. „Þetta gerðum við,“ sagði Guð- muindur, „við tilkynntum FIDE, að við ætluðum að gefa út skák- bók og það er aðeins ein skák- bók, sam gefin er út i vitorði okk ar, skákbók Almenna bókafélags ins.“ Guðmuindur sa-gði að hiugs anlega gæti Skáksambandið stefnt fjölmörgum bókaútgefend uim, en hins vegar sagðist hann ekki hárviss um það, hvort reglu gerð FIDE stæðist l’ögum sam- kvæmt, en erlendir lögfræðing- ar, sem stjórn Skáksambandsins Framhald á bls. 27. Fékk sér blund undir bílnum RANNSÓKNARLÖGREGL- UNNI barst í gær tilkynning um að maður hefði orðið und- ir bíl á götu einni i borginni. Þegar lögreglan kom á vett- vang reyndist það rétt — mað urinn var undir bílnum, en hins vegar reyndist það mis- skilningur að hann hefði orð- ið undir honum. Maðurinn hiafði verið ölvaður, og þegar svefninn sótti á hann greip hann til þess ráðs að leita skjóls undir bílnum til að fá sér blund. Hraut hann hástöf- um þegar lögreglan tók að huga að honum. Ríkisútvarpið fer fram á hækkun afnotagjalda: 54% á sjónvarpi 34% á útvarpi - 55 millj. kr. halli á rekstri Ríkisútvarpsins á þessu ári ÞAÐ kom fram í sjónvarpinu í gærkvöldi í viðtali Ólafs Ragn- arssonar fréttamanns við Gunn- ar Vagnsson fjármálastjóra rík- isútvarpsins, að gert er ráð fyr- ir 55 millj. kr. halia á rekstri ríkisútvarpsins á þcssu ári. Þá kom það einnig fram að ríkis- útvarpið fer fram á að afnota- gjöld af útvarpi og sjónvarpi verði hækkuð allverulega. Af- Framhald á bls. 27. AFBROTAUNGLINGAR HÆLISLAUSIR 15 ára piltur framdi 3 innbrot meðan hann var í vörzlu barnaverndarnefndar Lögreglan varð að láta hann lausan vegna aðstöðuskorts Rannsóknarlögreglan licfur mi upplýst innbrotin tvö, sem framin voru aðfararnótt laug- ardagsins í Trésmiðju Austur- bæjar og söluturn " Þverholti. Reyndist þjófurinn vera 15 ára piltur, sem staðinn hefur verið að síendiirteknum af- brotum allt frá þvi að hann var 12 ára að aldri. í Tré- smiðju Austnrbæjar braut hann upp fimm hurðir og iiafði á brott með scr raf- rciknivcl að verðmæti miUi 20 og 30 þús. krónur en 'úr söliiturninum stal hann 200— 300 getraiinaseðlum auk vindlinga og sælgætis. Enda þótt pilturinm játaði á sig innbrot þes-si, varð rann- sóknarlögraglan að láta hamm laiusa-n strax í gær, þar semn upptöikuiheimiili það í Kópa- vogi, sem rannsóknarlögregl- an haiíði yfir að ráða til að hýsa afbr'otaunigiinga undir lögaldri meðam á r rnnsókn stóð, hefur nú verið tekið ttl anmiarra afnota. En það, sem mesta atihygli vekur við máJl þetta, er, að pilturinn fremur þessi tvö af- brot meðan hanm á að heita í vörz-liu bamaverndarnefndar. Rannsóknairlögreglan hafði þurft að hafa afskipti af hon- um fyrir rúmum háifum mániuði og u-pp úr því var harnn úrskurðaður í 15 laga forsjá barraaiverndarnefndar. Að sögn rannsóknariögregl- unmar virðist það ekki hafa hafit mikið að segja, því að eftiir að hann var kcxmiinm í vörzlu barniaivemdarnefndar var hann á stöðugu kvöld- og nœbuirflakki og hirtá lögregl- an hanin svo að segja á hverju kvöldi ölvaðan fyrir utan Þórskaffi. Eitt kvöldið rá'ku.st rainnsöknajrlögreglumenn á pi'litinm ölvaðan í mdðborginni, og igriipu þá til þess ráðs að aka honurn heim til for- mamins bamavemdamefndair og skiíldu hann eft'ir i vörzlu hams. Formaðurimm tók þá tii Framhald & bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.