Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 þeim merki um að stöðva, en áður en timi vannst til þess, gekk annar fram í rósóttri skyrtu og dökkleitum buxum og hárið greitt á enska visu. Sá gaf þeim merki um að halda áfram. Bobby sneri bílnum á mdlli stauranna og ók hægt fram hjá bílunum sem stóðu hinum meg- in við táimunina og voru á leið frá Sambandsfylkinu: Peugeot- og afrískir bílar. Farþegamir stóðu á vegarbrúninni sumir með einhver plögg í höradunum, líklega vegabréf. En aðrir sátu Hepolite Stimplar - Slifar Austin, 'lestar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá ’55—’70 Ford, 6—8 strokka Cortina 'tíO—70 Taunus, ailar gerðir Zephyr, 4—6 str., ’56—’70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thamas Trader, 4—6 strokka Ford D800 ’65 Ford K300 ’65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. I). ÉM & CO. Skeifan 17, símar 84515-16. eða lágu í grasinu, hálfnaktir, fötin rifin. Hermennirnir spíg- sporuðu á milii þeirra í fullum herklæðum. Sumar afrísíku kon- urnar voru klæddar gamaldags enskum búningum, f'atnaði sem hafði tiðkazt með fyrstu trú- boðarana sem tii Afriku komu, og sú tízka hafðí haldizt síðan. Þannig klæddist kverafólk af ættflokki kóngsins við hátíðleg tækifæri eða þegar lagt var upp í leragri ferðalög. Vegurinn lá beiran framundan yfir ása og hæðir, asíaltborði yf ir þéttan lággróðurinn. Seljum í dag ’72 Vauxhall Victor ’72 Ford Cortina, 4ra dyra L ’71 Opel Kadett, 2ja dyra ’71 Opel Record, 4ra dyra '71 Vauxhall Viva ’71 Vauxhall Victor '71 Skoda 100 S '70 Opel Record 4ra dyra ’70 Vauxhall Viva ’70 Vauxhall Victor ’70 Opel Kadett 2ja dyra ’69 Vauxhall Victor St. ’68 Opel Commandore '68 Plymouth Sattlate ’68 Plymouth Barracuda '68 Oldsmobile Cutlass St. V 8, sjálfskiptur með vökva stýri '67 Scout ’66 Opel Record, 4ra dyra '66 Mercedes Benz dísil '64 Opel Caravan ’64 Willy’s jeppi lengri gerð Linda sagði: „Við skulum stoppa svoliöa stund, Bobby.“ Hann renndi bílnum út í kant inn, sagði ekkert. Hún reyndi að hrista ryk ið úr hárinu á horaum og toga saman rifumar í gulu skyrt unni. Hún gat lítið annað gert. Hann leyfði henni ekki að snerta á sér andlitið. Hún sagði: „Úrið þitt er brot- ið.“ Bobbý kreisti aftur bóligin augun og var skyndilega grip- inn samúðarkennd með harani sem allt hafði lika farið úrskeið is fyrir og hugsaði: hún hefur Mknarhendur. Hann opnaði augun og horfði fram á vegíran. Þau héidu af stað á ný. Himinninn hafði tekið á sig dökkan blárna, myrkrið var að skella á. í frumskóginum í fjarska sá héir og þar í gula ÞM ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJÓLBARÐA- VIÐGERÐ KÁ SELFOSSI glóð, þar sem brunrau þorp kóragsiras. Þetta fólk hafði búið i þorp- um skammt frá þessum beina vegi, sem það hafði Lagt í fyrnd inni, og það var fyrir þeranan veg sem það öðlaðist yfirráð í skógiraum þaragað til fyrstu landkönnuðirnir komu. Þoirpin lágu þétt saman. Á þjóðvegin- um var að jafnaði rnikil umferð gangandi manna og hjólandi. Nú voru þar eragar mannaferðir og þorpin maranlaus, útdauð, brunnin til ösfcu. Þau þorp þar sem eran logaði eldur í rústun- um, llágu við hliðargötur frá þjóðvegiraum. Linda sagði: „Ætli þeir hafi lika kveikt í útlendingahverf- irau?“ En þau áttu ekki í annan stað að venda. Vegurinn lá niður í dæld svo í þýðirtgu Huldu Valtýsdóttur. útsýnið hvarf þeim. Gróðurinn var þéttur og myrtour i þess ari kvos. Síðan tók við há- vaxiran frumskógur og vegin- um hallaði upp í móti. Bobby Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál heldur félagsfund miðvikudaginn 15. nóvember 1972 kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Fundarefni: Störf skipstjóra á íslenzkum fiskiskipum. Framsögumaður: Páll Guðmundsson, skipstjóri. STJÓRNIN. Kúplingsdiskor Jnpönsk gæðnvnrn Jnpnnskt verð Þ. JÖNSSON & CO., sími 84515. velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Frá Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði Borizt hefur bréf frá Dagmar Ásum 9, Hveragerði. Dagmar vill koma á fram- færi heillaóskum tU Gisla Sig- urbjömssonar og fjölskyldu hans, vegna afmælis Gisla ný lega. Dagmar segir, að fæstir, sem sjá Gísla „á fleygiferð um aUar grundir", trúi þvi, að þessi léttstígi maður, fullur af áhuga og skipulagsgáfu, sé nú kominn á efri ár. Dagmar óskar þess, að hún og aðrir, sem dveljast að Dvalarheimil- inu Ási í Hveragerði, megi njóta umsjár Gisla sem lengst og þakkar innilega góðleik og vináttu í sinn garð. • Um þjónustu í skóverzlunum Kristin Árnadóttir, Rauða- gerði 16, hringdi. Vegna pist- ils, sem birtist hér í dálkun- um í siðustu viku og þar sem meðal annars var sagt, að hér lendis væru ekki í notkun sér- stök tæki tU þess að mæla skó- stærð, vildi Kristín taka fram, að slíkt tæki væri notað í Skó- glugganum við Hverfisgötu og er þvi hér með komið á fram- færi. Annars vantar orð yfir þetta fyrirbrigði. Þangað til einhver orðhagur maður hefur búið tU betra orð, mætti ef til viil notast við orðið fótafjöl. Bréf barst frá Akranesi vegna afgreiðslu í skóverzlun- um. Það var frá manni, sem kveðst hafa rekið verzlun um árabil og hafa verzlað með skó fatnað ásamt öðru. Hann sagð- ist ekki hafa orðið var við, að erfitt væri að afgreiða skó þótt ekki væri viðskiptavinurinn viss um skónúmer sitt, svo framarlega sem fæturnir hafðu verið teknir með í verzlunar- ferðina. • Enn um sjúkravitjanir M.B. skrifar: Margt hefur verið rætt um heimsóknir tU sjúklinga i dálfc um þínum undanfarið. Ekki vU ég leggja neinn dóm á starfs- hætti sjúkrahúsa, né heldur hollustu heimsókna fyrir sjúkl ingana sjálfa. Þó vil ég koma þeirri hugmynd á framfæri hvort ekki sé hægt að fara hér miUiveg. Á mörgum sjúkrahúsum, til dæmis Landakoti og Borgar- sjúkrahúsinu, háttar þannig til að setustofur eru fyrir sjúfcl- inga, svo og mikið rúm á göng um og stigapöllum, þar sem eru borð og stólar. Væri ekki hægt að leyfa rólfærum sjúkl- ingum að taka á móti heim- sóknum þarna utan hinna naumt skömmtuðu heimsóknar- tíma. Ekki á ég þó við, að þarna ætti að vera sífeUt ráp, heldur væri hægt að leyfa nokkurs konar aukaheimsókn- ir, annað hvort á ákveðnum tímum ellegar þá eftir sér- stöku umtali. Þetta þyrfti eng- an að ti-ufla, hvorki rúmliggj- andi sjúklinga né starfsfólkið. MB“ . Velvakandi hafði gert sér í hugarlund, að þessi mál væru útrædd hér í dálkunum, en e.t. v. fær þessi hugmynd hljóm- grunn hjá þeim, sem hér eiga hlut að máli. • Vörumerkt brauð Fanney skrifar: „Kæri Velvakandi! Fyrir nokkru var rætt um vörumerkingar í dálki þínum. Þar var rætt um merkingar á ostum og var Osta- og srnjör- sölunni hrósað mjög fyrir fram tak sitt í þeim efnum. Undir þau ummæli vil ég taka, en langar til að minnast á annað í leiðinni, en það eru vöru- merkingar á brauðum. Ég er ein þeirra, sem varast að gefa börnum mínum annað brauð en heilhveitibrauð eða rúgbrauð, af augljósri ástæðu. En það er nú svo, að það er ekki nóg að fara í brauðbúð og biðja um heilhveitibrauð. Þau eru svo misjöfn að gæðum og aldrei að vita hvað er haft í þau, þ.e.a.s. hversu miMu magni af hvitu hveiti er bland- að saman við heilhveitið. Ég hef nefnt þetta við fleiri og hafa þeir verið mér sam- mála. Væri nú ekki hægt að taka upp vörumerkingar á brauð, svo að hægt sé að viita nokkurn veginn hvað það er sem verið er að ala börnin á, . Fanney." ' HERRAMANNS ' MATUR Í HÁDEGINU ÖDALÉ VID AUSTURVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.