Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER i972
11
Agnar Guðnason skrifar um landbúnaðajrmál:
Yal áburðar-
tegunda
ÆTLAZT er til að ’bændur
skili áburðiarpöntunum símum
fyrir 1. des. n.k.
Þar sem mjög miklar breyt-
ingar eru fyrirhugaðar á
áburðarl egund um, er þetta
yfirlit birt til a<S auðveída
bændam að ganga frá sínum
pöntunum.
Breytingannar eru fóignar
í iÚTiu fjölbreytta úrvali
blandaðs áburðar. Þær
byggjast að verulegu leyii á
niðurstöðu skoðanakönnunar,
sem Áburðarverksmiðjan
geádkst fyrir á síðastiiðmum
vetri.
Áburðarpantanir frá bænd-
um núna, ættu að leiða í Ijós,
favaða tegundir þeir l^ósa
helzt. Það verður þvi að gera
ráð fyrir, að forráða-
menn Áburðarverksmiðjunn-
ar ákveði hvaða tegundir
verði framleiddar með falið-
sjón af pötntunum í vetur.
Bændum standa nú til boða 7
tegundir af blönduðum áburði
og þrjár af köfnunarefnis-
áburði.
KÖFNTJNAREFNIS-
ÁBURBUR
Kjai-ni:
Hiann er óbreyttur frá því,
sem verið h.ef,ur. Gert er ráð
fyrir að um 20% af því köfn-
unarefei. sem pantað verður,
muni verða afgreitt í kjarna.
Kalkaaimonniti'at
Samkvænnt yfirliti Áburð-
arverksmiðjainnar er gert ráð
fyrir að framieiða þennan
áburð, með 2B'% X og 20% N.
Trú’ega verður lögð meiri
áherzia á Éramleiðslu 26%
kalkammoiniQÍtrats. Þótt veik-
ari áburðurinn innifaaidi meira
kal!k, hlýtur að vera hag-
kvæmara fyrir bændur, sem
þurfa að bæta kaVki í rækt-
unarlönd sín, að bera á skelja-
kaik frá Sementsverksmiði-
unni, sérstakiega nú. þar sem
framlag er veitt úf á köik
samfkvæmt nýju jarðræktar-
lögunum.
Ka.lkammonnitrat, er rétt
að nota, þar sem taðan er
fremur kalksnauð, ennfremur
þar sem borið er á milli slátta
og þar, sem grænfóðri er
gefinn aukaskamimtur af N,
eftír að það er komið upp.
Svipað magn af N, er í 8
pokum af kalkammonnitrati
28% eies og í 6 pokum af
kjarma.
Bl. áburður 14:18:18
Þessi áburður er ætlaður-
sérstaklega tii garðræktar,
ann er mun sterkarí en sá
garðáburður, sem hefur verið
á markaðnum undanfarin ár.
Þeir sem faafa talið faæfilegt
að bera á, af áburðinum
9:14:14, 2,5 tonn á ha, fá
svipað magn af hreinum efn-
urn í 1600 kg af þessum nýja
áburði.
í garðlönd Reykvíkinga þar,
sem hver garður er um 300
ferm. æ*tti að vera hæfilegt
að bera á 1 poka af 14:18:18,
í staðimm fyrir l’i poka af
gamla garðáburðin.um. Nú
giidir ekki lengur reglan einn
poki af áburði móti einum af
útsæði.
B). áfaurður 26:14:14
Þennan áburð ættu bæindur
að bera á þar, sem skortur
hefur verið á bæði kalí og
fosfor. Trúlega hentar þessi
áburður vel viða á Vestur-
landi, miðað við tiiraunaniður-
stöður á Hvanneyri, og
dreifð-ra tilrauna i Borgar-
fjarðar- og Mýrasýslu. Svipað
magn fæst með þvi að bera
10 poka á ha, og er í 6 pok-
utm af kjarna, 214 af þrífos-
fati og 2 pokum af kalí.
Bi. áburður 23:11:11
Þessi áburður verður senni-
lega vinsælasti blandaði
áburðuriinn. Það má reikna
með, að víða á landimu henti
þessí falanda ágædega, sér-
staklega ef borinn er búfjár-
áburður á tún á fárra ára
fresti. Hliðstætt magn fæst
úr 9 pokum af 23:11:11, og úr
6 pokutm af kjarna, 2 pokunm
af þrífosfati og IV2 poka af
kalí 60%.
Bl. áburður 23:14:9
Þessi áburður inniheldur
mi.nina kalí en binar tegund-
irnar. Áburðurinai ga&ti hent-
að þar, sem lítill uppskeru-
auki hefur fengizt fyrir kalL
Sérstaklega má benda á að
nota þenman áburð þar sem
jarðvegseiningar hafa leitt í
ijós, áð lítil þörf er fyrir kalí,
en noikíkur skortur á fosfor.
Svipað magm er í 9 pokum
af 23:14:9 og í 6 pokum af
kjarna, 2Vz poka af þrífosfati
og rúmlega % poka af kalí
60%.
BI. áburður 17:17:17
Þessi áburður gæti hentað
þar, sem verulegur skortur
er á fosfor og kalí, og ef
ætlunin er að dreifa N-áburði
milii siátta. í fiestum tilvik-
um er þó hagkvæmara að
nota eimgildar áburðartegund-
ir þar sem steinefnaskortur
er mjög mikiil. Ef miðað er
við áburðarskammt á græm-
fóður, sem gefinm er upp í
Handbósk faænda, hentar þessi
áburður ágætlega við þá
ræktum. Samlkvæmt þeim leið-
beiningum ætti að faera á 20
poka af 17:17:17 á faa, en bæta
síðam við, þegar komið er upp
í spildunni 214 poka af kalk-
ammonnitrati 26%. Þessi
skammtur jafngildir 12 pok-
um af kjarna, 8 pokum af
þrífosfati og 6 pokum af kalí.
Tvígildur álmrður
Tvær tegundir af áburði,
sem innihalda N og fosfor, em
ekkert kalL er gert ráð fyrir
að framleiða. í þessum teg-
undum verða hlutföllin 26:14:0
og 23:23:0.
Mörg undamfarin ár hefur
hliðs'tæður tvigildur áburður
verið borimn á úthaga með
góðum árangri. Einnig kemur
tii greima að bera á tún
26:14:0 þar sem verulegur
forði er af kalí fyrir í jarð-
vegimium og ekki mikill skort-
ur á fosfor.
Eingildur áfaurður eSa
biandaður!
Þrátt fyrir að áburðar-
efnin séu nokkru dýrari í
blönduðum áburðá en í ein-
gildum, þá faefur þróunin
orðið sú, að bæo-.dur veija
fremur bdandaðan áburð. Það
hefði einnig orðið hér á landL
hefðu bæmdur getað ráðið. En
þar sem Áburðarverksmiðjan
hefur eingöngu framleitt
kjarna hafa hændur orðið að
kaupa hann ásamt þrífosfati
og kaií og blandað sjálfir
þessum tegundum saman. Það
er nákvaemiega sama þótt tíi-
raumaniðurs-töður sýndu að
hagkvæmara væri að bera
á eingddar tegundir þótt
leiðbeimingaþjónustan legði
áherzlu á að bændumir blönd-
uðu áburðínn sjálfir, verður
þróunim samt sú, að blandaði
áburðurinn vimnur á.
Það er því virðímgarvert að
þeir, sem ráða Áburðarverk-
simiðjummi skuli þegar ákveða,
að hafa á boðstólumm 7 teg-
undir af blönduðum áburðí.
Erfitt miun reynast að full-
nægja óskum alira járðrækt-
armanna um fjölbreytni
blandaðs áburðar. Með aukn-
um jarðvegsefnagreiningum
faefur k-omið í Ijós, að áburð-
arþörf er mjög breytileg.
Þass vegna mun áfram verða
þörf fyrir eingildar áburðar-
tegundir. Efiaust verður oft-
ast hægt að notk blandaðan
áburð m-eð þvi að bæta í hann
mismunandi magjni af stein-
efnaáburði. Þegar að því
k-emur að bændur hafá frjálst
val í símum áburðarkaupum,
má fastlega reiknia með að
um og yfir 90% af allri
áburðaTmotkum bænda verði
blönduðum áburði.
Á sl. ári sddi ÁburSarvorksimiðjan áburð fyrir u n 500 milljónir króna.
Nýtt umferöarrit
Nýlega kom út á vegum Rik-
isútgáfu námsbóka rttið „Xeg-
farandinn" eftir Sigurð Pálsson
kennara, myndskreytt af hiroum
margslungna listamanni Sigfúsi
Halldórssyni tónskáldi.
Þótt þessi litla bók sé ánöfn-
uð 10—12 ára bömum sem um-
ferðarleiðbeiningar, er hún þó
fieirum gagnleg og vekjandi.
Fyrst er vakim athygli á
„undri hjóisins" í Mfi og sam
skiptuim manna frá því löngu fyr
ir Krists burð, og þátttöku nú-
tímamanna sem vegfarenda í um-
ferðinni „frá barnavagni til bif-
reiðar“, og þeim vanda
og ábyrgð, sem vegferðinni fyig
ir. Þá er rakin : fáum en skýr-
um dráttum aukning umferðar
og bifreiðaeignar iiandsmanna og
bent á hættuna, sem yfir öllum
vegfarendum vofir, en jafn-
framt, hversu gjörsamlega óhugs
andi er að smúa til baka á braut
„bílismans“, sökum aðkallandi
og óhjákvajmilegrar þarfar á
slíku farartæki sem bíllinn er í
nútíma þjóðfélagi. Er um
þetta fyrirbæri ein skemimtileg-
asta mynd Sigfúsar á bis. 11,
sýnandi og sannandi á einfald-
an en ljósan hátit, hversu við er-
um öhjákvæmítega viðjuð i hliut
verk þessa farartækis svo að
segja dag hvern, hvort sem okk-
ur lákar betur eða verr.
Siðan kemur svo hver stuttur
kaflínn á fætur öðruun, sem vik-
ur að vegferð fótgangandi
fólks, umferOarstjórn og lög-
gæzliu og áhrifum v-eðurfars á m
ferðina. Þá eru og lesend-
ur „te-knir í gegn" og spurðir
spjöruuum úr um, hvað þeir
kunna fyrir sér í umferðarregi-
um, óg hvernig þeir beita kunn-
áttu sinni. Jafnframt eru gefnar
góðar glefsur úr umferðarlögun
um og birtar litmyndir af öllum
tegundum umferðarmerkj a; til að
vörunar, banns, boðs og
leiObeininga.
Um miðbik bókarinnar, sem er
64 bls. að stærð, er lan-gur og
ítarlegur kafli heigaður reið-
hjólinu og hjólreiðum — ég
held einar 14 síður — o-g þar
m.a. lýst býsna vel gerð og eig-
inleikum þessa yfirlætislausa
farartækis, sem börn hérlendis
notfæra sér alknikið til gagns og
gamans, en fullorðnir allit of llt-
ið. Síðar i bókinni eru svo auk
þess gefnar hjólreiðaþrautir;
tvelr kaflar i samtals 13 liðum,
með teikningum.
Næst á eftir kemur síutfur en
greinargóður kafli um yfirborðs
merkingar vega, og iýst hinum
ýms-u láréttu Mn-u-m, sem
tala sínu leiðbeinandi máli engu
að síður en him umferðar-
merkin, sem sýnd eru lóðrétt.
Bkki er gleymt að víkja að
þeirri byltingu, se-m í sveitínni
hefir átt sér stað í .s-kiptÍTigu frá
gömlu amboðunum til aflnaikiUa
vinnuvéla, sem ftestar eru sam-
timis og ekki síður veigamikil
farartæki. Er þessi þáttur ekki
að ófyrirsynju, svo mjög sem
dráttarvélaslysin hafa mætt
bændur, og sem svo margir aðr-
ir sárgrætilega orðíð fyrir barð-
inu á.
Á blis. 51 er viliið að ökurétt-
in-du-m; nauðsynin-ni á þeim og
skilyrðum fyrir veitingu þeirra.
Fylgir þess-u mynd af ökuskír-
teini.
Að lokum er svo rætt um um-
ferðarslysin í sérstökum kafla
og sýnd mynd af blaðafyrir-
sögnum varðandi þau. Þá er og
ráðlagt, hvað gera skuli, þegar
slys ber að höndum.
Þött sjálfur slysakaflinn sé ör
stuttur, má raunar segja, að öll
þessi litla og aðgengilega bók sé
óður og áka.11 til allra vitibor-
inna vegfarenda um að forðast
slysin. Þess vegna er hún kær-
komin og þörf, og meira en þess
verð að vera lesin og lærð. Bók-
in er frá upphafi til enda ein
sam.fel-ld hugvekja, sem alla varð
ar. Þe-ss vegna fyrst og fremst
eiga höfundar í máli og myud-
um skilið lof og pris fyrir verk
sitt.
Hitst ætti ekki að gegna neinni
furðu, þótt gott sé, að einmift
Ríkisúgáfa námsbóka gefi þea
rit út, því svo er ástatt bér á
voru landi, Isiandi, 1972 — og
búið að vera i 12% ár — ein-s og
höfundur réttilega segir í fyrstu
málsgrein eftirmála á öft-
ustu síðu: „Umferðarfræðsbi er
skyldiuuunsgrein, þótt liennar sé
ekki getið á stundaskrá"!
Mættu þau beizku sannleiksorð
verða viðkomandi stjórnarberr-
um landsins áleitið umhugsunar-
efni á heilsusamlegum andvöiku-
nót tum.
25. október 1972,
Baldvin Þ. KriS'tjá-nsson.