Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 13
MOKGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 15. NÓVEMBER 1972 13 frÉttlr í stuttu máli Sprengja Frakkar? Parls, 14. nóv. AP. HAFT er eftir áreiðanlegnim heiimildum í Paríis, að Firakk- ar fyrirhugi að sprengja niæsta suimar vetnissprenigju, uim 1 miegatonn að styrkleika, ag tmuni tilraundn gerð á suð urhluta Kyrrahafls. Herma þessar heimildir, að búast megi við taisverðu 'geislavirku úrfalli eftir sprenginguna. Kjarnorkutiliraunir Frakka fyir á þessu ári mættu harðri gagnrýnd ýmissa aðila, sem töldu þeer vaMa mengun á lafti ag í vatni. Sovézk áhrif ekki að aukast í Júgóslavíu? Belgrad, 14. nóv. NTB. AÐALRITAKI júgóslavneska kommúnistaflokkslns hefur vísað afdráttarlaust á bug staðhæfingiun erlendra frétta miðla um að álirifa Sovétrikj anna gæti í vaxandi mæli í Júgóslavíu. Sagði aðalritarinn, Stane Dolanc í viðtali við tímaritið „Lií í Júgóslavíu“, sem kem ur út á nakkrum tungumál- um, að Júgóslavar mundu halda fast við hina óháðu stefmu sína. Chase Manhattan Bank í Moskvu New York, 14. nóv. AP. CHASE Manhattan Bank til- kynnti í dag, að sovézk yfir- völd hefðu formlegra gefið leyfi til þess að bankinn setti upp útibú í Moskvu. Verður það fyrsta bandaríska banka- útibúið í Rússlandi í hálfa öld. Samvinna um smíði bílvélar Briissel, 14. nóv. — AP. BANDARlKIN og finmi evrópsk NATO-ríki, Bretiand, V-Þýzkaland, Italía, Frakk- land og Holland, hafa orðið ásátt um samvinnu um smíði og framleiðslu bíivélar, sem valdi sem minnstri mengun. Munu ríkin skiptast á upplýs- ingum, hafa samvinnu um framleiðslustig, tilraunir og framkvæmd í heild. Búizt er við, að Japönum og Svium verði boðin aðild að þessu samstarfi. Rannsaka kærur á Culmann Munehen, V-Þýzkalandi, 14. nóv. — AP. SAKSÓKNARINN í Bayern, sem aðsetur hefur í Munchen, skýrir svo frá, að á skrif- stofu hans séu til athugunar ákærur, er þangað hafa bor- izt úr ýnisum áttum, á hend- nr stjórnarformanni Luft- hansa, Herbert Culmann, þess éfnis, að hann hafi veitt áðstoð við flótta arabísku skæruliðanna þriggja, sem lifðn af átökin, er urðu í sambandi við brottflutning og morð ísraelsku íþrótta- mannanna á Olympíuleikun- um í byrjim september. | Fyl'gd'u ákærur þessar í kjöifar þess, að skæruliðamir þrír — seim verið höfðu hver í síou famgelsinu — voru fl'Utitir sannan tíl Zagreb í JúgóslaVíu í þofu fram- kvæmdastjómarininar og var Culmawn þar með í för. SkaTniliðamir voru sem kunin ugt er láfnir lausir að kröfu ■ ffl'U'gvéi aTræningja sem rændu : Jarþega'þotu frá Lufthansa. Flugræn- ingjarnir Blökkumennirnir þrír, sem rændu DC-9 þotu frá Southern Airways sl. föstudagskvöld og héldu 26 farþegum og 4 manna áhöfn sem gíslum í nær 30 klst. Mennirnir eru, talið frá vinstri: Lewis Moore, 27 ára, Henry Jaekson, 25 ára, — báðir frá Detroit og Melvin Cale, 21 árs, frá Oak Ridge í Tennessee. Vietnamviðræðum haldiö áfram: Thieu talinn heldur sveigjanlegri en áður Krefst þó enn skriflegs loforðs um brottflutning norður- vietnamskra hersveita Washmgton, Sai'goin, París, 14. nóvember. —■ AP. # Búizt er við, að þeir hittist innan skamms í Farís Le Duc Tho, aðal-samningamaður N- Víetnama og Henry Kissinger, ráðgjafi Nixons Bandaríkjafor- seta til þess að ræða þau atriði í vopnahlésuppkastinu milli ríkj- anna, sem ágreiningur stendur um við stjórn S-Víetnams. 0 Ýmislegt bendir til þess, að Nguyen Van Thieu, forseti S- Víetnams sé heldur að linast í andstöðunni gegn samkomulagi en eftir sem áður heldur hann fast við þá kröfu, að N-Víet- nam heiti því skriflega að verða á brott með tiltekinn hluta her- liðs sins frá S-Víetnam. Kissing- er hafði gengizt inn á að treysta munnlegu loforði N-Víetnama þar um, þar sem þeir vilja ekki viðurkenna með skriflegu loforði að þeir hafi hermenn í S-Víet- nam, þvert ofan í allar fyrri fullyrðingar. Le Duc Tho hélit flugleiðds frá Hanoi í morgun, — og fór fyrst til Pekimg. Þaiðan fer hann áfram tii Moskvu og Parísar. Útvarpið í Hanoi sagði frá för hans og því með, að viðræður yrðu teknar upp aftur að frum- kvteði Bandarikjastjórnar og stjórn N-Víetnams vildi með því að samþykkja þær, sýna í verki einiægan áhuga sinn á því að kr»ma á friði. Þá er talið víst, að Kissinger sé á leið — eða á förum — til Parísar og að i för með honum sé Alxander Haág jr. hershöfð- iin'gi, sem nýlega ræddi við Thieu forseta í Saiigon. Þeir ræddu lengi við Nixon forseta í gær, í Caimp David í Maryland og komu þaðam í gærkveldi til Amdrews f 1 u g.st ö ðvairiinna r í nágrenni Washington. Ekkert hefur verið gefið uppi uim ferðir þeirra né fyrirætlanir ai bamdarískri hálfu. Frú Nguyen Thi Binh, sem verið hefur í forystu samninga- nefndar N-Vietnama og Víeteong í París sagði í dag, að hún ótt- aiðist, aið komandi viöræður yrðu áraingursfausar, þvi að Nixom hefði ekki raunverulegan áhuga á þvi að koma á friði i Víet- nam. Hún sagði í vi'ðtali við fréttamemn frá Asíu og S-Amer- íkuríkjum, að stjóm Nixons leit- aði eftir meiriháttar breytiingum á samkomulagsuppkas'tdniu, sem gerðu þaö að verkum, ef sam- þykktar yrðu, að þjóðfrelsis- hreyfingin í S-Víetnam yrði kom in upp á náð og miskunn and- stæðinga simna. Hún kvaðst þess fuilviss, að Tho mundi í engu hviikia frá meginatriðum sam- komulagsuppkasfcsins en edtt þeirra væri vist Þjóðfrelsis- hersims í S-Víebnam, en svo kaiia jafnam Víetcong og N-Víetnam n'orður-víetniaimsika herliðið í S- Víetmaim. Að mati Bandaríkjamanna eru í S-Vietmam 125.000 morður- vletnamskir hermenm, en Saigon stjómiim telur að þeir séu helm- ingi fleiri. Utanríkisráðberra S- Víefcnams, Train Van Lam, sagði á fundi með fréttamönnum í morgum, að Saiigomstjórnim mundi senmilega faHaust á að ein- gönigu hluti n-víeifcnamsika hers- irns færi frá S-Víetmaim svo fremi sem afgangur llðsins héidi siig á tilteknum, Eiifmö'kuðum svæðum og yrði flutfur burt siðar undir aiþjóðlegu eftirliti — og jafin- fraimt með því skiiyrði að fyrir- heit um brottflutninig yrði skrif- legur þáttur í vopmahléssam- komulagimiu. Ráðgjafi Thiues forseta, Ho- amg Duc Nha, ítrekaði þá kröfu eimni'g í dag og fagði auk þess til að S-Víetnamiar fengju að- ganig að friðarviðræðum'um i Paris, taldi það væmlegra til árangurs. Af átökunum eru þær fréttir helztar, að bandarískar flugvéi- ar héldu uppi hörðum loftárás- um á ýmsa staði í Indó Kína í dag, bæði í S- og N-Víetnam, Laos og Cambodíu. Segir í Saig- on, að þetta sé m. a. tíl þess gert að koma í veg fyrir, að N-Víetnamar efli hemaðarað- stöðu sína i skjóli friðarviðræðin- anna. — Cheausescu Framh. af bls. 1 etoki ennþá saimþykkt neitt í þá átt. Á hinn bóginn hefur Rúmenía nú safnað gjaMeyr- dsstouldium, sem nema um tveimur mi'lljörðum doilara. Newsweek segir, að auk þessa, fari nú vaxandí andúð manna á tilraunum Ceauses- cus til að efla persónuleg vöJd sin og einkum hafi skipan eig inkonu hans í miðstjórn kommúnistafloktosins sætt gagnrýni. Þó sé kannski al- varlegast, að landsmenn vedti nú vaxandi viðnám kröfum Oeauseseus um framleiðsiu- aukningu í iðnaðinum. Iðnað- arframieiðslan í Rúmeníu hef- ur aukizt um 15% á ári eða þar um bil að undanförmt, en þær framfarir hafa orðið á kostnað framledðslu neyzflu- varnings. Stöðugt er kvartað um húsnæðis- og matvasfla- skort. Ailt þetta segir News- week eftir heimiMarmönnum sinurn, hefur leitt tii þess, að ný fimm ára áætlun Ceauses- ous maetti andspyrnu hvaðan- æva að, m. a. frá forsætisráð- herra landsins, Gheorghe Maurer. Ceausescu gerir sér Ijóst hvert stefnir og hefur gripið til þess ráðs að gera breyting- ar í forystu flokksins og stjórn landisins, hann vék ut- anríkisráðherra landsins úr embætti og hefur komið ýms- um stuðningsmönnum sinum í embætti, sem áður voru skip uð mönnum, er gátu orðið hættulegir póiitískir andstæð- ingar. Ektoi er þó taiið vist, að þetta dugi og Newsweek hef- ur loks eftir vestrænum sendi manni í Bukarest, höfuðborg Rúmeníu: „Ceausescu þarf ektoi að óttast óeirðir — en dragi skyndilega úr iðnfram- leiðsiu eða bíði hann ósigur í einhverju máli i forsætisnefnd flotoksins — kann vel að fara svo, að hann missi tökin." Landsfundur Vinstri í Noregi: Lýsti stuðningi við útfærslu fiskveiðilögsög u í slendinga Fundinum lauk með klofningi Væiita má stofnunar nýs stjórnmálaflokks Röros. — NTB Á LANDSFUNDI Vinstri flokks- ins í Noregi á sunnudag var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum nema tveimur, að lýsa yfir stuðningi við þá ákvörð un íslendinga að færa út fisk- veiðilögsögu sína — og við þá athugasemd í stefnnyfirlýsingu stjórnar Korvalds í Noregi, að hún muni taka til íhugunar hvort fiskveiðilitgsögti Noregs eigi að færa út. í samþykkt ftmdarins var einnig kveðið á uni nauðsyn þess að taka til gaumgæfilegrar athugunar hversu mikið afianiagn megi vera og sjá til þess, að hægt verði að grípa til nauðsynlegra verndunarráðstafana með stutt- um fyrirvara. Landsfundi Vinstri lauk um helgina með algerum klofningi milli stuðningsmanna og and- stæðinga aðiidar Noregs að Efna hagsbandalagi Evrópu og er lík- legt, að nýr stjórnmálaflokkur verði stofnaðnr i desember. Stuðumgsmerm aði'ldar til- kynntu, að sérstakri nefnd hefði verið falið að undirbúa myndun nýs stjóiTMnálaflokks á grund- veili sósialisma og frjálslyndis. Formaður umræddrar nefndar er Helge Seip, fyrrum formaður Vinstri. Klofningurinn í flokknum varð alger eftir a/fckvasðaigreiðslu um það, hvort flokkurinn æfcti að taka þátt í rikisstjóm Korvalds. Var það samþyktot með 154 at- kvæðum gegon 66 og gekk minni- hlutinn þá af fundi með Helge Seip í broddi fylkimgar. Þetta gerðist á iaugardeginum og um kvöldið tilkynintu leiðtogar minni hlutans, að þeir væru sannfærð- ir um, að það væri nauðsynlegt norskum sitjómmálum að um væri að velja annan flokk frjáls- lyndra sósíalista — flokk, sem byggði á sömu grundvalfar reglum og Vinstri hefði 'gert. Við kosningar i virðingarstöð- ur Vinstri var allri gömlu for- ustunni vikið tíl hldðar. Helge Seip hafði þegar genigið af þingi og varaformennirnir tveir, Hall- vard Eika og Gunnar Garbo sögðu eiinnig af sér. Eika, sem hefur verið helzti forystumaður EBE-andstæSinga í flokknum, er nú viðstoiptaráðherra í ríkisstjóm KorvaMs. Formaður Vinstri var kjörinn Helge Rognlien, héraðsdómsflög- maður. Hann er andstæðingur EBE-aðildar en er þó talinin öðr- um líklegri tll þess að gete sam- eimað flokkinin á ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.