Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 MÍÐVIKUDAGUR 15. nóvember 7.00 Morgunfitvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgnnstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sína „Helgi stendur í striðu“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þ>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Ki t n i n giiriest u r kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula (4). Sálmalög kl. 10.40: Bethesda-kórinn I Klakksvik í Fær eyjum syngur; Jógvan við Keldu stjórnar. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Orieg: Lillemar östvig syngur nokkur lög. Philharmoniu-hljóm- sveitin leikur „Sigurð Jórsalafara“ svítu fyrir hijómsvoit; Georg Weldon stj. Josef Syk og Josef Hála leika Sónötu nr. 3 I c-moll op. 45 fyrir fiðlu og píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ijáftu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síódegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson bóndi á Melum byrjar lestur bókarinnar (1). 15.00 Miódegistónleikar: Islenzk tón- list a. Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rlkisútvarps- ins leikur. b. Lög eftir Pál Isólfsson. Guð- mundur Jónsson syngur; óiafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrim Hall og Sig- fús Einarsson. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á pianó. d. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stj. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Guðrún Tómasdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphurnió. Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn I>órdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um þáttinn. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir Tilkynningar. 10.20 Bein liua til stjórnarandstöð- unnar Jóhann Hafstein formaður Sjálf- stæðisflokksins og Gylfi Þ. Gisla- son formaður Alþýðuflokksins svara spurningum hlustenda. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðmunda Eliasdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar; hörundurinn leikur á pianó. b. Klerkurinn á Klausturhólum Séra Gisli Brynjólfsson flytur fjórða frásöguþátt sinn. c. I mannfagnaði Auðunn Bragi Sveinsson fer með frumort kvæði. d. Grjótrullan Smásaga eftir Tngólf Jónsson frá Prestbakka. Höskuldur Skagfjörð les. e. Um islenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgrims Helgasonar. 2i:30 Að tafli Ingvar Ásmundsson ílytur skák- þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurlregnir. Ctvurpssagaji: „Ctbruniiið skar“ eftír Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar (11). 22.45 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguiibæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sína: „Helgi stendur I stríðu“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. I>ingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Uáttur um heilbrigðismál kl. 10.25: Geðheilsa II: GIsli í>orsteinsson læknir talar um meiriháttar geð- truflanir. Morgunpopp kl. 10.45: Melanie syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnóðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Ingimar Sveinsson bónda á Egilsstöðum (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Sjötti þáttur um skyldunámsstig- ið í skólum: saga og félagsfræöi. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdótt- ir, Steinunn Harðardóttir og Val- gerður Jónsdóttir. t5.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Helmut Walcha leikur á orgel Fantasiu og fúgu í c-moll og Canzonu I d-moll eftir J. S. Bach. André Pepin, Reymond Leppard og Claude Viala leika Sónötu i D- dúr fyrir flautu, sembal og selló eftir Leonardo Vinci. „The Deller Consort“ syngja enska madrígaia frá 16. öld; Alfred Dell- er stj. Leon Goossens og Philharmoniu- strengjasveitin leika óbókonsert nr. 1 í G-dúr eftir Domenico Scar- latti; Walter Sússkind stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Pnpphornið Pétur Steingrimsson kynnir. 17.10 Barnatími: Pétur Pétursson stjórnar a. Frásagnir og sönglög. b. Útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (11). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt- ir, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Gestir i útvarpssal Sandra Wilkies og Neil Jenkins syngja lög eftir Purcell, Bizet og Rossini. 20.25 Leikritið: „Háskalegt hjóna- band“, sakamálagrrín eftir Saul O’Hara Þýðandi og leikstjóri: Flosi ólafs- son. Persónur og leikendur: Cambell lögreglufulltrúi: Ævar R. Kvaran Brocklesby ofursti: Gisli Halldórsson Lydia Barbent: Bríet Héðinsdóttir Frú Dodd: Herdís Þorvaldsdóttir Fletcher: Gisli Alfreðsson Poll: Kristbjörg Kjeld Perkins: Karl Guðmundsson 21.50 Hugleiðiug fyrir flautu o g hljómsveit eftir Charles Grlffes, Maurice Sharp og Cleveland sinfoniettu- hljómsveitin leika; Louis Lane stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Keykjavíkurpistill Páls Heiðars Jónssonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. nóvember 1972 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Týndi kouungssonurinn Leikrit byggt á ævintýraleiknum Konungsvalið eftir Ragnheiði Jóns dóttur. 1. og 2. hluti. Leikstjóri Kristín Magnús Guð- bjartsdóttir. Leikendur Kristján Jónsson, Þór- unn Sveinsdóttir, Erna Gisladótt- ir, Gunnar Kvaran, Sævar Helga- son, Guðrún Stephensen o.fl. Áðúr á dagskrá 16. nóvember 1969. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Páskaliljur handa frúnni Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki gamanleikja eftir Ray Galton og Alan Rowlands. Þýðandi Óskar Ingimarsson. EkkiUinn Lawrence Warner hefur orðið að sjá á bak fimm ástríkum — og vandlega líftryggðum — eiginkonum. En það er dýrt að hirða sómasam- lega um fimm leiði og kaupa blóm á þau öll. Herra Warner fer þvl brátt að svipast um eftir konu tíl að fjármagna. , þessi útgjöld og önnur. 20.55 Maður er nefndur , Árni óta. rttstjóri ‘i Markús örn Antonsson ræöir viö hann. 21.30 Snilldarverkið (The Horse’s Mouth) 'Bandarísk gamanmynd, frá árinu 1958, byggð á sögu eftir Jqýce Cary. fceikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk Alec Guiness, Kay W'alsh og Renee Hóusfon. F>ýÖandi óskar Ingimarssón. Myndin greinir frá listmálara og brösóttúm viðskiptum haris við yfirvöldin og ýmsa góðborgara. Jimson málari er snillingur á sínu sviði, én undarlegur 1 háttum. Sí- fellt er hann. viljandi eða óvilj- andi, að reita einhvern til reiði, og á stundum fótum fjör að launa. 23.00 Dagskrárlok Bifneiöasala Notaóir bílartil sölu Sunbeam 1500 De Luxe ’71 Hunter ’70 Sunbeam 1250 ’72 Willy’s, 6 cyl., Tuxedo Park ’67 Wagoneer, 8 cyl., '71 Wagoneer, 6 cyl., '65 Hornet, 4ra dyra, '71 Góöir greiðsluskiimálar. Commer Cub '65 Rarnbler American '67 Góðlr greiösluskilmálar Rambler Classic '64 Cortina 1300, 2ja dyra, ’71 Willy's jeppi með húsi ’66 Fiat 1500 ’67 Opel Record Station ’69 Renault 6T ’72 Moskvich '65 Hillman Minx Station ’68 Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSOM HF Laugavegi 118 - Simi 15700 Keflavík — Njarðvík Til sölu 4ra herb. íbúð. tilbúin undir tréverk eða skemmra á veg komin, eftir samkomulagi. FASTEIGNASALA VILHJALMS OG GUÐFINNS. Vatnsnesvegi 20, Keflavik Simar 1263 og 2890. Sérfræðingur Stöður tveggja sérfræðinga í J starfi við rannsóknadeild Borgarspítalans. í kliniskri fysiologi og blóðmeinafræði, eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1973. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendíst heilbrigðlsmálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 15. desember 1972. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfiriæknir rannsóknadeildar. Reykjavík, 13. nóvember 1972. Heitbrigöismáiaráð Reykjavíkurborgar. íslandsmótið I HANDKNATTLEIK I. DEILD KARLA HEFST I KVÖLD KL. 20.15 I LAUGARDALSHÖLLINNI ÞA LEIKA VALUR - ARMANN Í.R. - K.R. H.K.R.R. H.S.I. Utlendingaeftirlitið er flutt í aðallögreglustööina, Hverfis- götu 113—115, II. hæð. Inngangur um austurdyr. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. nóvember 1972. KAUPMENN KAUPFÉLÖG Cóða nótt Drengjanáttföt með herrasniði úr góðu efni nýkomin í núm- erum 4 — 6 — 8 — 10 — 12 14 — 16. Heildsöiubirgðir: S. (Dsícatsson Si. dö.j HEILDVERZLUN Símar: 21840 —- 21847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.