Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐlÐ, MIOVXKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 3 Á SKAUTUM ÞAÐ hefur naumast farið fram hjá neinum að nú er vet urinn fyrir alvöru genginn í garð. Síðustu dagana hefur hann sýnt okkur tvær óhkar hliðar sinar — í fyrstu ofsa- fengna og óvsegna veðráttu en síðan tæra heiðríkju. í gær náði vetransóiin að heiðra okkiur með nservenu sinni í fyrsta sinn í langan tírna, svo að vel viðraði tíl útivistar. Og þá var ekki að sökum að spyrja. Miikiai ágang <ur var í geymslukampiur heim ilanna, þar sem rótað var í sikotuim og hirzluim unz sfcaiuta sfcómir kamiu í ljós. Eftir að Það tók suma svolitinn tíma að ná æfingu í að stanfla á skautunum en með æfingunni náði skantafólkið brátt jafnvægi. Og þá var ekkert því tll fyrirstöðu að renna sér hiklaust um Tjarnarísinn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þoirn.) Þessi ungi piltur reimaði skautaskóna sína í fyrsta sinn á þessum vetri niðri við Tjöm í gær. rykið hafði verið dustað af þeim, þuistu ungmienni borg- arinnar tíl þeirra staða á höf u ðboega revæðinu, þar sem eimhver von var til að finna nothæfam skautais, til að iðka þessa hei'lnæmu vetraríþrótt. Ljósmyndari Mbl. lagði leið sína til nokkurra þessara staða, O'g hér sjáum við hvers hann varð visari. Eins ag jaín am áður var fjalmennið mest á Tjörninni í miðborginni, enda heifiur hún um langan ald ur verið miðstöð skautaiþrótt arinnar. En vegna þess hversu viðáttumar eru orðna rmiklar í txirginni finnst ýmisum böm um úthverfanna Tjömin í óra fjarlægð, ag því eðiilegt að þau látí sér nægja einhvern skaurtapollinn í nágrennijnu. Þannig sá ijósmyndarinn oikk ar krafcka á skautum á iitlum poili inn við Mikliubraut og enn aðra renna sér á svelli við Suiðuirlandsbraut. En iát- um myndirnar tala. Líður að loftferðinni - allt að verða klárt LOFTBELGURINN, sem nokkrir menntaskólanemar og flefri i'B-ii að gera, er senn tilbúinn og mögulegt er að hann verði reyndur eftir nokkra daga ef veður leyfir. Æt.lunin er að prófa fyrst að setja belginn á loft festan í kaðal allt að kilómetra langan. í gær fóru loftfaramir væntaniliegu til Keflavíikrurfiliug vallar og þar fengu þeir að sfcoða ýmiiss koniar örygigisút- búnað, sem Vamirliðið mun lána þeim ef þeir fá tiSskilin leyfi hjá íslenzlka loftferða- eftirlitinu. Loftfararnir hafa lagt nótt Á myndinni sjást nokkrir piltanna standa í grind körfubotns ins, en eftir er að setja botninn í og hliðarnar. Frá vinstrl Ágúst Gunnarsson, Eyjólfur Jóhannsson og Holberg Másson væntanlegur flugstjóri loftfarsins. við dag til þess að ljúka við loftfarið og í dag verður iofcið við að smíða körfuna, sem á að hamga í belgnum ag ei.nnig verður lokið við belginon í dag, þannig að ef ail'lt genigur að óskum og til- skilin leyfi fást er mögulegt að dæliing á vetnd í belginn hefjiist á Sandskeiði á morg- un. Mbl. hafði í gæir samband við Pál Ásgeir Tryggvason hjá Varnanmáladeild utan- ríkisráðuneytisins og sagði hann að þeir vildu allt gera til þess að piltamir fengju þann útbúnað, tii öryggis sem þeir þyrftu, en þeir hafa leitað tíi Varnarliðsins, en þó saigði Páil Ásgeir að hvorki þeir né Vamarliðið gætu greitit fyrir því að þeir fengju þes'sd tæki, nema að íslenzka loftferðaeftírlitíð veitti leyfi tíl ferðarinnar. Sagði hann að Vamarmáiadeildin þyrfti í fyrsta lagi umsögn loftferða- eftirlitsins, í öðru lagi verð- mæti þeirra tælkja,, sem Vannarliðið rnyndi lána og í þriðja lagi vátryggingu fyrir þeim tækjum. Þá fyrst væri hægt að gefa grænt Ijós á öryggistækin. Starfsmenn Vamarliðsins hafa boðið piltumim að kenna þeim á tækin og einnig hafa þeir nefnt það að kenna þeim á þau í vetur með það fyrir augum að þeir reyndu loft- ferð n.fc. sumar. Piltamir hins vegar vilja reyna belginn á einhvem hátt, koma honum á laft föstum I kaðli og sjá svo til hvort flugferð yrði reynd, þvi að þeir hafa lagt mifcla vinnu í fyrirtækið og hafa stefnt að þvi að gera tílraun í þessum mánuði. Mbl. hafði einnig samband við Siigurð Jónsson hjá loft- Framh. á bls. 27 Pilfcarnir prófa fallhlífar sem þeir koma til með að hafa með í loftfarinu. í miðjuimi er Hol- berg að spenna á sig fallhlifina, en lengst til vinstri er Halldór Axelsson. Þeir sem munu fara upp i loftfarinu eru Halberg, Halldór og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.