Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐXÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 Norrænir músikdagar; Íslenzku verkin fá góða dóma SIÐASTLIÐIÐ haust voru haldn ir norrænir músikdagar í Osló. Til þeirra var stofnað af tón- skáldafélögunnm á Norðurlönd- um. Tvö íslenzk verk voru flutt á þesstun tónleikum, Kvintett eftir Jón Ásgeirsson og „Læti“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjömsson. Morgunblaðinu hafa borizt umsagnir ýmissa blaða um tónverkin og fara þær hér á eftir: Folke Strömholm segir í Verd- ens Gang: ,, íslending urinn Jóin Ásgeirs- son fékk þar leikinn blósara- kvintett sinn. Þetta er ekki djúp- stætt verk en músikantLskt leiftrandi á köflum.“ Klaus Egge segir í Arbeider- bladet: „Eftir íslendingiinn Jón Ás- geirsson vair leiíkinn kvintett fyrir blásara. Það var skemmti- leg og vel tematiskt, vel gerð tónlist, sem kailaði á leikgleði , spilaranna með eðlilegu og demp uðu tónmáii sinu.“ ; Hans Jörgen Hurum segir í Aftenposten: „ . . . konsitrapúnktiskt vel gerður kvintett eftir Islending- inn J. A. og leikimn af Norska blásarakvimtettinum. “ Per Chr. Jacobsen segir i Dag- bladet: „Norski blásaragvintetimm lék Rvintett fyrir blásara eftir Is- lendingimn Jón Ásgeirsson — létt og músíkantískt, nýkiassiskt verk 1 hefðbundnum stil — en mjög áhugavert . . .“ Conrad Baden segir í Morgen- ! bladet: „Jón Ásgeirsson frá íslandi var fuiitrúi hins músíkkantiska hluifca þessarar samkomu með Kvimtett fyrir blásturshljóðfæri. Verkið er áreyrisJuTatist og mót- að af léttleáka og striðni, fyrir ber þjóðlagablæ, í stuttu máli Lyn Joynt. Ræðir æsku- lýðsmál FRAMKVÆMDASTJÓRI Al- þjóðasambands kvenskáta, frk. Lyn Joynt er væntanleg til Is- lands 15. nóvember og mun dvelj ast hér til 20. nóvember í heim- sókn hjá Bandalagi íslen^ikra skáta. Frk. Joynt er írsk að upp- runa oig hefur hún lengi sitarfað með ungu fólki og að æsfeulýðs- málum. Áðnr en hún varð fram- kvæmdastjóri alþjóðasambands- ins, gegndi hún aðalritarastarfi KFUK í Bretlandi. 1 fréttatilkynninigu, er Mbl. hefur borizt frá Bandalagi ís- lenzkra skáta, segir að frk. Joynt sé viðförul og hafi búið víða um heim. Er þetta þó fyrsta ferð hennar til Islands. Efrair Bandalag ísi. skáfca til fundar í Norræna húsinu á fimmtudag klufekan 20.30 og þar roun frk. Lyn Joynt ræða um strauma og þarfir í æskulýðsstarfi I dag. Fundurinn er opinn öLIum, sem áhuga hafa á æskulýðsstarfi. Jón Ásgeirsson tónskáld sagt, þetta var tónlist, sem átti prýðilega við hina ágætu spilara í Norska blásarakviratettinum.“ Folke Stömholm segir í Verd- ens Gamg: „ „Læti“ eftir Þorkel Sigur- bjömsson skildi lítið eftir hjá manni.“ Dag Winding-Sörensen segir í Aftenposten: „Tímaiengdin vtarð lika ofviða Islendingnum Þorkatli Sigur- bjömssyni í verki hans „Læti“, sem hófst mjög vel á inmgamgi að einhverju, sem aldrei kom, þrátt fyrir ítrasta átak og hjálp segulbands." Magne Hegdal segir í Dag- bladet: „ „Læifci“ eftir Islendinginn Þorkel Sigurbjömsson var held- ur ekki neimn „hefðbundinn módemisrm". Nýjung hans sýn- ist frumleg, m.a. vegna þessa útfærða rybmisfea púls, enda þótt aðrir hafi gert þessa hluti áð- ur með áhrifarifeari hætti. Á miig sjálfan virkuðu kyrrsitæðir hlutar verksáms fremur sem massi, en úthuigsuð áorkan. Flutninigurinn var þar að auki stórlega skemmdur af misræmi í hátalairahljómi o ghljómi sveit- arinnar.“ Conriad Baden segir í Morgen- bladet: „Mörg íslenzk tónskáld virðast eftir ýmsum sólarmerkjum að dæma, vera að losa siig við klisjukennda og þjóðemislega hefð, sem mótaði flesta þarlenda höfunda fyrir nofckrum áratug- um sdðajn. Sigurbjömsson legg- ur upp með rnokkuð svo óá- kveðniu tónalíteti i afar þéttri hljómsveiitarskipan, sem enn þéttist þegar hljóðbandið bætist við. Þetta er á margan háitt hríf- andi verk, sem sfcrifað er með ákveðnum rybmisikum púlsi og hefur hreinar línur þrátt fyrir flókið inntak." Klaius Egge segir í Arbeider- biadet: „Þessu næst heyrðum við „Læti“ eftir Þ. S. Heitið á tón- Hainarijörður Fokheld raðhús til sölu í Norður- bænum Fusteignu- og skipusalun hf. Strandgötu 45, Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Sími 52040. verkinu er margræbt. Verkið hefst á viðvaramdi tóni, sem í ýmsum skiptimguin og áttundum flytzt á milM hljóðfæranna. En svo fara mótífin að. lifna alit í fering og hlaðast hvert eftir ann- að í skemmtilega og vel mótaða klasa. Skemmtileg hljómsveitar- fantasia og ágæt niðurröðun sundurieits efnis. Það var skemmtilegur blær yfir verkinu. Kontrasthljómiar af bandi í bak- grunninum verkuðu ágætlega og bæbtu hijómvídd í verkið. Flufcn- ingurinn virtist vel undirbúinn." íbúðir til sölu Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sam- býlishúsi við Hraunbæ. Er í ágætu standi. Vandaðar innrétt- ingar. Útborgun 1500 þúsund. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð á 4. hæð og auk þess 3 herb. í risi í sambýlis- húsi við Kaplaskjólsveg. (búðin er í ágætu standi. Tvennar svalir. Verksmiðjugler. Útborg- un um 2 milljónir. Hringstígi úr skála upp í risið. Sfórihjalli Raðhús Stórt og rúmgott raðhús á tveim ur hæðum við Stórahjalla í Kópavogi. (búðin er að mestu leyti á efri hæðinni, en þar eru 2 samliggjandi stofur, 5 herb., eldhús, bað þvottahús o. fl. Á neðri hæðinni er inngangur, bílskúr, stór föndurherbergi, sem er hentugt til ýmissa nota og snyrting. Mjög vel heppnuð teikning. Skjólsæll garður. Hús- ið afhendist fokhelt fyrir ára- mót. Ágætt útsýni. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 600 þúsund. Teikning hér á skriístofunni. \rni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar: 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. Skólavörðustig 3 A. Sími 22911 og 19255. Til sölu m.a. ( Vesturborginni snotur 2ja her- bergja íbúð með sérinngangi, sérhita, útborgun 650 þús. Stór 2ja herb. íbúð í Árbæ — góðar innréttingar. 3ja herb. íbúð, mjög glæsileg i Breiðholti I, allt frágengið. 2/o herbergja stór og vöýnduð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ með góðum inn- réttingum. Sameiign frágengin með malbikuðum bílastæðum. 2/o herbergja 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. Suð- ursvalir. Útborgun 700—800 þús. 2/o herbergja 2ja herb. íbúð í kjallara með sérhita og inngangi við Fram- nesveg í góðu standi. Verð 1300 til 1325 þús. Útborgun 600— 650 þús. 3/o herbergja 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. Teppalagt. Nýleg eldhúsínnrétting úr harðviði og harðplasti. Flísalaigðir baðvegg- ir. Verð 1800 þús. Útborgun 1350 þús. 3/o herbergja góð kjallaraíbúð við Leifsgötu. Einbýlishús 5—6 herb. einbýlishús við Goða tún í Garðahreppi. Um 162 fm timburhús, Asbestklætt að ut- an. 4 svefnherb., 1—2 stofur. Vill skipta á 4ra eða 5 herb. íbúð, má vera í blokk í Hafnar- firði. Einbýlishús Einbýlishús, kjallari, hæð og ris við Sogaveg í Smáíbúðahverfi með stórum bílskúr, eldhús, bað og fleira. Útborgun 2,2—2,5 milljónir. 5 herb. hæð og ris við Karla- götu. Austurstrætl 10 A, 5. hæff Sími 24850 Kvöldsimi 37272. / Carðahreppi Til sölu 3ja herb. íbúð við Ás- garð. Bílgeymsla fylgir. Verð kr. 1700 þús. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Heimana 5 herb. nýtízku íbúð við Eyja- bakka. Falleg 5 herb. íbúð á hæð i Hafnarfirði. Raðhús sem selst fokhelt á góð- um stað í Kópavogi. Vel heppn- uð teikning. Einbýlishús sem er fokhelt í Kópavogi. 4—5 svefnherb. Góð teikning. Raðhús sem selst fokhelt við Torfufell. Um 130 fm með kjall- ara undir. Greiðsla við kaup- samning 200 þús. Einbýlishús við Goðatún með S herb. íbúð, 160 fm bílskúrsrétt- ur. Falleg lóð. Góð kjör. Hœð með bílskúr með 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima í fjórbýlishúsi, suð ursvalir. Laus fljótlega. Hafnarfjörður TtL SÖLU 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi við Fögrukinn. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Herjólfsgötu, sérinngangur. Carðahreppur 4ra herb. íbúð í þríbýiishúsi við Laufás í Garðahreppi. Kópavogur 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Allt sér, bílskúr, ræktuð lóð. 6 herb. parhús á góðum stað í Kópavogi, lóð sérlega vel rækt- uð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 53033. Heimasími sölumanns 50229. Gamalt steinhús, um 40x2 fm í gamla Austurbænum með 3ja herb. litla íbúð á hæð og 2ja herb. litla íbúð í kjallara með meiru. Eignarlóð með vinnu- skúr. Þarfnast viðgerðar. Verð 1800 þús. kr. Útb. 900 þús. kr. Urvals suðuríbúð við Hraunbæ á 3. hæð, 5 herb. Sameign frágengin. Fallegt út- sýni. f Austurborginni 130 fm glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð með sérhitaveitu og bíl- skúr í byggingu. Stórkostlegt útsýni. Við Skipasund 4ra herb. íbúð á hæð, 112 fm með nýjum teppum og tvöföldu gleri. Bílskúrsréttur. Verð 2,4 milljónir, útborgun 1,4 milljónir. Etri hœð og ris alls 5 herb. íbúð með sérhita- veitu og fallegum trjágarði við Karlagötu. Útb. aðeins kr. 1400 þús. Við Ásvallagötu rishæð, um 75 fm með góðum kvistum og góðu baði. I gamla Vesturbænum í gömlu vel byggðu steinhúsi er 2ja herb. kjallaraíbúð, um 55 fm með sér- hitaveitu og sérinngangi. Laus fljótlega. / nágrenni Háskólans 5 herb endaíbúð, 115 fm með sérhitaveitu og bíl- skúr. Skipti möguleg á 3ja her- bergja íbúð í nágrenninu. Einbýlishús á einni hæð óskast til kaups. Gott raðhús á einni hæð kemur til greina. Komið oo skoðið mmnm intmmm: Fasteignir til sölu Einbýlishús við Melgerði í Kópa vogi. Stórt og vandað hús. — Skipti möguleg á minni eign. 2ja herb. íbúð við Lágafell í Mosfellssveit, gott verð, lítil út- borgun. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúðir við Ljósvalla- götu og Hraunbæ. 5 herb. íbúð við Holtsgötu. 300 fm hæð í Miðborginni. — Heppileg fyrir félagssamtök. — Hagstæð lán áhvílandi. / smíðum 3ja herb. fokheld hæð við Borg arholtsbraut, tilbúin til afhend- ingar strax. Einbýlishús við Starhólma f Kópavogi. Selst fokhelt. Afhent fljótlega. Einbýlishús við Asparteig í Mos fellssveit. Selst tilbúið undir tré verk, afhent fljótlega. Hveragerði Einbýlishús, 140 fm, 5 herb. svo til fulligert, fallegur garður. — 1000 fm lóð. Tilbúið til aíhend- ingar strax. Útborgun 1500 þús. Austurslraeil 20. Sfml 19549

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.