Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972
fclk
í
fréttum
Ingrid, MargTét og Hinrik á lei ksýningru í Fredriksborgr. Mar-
grét drottningr heldur á útbrenndri sígrarettu.
ÖLL RKYK.ÍA ÞAU
Meðlimir dönsku konungs-
fjöls-kyId unnar geta ekki talizt
fjanidsamieg tóbakiinu, því þau
Margrét drottnmg Hinrik og
Ingrid ekkjudrotfcning reykja
8H.
Að vísu var reykt í hófi í ro-
kokko-stólunum í Fredriksborg
arhöll, þar sem þær drofctnimg-
ama.r sátu ásamt Hinriki prins
á leiksýningu, sem var haidin i
tdlefni 250 ára afmæli Fredriks-
borgar. Fyrir hlé reykti Mar-
grét 5 sigarettur og 6 eftir hlé.
Ekki reykir drofctningin dansk-
ar sígarettur og auglýsir því
ekki neina sérstaka innlenda
tegund. Hún reykir Bal'kan So-
braine, sem hún fær sendar sér-
staklega frá Engiiandi. Hinrik
prins reykir alltaf sömu
frönsku vindlana, Gaulouse.
Barbaxa Jordan, fyrrverandi
þimgm&ður frá Houston i Tex-
as, er fyrsta konan, sem vtalim
hefur verið í fuUtrúadedld
Bandarikjaþinigs. Barbara er 36
ára gömu'l og er búsett í hverfi
einu í Houston, þar sem flestir
ibúanma eru svartir. Barbara
hefur unnið ötuilega að málum
svertingja í Texas og stuðlað
að bættum kjörum þeirra.
Hass í
f>að er afar vinsælt meðal
Itala að fá blessun páfa og þó
sérstaklega meðal bamafóiks,
sem keppist um að fá böm sin
blessuð.
Hér sjáum við Pál VI halda
á svörtu ungbami á leið sinmi í
Vatikanið, en páfi er æitáð bor-
inin í hásæfci frá höll sinnd á al-
menningsfundi.
BROSIR BREITT
Philip prins brosir breiitt um
leið og hann kemur auga á
móttökukveðjur, sem kritaðar
eru á stéttina fyrir framajn að-
setur hans í West Mallinig
Kent, en þax eru búðir flófcta-
mann'a frá Ugarada. Philip kom
ti! búðanna þann 10. nóvember
sl. í þeim erindagjörðum að
kynna sér ástand og framtíð-
arhorfur flófctamannanna. Þetta
er fyrsta konungiega heim-
sóknin í flófctamannaibúðimar.
Bandariska lei.kkonan Yvonne
de Carlo, sem eldri gestir kvik-
myrvdaihúsanma kannast eflaust
við, hefur ekki lagt leiklistiina
á hilluna og leikur um þessar
mundir í Melboume í Ástraliu
í myndinm „Nei, nei, Nane<tite“.
Nýlega tók Yvonne þátit í
mcntorhjótekeppná, sem fram
fór á vegurn ástralska sjón-
varpsdns, en þaið gerði hún ein-
ungis í þeirri von um að vinna
mótorhjólið, svo að hún gæti
fært syni símim Michael, sem
er 14 ára, það að gjöf. Yvomne
tiapaði, en fyrir miskunnsemi
keppmissitjóra fékk hún að eiga
hjólið henni til mikillar gleði.
Hvort sonurinn varð eiins glað-
ur, vitum við ekki.
Klp—ReykJavlK.
*- idlcu lollverMr i
skrffta. beyar K'’-
Piltur þessi hefur áöur veriA
handtekinn I iamban<*> ’
n# »!•><-
----------- ^IQfAú/JD
— Úff Sigvaldi! Nú komstu m ér á óvart!!
HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders osr Alden McWilliams
Þjónustustúlkan á frí í ár, svo að þú ekki kalla þetta rót, þetta er reglulega úr frakkanum og ég skal leita að ein-
verður að fyrirgefa rótið, herra . . . ? huggulegt herbergi. (3. mynd) Farðu nú hverjtim Iyfjum.
Lake, Brady Lake. (2. mynd) Ég myndi
Yvonne de Carlo sést hér laga
hjálminn á höfði sér fyrir
kenimiua.