Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGÖR 15. NÓVEMBER 1972
23
Slmi 9024».
TÁLBEITAN
Spennandi mynd í litum meö
íslenzkum texta.
Suzy Kendall, Frank Finley.
Sýnd kl. 9.
Aforð/ð
á golfvellinum
Spennandi mynd. ( aðalhlutverki:
Paul Burke.
Sýnd kl. 9.
ÁRÍÐANDI
Stúlka óskast tiJ léttra heim-
ilisstarfa. Á heimilinu er 2l/2
árs dren-gur. Skrifið á ensku
til:
Mrs. J. Ludwig,
19 Millbrook CT,
Great Neck,
New York 11021, U.S.A.
pjÓAScafiá
B.J. og Helga
FLUCHETJAN
(The Blue Max).
Raunsönn og spennandi kvik-
mynd um lofturustur fyrri heim-
styrjaldar.
(SLENZKUR TEXTI.
f aðalhlutverki:
George Peppard
James Mason
Ursula Andress.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
fHtr
Látið el viðski iki sambandið við ptavinina rofna Auglýsið —
fHóT
Bezta auglýsingablaöið
nuG LVSinGHR
Rýmingarsal a
VETRARKÁPUR með hettu og skinnkanti á kr. 6800.—
SlÐIR KJÓLAR á kr. 1800.— og margt fleiri á mjög
hagstæðu verði. — OPIÐ FRÁ KL. 1.
VERZLUNIN. Óðinsgötu 4.
SINFÓNlUHLJÓMSVEIT (SLANDS
Tónleikar
f Háskólabíói fimmtudaginn 16. nóvember kL. 20.30.
Stjórnandi Dr. Róbert A. Ottósson.
Efnisskrá: Mozart: Sinfónía nr. 39 i Es-dúr.
Mahler: Sinfónía nr. 1 (frumflutningur).
Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Btöndal, Skólavörðustig og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti.
BifreiSaeigendur
Hafið þið tryggt ykkur númer ykkar í bílnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna, 4 GLÆSILEGIR vinningar.
HORNET S.S.T. DATSUN 1200
PEUGEOT 304 V.W. 1300.
Hringið í síma 15941 eða snúið ykkur til næsta umboðs-
manns.
Til sölu
Mjög falleg 2ja herb. íbúð til sölu.
KAUPEND APJÓNUSTAN — FASTEIGNAKAUP,
Þingholtsstræti 15 — Sími 10-2-20.
Exem-sjúklingar og
psoriasis-sjúklingur
Framhaldsstofnfundur samtaka EXEM- og PSORIASIS-sjúkl-
inga verður haldinn að HÓTEL SÖGU Súlnasal miðvikudaginn
15. nóvember kl. 20.30. Verða þá samtökin endanlega stofnuð.
Allir Exem- og Psoriasis sjúklingar og velunnarar þeirra eru
hvattir til að mæta. — Mætum vel og stundvíslega.
UNDIRBÚNINGSSTJÓRNIN.
BLAÐBURDARFOLK:
VESTURBÆR
Lynghagi - Vesturgata 2-45 -
Túngata.
AUSTURBÆR
Þingholtsstræti - Laugavegur 1-33 -
Miðbær - Bergstaðastræti - Ingólfs-
stræti. Sími 16801.
OTHVERFI
Skipsund.
Krakkar 16 — 18 ára
Ef þið hafið áhuga á að fara til Bandaríkjanna sem skipti-
nemar, þá hafið samband við skrifstofu félagsins, Kirkju-
torgi 4, milli kl. 16.00-19.00. Opið mánud. til föstud.
Sími 10335.
International Scholarships á íslandi.
Tíminn og Eldurínn
eftir Einar Pálsson.
Þetta rit er gjörólíkt öðrum ritum sem
rituð hafa verið um fornmenningu ís-
lendinga. Þar er að finna geysimikið
magn miðaldafræða, sem íslendingar
hafa aldrei kynnzt fyrr. Settar eru fram
kenningar og tilgátur um fjölda þeirra
vandamála sem fræðimönnum hefur
ekki tekizt að skýra. Lesandinn kynnist
nýjum viðhorfum og nýjum möguleikum
í hverjum kafla bókarinnar. Fylgizt með
rökleiðslu þessarar bókar - takizt á við
vandamálin sjálf - og myndið yður
skoðun á uppruna íslenzkrar menning-
ar.
Bókaútgáfan Mímir,
Brautarholti 4, sími 10004.