Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 21 Nei, rnamnia ég þarf ekki glerangun — ég ætla í bíó með hon- um Dóra. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra — að Hallveigarstöðum á fimmtudagskvöld AÐALFUNDUR Félags ein- stæðra foreldra verður að Hall- veigarstöðum fimmtudagskvöld- ið 16. nóvember, kl. 21. For- maður FEF, Jóhanna Kristjóns- dóttir, blaðamaður, flytur árs- skýrslu stjórnar, gjaldkeri les reikninga og lagðar verða fram tillögur um lagabreytingar. Meðal þeirra tillagna er sú, að félagi í FEF, sem gengur í hjóna- band, skuli hafa rétt til áfram- haldandi aðildar að félaginu. Skýrt verður frá undirbún- ingsvinnu varðandi bygginga- framikvæandir, sem félagið hyggst fara út í. Er það fjöl- býlishús, með 40—50 íbúðum fyrir einstæða foreldra og börn þeirra. Ætluinin er, að þar verði einnig starfrælkt vöggustofa, dagheimli, skóladagheimili og aðstaða fyrir unglinga. Stefnt er að því, að íbúðirmar verði leigðar út og fái þær til um- ráða einstæðir foreldrar, sem búa við tímabumdna húsnæðis- erfiðleika. Geta má þess, að fjáröflunarnefnd hefur verið sett á laggirnar til að skipu- leggja fjáröflun til að ýta þessu brýna nauðsynjamáli á flpt. Kjörin verður sdðan stjórn FEF fyrir næsta starfsár. Þá verður jólakortum félagsins dreiít á fundimum og félagar beðnir að anmast sölu þeirr4 og dreifingu, eims og umdamfarin ár. Að þessu sinmi eru þrjár mýjar gerðir af kortum, og tvær end- urprentaðar síðan í fyrra, vegna mikillar eftirspurmar. Þá er fé- lagið einmig að gefa út litprentað mimningarspj ald. ■ ■■■■ • ■■•■ ■ ■■■■ ■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ • ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ FRÍEÐSLUFUNDIR UM KJARASAMNINGA V.R. 6 fundur fer fram í Félagsheimili V. R. að Hagamel 4 í kvöld, fimmtudag 16. nóvember, og hefst kl. 20.30. Fjallar hann um vinnulöggjölina Framsögumenn: Bjöm Þórhallsson, öm Clausen. ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■' ■ ■■■ ■ ■■* ■ ■■« ■ ■■■ ■ ■■■ mmm m ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■« ■ ■■■ ■ ■■■ VERÐ VIRK I V.R ■ ■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■•■■■■■■ *, stjörnu , JEANEDIXON Spff Rirúturiim, 21. marz — 19. apríl. Pti ert í einhverjum vanda vegna afskiptasemi vina þinna, og: þeir taka jafnvel einhverja áhættu fyrir þína liönd, sem aldrei myndi hvarfla að þér. Nautið, 20. apriJ — 20. maí. Pú tekur daginn það snemma, að þú gerir ekkert annað en að vinna þér til göða það, sem eftir er dags. Tvíburarnir, 21. maí — 20. Júni Menntun og: þekking: er það eina, sem máli skiptir f dag:. Þig vantar meiri upplýsing:ar, og: gretur náð í þær fyrirhafnarlítið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Pú kippir þér ekkert upp við smátafir og: aukaverk, en gleðst yfir þvi, að þurfa að leysa minna af hendi en þú bjóst í upphafi við. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Persónutöfrar þínir verða til þess að þér býðst meiri aðstoð en þú hafðir vænzt, ef þú kærir þig: um. Gag:nslítið er að hylma yfir með vinum sfnum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Góðar hug:myndir þarf að útfæra rétt, ef þær eig:a að g:ag:na. Vogin, 23. september — 22. október. Pað krefst talsverðrar þjálfunar að g:era sig: skiljanleg:an, elnk- um f eigin áhugamálum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Pér verður nytsamara að ræða við ráðamenn og skipta þér af málefnum aldraðra en þig: hafði g:runað. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú kemst að samkomulagi varðandi framtíðarmálefni, ef þú heimsækir vini ogr ættingrja eða ferð stuttar ferðir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú ert fús að starfa með öldruðum opf reyna enn einu sinni að finna lausn á slfelidum vandmálum. Ráðamenn hlusta á tillögrur þínar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú hagrræðir eigrin aðferðum, svo að þú fáir nauðsynlegra aðstoð, og tekur ýmsum minnlháttar skakkaföllum með karlmennsku. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú hefur samhand við þá, sem g:eta aðstoðað þig:. Þú loggur eitthvað til málanna varðandi almenninKsheill. BUNAÐARBANKINN Annar stœrsti viðskiptabanki á íslandi Veitir alla almenna bankaþjónustu: SPARI-INNLÁN VELTI-INNLÁN UTLÁN INNHEIMTA víxla og verðbréfa LAUNAREIKNINGAR GÍRÖÞJÖNUSTA GEYMSLUHÖLF NÆTURHÖLF SPARIBAUKAR Varanleg innlánsviðskipti opna leiðina til lánsviðskipta BANKINN ElR BAKHJARL Búnaðarbanki Islands S útibú í Reykjavík — 12 afgreiðslur úti á landi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.