Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1972 22-8-22- RAUCARÁRSTÍG 31 V___________I---✓ BÍLALEIGA CAR RENTAL 2t190 21188 14444 25555 14444 S* 25555 SKOOA €YÐ!R MINNA SHOÐB LE1GAN AUÐBREKKU 44 - 46. - SÍMI 42660. I bankÍHii i*r liaklijtirl ^BÚNAÐARBANkiNN Shuldnbiéf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. , Hjá okktrr er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorteifur Guðmundsson heimasími 12469. STAKSTEINAR Rembihnútur á skjóðunni 1 þingræða 25. október síð- itstliðinn lýsti forsætisráð- herra Ótafur .lóhannesson því yfir, að hann teldi að hin svofeallaða valkostanefnd myndi skila áliti í byr.jun nóvember. Enn befur þessf nefnd þó ekki skil-að af sér, og sá grunur keðist að mönn- um, að draga eigi birtingu néfndarálitsins fram yflr ASÍ þingið. sem hefjast á næst- komandi mámidag. En eins og Guðmiindnr H. Garðars- son lýsti í Mbl. i gær, þá hiýtur það að vera megin- krafa ASÍ þingsins að tilög- ur í efnahagsmálura verðt lagðar fyrir það. Annars er ráðdeildarleysi ríkisstjórnarinnar slíkt, að menn hljóta að óttast, að hún sé gjörsamlega ófær að leysa úr þeim efnahagsvand- ræðum, sem þjéðin er nú í- Er vinstri stjórnin hafði ver- ið við völd i eitt ár, komst hún að þeirri niðurstöðu, að hún þyrfti að hafa einhverja stefnu í efnahagsniálum. Þar sem ekki vottaði fyrir slíku i mátefnasamningmim at kunna, og stjórnarherrarnír höfðu ekkert fram að færa sjálfir, var sett á laggirnar nefnd tíl að knnngera, hverra kosta vseri viil. f þefrri nefnd, sem nn var sett á fót, áttu meðai annars sæti margir þeir, sem verið höfðu ráðgjafar viðreisnar- stjórmarinnar. Það var efcki Mttðariegt. að ríkisstjórnin treysti þessum mönnum nú, þvi að efnahagsstefna við- reisnarstjórnarinnar hafði gert vinstri stjórninni kieift að ausa úr þeim nægtabrunn- um, sem hún tók við, í heilt ár, áður en hún taldi sig þurfa að huga að fjármál- um þjóðarinnar af alvöru. Kemur að skuldadögum En nn i hanst setti hroll að stjórnarherrunum. Það eyðist sem af er tekið. Báð- herrarnir tókn að gera sér Ijóst að sjóðir viðreisnar vorn ekki ótæmanlegir. Verðbólga og eyðshistefiia vinstri stjómarinnar hafði hrannað upp ótrúfegnm erf- ióteikiim. Ríkisstjórnin var úr ræðaiaus. Hvað átti tii bragðs að taka. Kannski væri reyn- andi að kenna viðreisnar- stjórninni um hvernig komið væri? Það væri þægileg lausn. En hvernig átti þá að útskýra sinnuieysi og eyðslu- stefnu stjórnarinnar allt fyrsta valdaár hennar? Það er ónertanlega spangilegt, að ætla sér að segja landsmönn- um, að vinstri stjórnin hafi tekið við þjóðarskútunni grautfúinni stafnanna á milli og hriplekri, þar sem vinstri stjórnin lét verða sitt fyrsta verfc að bjóða þjóðinni til skemmtisigl ingar á þessari sömn skútu. Og nú, er skútnnni hefitr ver- ið strandað á skemmtssigl- ingunni, að hrópa þá: -lá, hvað sögðum við — víst var hún fúin. Stíkan skrípaletk, er ekki hægt að hjóða fóiki. Þjóðin veit hver á sök á þeirri koll- siglingu, sem framundan er. "íftf spurt og svarad I Lesendaþjónusta MORGUNBLADSINSI Hrrngið í sima IftlOO kl. lft—11 frá mántidegi til föstudags og bið.jið um I.esenrfa þjön nst 11 Morg- unblaðsins. SXEPP Már Guðmundsson, Klepps- vegi 84, Reykjavík, spyr: Er hægt að læra stepp og hvað kostar það, ef svo er? Vift hringdum í dansskóla, sem starfandi eru í Reykja- vík og kom þá fram, að í ein- tm þeirra, Dansskóla Sig- valda, er kennt stepp. Svarið, sem við fengwm við framan- greindri spumingu, var þann- ig: í Danaskóla SLgvalda er kennt stepp og byrjaði nám- skeiðið i október. Nýtt nám- skeið byrjar svo aftur í jan- úar og stendur út aprílmánuð. Þátttökugjald er kr. 325.— á mánuði. Borgað er fyrir minnst tvo mánuði i einu og miðað við fjögurra mánaða námskeið. Kennt er einm srnni í viku, k’.'ukkutima í einu. Kennari er Sigvaldi Þorgils- son. Núverandi námskeið fer fram á Lindargöfcu 9, á fiiMm.tudö>gtwn, en ekki er end anlega ákveðið hvar nám- skeiðið eftir áramót á að fara fram. ÖEDUNGADEILÐ HAMRAHLÍÐARSKÓLA Theódóra Þórðardóttir, Hraunbæ 50, Reykjavík, spyr: Mrni óldungadeild Hamra- hlíðarskóla verða starfrækt næsta vetnr? Hjálmar Ólafsson, aðstoðar- rektor Menntasikóians við Hamrahiið, svaraði þessari spurningu í fjarveru Gtíð- mundar Amlaugssorrar rekt- ors: — Ég get ekki sagt ákveð ið um það núna, hvort teknir verða inn nýir nemendur næsta vetur, en tel mjöig lík- fegt, að þeir nemend'UT; sem nú eru í öldu'ngadeildinni m«ni hljóta keransíu áfram, eftir því sem unnt er. RIKISl I VARPH) OG DÓMKIRKJAN Helgi Vigfússon, Bólstaðar- hííð 50 spyr: — Hvers vegna hefnr Rikisútvarpið ekki leyft hlustendum að hlusta á mess- nr frá prestum Dómkirkjunn- ar? Hjörtur Pálsson, dagskrár- stjóri útvarpsins, svarar þess ari spnmmgu þannig: — Mér ekki kunnugt um annað en útvarpað hafi verið öðru hverjti messiuim úr Dómkirkj- unni eins og ýmsum öðrum kirkjum og kemur það satt að segja mjög á óvart, ef prestar þeirrar kirkju hafa orðið útundan. SAMVINNU BANKINN Nytt stórgripasláturhús á Húsavík Bútor tll sölu Míkrð úrval báta tiE sðtu, frá 4 lestum upp i 82 iestir. Þar á með ai 10 lesta frambyggðan stát- bát, byggður 1961, 10 l'esta, nýjara bátlónsbát. 16 lesta árs gamfara eíkarbát. Laus um áramót. Höfum kauparada að 100—120 lesta bát. Höfum kauparada að 150—200 lesta bát. Skip & fasteignir Skúlagötu 63. Sími 21735 o.% 21955. HINN 25. oktéber sl. tók Kaup félag Þingeyinga í notknn nýtt stórgripaslátnrhús. Þessi starf setni er í sotnu byggingn og sauí f jársláturhúsið, en það var tekic' í notkusi í fyrrahanst. Þetta raýja stórgripasiáturbú var sfcipulagt og teiknað a teiknistofu Sambandsins, en iðn aðarmenn í Húsavik hafa unnií við framkvæmdim'ar. . Húsið e vel búið tækjum og býður upp hið fuökOTmiaista hremilæti.. Möguleikar eru til að geyrar gripakjötið d&gum saman, í rétti hita- og rakastigi, fyrir fryst ingu, en um það eru mjög sterk ar óskir, sérstaklega frá hóte nr.um og ýmsum verzJuBum. Gerð '>g fyrirkomulag stúr gripasláturbúss eru við þa? miðuð, að þar geti unnið, aðeins tveir menn, eða allt að tólf, efti: því seia þörfin kailar að, hvearjt sinni. — Fréttaritari. Frá hmn nýja stórgripaslátnr húsi i Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.