Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGm 15. NÓVEMBER 1972 9 Við Reynimet er til sölu 3ja herb. íbúð. íbúð- in er á 3. hæð í fjölbýlishúsi, sem er 5 ára gamalt. Falleg ný- tízku íbúð, laus um næstu ára- mót. Við Álfheima er til sölu 5 herb., um 150 fm efri hæð í tvílyftu húsi. Tvenn- ar svalir. Tvöfalt gler. Sérhiti. Bilskúr fylgir. Laus strax. Við Háaleitisbraut er til sölu 6 herb. •»úð. Ibúðin er um 130 fm og er á 3. hæð í fjölbýlishúsi, 3 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús með þvottahúsi og búri, baðher bergi. Við Creffisgötu höfum við til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi. — íbúðin hefur verið endurbætt m. a. er allt nýtt í eldhúsi. I Hafnarfirði við Suðurgötu er til söfu 4ra herb. hæð I timburhúsi. Stór bílskúr fylgir. Verð 1050 þús. Útborgun 500—600 þús. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaré ttariögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Til sölu 4ra herb. íbúð Hraunbær, á 3. hæð, 110 fm, 3 svefnherb., stoía og skáli, eld hús og þvottahús og geymsla á hæðinni. Öll sameign frágeng in. Ibúðin teppalögð með harð- viðarinnrétt. Sérhœðir Álfhólsvegur, 140 fm efri hæð, 4 svefnherb. Allt sér og þvotta- hús á hæðinni. Geymslur í kjall- ara. Teppalögð með vönduðum innrétt. Mkið útsýni. Lóð full- gerð. D'granesvegur, 140 fm efri hæð 3 svefnherb.. Sérinngangur. Ný- tízku innrétt. 2/3-6 herb. íbúðir víðsvegar í borginni og Kópa- vogi. Raðhús í smíðum í Breið- holti og einbýlishús í Reykjavík. FASTEIGNASALAM HÚSaEIQNIR BANKASTR ÆTI 6 Sími 16637. Til sölu 2ja herb. nýstandsett kjallaraíbúð við Framnesveg. Útb. 675 þús. sem má skipta. fbúðin er laus fljót- lega. 4ra herb. falleg íbúð við Álfheima. Útb. 1700 þús. sem má skipta. 4ra-S herb. íbúð 117 fm efsta hæð í fjórbýlishúsi við Grænuf.líð. Verð 2,8 millj. Útb. 1800 þús. FASTEIGNASALAIM, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Opið i dag frá kl. 2—5. 26600 altir þurfa þak yfirhöfuðid Álfhólsvegur 4ra herb. 107 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sérþvotta- herbergi. Sérinngangur. Góð íbúð. Mikið útsýni. Verð 2,3 millj. Útb. 1.100 miilj. Framnesvegur Raðhús, kjallari, hæð og ris. Á hæðinni eru tvær stofur og for- stofa. I risi eru tvö svefnherb. I kjallara er eldhús, baðherb. og geymslur. Verð 1250 þús. Háaleitisbraut 6 herb. 130 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Tvennar svalir, góð- ar innréttingar. Hlíðarvegur 6 herb. 140 fm íbúðarhæð í ný- legu þríbýlishúsi. Sérinrngangur, sérhiti. Sérþvottaherb. á hæð. Suðursvalir. Góður bílskúr fylg- ir. Verð 3.3 millj. Hraunbœr 2ja herb. stór íbúð á 1. hæð í blokk. Mikar og góðar innrétt- ingar. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í bokk. Góð ibúð. Verð 2.600 millj. Skeiðarvogur 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi, alls um 150 fm. — Mjög vönduð íbúð. Verð 4.4 mtl Ij. Skipholt 5 herb. 120 fm íbúð á efstu hæð í blokk. Ibúðarherb. í kjall- ara fylgir. Góð íbúð, sérhiti, fal- legt útsýni, bilskúrsréttur. Verð 3.3 millj. Hveragerði Einbýlishús, um 135 fm við Þelamörk. Næstum fullgert steinsteypt hús. Verð 2.5 millj. Utb. 1.300 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Sillí&Valdi) sfmi 26600 16260 Til sölu í Hlíðunum 3ja til 4ra herb. risíbúð. Sér- staklega hagstæð greiðslukjör, ný teppi á gólfum. Breiðholt Raðhús á einni hæð, tilb. undir tréverk nú þegar. Raðhús og einbýlishús í Vogum og Njarðvíkum, mjög góðir greiðslu skilmálar. Fasteignasalnn Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, Hörður Einarsson hrl. Óttar Yngvason hdl. sili ER 24300 Til sölu og sýnis. 15. Sérhœð 1. hæð, um 130 fm með sérinn- gangi, sérhita og sérþvottaher- bergi í tvíbýlishúsi í Kópavogs- kaupstað. Bílskúrsréttindi. íbúö- in er 12 ára. 5 herb. íbúð um 140 fm á 2. hæð með harð- viðarinnréttingu i Kópavogs- kaupstað. Nýleg teppi. Sérinn- gangur. Möguleiki að taka upp í 3ja herb. íbúð í borginni. Nýlegt einbýlishús um 140 fm nýtízku 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í Kópavogskaup- stað. Við Leifsgötu 3ja herb. kjallaraíbúð ásamt 1 herb. í 'rishæð. Útborgun helzt 800 þús. 2ja herbergja lítið niðurgrafin með sérinn- gangi og sérhitaveitu í Vestur- borginni. Laus um nk. áramót. Útborgun má skipta. Húseignir í borginni Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði og margt fleira. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari Nýje fasteignasalan Sírni 24300 Utan skrifstofutíma 18546. OPIÐ TIL KL. 8. Einbýlishús í Árbæ, útb. 3 mitlj. Skipti á 3ja herb. nýrri íbúð kemur til greina. £ inbýlishús við Hjallaveg. Skipti á húsi I smíðum kemur til greina. Einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Verð 2,2 miHj. Raðhús í smiðum í Breiðholti, pallahús. Verð 2 millj. Aaðhús í smiðum í Breiðholti á einni hæð. Verð 1500 þús. Stórglœsileg 4ra til 5 herb. íbúð I Árbæ, suðursvalir. (búð í sérflokki. — Verð kr. 3,2 millj. 2/a herbergja falleg íbúð við Sogaveg, útb. strax 400 þús., 300 til 400 þús. á árinu 1973. Verð 1450 þús. Opið til kl. 8 í kvöld. 35650 85740 3351C ________^ ÍEIGIUVAL Suðurlandsbrmrt 10 11928 - 24534 Við Álftamýri 3ja herb. íbúð á 3. hæð. (búðin er stofa, 2 herb. o. fl. Teppi. Gott skáparými. Vélaþvottahús. (búðin ‘gæti losnað fljótlega. — Útb. 1,8—2 millj. Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppí, vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameign frágengin. Útborgun 1500 þús. Við Kóngsbakka 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu). Nýtízkuleg ibúð. Sér- þvottahús á hæð. Útb. 1800 þ. I Smáíbúðahverfi 3ja herbergja rúmgóð og björt kj.íbúð m. sérinngangi og sér- hitalögn. Lóð fullfrágengin. Gott geymslurými. Húsið nýmálað að utan. Útb. 1100—1200 þús. Við Framnesveg 2ja herbergja kjallaraíbúð. Sér- inng. og sérhitalögn. Útb. 650 þús. sem má skipta á 6—8 mánuði. f Fossvogi 4ra herbergja gullfalleg íbúð á 2. hæð. (búðin skiptist í stofu og 3 herbergi. Sérhitalögn, teppi, skáparými. Útb. 2 millj. Við Grœnuhlíð 117 fm 5 herbergja hæð. Tvöf. gler, sérhitalögn. Engin lán áhvílandi. Útb. 1700—1800 þ. Við Mávahlíð 5 herbergja 2. hæð. Bílskúrs- plata. (b. er 2 stórar saml. stof- ur og 3 rúmgóð herb. Skipti á 3ja herb. íbúð kæmu vel til greina. Útb. 2 millj. mESAHlíUlllllH V0HAR5TRÁTI 12 slmar 11928 og 24534 SMustjóri: Svsrrlr Krlstinsson Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Sinnr 21870-20998 í Smáíbúðahvesfi Heil húseign á 1. hæð eru stof- ur, herbergi, eldhús og fleira. Á 2. hæð er 4 herb. og baðherb. f kjallara er 3ja herb. íbúð ásamt geymslum o>g fleiru. — Einnig fylgir tvöfaldur bílskúr. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð. Laus þegar. Við Miðbraut 5 herb. sérhæð, bílskúrsrétt- indi. Við Kleppsveg 3ja herb. 95 fm vönduð íbúð. 300 ferm. 2ja herb. nýstandsett íbúð á hæð. í Breiðholti 4ra herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk. EIGIMASAL4IM REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, helzt við Álfheima eða nágrennf. Út- borgun kr. 1500 þúsund. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Háaleitis hverfi. Útborgun kr. 1.500 þús. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, sem þyrfti ekki að losna fyrr en í vor. Til greina kemur góð kjall- ara- eða risibúð, góð útborg- un. Höfum kaupanda að 4ra herb. góðri íbúð, má gjarnan vera í fjölbýlishúsi. Út- borgun kr. 1500—1600 þús. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð, helzt sem mest sér, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. Tíl greina kæmi hús í smíðum, góð útborgun. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þérðux G. Ilalldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. 23630 - 14654 TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð á jarðhæð I Ves-. urbænum í Kópavogi. (2ja íbúða hús). 4ra herb. íbúð við Eiríksgötu. 5 herb. íbúð í Vesturborginni, 137 fm í mjög góðu ásigkomu- lagi. íbúðinni fylgir herbergi í risi. Einbýlishús í Kópavogi. Húsið er 80 fm á tveimur hæðum. Á hæðinni er 2 stofur, eldhús og hol. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. Einnið fylgir 54 fm verk- stæðispláss og 24 fm bílskúr. Allt í mjög góðu ásigkomulagi. Raðhús á bezta stað í Austur- borginni. 160 fm skrifstofuhæð á bezta stað í Austurborginni, gamla borgarhlutanum. Lítið einbýlishús við Bleikar- gróf. Teikning af viðbyggingu fylgir. Einbýlishús í Austurborginni. A hæðinni eru 2 stofur, 4 svefn- herb., eldhús og bað. ( kjallara er lítil 2ja herb. íbúð, geymstur og þvottahús. Góður bilskúr. SUA 00 SAM\1\T„\R Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns. rómasat Guð’ónssonar. 23636. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð í etdra húsi. íbúðinni fyigja 2 herb. í kjallara. íbúðin er laus nú þeg- ar. Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja eða 3ja herb. íbúðum. Árni Grétar finnsson hæstarettar'oqmaður Strandgötu 25, Hafnarfirði sími 515C0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.