Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. NÖVEMBER 1972 KOPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið Öi: kvðld til kl. 7 nema iaugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, slmi 2-58-91. KONA VÖN ÖLLUM buxnasaumi óskar eftir vinnu við saum á kven- eða karl- mannsbuxum. Trtboð merkt Buxnasaumur 9525 fyrir fðstudagskvðld. TIL SÖLU vél úr Toyota Crown ’66, 6 cyl. með startara. Uppl. I síma 52031. KROSSVIDSBATUR fauk frá Kjalarnesi 5. nóv. Simi 37202. (BÚÐ TIL LEIGU Ný standsett fbúð, 2 stofur, 2 herb., eldhús, bað og geymsla, til leigu. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt 9524. AFGREIÐSLU MAÐU R OSKAST Vantar afgreiðslumann I fisk- búð. Uppl. 1 síma 30550. 19 ARA STÚLKA utan af landi óskar eftir at- vinnu frá áramótum. Er vön vinnu í matvöruverzlun. Margt kemur til greina. Uppl. 1 síma 20057. VINNA Nokkrar stúlkur óskast til af- greiðslu í kvöldsölu við Grens ásveg. Fyrirspurnir leggist inn á afgr. Mbl. merkt Kvöld- sala — 9527. PLYMOUTH VALIANT 1967 tveggja dyra í 1. flokks standi til sölu. Uppl. í síma 34187 milli kl. 12—13 og 18—20. KONA ÓSKAST til aðstoðar í eldhúsi og ann- arra starfa eftir hádegi, ann- an hvern dag. Uppl. 1 skrif- stofu Sælakaffi frá kl. 10—4 e. h. MÖTATIMBUR 1x4”, lítið notað til sðlu. — Uppl. í síma 17888 eftir kl. 7. BfLAR TEK AÐ MÉR fyrir mánaðargreiðslur og í skiptum. Volkswagen ’66. Volkswagen ’64. Bílasalan, Höfðatúni 10. uppsetningu á innihurðum, veggklæðningu og fleiru. — Uppl. í síma 17867, og 36261. REYKJAPÍPUR — PfPUSTATfV Allt fyrir reykingamenn. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3 (gengt Hótel fsland biíreiða- stæðinu). Sími 10775. KEFLAVfK — NÁGRENNI Þykku orlon sokkabuxurnar koma í dag. Verzlunin Elsa. BARNABELTI svört og brún á góðu verði. Verzlunin Elsa. TIL SÖLU V.W. ’68 Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farinn V.W. 1300 Uppl. að Hjallavegi 28 (kjall- ara) í kvöld og næstu kvöld. MUNIÐ að úrvalíð til sængurgjafa er mest og bezt í Verzluninni Elsu. FALLEGAR YFIRHAFNIR á telpur og drengi, einnig mikið úrval buxna í mörgum stærðum. Verzlunin Elsa. VATNSHELDAR ÚLPUR stærðir 6—12 ára, vanlaðir drengjasokkar og sportsokk- ar. Verzlunin Elsa. LESIfl H55^bs8bshaaÍÁi PENINGAR Til söhi er allmikið magn 1 og 2 krónu mynt, kórónu frá 1925—1929. 1, 2 og 5 eyr- inga, 10 og 25 eyringar. Tilb. merkt 9526 sendist Mbl. sem fyrst. RITARI ÓSKAST Vel menntúð stúlka með góða vélritunarkunnáttu ósk- ast. Nafn ásamt upplýsing- um leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 21. nóv. merkt Ritari 9528. SVfNAKJÖT — NAUTAKJCíT — FOLALDAKJÖT Látið ekki hnífinn standa í nautinu. Ýg útbeina nf’ r ósk um ykkar. Arnar H. Gestsso>- sími 37126. ATVINNA Stúlka með stúdentspróf ósk- ar eftir vinnu fyrir hádegi. Véiritunarkunnátta. Meðmæli ef óskað er. Tilb. merkt 9529 sendlst b!aðinu fyrir laugar- dag. TOYOTA TOYOTA CROWN DE LUXE árge ð 1970, keyrður um 30 þús. km vel með farinn ti Isölu. Upplýsingar hjá TOYOTA umhoð'r«u Höfðatúni 2. I dag er miðvikudag:irrinn 15. nóvember. 320. dagur ársins. Eftir Jifa 46 dagar. Árdegrisháílæði í Iíeykjavík er kl. 00.49. Jesús segir: Ég er veguriim, sannlelkurinn og lifið (Jóh. 14.6) Almennar upplýsingar uni lækna- og iyfjabúðaþjónuktu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Laekningastofur eru lokaðar é laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið suniíudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fimmjtudaga kl. 20—22. N&ttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fímmtudaga, iaugardaga og sunmidaga ki. 1330—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mlð- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Fiimmtugur er í dag, miðviku daig, Jón V. Guðjónsson, verzl- unarsitjóri hjá Bifreióum og landbúnaðarvéiuim h.f. Hantn er til heimilis að Unnarbraut 15 Seltjarnarnesi. Þann 4.11. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorstemi Bjömssyni ung- frú Ragnheiður Valdimrarsdóttir og Níels Þorgilsson. Heimili þeirra er að Nýbýiavegi 5. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 28.10. voru gefin sam- am í hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Svana Ragnheiður Júlíus- dóttir og Guðjón Öm Sverris- son. Heimili þeirra er að Kvist- haga 14, Rvik. Studio Guömundar Garðastr. 2. Þann 28. október voru gefin saman í hjónaband í Keflavík- urkirkju af séra Birni Jónssyni, Teresa Jónsson og Guðmundur Jónsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 6, Kefiavik. Áfengisvamanefnd kvenma í Reykjavík og Hafnarfirði, heldur fuMtrúafund, föstudag- inn 17. nóv. kl. 8.30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kvennadeild Sly.savarnafélagsins Vegna andlláts Henrys A. Hal- dórssonar, skrifstofustjóra, felí- Garðy rk.j ufélag Islands Næsti fræðislufundur Garð- yrkjufélags Islands verður í Domius Mediea, m iðv ikudag i n n 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni er —Fyrir fólldð — Fyrir fólldð. verður haldið áfram að selja Lukkupokana. Það verður ailt- af ánægðara. Fataefni. Regn- kápur. Veggmyndir, 10 boliapör GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU ur niður fundiur kvennadeildar Slysavarnafélagsins, sem halda átti þarm 15. þ.m. Kvenfélag Hreyfiis Munið basarinn að Hallveigar- stöðum, laugardaginn 18. nóv. kl. 2. Tekið á móti munum í Hreyfflshúsinu fimmtudag kl. 5—7, og að kvöldi sama dags. Einnig hjá Guðbjörgu, Bólstað- arhlíð 29, Guðrúnu, Laugarnes- vegi 58 og Sigriði, Kársnesbraut 7. dóttir kynnir blómaskreytinigar með þurrkuðuim blómum. Þá verður einmiig kynning á ýmsum garðyrkjubókum, bliöðum og timariitum, en síðan frjálst rabb um blóm og rækitun. Al’lir eru hjartaniiega vellkom'nir. o.fL fyrir aðeins eina króniu. Erugdn núii. Ávafflt tveggja krónu virði. ABC-basariiui. Mbl. 15. nóv 1922 Læknirinn: Flýttu þér að rétta mér töskuna mdna, það var einn að hrimgja, sem ekki getur lifað án min. Eiginkonan: Ert þú viss um, að það haíi eklki verið til mín? meðal annars: Ágústa Björns- FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.