Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MI£>VIKUDAGUiR 15. NÓVEMBER 1972 7 Bridge Hér fer á eftir spil frá leikn- imn mifflí Bretlands og Mexico í Oi\"m píuke p pninni 1972, en Heiknuim lauk með sigri Mexico 20 gegn mánus 4 (80:14). Völkitu þessi úrslit milkla athygli, því brezka sveitin var álitin sterk og reiknað með henni í eimu af fjórum efstu sætunum. Norður S: 5-2 H: Á-G-10-9-7-3 T!: Á-8-7-4 L: 3 Vestur Aíistar S: Á-9-8-6 S: D-G-7 H: 6-5-4 H: 8-2 T: K-D-10-3 T: 9-5-2 K: 7-5 L: K-D-G-10-4 S: K-10-4-3 H: K-D T: G-6 L: Á-9-8-6-5 Brezteu spilararnir Dixon oig SSieehan. sátu N.-S, en Rosen- kramiz og Reygadas frá Mexico A.-V. og þar gengu sagnir þann N. A. S. V. 2;L P. 2 gr. P. 3:t D. 3 hj. 3 sp. 4ít. P. 4 hj. A. P. Vestur lét út lauf 7, sagnhafí di'ap með ás, iét út tlgul, gaf í borði, austur drap, lét út tromp sem drepið var í borði með ás. Nú var tí»ul ás tekinn, tígul 7 látið út, trompað með kónigi, lauf llátið út, trompað í borði og trompin tekin af andstæðingun- um. Sagnlrafi lét næst út spaða, austur lét gosanai og sagnhafi varð að gefa 2 slagi á spaða oig ednn til viðbótar á tígul og tap- aði þar með spilinu. Sagnhafi getur unnið spilið með því að láta út tigul í borði (i stað jpaða), gefið heima og þé verður vestur að giefa hon- um síðar slag á spacia kóng. Við hitt borðið var lökasögn- in 2 hjörtu hjá spiiurunum frá Mexíkó og fékk sagnhafi 10 sáagL Áheit og gjafir Gjafir til Hallgríniskirkju koma úr öllum áttum. Kona í Reykjavík kr. 5000. GM 5000, Snorri Sigfússon 5000, Verzlunin HSðakjör 5000, Ónefndur 3000, RG 2000, SII 1000, MÓ 1000, HÞ 500, UÞ 200, Ónefndur 300; JH ’ Norðjjrrði 200; Ónefndur 200; „Litii g'jöf frá NN.“ 100. Samtals gjafir og áheit kr. 28.500. Það er margt ánægjulegt við samskotin til Ilalligrimskirk j u. Kirkjan verður vel við áheitum. Framlög koma viðs vegar að af lándinu, en eru ekki bundin við Reykjavík eina. Verzlunum og iftcrirtækjum; sem láita kirkjuna njóta góðs af arði sínium, fer fjölgandi. Samskotin við mess- urnar tvær í haust urðu naerri því 100.000 krónur, og sam- levæmt óskum prestastefnunnar ag biskups hafa verið sams'kot við fleiri kirkjur víðs vegar um landið. Loks er það ánægjuefni að útliit turnsins og hljómfegurð Jtíukknanna vekur gHeðd fólks- Lns. T.d. hefi ég oft orðið þess var á Landspítalanum, að sjúkl- inigar og starfsfólk kunna vel áhrifum kirkjunnar á Skóla- vörðuhæð. Að endingu: Þegar ég hjýddi á hijómleika ungu stúlknanna frá tónlistarskólan- um við Halligrímsmessuna, va-rð imér huigsað til þess, hve gam- an yrði að lifa, þegar hin stóra kirkja gæti gefið tóníistarmönn um framtíðarinnar betri tæki- færi en við nú höfum, við þann húaakost til andlegrar sönglist- ar sem við nú búutm við. Kær- ar þakkir öUtu góðviljuðu fólki. 4akob .íónsson. efnir til: ■erdlauna- sankeppai fyrir börn og unglinga, um teikningar, ljósmyndir og smásögur. MORGUNBLAÐIO helur ákveðiS að efna til verð- launasamkeppni meðal barna og unglinga. Verður samkeppni þessi þríjjætt: ^ Samkeppni um beztu teikningu barna 7 ára og yngrú tc Samkeppni um lieztu Ijósmynd þarna á aldr- inum 8—12 ára. -Á Samkeppni um þeztu smásögu unglinga á aldrinum 13—15 ára. 1 öflum tilvikura er eípisval ft-jálst. Skilaírestur er tíl 1. desember nk. EfUrtalin verö- laun verða veitt: A Fyrir beztu teikningu barna 7 ára og yngri, snjóeleði með stýrt ★ Fyrir beztu ijós-mynd barna 8—12 ára, Ijós- myndavél af gerðinnl Marniya Sekor (Befiex- vél), Xt mm. myndavél með sjálfvirkum ijós- mæii, 1 jósop 2,8. tf Fyrir beztu smásögu ungl- inga 13—15 ára, skíðaút* búnaður, þ.e.„fiber"-skiði, smeDnskór og annnð tU- heyrandl. Auk þessara verðlauna mun Morgunblaðið greiða fyr- ir hverja ★ leikningu- (auk verðiauna- teikningar), sem birt verð ur, kr. 500.00. tr ljósmynd Cauk verðlauna- ýósmyndar), sem birt verður, kr. 750.00. tr amásögu. (auk vei-ðlauna- sögunnar), sem birt verð- ur, kr; 1000.00. Sem íyrr seglr er skilafrest- ur tH 1. desember nk. og ber «0 aenda teikningar, ljós- myndir eða smásögur ttt Morgunblaðsins 1 umslegi, merktu: Verðlaunasamkeppni Morgunblaðstns, Morgunblatt- ttt, Aðalslrætt 6, Beykjsvik. Nafn, heimilisfang og siml þess, sem aentUr, þarl att fylgja mett. MorgunWaðlð vsentlr þess, að hinir yngrt lesendur blsðs- Ins hafl ncdtkra Snægju af att taka þátt 1 þessari eam- keppni. Verðlaunum verður úthlutaö skömmu fyrir jöL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.