Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 1

Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 1
32 SIÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞROTTIR 272. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Segir sig úr SEATO: Breytingar á Nýja Sjálandi Stórsigur V erkamannaf lokksins Lúðvík J<Vs<“ps«on ræðir við Tweedsmuir barónessu, en hjá stendur Einar Ágústsson. heígisviðræðnrnar hófust í g ær — sjá frétt á baksíðu. Land- WellHWgton, 26. nióv. NTB. AP. NORMAN Eric Kirk, foringi Verkamannaflokks Nýja Sjá- lands, boðaði í gær miklar breyt ingar á utanrikisstefnu landsins eftir yfirburðasigur flokksins i þingkosning'unum um helgrina, og í viðtaii við AP sag-ði hann að Nýja Sjáland mundi segja sigr úr SEATO, Suðaustur-Asiu- varnarbandalaginu. Kirk mun gegna embætti utanríkisráðherra auk embættis forsætisráðberra. Veiikaimiaininiaifloklkuiiiiinin vainin 13 þiinigsiaetli aif Þjóðairflökkli John Miainsihall'lis, fináfianainidii fonsæitiis- ráðhenna, sem hlaiu't 31 sæti, og hefuir htotilð 55 þiinigsætii aif 87 en getuir baatit við silg eiiniu þiinlg- sæti í vi'ðbót veginia enduirtiailin- iirxgiair í eiiniu kjördæmii. Kiiirlk kaM air siiguir ftokksiims Sigiuir þeiinna sem miinmia meiga sin í þjóðfélaig- Hafréttar- ráðstefnan í Chile? New York, 27. nóv. — AP FUNDARSTAÐUR væntanlegrar haf réttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna virtist i dag ætla að valda alvarlegnm deilum vegna tillögu Ecuadors og Perú í st.jórnmálanefnd Allsherjarþings ins þess efnis, að ráðstefnan yrði haldin i Santiago í Chile. Útfærsla landhelgi Chile, Ecua dors og Perú í 200 mílur og deiliuir vegna töku bandarískra túnfisk báta gerir að verkum ,að ýmisir diplómatar telja óheppilegt að ráðstefnan verði haldin í Santi- ago, af þvi þar yrðu fiulltrúarnir fyrir óvenjuleguim þrýstingi. Einnig hefur verið lagt til að Franih. á bls. 31 Kafbáturinn horfinn úr norskri landhelgi Aðgerðum hætt að mestu Óstló, 27. móv. NTB. DULARFULLI kafbáturinn í Sognsæ virðist farinn úr norskri landlielgi, og norski heraflinn mun draga úr leit sinni að hon- um að sögn Johan Kleppe, land- varnaráðherra. Ekki er vitað hvers lenzknr kafbáturinn er, en á það er lögð áherzla að á stríðs- timum hefði öðrnm aðferðum ver ið beitt í leitinni og með betri áraugri. Klleppe saigði að leiitiln hefði verlið erfí® veginia m'ilkillis dýpdis, staiaiumia og ammiainna stkilliyriðia í Sagmisæ. Hiainin siaigói að vegið hefði þuinigt á imetuinium >aið Norð menm hefðu viiilljað forðaisit að fönnia miannslllifum að óþönfu o,g meginiáheralia hefði verið llögð á það að komia kaifbáíinium upp á yfirborðið. Auik þesis saigði hainm að vopn morslka heraifliamis væmu ekkti eiinis vel falllliin tiil aðgerða sem þeiinna sem fraimlkvaamd'air hefðu verlið og till alðgerða á sbríðsibíimiuim þegair reynit væri að 'gnainida kaifbátuim. LÖNG LEIT La'nidvamniairáðhennainm siaigði að á friiðairbíimiuim væri beiibt 'aðferð- uim sem gæfu hugsiamlleguim kaif- bát visisia viðvörum um að hamtn væni fuindimin og þair mieð mögu- ieilka á aið komiaisit unidiam. Um það bffl. hálifuir miániuðuir er lDðiinin siíðain þrá" óbreytbiir bong- Foreldrar Galanskovs kref jast skýringa vegna andláts sonar þeirra ella lítum við svo á að hann hafi verið drepinn Moskvu 27. nóv. AP. FOREL.DRAR sovézka skálds- ims Yuri Galanskovs, sem lézt á sjúlkirahúsi í nauðumigar- vinmubúðúim fyrir molkkru, hafa krafizt „opánbenrar og sfeiljanlegrar s'kýrfngar" á andláti somar þeirna frá sov- ézkum yfirvöMuim. Foreldr- amnir segja í bréfimu, að fáist ekki þessi skýring mumi þeir Jliita svo á að sornur þeirra hafi verið drepfljnm. Yuri Galanskov lézt 4. mióvember s.l. úr líf- himinubólgu. Þremur vikum áður hafði verið gerð á honum aðigerð veigna magasjúkleika. Bréfið var stilað tii fang- elsis- og vimmubúðadeildar iinma,nríikisráðumeytisi,ns og dagsebt 16. nóvamber. Því var dreift til vestrænma frétta- mamma í daig. Galainskov var handtekinn í jamúar 1967 og ári siar voru haldin yfir honum réttarsöld og hann dæmdur fynir „amd- sovézka starfsemi“. Ákæru- atriiðim var að fimna í meðan- jarðarblaði sem hamn kallaði „Fhoenix“, en þar gagmi’ýmdi hamm harkalega hömiur, sem lagðiar væru á amidiegt frelsi sovézkra rithöfumda og memmitiamanna og hamm gerði sömuleiðis harða hríð að rit- höfundimum Mi'kihail Sholo- kov, sem hamm kallaði hvers- dagslegan, pólitísikan lýð- skrumara. í bréfinu segja foreldrar Galamskov9, að sonur þeirra ha.fi átt við magasár að stríða s..l. tíu ár, og á því var reymd- ar vakiin athygli í rétbaiihöld- unum á sínum tíma. Foreldr- anniir telja að aðbúnaður á sjúkrahúsi viinnubúðamma, þar sem sonur þeirra var skorinn upp, hafi hvergi nærri verið fuilnægjandi og því hafi verið farið fram á það við vimmu- búðastjóra-nn, að son.ur þeirra yrði flubtur til Lemdmgrad á sjúkrahús. Það eitt svar fékfcst, að slíkt væiri ekki nauðsynlegt, þar sem líðan hans væri góð og h-ann þyrfti ekkert séirstakt mataræði. Framh. á bls. 31 iniu og haifi veniið lábmiir Siitja á halkainium. Mainslhiallll kvað úrsfliit- iin sýrnia, að kjósienduir viMiu breyta tifl. Kiirlk beifuir vertið for- liimgi Veirlkaimiaininiaifflokksiilnis sliðiain 1965 og flokkuriimn hefuir ekki átt aðilld að rikiissitjónn síðam 1960. Kiirik saigði í -gær a'ð hainin eða aniniair ráðherira muinidu Siigia í fneiigáibu maimmaðri sjáliflboðaliilð- uim iinin á kjannórlkuibillnaiuinia- fjvæði Fralkka á Kynraihiaifi þegar þeiir hæfu tiliraiuinliir áð mrýju á miæsta árfl og mióbmæla þainmiiig þessuim tilllranjmum. 1 stað hermaO ainsikuMbiinidiimga viilll Venkaimamma ftokikuiriiinin liaggja áiherallu á saim- vinnu Suðaustur-Asiuriikja í efna hagsmálum og þjóðfélagsmálunnu Kklk saigði áð llíbið gaigm væni eið sbainfsemii SEATO og Nixom-keinm iinigiin hefði vaMiið viOtætouim brieijriiiinigum í þessum heiimisfliliuta. amar b'likyminibu aið „toaifairodi furðu hibúibuir" (USO) heifði sézt við Vainigsnies, lerogsit iinmfi í Sogmisiæ. Siðusliu daiga heifuir aðaillliaga ver- ið lefltað yzt í Sogrosœ, þair sem ta'llið vair að toaifbátuinimm væmi fairliinin úr iironairoveirðum filrðim- uim. 1 gær vair lieiitað í f jairiðair- myronii'rou, en gneiiniiilega hefuir ver ið dregið tM muina úir aðgerð'uin- uim. I ENGUM VAFA Flesitum ber saimiain uim 'að eiiitt- hvað fuirðuflegt haifi veniö á seyði í Sogrosæ síðU'Sibu vfiftour, og tlil- kyninfiinigair haifa borizt frá áneiið- ainfleguim mörorouim um að þeiir haifli séð enlerodan kaiflbát í fiirð- iiroum. Flestiir eru viisisiir í éiironii sök. RaigrovaiM Glaiver, 71 áns gam- aflfl fislkiirroaðuir segiir: „Ég sá hvitt miaisituir komia uipp úr sjón- uim og ég siá gllilíita i tuinnfimm. Þeraroan d-aig var lládaiuður sjór og ikjölfatnilð sáist ©nefimlillega, Þaroniig stefrodi hairon vesibuir á Framh. á bls. 31 bls. Fréttir 1, 2, 3, 11, 13, 20, 31, 32 Spurt og svarað 4 Grei.n um skákein- vígið og skák- frimerki 10 Hús d&gsins 12 Frumvarpið um Framdeiðsluráð lamdbúnaðarins eftir Bjönn Matbhíasson 12 Þimgfréttir 14 Grein um Sadat 16 Þakkarþiirogi lokið — Magnús Finmsson skrifar um þing ASÍ 17 Séra Pétur Magnússon: Á lífið uppihaf eða endi 23 ÍÞRÓTTAFRÉTTIR MORGUNBLAÐSINS: Viðtal við Jón Pétursson 35 Handknattlleitosleikir helgarinmar 36, 37 Grein Páls Jónssonar um aldursflokkaskipun 38 Daily Express segir, að litli feitlagni maðurinn á myndinni sé Martin Bornian. Hann sé á tali við argentínskan leyniþjón- nstiimann á landaniærunum að Chile. Leyniþjónustumaðnrinn kom þangað að sögn að beiðni iandaniæravarðar sem taldi að feitlagni maðurinn hefði notað tvö misnninandi vegabréf á ferðum sínum til og frá Argentinu. (Sjá grein á bls. 13).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.