Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. N'ÓVEMBER 1972
77/ leigu
Einstaklingsíbúðj 40 fm stofa, eldhúSj bað, suður-
svalir á 4. hæð í blokk í Austurbænum, til feigu frá
1. desember. Sjónvarp, ísskápur, sími og húsgögn
geta fylgt. 6 mánaða fyrirframgreiðsla.
Tilboð séndist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
30. nóvember, merkt: „9569“.:
Rýmingarsala
VERZLUNIN HÆTTIR -
ALLT Á AÐ SELJAST
30-60% afslátfur á öllum vörum
Tízkuverzlunin HÉLA
Laugavegi 31.
Úrvul hundsmíðuðru
skurlgripu
Trúlofunarhringar,
meðhringar,
snúrur.
Póstsendi.
ÞORGRÍMUR iÓNSSON,
gallsreiiður, Klapparstig, sími 13772.
Wagoneer Custom Jeep Statiofi 1971
Til sölu er Wagoneer Custom 1971. ekinn aðeins 12.200 km.
Bifreiðin er í fyrsta flokks ástandi, með power-stýri og á
negldum snjódekkjum. og fylgja 4 sumardekk, á felgum.
Þokuljós, útvarp, airdeftector, orgirtal toppgrmd. Bifreiðín er
6 cylindra, 258 cub., beinskipt.
Upplýsingar i síma 84365 kl. 7—10 í kvöld og naestu kvöld.
Z363G - 14654
17! sölu
2ja herb. íbúð á jarðhæð á Sel-
tjarnarnesi. íbúðin er um 65
fm. Stofa og hol, teppalagt
3ja herb. íbúð á jarðhaeð I
Kópavogi, um 80 fm, teppalagt.
Góð íbúð.
4ra herb. íbúð, 112 fm við
Hraunbæ. Stofa og 3 svefnher-
bergi, þvottahús á hæðínni. —
Mikið af skápum. Teppalagt.
4ra herb. mjög vönduð íbúð við
Skipholt. Góður bílskúr.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Vestur-
borginni. (búðin er 137 fm auk
herbergis í risi.
Einbýlishús í Austurborginni. —
Húsið er 155 fm, 2 stofur, 4
svefnherb., auk þess er 2ja her-
bergja íbúð í kjallara. Góður bil-
skúr. Til greina kemur að taka
4ra—5 herb. íbúð upp í.
160 fm skrifstofuhúsnæði á
bezta stað í gamla borgarhlut-
anum.
lua 06 mmm
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumarms,
Tómasar Guðjónssonar, 23636.
Til sölu
Álfhólsvegur
4ra h»rb, íbúðarhæð (jarðhæð)
i ágætu ástandi, teppalögð, tvö-
falt gler, sérinngang. og þvotta-
hús.
4ra herb. ibúð (parhús) á fc/etm-
ur hæðum. Sérinngangur. Laus
Góð kjör.
Kaplaskjólsvegur
6 herb íbúð á tveimur bæðum
i enda sambýlíshúss. Tvennar
svalir. Sameign og lóð fullgerð.
Digranesvegur
5 herb. sérhæð á 3. hæð, teppa
lögð með vönduðum innrétt. —
Skipti á góðir 2ja herb. íbúð í
Reykjavík æskileg.
Einbýlishús
Álfhólsvegur, 80 fm grunnfl.
ásamt jafn stórri óinnrétt. ris-
hæð. Nú er í húsinu góð 3ja
herb. íbúð. Stór lóð. Bílskúrsr.
Skipti á góðír 3ja—4ra herb.
íbúð æskiteg.
FAST1I6NASA1AM
HÚSaEJGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símá 16637.
Fiskibátaútgerð
Fulltrúar fyrir A/S Fiskeredskap, Bergen, sem fram-
leiðir net, troll, nætur, línur og fleira, heimsækja is-
land 27. 11. til 30. 11.
Áhugasamir útgerðarmenn eru vinsamlega beðnir að
hafa samband við þá á Hótel Sögu.
Fiskiskip til sölu
270 lesta skip, byggt i Danmörku 1968.
105 lesta, byggt 1970, með Caterp. vél, 560 ha.
50 lesta stálbátur, byggður 1971, með Caterp. vél, 240 ha.
62 lesta með nýrri MWM 382 ha vél.
53 lesta með nýju stýrishúsi, nýjum radar o. fl.
40 lesta meðk nýrri vél.
Auglýsing um
lögtaksúrskurð
í fógetarétti Rangárvallasýslu hefur verið úrskurðað
að lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öðr-
um opinberum gjöldum. sem greiðast eiga til Ríkis-
sjóðs og Tryggingastofnunar rík'tsins, svo sem sölu-
skatti, bifreiðagjöldum, skipulagsgjöldum, öryggis-
eftirlitsgjöldum álögðum og gjaldföllnum á árinu 1972
megi fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úr-
skurðar þesa að telja.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
24. nóvember 1972.
BEZT ah auglýsa í Morgunblaðinu
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð.
Simi 22475. kvöldsími 13742.
■I l'llllll ■ ——i
FOSSVOGUR
Glcesileg 6 herbergja íbúð
Til sölu 6 herbergja glæsileg ibúð við Dalaland á 3ju
hæð. Flatarmál 132 fm — sérþvottahús auk sameigin-
Iegs. — Góðar svalir, fagurt útsýni, bílskúrsréttur.
Hagstæð lán geta fylgt.
Tilboð skilist til:
LÖGMENN,
Vesturgötu 17,
Reykjavík.
Símar: 11164 — 22801.
Eyjólfur Konráð Jónsson hri.
Jón Magnússon hri.
Hjörtur Torfason hri.
Sígurður Sigurðsson hri.
Sigurður Hafstein hdi.
3ja herb. lbúO á 3iu hæð viO Háa-
leltisbraut. Ibúöin er 1 stcrfa 2
avefnherb., elclhús og ba». Fallegt
útsýnt.
3Ja herbergia nýstandsett lbúfl
ásamt btlskúr viO Hringbraut.
Ibúðin er 2 stofur, 1 svefnherbergi,
eldhús og bað. Ibúðin er laus fljót
lega.
5 fterb. lbúð, 115 rerm ásamt bll-
skúr við Álftamýri. fbúðln er 2
stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað.
Sérgeymsla.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLJ ÓGAFSS.
INGÓCFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍ.MI 12180.
HEIMASÍMAR
20178
Nýstandsett 2Ja herb. IbúO I gamla
bænum. Nýtt eldhús, bað og teppi.
Sérinngangur. Sérhiti. VerO kr.
1200 þús. Ctb. kr. 600. Ibúðin er
laus.
Nýlegt einbýlishús meO biiskúr 1
Vesturbænum i Kópavogi. HúsiO
er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og baO. Þvottahús, geym3lur.
Falteg eign.
3Ja os 4ra herb. IbúOir tilbúnar und-
ir tréverk og málningu 1 BreiO-
kattk.
Til sölu
Steinhús við Þorfinnsgotu, kjall-
ari, 3 hæðir og ris. Á 1. hæð er
3ja herb. góð ibúð með sérinn-
gangi. Á 2. hæð er 3ja herb.
íbúð með inngangi með 3. hæð,
og 3. hæð fylgir ris yfir öllu
húsinu. Húsið er 10x10 fm með
fallegum trjágarði. Selst í eirtu
lagi eða hver íbúð út af fyrir
sig. Tilboð óskast.
Við Hraunbœ
3ja herb. glæsileg íbúð, mjög
stór með sérhitaveitu. Sameign
frágengiar, malbikað bilastæðii.
I Vesturborginni
Við Kaplaskjólsveg 3ja herb.
íbúð á 4. hæð, um 90 fm, í risi
er sjónvarpsskáli off 3 súðarher-
bergi, mjög glæsileg íbúð með
tvennum svölum. Verð aðeins
2.9 millj.
Við Vesturgötu á jarðhæð, 75
fm íbúð, 2ja til 3ja herb. með
sérhítaveitu, ný teppi á öIIul
Laus strax. Verð kr. 1200 þús..
lltb. kr. 500 til 600 þús.
í Austurborginni
Glæsileg 130 fm ibúð á 3. hæð
með sérhitaveitu, bílskúr í bygg
ingu og stórkostlegu útsýni.
/ smíðum
3ja herb. íbúð á mjög góðum
stað í Kópavogi með sérhita og
sérþvottahúsi, kjatlari undir
íbúðinni, um 40 fm fytgir. Mjög
góð lán, rúml. 1 millj. fylgir.
í Heimunum
4ra herb. mjög góð íbúð á 3.
hæð. Laus strax.
Einbýlishús
á fallegum stað í Garðahreppi.
Húsið er fokhelt, 144 fm. Auk
40 fm bílskúrs. Góð lán fylgja.
Höfum kaupendur
í mörgum tilfellum er um eign-
ar skipti að ræða.
Komið oo skoðið
mzmm*
lOltCH'JFÍIff
Fastelgnasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Simar 2187»-20098
Á Seltjarnarnesi
2ja herb. rúmgóðar íbúðir á
sunnanveröu Nesinu.
Á Seltjarnarnesi
3ja herb. 95 fm vönduð íbúð,
allt sér. Bílskúrsréttur.
við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. falleg íbúð. Laus
í febrúar.
I Hlíðarhverfi
4ra og 5 herb. íbúðir.
3ja herbergja
við Kleppsvag, víð Hringbraut,
við Njálsgötu, í Kópavogi o. fL
Við Sogaveg
lítið einbýlishús o. fl.
í smíðum
3ja og 4ra herb. (búðir, sérhæð-
ir, radhús og einbýlishús.