Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 25

Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR. 28. NÓVEMBER 1972 25 . inum, þá á égr hana! — Hvað ert þú að grera, Lalli? of snemnia, Emtna? •. stjörnu , JEANEDIXON r ^ arúturlnn, 21. marz — 19. aprll. 1 annamt áliti þykirðu nokkuð dómharður, og það gerir þér iítið sagn. Nautlð, 20. april — 20. mai. Það er tilgangfiiaust að vera eins og þeytispjald hornanna á milU. Alit gengur vel, sem þú hefur undirbúning á smemma. Tviburarnlr, 21. niai — 20. júni I*ú lætur fjármálin aigerlega eiga sig. Ef þú undirhýrð starf þitt nægilega vel og kynnir það jafnframt á sama hátt, færðu aðstoð frá ólíklegustu stöðum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú hrúar hilið nvilii sjálfs þín og ástvinanna, og tlminn flýgur seinni partinn. Uónið, 23. júií — 22. ágúst. Þú ert á verðl og hlutirnir eru alls ©kki eins og þeir voru I gær. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Verðgildi eigna þinna hreyttist, og þú getur auðveldlega kom- l*t áfram, hafirðu gert réttar ráðstafanir. Vogin, 23. september — 22. októher. Þú ætlar að eyða deginum i dag eða næstu dögum I að lagfæra samskipti fólks. Þetta er vel skipulagt. er árangurslaust ella. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ágætisdagur, ef þú getur fylgt fjöldanum. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú þeysir áfram í góðrl trú, og þakkar það, sem hér hlotnast. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú opnar hjarta þitt fyrlr félögunum í góðu tómi. verður þér ljóst, hvernig þú átt að haga áformum þinum stðar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ekkert, sem þú framkvæmir er mjög auðvelt, jafnvel ekkl hvíldin. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara. Þú þakkar fyrir það, sent þú hefur og getur haldið i þrátt fyrir dugleysi þitt. Hf Útbod &Samningar Tilboðattflun — samningsgorO. Sólayjargðtu 17 — *imi 13583. Knútur Bruun hdl Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. 2ja herb. íbúð rúmgóð, til leigu með eða án húsgagna og síma. — Tilvalin piparsveinaíbúð. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. desember, merkt: „9568”. SELJUM í DAG Saab99 árg. 1970 Saab99 árg. 1969 Saab95 st. árg. 1971 Saab 96 árg. 1972 Saab96 árg. 1971 Saab96 árg. 1970 Saab 96 árg. 1967 Saab 96 árg. 1966 Saab 95 st. árg. 1965 Fiat 1100 árg. 1966 Skoda 1000 árg. 1968 Chrysler G.T. árg. 1972 Landrover diesel árg. 1968 Landrover, bensín árg. 1968 Peugeot 404 árg. 1968 V.W.1302 árg. 1971 B3ÖRNSSON±92: « SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Certina-DS: úrið, sem þolir sittaf hverju! Með DS (DS merkir "double security” tvöfallt öryggi) hefur Certina framleitt einstakt armbandsúr, úr sem eru í fullri notkun þegar önnur stöðvast. Úr fyrir þá, sem bjóða hættunum byrginn, hafa ævintýrablóð í æðum, taka áhættur, sýna áræðni og hugrekki, þ>á sem eru kröfu- harðir við sjálfa sig. Algjörlega áreiðanlegt úr, sem þolir sitt af hverju - gífurleg högg, hita og kulda, í mikilli hæð og á miklu dýpi, vatn, gufu og ryk. Þol Certinu-DS er því næst ótrúlegt: 600 punda högg, hraða mældan 36 fet á sekúndu, í sérstökum reynslutækjum. Þannig hafa úrin ekki orðið fyrir áfalli, jafnvel við hinar verstu aðstæður. Certina-DS hefur jafnan staðist prófin óskemmd. Leyndarmálið? Hið sérstæða DS byggingarlag. Certina-DS lætur sér ekki nægja venjulega höggdeyfa til verndar jafnvæginu. Certina hefur til við— bótar mjög teygjanlega fjöðrun, sem verndar allt verkið. Það má segja, að það fljóti innan i kassanum fyrir tilstilli sérstaks höggdeyfikerfis, sem' er utan um verkið. Frekara öryggi er af styrktu, óbrjótanlegu gleri, sérsmiðuðum tengingum, og kassa úr einstaklega góðu stáli. Þannig hefur Certina-DS fengið auknefnið sterkasta úr i heimi. Certina-DS Certiday, vindur sig sjálft, með með mánaðardags- og vikudagstali sérstakslega högg og vatnsþétt, stálkassi, leðuról eða DS stálband. Certina-DS, fyrir konur, vindur sig sjálft, með dagatali, sérstaklega högg- og vatnsþétt, stál eða gylltur kassi, leðuról eða með DS stáiband. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá heiztu úrsmíöaverzlunum landsins. CERTINA Certina Kurth Fréres SA Grenchen/Switzerland

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.