Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
Valgarð Briem, formaður Varðax og bislkup íslands, séra Sigur-
björn Einarsson.
Vel heppnuð Varðarráðstefna
Formaiður Varðlar, Valgarð
Briean hrl. sleit ráðstefnuitm
og þakkiaði þátttaíkerKl'Utm
kotmura og störf á ráðstefn-
imni. Að lokuim sungn ráð-
stefnuigestir sáim undir
stjórn Roberts Abrahams
Ottósisonar en hann sat ráð-
stefmuna.
Stjórn Varðar teliur að ráð-
stefnan hafi tekizt veL Næsta
ráðstefna félaigsins verður
um sjávarú tvegsmál og fer
fraan i janúar.
Frá ráðstefnunni.
RÁÐSTEFNAN „Tjánimg trú-
arinmair“ sem LandsmáJafélag
ið Vörðiur hélt um helgina
var aflfjölmenn. Sóttu hana
um 90 manins.
Á laugardag flutti sr. Guð-
rrmndur Óskar ÓGafsson er-
indi um freilisi kristins mamns
og stutt erindi um efindð „Ger-
ir Guð kröfur til min og „Var
Jesú byltdnigarmaður“ flutti
Ragnheiður Sverrisdóttir,
Ólaifur R. Einarsson, Sigur-
bjöm Sveimsson, Páli Gísla-
son og Guðmundur Eimars-
son. Þá voru hópumræður og
paillliumriæðtur um erindá séra
Guðmiumdar Ósikars og pail-
umræður um hin erindin.
Á sunnudag fflutti dr. ded.
Ásgedr Ellertsson eiándi um
efindð: „Er mótsögm miMi
Biiblíu oig nútíma þekkinigar?"
Að erindinu lokrm voru hóp-
umræður og siðam fyrirspum-
ir til dr. Ásgeirs.
Eftir kaiffdhlé héit séra Jórn-
as Gíslason ræðu um aðskiln-
að rikis og kirkju en sama
efni ræddu í stuttu spjaM
þau Maignús Jónsson, Ottó
Michiaieilsen og Sigurlaug
Bjamadóttir.
Urðu fjöruigar og fróðliegar
umræðtur um málið milli fyr-
irspyrjenda og ræðumanna.
Herra biskupinm yfir Is-
lamdi, Sigurbjörn Einarsson,
heimsótti ráðstefnuna og
flutti stutta ræðu um efndð:
„Hvað viil Mrlkjam?"
Fyrirspumum riigmdi yfir
biskup og varð að taikimarka
þær vegma t.ima,
Af sömu ástæðu vaið yfir-
Mt Sigurðar Pál'ssonar skrif-
stofustjóra um niðurstöðu
ráðstefnunnar, mun styttra
en ætlað var.
ER KOMINN TÍMINN TIL AÐ VELJA SÉR
HILJÖMTÆKIN FYRIR JÓLIN.
HIAFIÐ TÍMANN FYRIR YÐUR ÞVÍ ÚR
MÖRGU ER AÐ VELJA
VIÐ BJOÐUM flUÐVITAÐ HIN FRÁBÆRU
ðö PIONŒŒR
HI-FI STEREO
HUÓMTÆKI
VIÐ GETUM BOÐIÐ BEINT AF LAGER 4 gerðir af plötuspilurum, 7 gerðir magnara með og án útvarps,
3 gerðir segulbanda, bilatæki, 10 gerðir hátalarar, hátalara-„kit“ o. fl. þ. h. og við bjóðum 31A ÁRA ÁBYRGÐ
á flestum tækjum. MJÖG GÓÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR. PIONEER hljómtækin hafa sannað sín
frábæru hljómgæði og endingu á islenzkum markaði sem annars staðar. Spyrjið hina fjölmörgu sem eiga
þessi einstöku tæki. Studióaðstaða á II. hæð Laugavegi 66. — Verið velkomin.
HLJOMTÆKJA
OG PLÖTUDEILD
o
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
KARNABÆR
LAUGAVEGI 66 SIMI* 13630
NÝJAR PLÖTUR:
CAT STEVENS
Mona bona jakon
Tea for the tillerman
Teaser and the firecat
catch bull at four
UfilAH HEEP
Very 'eavy very 'umble
Salisbury
Look at yourself
Demons and wizards
GILBERT O SULLIVAN
Himself
Back to front
OSIBISA
Osibisa
Voyaya
FAMILY
Music in a dollhouse
New songs old songs
a song for me
Family entertainment
Anyway
fearless
JETHRO TULL
This was
Benefit
Aquakmg
Living in the past
MOODIE BLUES
On the threshold of a dream
Every good boy deserves favor
A ouestion of balance
In search of the lost chord
FITON JOHN
Honkv cbateau
Madman a cmss the water
B! ACK 8ABBATH
Parano'd
rv>í>Qtpr o* reality
Vol 4
YCS
Close to the edqe
PÓSTSENDUM.